Leita í fréttum mbl.is

Hallgerður Íslandsmeistari kvenna

DSC01264

 

Hallgerður Helga Þorsteinsdóttir (1915) varð í kvöld Íslandsmeistari kvenna í skák eftir sigur á Sigríði Björg Helgadóttur í lokaumferð Íslandsmót kvenna.  Hallgerður hlaut 6 vinninga í 7 skákum.  Önnur varð Guðlaug Þorsteinsdóttir (2156), fráfarandi Íslandsmeistari, með 5,5 vinning og þriðja varð Elsa María Kristínardóttir (1776) með 4 vinninga.   Þetta er í fyrsta sinn sem Hallgerður verður Íslandsmeistari kvenna.  

Stefanía Bergljót Stefánsdóttir (1360) sigraði í b-flokki með fullu húsi og hefur því rétt á að tefla í a-flokki að ári.  Önnur varð Hrund Hauksdóttir (1190) og þriðja varð Hulda Rún Finnbogadóttir.

Bætt hefur verið allmikið af myndum sem finna má í myndaalbúmi mótsins.

 

A-flokkur:

Úrslit 7. umferðar:


Bo.No. NameResult NameNo.
14 Johannsdottir Johanna Bjorg0 - 1 Fridthjofsdottir Sigurl Regin8
25 Thorsteinsdottir Hallgerdur1 - 0 Helgadottir Sigridur Bjorg3
36WFMThorsteinsdottir Gudlaug1 - 0 Finnbogadottir Tinna Kristin2
47 Gasanova Ulker0 - 1 Kristinardottir Elsa Maria1


Lokastaðan:


 

Rk.NameRtgIRtgNPts. Rprtg+/-
1Thorsteinsdottir Hallgerdur 191518256,0 203714,9
2Thorsteinsdottir Gudlaug 215621305,5 19233,8
3Kristinardottir Elsa Maria 177617004,0 17981,4
4Johannsdottir Johanna Bjorg 169216303,5 17604,1
5Fridthjofsdottir Sigurl  Regin 180616702,5 1641-17,0
6Finnbogadottir Tinna Kristin 165415352,5 1663-6,8
7Helgadottir Sigridur Bjorg 159514402,5 1671-0,3
8Gasanova Ulker 014151,5 1569 

 

B-flokkur:

Rk.NameRtgPts. 
1Stefansdottir Stefania Bergljot 13607,0 
2Hauksdottir Hrund 11906,0 
3Finnbogadottir Hulda Run 05,0 
4Johannsdottir Hildur Berglind 04,0 
5Gudbjornsdottir Astros Lind 03,5 
6Kristjansdottir Karen Eva 03,5 
7Bergmann Katrin Asta 03,0 
8Davidsdottir Tara Soley 03,0 
9Palsdottir Soley Lind 03,0 
10Juliusdottir Asta Soley 03,0 
11Sigurdardottir Camilla Hrund 02,5 
12Sverrisdottir Margret Run 02,5 
13Sverrisdottir Dagbjort Edda 01,5 
14Gautadottir Aldis Birta 01,5 

 

Chess-Results


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíðurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 19
  • Sl. sólarhring: 24
  • Sl. viku: 223
  • Frá upphafi: 8764971

Annað

  • Innlit í dag: 14
  • Innlit sl. viku: 168
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband