Leita í fréttum mbl.is

Strandbergsmótiđ fer fram í dag

Fimmta Strandbergsmótiđ í skák, milli yngri og eldri skákmanna,  verđur haldiđ laugardaginn  25.  október nk. í Strandbergi, safnađarheimili Hafnarfjarđarkirkju.

‘Ćskan og Ellin' reyna ţá međ sér á hvítum og svörtum skákreitum. Fyrri Strandbergsmót hafa veriđ sérlega vel heppnuđ og til mikils sóma fyrir ţá sem stađiđ hafa ađ ţeim og til mikillar ánćgju fyrir alla sem í ţeim hafa tekiđ ţátt.

Ađ mótinu standa auk Hafnarfjarđarkirkju, Riddarinn, skákklúbbur  eldri borgara, sem ţar hefur ađstöđu  og taflfélög í Hafnarfirđi; Skákdeild Hauka og Kátu biskuparnir. 

Vegleg peningaverđlaun eru í bođi,  sigurvegarinn fćr 3 daga Fćreyjaferđ, auk vinningahappdrćttis  og viđurkenninga eftir aldursflokkum.

Ţátttaka á Strandbergsmótum er ókeypis og miđast viđ börn og ungmenni á grunnskólaaldri 15 ára og yngri og roskna skákmenn, 60 ára og eldri. Ađ ţessu sinni er 2 unglingum og 2 öldungum bođiđ til mótsins frá Fćreyjum.

Í fyrra var 81 árs aldursmunur milli yngsta og elsta keppandans og ţátttakendur um 70 talsins.  Ţá sigrađi Hjörvar Steinn Grétarsson, 14 ára, alla öldunganna og varđ einn efstur. Strandbergmótiđ hefst kl. 13 laugardaginn 25. október í Hásölum Strandbergs og stendur til  kl 17.    

Einar S. Einarsson er formađur mótsnefndar og Páll Sigurđsson, skákstjóri . Fulltrúi bćjarstjórnar Hafnarfjarđar setur mótiđ  og leikur fyrsta leikinn.

Sunnudaginn 26. október verđur messa í Hafnarfjarđarkirkju kl. 11 ţar sem fulltrúar yngri og eldri skákmanna lesa ritningarorđ.   Eftir messuna verđur bođiđ til hádegisverđar í Hásölum ţar sem verđlaunaafhending fer fram  og viđurkenningar  veittar.  Strandbergsmótiđ endar svo á fjöltefli stórmeistara viđ verđlaunahafa og gesti.

Nánari upplýsingar:

  • Hvenćr og kl. hvađ ?  Laugardaginn 25.  október,  kl. 13 - 17
  • Hvar verđur telft ?      Í Strandbergi, safnađarheimili Hafnarfjarđarkirkju.
  • Fyrir hverja er mótiđ ?   Mótiđ er ćtlađ skákmönnum 60 ára eđa eldri  og  15 ára eđa yngri.
  • Hversu margar umferđir?     Hver keppandi teflir 9 skákir.
  • Hver er umhugsunartíminn?  Hver keppandi hefur  7 mínútur fyrir hverja skák.

Hverjir fá verđlaun?  Peningaverđlaun og verđlaunagripir, eftir flokkum:

  •       Efstu 3 keppendur á mótinu: 1.  kr. 25.000,  2.  15.000,  3. 10.000 
  •       Besti árangur barna í 1. til 4. bekk/ 9 ára og yngri:   Gull, silfur, brons.
  •       Besti árangur barna  í 5. til 7.  bekk/ 12 ára og yngri:  Gull, silfur, brons.
  •       Besti árangur unglinga í 8. til 10. bekk/ 15 ára og yngri:  Gull, silfur, brons.
  •       Besti árangur öldunga  60 ára og eldri: Gull, silfur, brons.
  •       Besti árangur öldunga  75 ára og eldri: Gull, silfur, brons.
  •       Auk ţess fá yngsti  og elsti ţátttakendurnir fá heiđurspeninga.

 

Ađ miklu er ađ keppa: Auk peningaverđlauna fćr sigurvegarinn 3 daga Fćreyjaferđ međ hóteldvöl,  vinningahappdrćtti og fleira.  

 

  • Skráning? Hćgt er ađ skrá sig međ nafni og kt. á  netfanginu:  pallsig@hugvit.is  (s. 860 3120)
  • Ekkert ţátttökugjald. Ćskilegt er ađ skrá sig fyrirfram eđa mćta mjög tímanlega á mótsstađ.
  • Hvernig er dagskráin? Dagskrá skákhátíđarinnar í Strandbergi nćr yfir tvo daga, laugardag og sunnudag. Skákmótiđ fer fram á laugardag og á sunnudeginum verđur fjölbreytt dagskrá.

                                                                                                                     

Laugardagur,  25. október,   kl. 13.00

  • Upphafsorđ: Einar S. Einarsson, formađur mótsnefndar
  • Setningarávarp:  Fulltrúi  Bćjarstjórnar Hafnarfjarđar
  • Keppnisreglur: Páll Sigurđsson, skákstjóri, útskýrir skákreglur mótsins
  • Heiđursgestur leikur fyrsta leikinn og mótiđ hefst.

 

Sunnudagur,  26.  október,  kl. 11.00

  • 11.00   Messa, skákmenn lesa ritningarorđ.
  • 12.00:  Léttur hádegisverđur fyrir ţátttakendur og gesti í  bođi Hafnarfjarđarkirkju
  • 12.30;  Verđlaunaafhending
  • 13.00Fjöltefli  stórmeistara viđ verđlaunahafa og fleiri
 

Bakhjarlar  Strandbergsmótsins eru :

 LANDSTEINAR STRENGUR ,  FJÖRUKRÁIN og Fćreyska flugfélagiđ ATLANTIC.

Mótsnefnd:   Einar S. Einarsson, formađur;   Gunnţór Ţ. Ingason;  Auđbergur Magnússon;  Grímur  Ársćlsson; Páll Sigurđsson;  Steinar Stephensen,  Ţórđur Sverrisson


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 19
  • Sl. sólarhring: 25
  • Sl. viku: 223
  • Frá upphafi: 8764971

Annađ

  • Innlit í dag: 14
  • Innlit sl. viku: 168
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband