Leita í fréttum mbl.is

Helgi óstöđvandi á fimmtudagsmóti TR

Helgi BrynjarssonHelgi Brynjarsson fór hamförum á fimmtudagsmóti TR sem fram fór í kvöld.  Lagđi hann alla sína níu andstćđinga og ţar á međal hrađskákmeistara TR, Kristján Örn Elíasson, sem átti ekkert svar gegn honum frekar en ađrir.  Annar varđ Kristján Örn međ 7,5 vinning og Geir Guđbrandsson kom skemmtilega á óvart međ 7 vinninga í ţriđja sćti.  

 

 

Úrslit:

 • 1. Helgi Brynjarsson 9 v af 9
 • 2. Kristján Örn Elíasson 7,5
 • 3. Geir Guđbrandsson 7
 • 4-5. Páll Sigurđsson, Ţórir Benediktsson 5,5
 • 6-7. Óttar Felix Hauksson, Jón Gunnar Jónsson 5
 • 8. Dagur Kjartansson 4,5
 • 9. Birkir Karl Sigurđsson 4
 • 10. Tjörvi Schiöth 3,5
 • 11. Finnur Finnsson 3
 • 12. Benjamín Gísli Einarsson 2,5
 • 13. Pétur Axel Pétursson 1

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (23.1.): 3
 • Sl. sólarhring: 51
 • Sl. viku: 286
 • Frá upphafi: 8714389

Annađ

 • Innlit í dag: 3
 • Innlit sl. viku: 223
 • Gestir í dag: 3
 • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband