Leita í fréttum mbl.is

Kristján Örn sigrađi á fimmtudagsmóti TR

Hinn eini sanni Kristján ÖrnHrađskákmeistari TR, Kristján Örn Elíasson, sigrađi á fimmtudagsmóti gćrkvöldsins međ 8 vinninga af 9 mögulegum en gera má ráđ fyrir ađ framvegis verđi tefldar 9 umferđir sem hefur lagst mjög vel í skákmenn.  Í öđru sćti međ 7,5 vinning var bandarískur lagastúdent, Scott Caplan, sem er staddur hér á landi í fríi og langađi ađ nota tćkifćriđ og etja kappi viđ skákţyrsta Íslendinga.

Jafnir í ţriđja og fjórđa sćti međ 6 vinninga urđu síđan "erkifjendurnir" Helgi Brynjarsson og Ţórir Benediktsson en Helgi varđ ofar á stigum.

Heildarúrslit:

 

  • 1. Kristján Örn Elíasson 8 v af 9
  • 2. Scott Caplan 7.5 v
  • 3-4. Helgi Brynjarsson, Ţórir Benediktsson 6 v 5-8. Dagur Andri Friđgeirsson, Gunnar Finnsson, Ingi Tandri Traustason, Benjamín Gísli Einarsson 5 v 9-10. Jon Olav Fivelstad, Jón Gunnar Jónsson 4,5 v 11-13. Birkir Karl Sigurđsson, Dagur Kjartansson, Óttar Felix Hauksson 4 v 14-16. Pétur Axel Pétursson, Helgi Stefánsson, Tjörvi Schiöth 3 v 17. Andri Gíslason 2 v 18. Ingi Ţór Hafdísarson 1,5 v

Gaman er hversu mörg ný andlit sjást á hverju móti og eru skákmenn hvattir til ţess ađ taka međ sér ađra áhugasama á ţessi skemmtilegu mót.

Nćsta mót fer fram nćstkomandi fimmtudag.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 27
  • Sl. viku: 206
  • Frá upphafi: 8764980

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 153
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband