Leita í fréttum mbl.is

Hallgerður Helga efst á Íslandsmóti kvenna

HallgerðurHallgerður Helga Þorsteinsdóttir (1915) er efst með 4 vinninga að loknum fimm umferð á Íslandsmóti kvenna.  Guðlaug Þorsteinsdóttir (2156) er önnur með 3½ vinning og Elsa María Kristínardóttir (1776) er þriðja með 3 vinninga.   Stefanía Bergljót Stefánsdóttir (1360) er efst í b-flokki með 5 vinninga.  

Staðan í a-flokki:

Rk.NameRtgIPts. Rprtg+/-
1Thorsteinsdottir Hallgerdur 19154,0 200910,2
2Thorsteinsdottir Gudlaug 21563,5 18340,5
3Kristinardottir Elsa Maria 17763,0 18043,0
4Johannsdottir Johanna Bjorg 16922,5 17833,6
5Helgadottir Sigridur Bjorg 15952,5 17617,2
6Finnbogadottir Tinna Kristin 16542,5 1657-2,4
7Gasanova Ulker 01,0 15620,0
8Fridthjofsdottir Sigurl  Regin 18061,0 1579-22,1


Sjötta og næstsíðasta umferð fer fram annað kvöld.


Staðan í b-flokki:

 

Rk.NameRtgPts. 
1Stefansdottir Stefania Bergljot 13605,0 
2Hauksdottir Hrund 11904,0 
3Gudbjornsdottir Astros Lind 03,5 
4Johannsdottir Hildur Berglind 03,0 
5Finnbogadottir Hulda Run 03,0 
6Bergmann Katrin Asta 03,0 
7Sigurdardottir Camilla Hrund 02,5 
8Sverrisdottir Margret Run 02,5 
9Kristjansdottir Karen Eva 02,0 
10Davidsdottir Tara Soley 02,0 
11Gautadottir Aldis Birta 01,5 
12Juliusdottir Asta Soley 01,5 
13Palsdottir Soley Lind 01,0 
14Sverrisdottir Dagbjort Edda 00,5 

Chess-Results


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíðurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (13.5.): 9
  • Sl. sólarhring: 24
  • Sl. viku: 156
  • Frá upphafi: 8765415

Annað

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 140
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband