Leita í fréttum mbl.is

Gallerý Skák

Gallerý SkákInnréttuđ hefur veriđ skemmtileg skák- og gestastofa í húsnćđi Guđfinns R. Kjartanssonar, í Bolholti 6,  2. hćđ, hér í borg.  Skákstofan, hefur hlotiđ hiđ virđulega heiti: "GALLERÝ SKÁK" ţar sem gestum og gangandi mun bćđi gefast ţar kostur á ađ ađ fylgjast međ listrćnum tilburđum helstu skáksnillinga heims á skákborđinu í beinni útsendingu frá helstu stórmótum erlendis á  tölvuskjá eđa breiđtjaldi og eins ađ sýna eigin snilldartakta í innbyrđis skákum ţess á milli.

Auk ţess prýđa ţar veggi málverk Erlu Axels listmálara, gestum til kynningar og augnayndis

Nćstu 2 vikur býđst skákáhugamönnum  ađ fylgjast ţar međ Heimsmeistaraeinvíginu í skák milli ţeirra Anands og Krammiks, sem  nýhafiđ er, í beinni frá Bonn, međ nýrri tćkni á fjölrásum, sem gerir áhorfendum fjarri vettvangi hleypt, ađ sjá allt í senn, stöđuna á skákborđinu, ásjónur og angist teflenda, yfirlitsmynd af vettvangi og sjá og hlýđa á  skákskýringar Yasser Seiravans á ensku.  Tefldar verđa 12 umferđir og hefjast ţćr  kl. 13:00  ađ ísl. tíma, sjá međf. yfirlit. galleri_skak_6_707226.jpg

Veriđ hjartanlega velkomin í Gallerý Skák, Bolholti 6, til ađ fylgjast međ heimsmeistaraeinvíginu frá 13 -18 ţá daga sem teflt er, (ađ undanteknum ţeim dögum um helgar sem eru í sviga hér ađ neđan).

Heimsmeistaraeinvígiđ í Bonn:

Tafldagar:

  • 1.     skák:  14. október, ţriđjud.
  • 2.     skák:   15. október, miđv.
  • 3.     skák :  17. október, föstud.
  • 4.     skák:   (18. október, laugard.)
  • 5.     skák:    20. október, mánud.
  • 6.     skák:   21. október, ţriđjud.
  • 7.     skák:   23. október, fimmtud.
  • 8.     skák:   24. október, föstud.
  • 9.     skák:   (26. október, sunnud).
  • 10.  skák:   27. október, mánud.
  • 11.  skák:   29. október, miđvikud.
  • 12.  skák:   31.  október, föstud.
  • Bráđabani*: 2. nóvember, sunnud. ef međ ţarf

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (13.5.): 3
  • Sl. sólarhring: 23
  • Sl. viku: 150
  • Frá upphafi: 8765409

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 136
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband