Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Spil og leikir

Metţátttaka á Stelpumóti Olís og Hellis

DSC02858Metţátttaka var á afar vel heppnuđu Stelpumóti Olís og Hellis, sem fram fór í gćr í höfuđstöđvum Olís, Sundargörđum 2.   Ţátttakendur eru 49 og nú var teflt í 4 flokkum en áriđ áđur voru ţeir 41 í tveimur flokkum. Allir sigurvegararnir  vor vel ađ sigrinum komnar fara taplausar í gegnum mótiđ og ţar af tvćr međ fullt hús.  Lenka Ptácníková sigrađi í drottningarflokki, Hrund Hauksdóttir í prinsessuflokki a, Hildur Berglind Jóhannsdóttir í prinsessuflokki b og Elísa Sól Bjarnadóttir í öskubuskuflokki. 

Hellir vill ţakka öllum styrktarađilum fyrir stuđningi viđ mótiđ.  Sérstakar ţakkir Olís fyrir ţeirra ómetanlega stuđning viđ ţetta mót ţar sem ţátttakendum fjölgar ár frá ári.   Félagiđ vonast jafnframt til ađ sjá sem flesta keppendur á unglingaćfingum félagsins sem haldnar eru alla mánudaga kl. 17:15 í Hellisheimilinu Álfabakka 14a.   DSC02825

Edda Sveinsdóttir sá um framkvćmdastjórn mótsins.  Ađrir sem komu ađ undirbúningi mótsins voru Lenka Ptácníková, Guđfríđur Lilja Grétarsdóttir, Jóhanna Björg Jóhannsdóttir, Omar Salama og Vigfús Ó. Vigfússon sem var yfirdómari.   Omar Salama tók myndirnar sem finna má í myndaalbúmi mótsins.   

Eftirtaldir ađilar gáfu verđlaun:

  • Olís
  • Ellingsen
  • Puma
  • Speedo
  • Nettó
  • Tryggingamiđstöđin
  • Verkfrćđistofan Ferill
  • Edda útgáfa
  • ÍTK - Sundlaugar Kópavogs
  • Byr
  • Skákskóli Íslands
  • Skáksamband Íslands

Heildarúrslit mótsins:

Drottningarflokkur:

1.    Lenka Ptácníková                7,5v/8
2.    Guđfríđur Lilja Grétarsdóttir   5v (17 stig)
3.    Jóhanna Björg Jóhannsdóttir     5v (16,25 stig)
4.    Elsa María Kristínardóttir      4,5v
5.-6. Áslaug Kristinsdóttir
      Geirţrúđur Anna Guđmundsdóttir  4v
7.-8. Tinna Kristín Finnbogadóttir
      Harpa Ingólfsdóttir             2,5v
9.    Stefanía Bergljót Stefánsdóttir 1v

Prinsessuflokkur A (1996-1998):


1.  Hrund Hauksdóttir (Rimaskóla 1996)                   5v/5
2.  Hulda Rún Finnbogadóttir (Grunnskóli Borgarnes 1996) 4v (13 stig)
3.  Aldís Birta Gautadóttir (Hjallaskóli 1998)           4v (11 stig)
4.  Ástrós Lind Guđbjörnsdóttir (Akurskóli 1998)         3,5v
5.  Ásta Sóley Júlíusdóttir (Hjallaskóli 1998)           3,5v
6.  Margrét Rún Sverrisdóttir (Hólabrekkuskóli 1997)     3v
7.  Veróníka Steinunn Magnúsdóttir (Melaskóli 1998)      3v
8.  Sonja María Friđriksdóttir (Hjallaskóli 1998)        3v
9.  Elín Nhung Hong Bui (Engjaskóli 1996)                3v
10. Tara Sóley Mobee (Hjallaskóli 1998)                  3v
11. Katrín Ásta Bergmann (Hörđuvallaskóli 1998)          3v
12. Edda Hulda Ólafardóttir (Vesturbćjarskóli 1996)      2,5v
13. Gunnhildur Kristjánsdóttir (Hörđuvallaskóli 1996)    2,5v
14. Camilla Hrund Philipsdóttir (Hjallaskóli 1998)       2v
15. Dagbjört Edda Sverrisdóttir (Hjallaskóli 1998)       2v
16. Diljá Guđmundsdóttir (Lágafellsskóli 1998)                          2v
17. Karen Helenudóttir (Hjallaskóli 1996)                2v
18. Helga Sóley Aradóttir (Rimaskóli 1996)               1v
19. Lára Jóhannesdóttir (Vesturbćjarskóli 1996)          1v
20. Halla Kristín Jóhannesdóttir (Hjallaskóli 1998)      1v
21  Jasmin Erla Ingadóttir (Rimaskóli 1998)              1v

Prinsessuflokkur B (1999 og síđar):

1.  Hildur Berglind Jóhannsdóttir (Salaskóli 1999)       5v/5
2.  Sóley Lind Pálsdóttir ( Hvaleyrarskóli 1999)         3,5v (11,5 stig)
3.  Tinna Ósk Rúnarsdóttir (Hrafnagilsskóli 2000)        3,5v
4.  Kristín Lísa Friđriksdóttir (Rimaskóli 1999)         3v
5.  Heiđrún Anna Hauksdóttir (Rimaskóli 2001)            3v
6.  Rakel Rós Halldórsdóttir (Rimaskóli 1999)            3v
7.  Lilja Helgadóttir (Austurbćjarskóli 1999)            2,5v
8.  Svandís Rós Ríkharđsdóttir (Rimaskóli 2000)          2v
9.  Andrea Rún Einarsdóttir (Rimaskóli 1999)             2v
10. Sema Alomerovik (Rimaskóli 1999)                     2v
11. Áslaug Sól Sigurđardóttir (Digranesskóli 2000)       1,5v
12. Linda Karen Sigurlinnadóttir (Digranesskóli 2000)    1,5v
13. Kolfinna Ţöll Ţórđardóttir (Austurbćjarskóli 1999)   1v

Öskubuskuflokkur, peđaskák:

1.  Elísa Sól Bjarnadóttir (Hjallaskóli 2001)            4,5v/5
2.  Erla Rós Ađalsteinsdóttir (Rimaskóli 2001)           3v
3.  Lovísa Líf Hermannsdóttir (Hjallaskóli 2002)         2,5v
4.  Hekla Eir Vilhjálmsdóttir (Rimaskóli 2001)           2v
5.  Anna Mary Gylfadóttir (Rimaskóli 2001)               2v
6.  Elín Edda Jóhannsdóttir (Fífusalir 2003)             1v


Guđmundur sigrađi í fyrstu umferđ í Búdapest

Guđmundur Kjartansson ađ tafli í BúdapestFIDE-meistarinn Guđmundur Kjartansson (2284) sigrađi ungversku skákkonuna Lili Toth (2194) í fyrstu umferđ AM-flokks First Saturdays-mótsins, sem fram fór í dag í Búdapest í Ungverjalandi.  Alţjóđlegi meistarinn Bragi Ţorfinnsson (2383) gerđi jafntefli viđ Austurríkismanninn Walter Wittman (2281) í SM-flokki.

Jón Viktor Gunnarsson (2430) og Dagur Arngrímsson (2392), sem einnig tefla í SM-flokki, töpuđu báđir.  Jón Viktor tapađi fyrir ungverska alţjóđlega meistaranum Zoltan Varga (2494) og Dagur tapađi fyrir króatíska FIDE-meistaranum Sasha Martinovic (2416).

Jón Viktor, Bragi og Dagur tefla allir í SM-flokki.  Međalstig í flokknum eru 2428 skákstig og ţarf 8 vinning í 11 skákum til ađ ná áfanga ađ stórmeistaratitli.  Guđmundur teflir í AM-flokki.  Ţar eru međalstigin 2268 skákstig og ţar ţarf 7,5 vinning í 11 skákum í áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli.

First Saturday

 


Sćvar, Davíđ og Hrafn efstir á Haustmóti TR

Hrafn Loftsson

Sćvar Bjarnason (2219), Davíđ Kjartansson (2312) og Hrafn Loftsson (2242) eru efstir og jafnir međ 2 vinninga ađ lokinni 3. umferđ Haustmóts Taflfélags Reykjavíkur, sem fram fór í gćrkveldi en fjórum skákum af fimm lauk međ jafntefli.  Helgi Brynjarsson (1920) er efstur í b-flokki,  međ fullt hús, Ólafur Gísli Jónsson (1885) er efstur í c-flokki međ 2˝ vinning, Barđi Einarsson (1750) er efstur í c-flokki međ fullt hús og Hjálmar Sigurvaldason og Páll Andrason (1532) eru efstir í opnum flokki einnig međ fullt hús.

Rétt er ađ benda á heimasíđu TR, Chess-Results og Skákhorniđ.  Á Chess-Results má m.a. nálgast öll úrslit, á heimasíđu TR má nálgast m.a. myndir frá motinu og á Skákhorninu má finna skákir mótsins.  

A-flokkur:

Úrslit 3. umferđar:

 

Kristjansson Atli Freyr ˝ - ˝ Fridjonsson Julius 
Ragnarsson Johann ˝ - ˝FMKjartansson David 
Halldorsson Jon Arni 1 - 0 Valtysson Thor 
Bjornsson Sverrir Orn ˝ - ˝ Leosson Torfi 
Loftsson Hrafn ˝ - ˝IMBjarnason Saevar 


Stađan:

 

Rk. NameRtgClub/CityPts. Rprtg+/-
1IMBjarnason Saevar 2219TV2,0 23093,5
2FMKjartansson David 2312Fjölnir2,0 2287-1,4
  Loftsson Hrafn 2242TR2,0 23264,9
4 Leosson Torfi 2130TR1,5 08,6
5 Ragnarsson Johann 2159TG1,5 21861,5
  Halldorsson Jon Arni 2160Fjölnir1,5 07,8
7 Kristjansson Atli Freyr 2093Hellir1,5 22207,5
8 Bjornsson Sverrir Orn 2150Haukar1,0 2072-4,5
9 Valtysson Thor 2115SA0,5 1864-13,6
  Fridjonsson Julius 2234TR0,5 1943-16,0

 

Stađan í b-flokki: 

Rk.NameRtgClub/CityPts. Rprtg+/-
1Brynjarsson Helgi 1920Hellir3,0 262640,5
2Bergsson Stefan 2093SA2,5 22196,2
3Arnalds Stefan 0Bolungarvík2,0 0 
4Kristinsson Bjarni Jens 1911Hellir2,0 209418,5
5Rodriguez Fonseca Jorge 2042Haukar1,5 05,4
6Benediktsson Frimann 1966TR1,0 16940,0
7Gardarsson Hordur 1965TA1,0 18050,0
8Eliasson Kristjan Orn 1961TR0,5 1572-3,2
9Benediktsson Thorir 1912TR0,5 1720-10,2
10Haraldsson Sigurjon 2023TG0,0 12810,0


Stađan í c-flokki:

Rk.NameRtgClub/CityPts. Rprtg+/-
1Jonsson Olafur Gisli 1885KR2,5 19947,3
2Jonsson Sigurdur H 1878SR2,0 19987,2
3Sigurdsson Pall 1867TG2,0 18490,8
4Oskarsson Aron Ingi 1876TR1,5 1715-0,3
5Magnusson Patrekur Maron 1886Hellir1,5 18540,0
6Eiriksson Vikingur Fjalar 1859TR1,5 18600,3
7Petursson Matthias 1896TR1,5 1695-2,3
8Finnsson Gunnar 0SAust1,0 1596 
 Hauksson Ottar Felix 0TR1,0 1595 
10Sigurdsson Jakob Saevar 1817Gođinn0,5 16070,0


Stađan í d-flokki:

 

Rk.NameRtgClub/CityPts. Rprtg+/-
1Einarsson Bardi 1750Gođinn3,0 2358 
2Jonsson Rafn 0TR2,5 1917 
3Fridgeirsson Dagur Andri 1795Fjölnir2,0 17076,0
4Palsson Svanberg Mar 1751TG1,5 16116,0
5Hauksson Hordur Aron 1725Fjölnir1,5 16950,0
6Steingrimsson Gustaf 0 1,0 0 
7Gudmundsdottir Geirthrudur Ann 1750TR1,0 00,0
8Helgadottir Sigridur Bjorg 1595Fjölnir0,5 1375-6,0
9Gudmundsson Einar S 1682SR0,5 1352-8,5
 Finnbogadottir Tinna Kristin 1654UMSB0,5 13522,5


Stađan í e-flokki:

 

Rk.NameFEDRtgIRtgNClub/CityPts. Rp
1Sigurvaldason Hjalmar ISL00TR3,0 2052
2Andrason Pall ISL15320TR3,0 2039
3Hauksdottir Hrund ISL01190Fjölnir2,5 1593
4Einarsson Sveinn Gauti ISL01285TG2,0 1569
5Schioth Tjorvi ISL00Haukar2,0 0
6Kjartansson Dagur ISL14960Hellir2,0 1417
7Einarsson Benjamin Gisli ISL00 2,0 1525
8Sigurdarson Emil ISL00UMFL2,0 1448
9Sigurdsson Birkir Karl ISL01325TR2,0 1525
10Palsson Kristjan Heidar ISL01285TR1,5 1432
11Johannesson Petur ISL01065TR1,5 1330
12Thorsson Patrekur ISL00Fjölnir1,5 1288
13Lee Gudmundur Kristinn ISL14880Hellir1,5 1400
14Fridgeirsson Hilmar Freyr ISL00Fjölnir1,0 1307
15Steingrimsson Sigurdur Thor ISL00 1,0 1304
16Kristbergsson Bjorgvin ISL00TR1,0 1205
17Truong Figgi ?00 1,0 0
18Hafdisarson Ingi Thor ISL00UMSB1,0 1237
19Jonsson Sindri S ISL00 0,5 1045
20Finnbogadottir Hulda Run ISL00UMSB0,5 1064
21Steingrimsson Brynjar ISL00Hellir0,5 0
22Palsdottir Soley Lind ISL00TG0,0 767

 

 


Stelpumót Olís og Hellis fer fram á morgun - Peđaskák í bođi fyrir ţćr yngstu!

IMG 5609 Stelpuskákmót Olís og Hellis fer fram í höfuđstöđvum Olís, Sundagörđum 2, laugardaginn 1. nóvember og hefst kl. 13.

Öllum stelpum á öllum aldri er bođiđ til leiks.  Mömmur og leikskólastelpur eru velkomnir, ţótt ţćr kunni lítiđ.

Bođiđ er upp á Peđaskák fyrir ţćr stelpur sem ekki treysta sér í venjulega skák.  Ţar eru reglurnar sem hér segir:

Reglurnar:

Keppendur nota einungis peđ.

Ţađ eru ađeins 2 möguleikar til ađ vinna í peđaskák:

  • Sá keppandi vinnur, sem kemur fyrst peđi upp í borđ.
  • Sá keppandi vinnur, sem drepur öll peđ andstćđingsins.
Skráđir keppendur kl. 19, 31. október 2008.
 
Hildur Berglind Jóhannsdóttir
Elsa María Kristínardóttir
Margrét Run Sverrisdóttir
Linda Karen Sigurlinnadóttir
Tinna Kristín Finnbogadóttir
Hulda Rún Finnbogadóttir
Tara Sóley Mobee
Elín Edda Jóhannsdóttir
Rakel Rós Halldórsdóttir
Ástrós Lind Guđbjörnsdóttir
Jóhanna Björg Jóhannsdóttir
Hrund Hauksdóttir
Heiđrún Anna Hauksdóttir
Tinna Ósk Rúnarsdóttir
Hekla Eir Vilhjálmsdóttir
Andrea  Rún Einarsdóttir
Katrín Ásta Bergmann
Dagbjört Edda Sverrisdóttir
Gunnhildur Kristjónsdóttir
Ásta Sóley Júlíusdóttir
Geirţrúđur Anna Guđmundsdóttir
Camilla Hrund Philipsdóttir
Elón Nhung Hong Bui
Guđfríđur Lilja Grétarsdóttir
Stefanía Bergljót Stefánsdóttir
Helga Sóley
Harpa Ingólfsdóttir
Lenka Ptacnikova
Kristín Lísa Friđriksdóttir
Erla Rós Ađalsteinsdóttir
Auđur Diljá Heimisdóttir
Snćbjört sif jóhannesdóttir
Eygló Freyja Ţrastardóttir
Aldís Birta Gautadóttir
Jasmin Erla Ingadóttir
Svandís Rós Ríkharđsdóttir

Björn Ívar efstur á Haustmóti TV

Í gćrkvöldi var tefld 5. umferđ Haustmóts Taflfélags Vestmannaeyja.  Björn Ívar heldur hálfs vinnings forskot eftir sigur á Stefáni. Ólafur Týr og Sverrir unnu sínar skákir og eru jafnir í 2.-3. sćti.

Úrslit 5. umferđar:

Bo.No. NamePts.ResultPts. NameNo.
18 Gislason Stefan 30 - 1 Karlsson Bjorn Ivar 1
26 Gudjonsson Olafur T 31 - 03 Sverrisson Nokkvi 7
32 Thorkelsson Sigurjon 0 - 13 Unnarsson Sverrir 3
44 Olafsson Thorarinn I 2frestađ2 Hjaltason Karl Gauti 5
59 Jonsson Dadi Steinn 2˝ - ˝2 Gautason Kristofer 10
616 Palsson Valur Marvin 11 - 02 Bue Are 12
713 Eysteinsson Robert Aron 10 - 11 Magnusson Sigurdur A 14
815 Olafsson Jorgen Freyr 00 - 11 Olafsson Olafur Freyr 11

Frestuđ skák Ţórarins og Karl Gauta verđur tefld á laugardag og ţá verđur dregiđ í 6. umferđ.

Stađan eftir fimmtu umferđ:

1. Björn Ívar 4,5 vinninga
2-3. Sverrir og Ólafur Týr 4 vinninga
4-5. Stefán og Nökkvi 3 vinninga
6-8. Sigurjón, Dađi Steinn og Kristófer 2,5 vinninga
9-10. Karl Gauti og Ţórarinn 2 vinninga + 1 frestuđ
11-14. Are, Valur Marvin, Ólafur Freyr og Sigurđur Arnar 2 vinninga
15. Róbert Aron 1 vinning
16. Jörgen Freyr 0 vinninga

 


Helgi óstöđvandi á fimmtudagsmóti TR

Helgi BrynjarssonHelgi Brynjarsson fór hamförum á fimmtudagsmóti TR sem fram fór í kvöld.  Lagđi hann alla sína níu andstćđinga og ţar á međal hrađskákmeistara TR, Kristján Örn Elíasson, sem átti ekkert svar gegn honum frekar en ađrir.  Annar varđ Kristján Örn međ 7,5 vinning og Geir Guđbrandsson kom skemmtilega á óvart međ 7 vinninga í ţriđja sćti.  

 

 

Úrslit:

  • 1. Helgi Brynjarsson 9 v af 9
  • 2. Kristján Örn Elíasson 7,5
  • 3. Geir Guđbrandsson 7
  • 4-5. Páll Sigurđsson, Ţórir Benediktsson 5,5
  • 6-7. Óttar Felix Hauksson, Jón Gunnar Jónsson 5
  • 8. Dagur Kjartansson 4,5
  • 9. Birkir Karl Sigurđsson 4
  • 10. Tjörvi Schiöth 3,5
  • 11. Finnur Finnsson 3
  • 12. Benjamín Gísli Einarsson 2,5
  • 13. Pétur Axel Pétursson 1

Stelpumót Olís og Hellis fer fram á laugardag

IMG 5609Stelpuskákmót Olís og Hellis fer fram í höfuđstöđvum Olís, Sundagörđum 2, laugardaginn 1. nóvember og hefst kl. 13.

Öllum stelpum á öllum aldri er bođiđ til leiks.  Mömmur og leikskólastelpur eru velkomnir, ţótt ţćr kunni lítiđ.

Fjölbreytt og aldursskipt verđlaun eru í bođi.  Allir keppendur fá viđurkenningarskjal frá Olís og Hellis fyrir ţátttökuna.

Skráning fer fram á heimasíđu Hellis.  Ţátttakendur eru hvattir til ađ skrá sig til leiks sem fyrst.

Skráđir keppendur:

Hildur Berglind Jóhannsdóttir
Elsa María Kristínardóttir
Margrét Run Sverrisdóttir
Linda Karen Sigurlinnadóttir
Tinna Kristín Finnbogadóttir
Hulda Rún Finnbogadóttir
Tara Sóley Mobee
Elín Edda Jóhannsdóttir
Rakel Rós Halldórsdóttir
Ástrós Lind Guđbjörnsdóttir
Jóhanna Björg Jóhannsdóttir
Hrund Hauksdóttir
Heiđrún Anna Hauksdóttir
Tinna Ósk Rúnarsdóttir
Hekla Eir Vilhjálmsdóttir
Andrea  Rún Einarsdóttir
Katrín Ásta Bergmann
Dagbjört Edda Sverrisdóttir
Tinna Ósk Rúnarsdóttir
Gunnhildur Kristjónsdóttir
Ásta Sóley Júlíusdóttir
Geirţrúđur Anna Guđmundsdóttir
Camilla Hrund Philipsdóttir
Elón Nhung Hong Bui
Guđfríđur Lilja Grétarsdóttir

 


Fimmtudagsmót hjá TR í kvöld

Hin hefđbundnu fimmtudagsmót Taflfélags Reykjavíkur halda áfram í
kvöld.  Tefldar verđa 9 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma og hefst
mótiđ kl. 19.30 en húsiđ opnar kl. 19.10.  Fríar veitingar í bođi og
sigurvegarinn fćr ađ launum glćsilegan verđlaunapening.  Teflt er í
skákhöll Taflfélags Reykjavíkur ađ Faxafeni 12 og ţátttökugjald er kr
500 en frítt fyrir 15 ára og yngri.

Hjörleifur og Sigurđur jafnir og efstir á Haustmóti SA

Sigurđur ArnarsonHjörleifur Halldórsson og Sigurđur Arnarson urđu jafnir og efstir á Haustmóti Skákfélags Akureyrar og ţurfa ađ tefla tveggja skáka einvígi um titilinn skákmeistari Skákfélags Akureyrar en hvorugur hefur unniđ ţennan eftirsótta titil hingađ til.  

Ţađ voru dramatík í níundu og loka umferđinni á Haustmótinu sem fór fram sl. ţriđjudagskvöld. Hjörleifur Halldórsson, sem hafđi vinnings forskot á Sigurđ Arnarson, tefldi viđ Tómas Veigar Sigurđarson og var skák ţeirra mjög ţrunginn og spennandi ţegar í miđtaflinu og ţađ kom upp hróksenda tafl, sem  Tómas nýtti sér mjög vel og vann skákina. Hjörleifur getur nagađ í handarbökin fyrir ađ hafa teflt endatafliđ of passívt, og ţví fór sem fór.

Sigurđur Arnarson vann öruggan sigur á Hjört Snćr Jónsson. Sveinn Arnarsson sem hafđi tryggt sér ţriđja sćtiđ fyrir lokaumferđina kreisti fram vinning gegn Ulker í jafnri stöđu, sem var jafnframt síđasta skák í níundu umferđ.  Mikael Jóhann var ađeins of fljótur á sér ađ taka jafnteflisbođ Jóhanns Óla Eiđssonar, en Mikael var međ peđ yfir og betri stöđu. Annars urđu úrslit ţessi:

Mikael Jóhann Karlsson - Jóhann Óli Eiđsson             ˝  - ˝

Sveinn Arnarsson - Ulker Gasanova                           1   -  0

Haukur Jónsson - Hersteinn Heiđarsson                     1   -  0

Sigurđur Arnarson - Hjörtur Snćr Jónsson                  1   -  0

Hjörleifur Halldórsson - Tómas Veigar Sigurđarson      0  -  1

Loka stađan:

1. 

 Hjörleifur Halldórsson

 8 v. 

2. 

 Sigurđur Arnarson

 8  

3. 

 Sveinn Arnarsson

 7

4.

 Tómas Veigar Sigurđarson

 5,5 

5. 

 Jóhann Óli Eiđsson

 5    

6. 

 Ulker Gasanova

 4,5

7. 

 Haukur Jónsson

 3

8.

 Mikael Jóhann Karlsson

 3

9. 

 Hjörtur Snćr Jónsson

 1  

10. 

 Hersteinn Heiđarsson

 0     

 

 

 

Nćsta mót hjá félaginu er í kvöld (fimmtudag) 10. mínútna mót og hefst kl. 20.00.    

 


Sćvar, Davíđ og Hrafn efstir á Haustmóti TR

Sćvar BjarnasonSćvar Bjarnason (2219), Davíđ Kjartansson (2312) og Hrafn Loftsson (2242) eru efstir og jafnir međ 1˝ vinning ađ lokinni 2. umferđ Haustmóts Taflfélags Reykjavíkur, sem fram fór í gćr.  Helgi Brynjarsson (1920) er efstur í b-flokki,  međ fullt hús.

 

 

A-flokkur:

Úrslit 2. umferđar:

 

Name

Result

 

Name

 

Fridjonsson Julius

0 - 1

 

Loftsson Hrafn

IM

Bjarnason Saevar

1 - 0

 

Bjornsson Sverrir Orn

 

Leosson Torfi

    

 

Halldorsson Jon Arni

 

Valtysson Thor

0 - 1

 

Ragnarsson Johann

FM

Kjartansson David

˝ - ˝

 

Kristjansson Atli Freyr

 

Stađan:

Rk.

 

Name

Rtg

Club/City

Pts.

1

IM

Bjarnason Saevar

2219

TV

1,5

2

FM

Kjartansson David

2312

Fjölnir

1,5

3

 

Loftsson Hrafn

2242

TR

1,5

4

 

Leosson Torfi

2130

TR

1,0

5

 

Kristjansson Atli Freyr

2093

Hellir

1,0

6

 

Ragnarsson Johann

2159

TG

1,0

7

 

Halldorsson Jon Arni

2160

Fjölnir

0,5

 

 

Bjornsson Sverrir Orn

2150

Haukar

0,5

9

 

Valtysson Thor

2115

SA

0,5

10

 

Fridjonsson Julius

2234

TR

0,0

 

B-flokkur:

Stađan:

Rk.

Name

FED

Rtg

Club/City

Pts.

1

Brynjarsson Helgi

ISL

1920

Hellir

2,0

2

Bergsson Stefan

ISL

2093

SA

1,5

3

Benediktsson Frimann

ISL

1966

TR

1,0

4

Gardarsson Hordur

ISL

1965

TA

1,0

5

Arnalds Stefan

ISL

0

Bolungarvík

1,0

 

Kristinsson Bjarni Jens

ISL

1911

Hellir

1,0

 

Rodriguez Fonseca Jorge

ESP

2042

Haukar

1,0

8

Benediktsson Thorir

ISL

1912

TR

0,5

9

Eliasson Kristjan Orn

ISL

1961

TR

0,0

 

Haraldsson Sigurjon

ISL

2023

TG

0,0

C-flokkur:

Stađan:

Rk.

Name

Rtg

Club/City

Pts.

1

Oskarsson Aron Ingi

1876

TR

1,5

2

Jonsson Olafur Gisli

1885

KR

1,5

3

Magnusson Patrekur Maron

1886

Hellir

1,5

 

Petursson Matthias

1896

TR

1,5

5

Jonsson Sigurdur H

1878

SR

1,0

6

Sigurdsson Pall

1867

TG

1,0

7

Finnsson Gunnar

0

SAust

0,5

 

Hauksson Ottar Felix

0

TR

0,5

 

Sigurdsson Jakob Saevar

1817

Gođinn

0,5

10

Eiriksson Vikingur Fjalar

1859

TR

0,5

 

D-flokkur:

Stađan:

Rk.

Name

Rtg

Club/City

1

Fridgeirsson Dagur Andri

1795

Fjölnir

2

Jonsson Rafn

0

TR

3

Einarsson Bardi

1750

Gođinn

4

Hauksson Hordur Aron

1725

Fjölnir

5

Steingrimsson Gustaf

0

 

6

Gudmundsdottir Geirthrudur Ann

1750

TR

 

Gudmundsson Einar S

1682

SR

8

Helgadottir Sigridur Bjorg

1595

Fjölnir

 

Palsson Svanberg Mar

1751

TG

 

Finnbogadottir Tinna Kristin

1654

UMSB

 

E-flokkur:

Stađan:

Rk.

Name

RtgI

RtgN

Club/City

Pts.

1

Einarsson Sveinn Gauti

0

1285

TG

2,0

2

Andrason Pall

1532

0

TR

2,0

3

Sigurdsson Birkir Karl

0

1325

TR

2,0

4

Kjartansson Dagur

1496

0

Hellir

1,5

5

Hauksdottir Hrund

0

1190

Fjölnir

1,5

6

Johannesson Petur

0

1065

TR

1,5

7

Sigurdarson Emil

0

0

UMFL

1,0

8

Truong Figgi

0

0

 

1,0

 

Schioth Tjorvi

0

0

Haukar

1,0

10

Fridgeirsson Hilmar Freyr

0

0

Fjölnir

1,0

11

Hafdisarson Ingi Thor

0

0

UMSB

1,0

12

Sigurvaldason Hjalmar

0

0

TR

1,0

13

Steingrimsson Sigurdur Thor

0

0

 

1,0

14

Palsson Kristjan Heidar

0

1285

TR

1,0

 

Einarsson Benjamin Gisli

0

0

 

1,0

16

Jonsson Sindri S

0

0

 

0,5

17

Thorsson Patrekur

0

0

Fjölnir

0,5

18

Lee Gudmundur Kristinn

1488

0

Hellir

0,5

19

Palsdottir Soley Lind

0

0

TG

0,0

 

Finnbogadottir Hulda Run

0

0

UMSB

0,0

21

Kristbergsson Bjorgvin

0

0

TR

0,0

22

Steingrimsson Brynjar

0

0

Hellir

0,0

 


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.7.): 3
  • Sl. sólarhring: 15
  • Sl. viku: 164
  • Frá upphafi: 8778615

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 93
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband