Fćrsluflokkur: Spil og leikir
29.10.2008 | 17:11
Anand heimsmeistari í skák!
Jafntefli varđ í elleftu skák heimsmeistaraeinvígis Anands og Kramniks sem fram fór í dag. Anand hafđi hvítt og teflt var Najdorf-afbrigđi Sikileyjarvarnar. Jafntefli var samiđ eftir 24 leiki og ţar međ sigrar Anand í einvíginu 6˝-4˝ og heldur ţví heimsmeistaratitlinum.
Fastan tengill á útsendingarnar frá einvíginu má finna efst til vinstri á Skák.is.
29.10.2008 | 14:42
Ellefta skák heimsmeistaraeinvígisins hafin - í beinni á Skák.is!
Ellefta einvígisskák heimsmeistaraeinvígis Anands og Kramniks er hafin. Anand hefur hvítt. Fylgjast má međ skákinni í beinni hér á Skák.is
Tengil á beina útsendingu má finna hér og auk ţess er fastur tengill á útsendingar efst á vinstri hluta síđunnar á međan á einvíginu stendur.
Stađan eftir átta skákir er 6-4 fyrir Anand.
Alls tefla ţeir 12 skákir.
29.10.2008 | 14:41
Önnur umferđ Haustmótsins fer fram í dag
28.10.2008 | 23:05
Stelpumót Olís og Hellis fer fram 1. nóvember

Öllum stelpum á öllum aldri er bođiđ til leiks. Mömmur og leikskólastelpur eru velkomnir, ţótt ţćr kunni lítiđ.
Fjölbreytt og aldursskipt verđlaun eru í bođi. Allir keppendur fá viđurkenningarskjal frá Olís og Hellis fyrir ţátttökuna.
Skráning fer fram á heimasíđu Hellis. Ţátttakendur eru hvattir til ađ skrá sig til leiks sem fyrst.
Spil og leikir | Breytt 29.10.2008 kl. 09:37 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
27.10.2008 | 21:01
Kramnik minnkađi muninn
Kramnik sigrađi Anand í tíundu skák heimsmeistaraeinvígis ţeirra sem fram fór í dag. Kramnik hafđi hvítt, tefld var Nimzo-indversk vörn og hafđi Kramnik sigur í 29 leikjum. Stađan er nú 6-4 fyrir Anand. Kramnik hefur ţví enn veika von en til ađ komast í bráđabana ţarf hann sigur í lokskákunum tveimur.
Ellefta skákin fer fram á miđvikudag og hefst kl. 14 og verđur sýnd beint hér á Skák.is
Fastan tengill á útsendingarnar frá einvíginu má finna efst til vinstri á Skák.is.27.10.2008 | 20:58
Björn Ívar efstur á Haustmóti TV
Björn Ívar Karlsson er efstur međ 3˝ vinning ađ lokinni fjórđu umferđ Haustmóts Taflfélags Vestmannaeya, sem fram fór í gćrkveldi. Í 2.-5. sćti međ 3 vinninga eru Sverrir Unnarsson, Ólafur Týr Guđjónsson, Nökkvi Sverrisson og Stefán Gíslason.
Úrslit 4. umferđar:
Bo. | No. | Name | Pts. | Result | Pts. | Name | No. | ||
1 | 1 | Karlsson Bjorn Ivar | 2˝ | 1 - 0 | 2˝ | Thorkelsson Sigurjon | 2 | ||
2 | 7 | Sverrisson Nokkvi | 2˝ | ˝ - ˝ | 2˝ | Unnarsson Sverrir | 3 | ||
3 | 5 | Hjaltason Karl Gauti | 2 | 0 - 1 | 2 | Gislason Stefan | 8 | ||
4 | 12 | Bue Are | 2 | 0 - 1 | 2 | Gudjonsson Olafur T | 6 | ||
5 | 11 | Olafsson Olafur Freyr | 1 | 0 - 1 | 1 | Olafsson Thorarinn I | 4 | ||
6 | 9 | Jonsson Dadi Steinn | 1 | 1 - 0 | 1 | Eysteinsson Robert Aron | 13 | ||
7 | 10 | Gautason Kristofer | 1 | ˝ - ˝ | 1 | Palsson Valur Marvin | 16 | ||
8 | 14 | Magnusson Sigurdur A | 0 | 1 - 0 | 0 | Olafsson Jorgen Freyr | 15 |
Stađan eftir 4. umferđir
1. Björn ívar 3,5 vinninga
2-5. Sverrir, Ólafur Týr, Nökkvi og Stefán 3 vinninga
6. Sigurjón 2,5 vinninga
7-10. Are, Karl Gauti, Dađi Steinn og Ţórarinn 2 vinninga
11-12. Kristófer og Valur Marvin 1,5 vinninga
13-15. Ólafur Freyr, Sigurđur Arnar og Róbert Aron 1 vinning
16. Jörgen Freyr 0 vinninga
Pörun 5. umferđar - tefld fimmtudaginn 30. október kl. 19:30.
Bo. | No. | Name | Pts. | Result | Pts. | Name | No. | ||
1 | 8 | Gislason Stefan | 3 | 3˝ | Karlsson Bjorn Ivar | 1 | |||
2 | 6 | Gudjonsson Olafur T | 3 | 3 | Sverrisson Nokkvi | 7 | |||
3 | 2 | Thorkelsson Sigurjon | 2˝ | 3 | Unnarsson Sverrir | 3 | |||
4 | 4 | Olafsson Thorarinn I | 2 | 2 | Hjaltason Karl Gauti | 5 | |||
5 | 9 | Jonsson Dadi Steinn | 2 | 1˝ | Gautason Kristofer | 10 | |||
6 | 16 | Palsson Valur Marvin | 1˝ | 2 | Bue Are | 12 | |||
7 | 13 | Eysteinsson Robert Aron | 1 | 1 | Magnusson Sigurdur A | 14 | |||
8 | 15 | Olafsson Jorgen Freyr | 0 | 1 | Olafsson Olafur Freyr | 11 |
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 21:17 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
27.10.2008 | 20:52
Sigurđur sigrađi á Hausthrađskákmóti SA
Sigurđur Eiríksson sigrađi á Hausthrađskákmótinu hjá Skákfélagi Akureyrar sem fór fram í gćr, Sigurđur hlaut 15 vinninga af 16 mögulegum.
Lokastađan:
1. | Sigurđur Eiríksson | 15 v. af 16. |
2. | Sigurđur Arnarson | 12 |
3. | Tómas Veigar Sigurđarson | 11 |
4. | Sveinbjörn Sigurđsson | 8 |
5. | Haki Jóhannesson | 7,5 |
6. | Karl Steingrímsson | 6 |
7. | Ari Friđfinnsson | 5,5 |
8. | Skúli Torfason | 4,5 |
9. | Haukur Jónsson | 2,5 |
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 21:16 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
26.10.2008 | 21:05
Mjög góđ ţátttaka á Haustmóti TR
Mjög góđ ţátttaka er á Haustmóti Taflfélags Reykjavíkur, sem hófst í dag en alls taka um 60 skákmenn ţátt sem er ađ öllum líkindum besta ţátttaka á mótinu á ţessari öld! Davíđ Kjartansson og Torfi Leósson unnu sínar skákir í a-flokki en öđrum skákum lauk međ jafntefli.
A-flokkur:
Keppandalistinn:
1 | FM | Kjartansson David | ISL | 2312 | Fjölnir |
2 | Loftsson Hrafn | ISL | 2242 | TR | |
3 | Fridjonsson Julius | ISL | 2234 | TR | |
4 | IM | Bjarnason Saevar | ISL | 2219 | TV |
5 | Halldorsson Jon Arni | ISL | 2160 | Fjölnir | |
6 | Ragnarsson Johann | ISL | 2159 | TG | |
7 | Bjornsson Sverrir Orn | ISL | 2150 | Haukar | |
8 | Leosson Torfi | ISL | 2130 | TR | |
9 | Valtysson Thor | ISL | 2115 | SA | |
10 | Kristjansson Atli Freyr | ISL | 2093 | Hellir |
Úrslit 1. umferđar:
Bo. | No. | Name | Result | Name | No. | ||
1 | 1 | FM | Kjartansson David | 1 - 0 | Fridjonsson Julius | 10 | |
2 | 2 | Kristjansson Atli Freyr | ˝ - ˝ | Valtysson Thor | 9 | ||
3 | 3 | Ragnarsson Johann | 0 - 1 | Leosson Torfi | 8 | ||
4 | 4 | Halldorsson Jon Arni | ˝ - ˝ | IM | Bjarnason Saevar | 7 | |
5 | 5 | Bjornsson Sverrir Orn | ˝ - ˝ | Loftsson Hrafn | 6 |
B-flokkur:
Bo. | No. | Name | Result | Name | No. | ||
1 | 1 | Arnalds Stefan | Rodriguez Fonseca Jorge | 10 | |||
2 | 2 | Eliasson Kristjan Orn | 0 - 1 | Bergsson Stefan | 9 | ||
3 | 3 | Benediktsson Frimann | ˝ - ˝ | Gardarsson Hordur | 8 | ||
4 | 4 | Benediktsson Thorir | 0 - 1 | Brynjarsson Helgi | 7 | ||
5 | 5 | Kristinsson Bjarni Jens | 1 - 0 | Haraldsson Sigurjon | 6 |
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 21:30 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
26.10.2008 | 20:46
Anand kominn međ ađra hönd á bikarinn
Jafntefli varđ í níundu skák heimsmeistaraeinvígis Anands og Kramniks. Anand hafđi hvítt og tefld var slavnesk vörn og var jafntefli samiđ eftir 45 leiki. Stađan er nú 6-3 fyrir Anand sem ţarf ađeins hálfan vinning í ţeim ţremur skákum sem eftir eru til ađ tryggja sér sigurinn.
Tíunda skákin fer fram á morgun og hefst kl. 14 og verđur sýnd beint hér á Skák.is
Fastan tengill á útsendingarnar frá einvíginu má finna efst til vinstri á Skák.is.26.10.2008 | 14:12
Níunda skák heimsmeistaraeinvígisins hafin - í beinni á Skák.is!
Níunda einvígisskák heimsmeistaraeinvígis Anands og Kramniks er hafin. Anand hefur hvítt. Fylgjast má međ skákinni í beinni hér á Skák.is
Tengil á beina útsendingu má finna hér og auk ţess er fastur tengill á útsendingar efst á vinstri hluta síđunnar á međan á einvíginu stendur.
Stađan eftir átta skákir er 5,5-2,5 fyrir Anand.
Alls tefla ţeir 12 skákir.
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.7.): 0
- Sl. sólarhring: 12
- Sl. viku: 161
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 91
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar