Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Spil og leikir

Árskýrsla SÍ starfsáriđ 2017-18

Ársskýrsla SÍ fyrir starfsáriđ 2017-18 er nú ađgenileg á rafrćnu formi. Hana má nálgast í tengli hér ađ neđan.


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Arnór Gunnlaugsson er skákmeistari Rimaskóla 2018

IMG_2430

Tćplega 30 nemendur Rimaskóla tóku ţátt í Skákmóti skólans sem haldiđ var í 25. sinn, eđa allt frá stofnun skólans. Ţátttakendur voru í hópi ţeirra mörgu nemenda sem hafa ćft vel í vetur á skólatíma og međ skákdeild Fjölnis. Eftir spennandi mót stóđ Arnór Gunnlaugsson 7-EH uppi sem sigurvegari og var hann sá eini sem tapađi ekki skák. Međ sigrinum hlaut Arnór eignarbikar og farandbikar til varđveislu nćsta ár. Á farandbikarinn eru skráđir allir Rimaskólameistarar frá byrjun, oftast Hjörvar Steinn Grétarsson sem vann mótiđ í 7 skipti. Arnór er vel ađ sigrinum kominn. Hann hefur ćft skák í nokkur ár og á fast sćti í öllum skáksveitum Rimaskóla, bćđi á barnaskóla-og grunnskólastigi.

IMG_2439

 

 

Glćsileg verđlaun voru í bođi og fengu 12 keppendur gjafabréf fyrir bíómiđum eđa gjafarbréfi á Domino´s. Ţeir sem hlutu verđlaun fyrir góđan árangur voru auk skákmeistarans Arnórs ţau Joshua, Kjartan Karl, Anton Breki, Kristófer Aron og Ríkharđ Skorri 7. bekk, Ingi Alexander 3. bekk, Heiđdís Diljá 3. bekk, sem varđ efst stúlkna og Sara Sólveig 5. bekk. Ţessir krakkar skipa öll sćti í ţeim sterku skáksveitum Rimaskóla sem hafa unniđ í vetur til fjölda Íslandsmeistara-og Reykjavíkurmeistaratitla.

IMG_2433

 

Skákstjóri á Skákmóti Rimaskóla 2018 var skákkennari skólans Björn Ívar Karlsson.  


Baccalá bar mótiđ fer fram 10. ágúst

Veitingastađurinn Baccalá Bar og Ektafiskur á Hauganesi standa fyrir hrađskákmóti föstudaginn 10. ágúst nk. Mótiđ fer fram á veitingastađnum og hefst kl. 15.00 stundvíslega
Tefldar verđa 11 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma. Mótiđ verđur reiknađ til alţjóđlegra hrađskákstiga.

Öllum er heimil ţátttaka, en hámarksfjöldi keppenda er 30. 

Verđlaunafé er samtals 150.000 kr. og skiptist sem hér segir: 

1. verđlaun  kr. 50.000
2. verđlaun  kr. 30.000
3. verđlaun  kr. 20.000
4. verđlaun  kr. 10.000
5.-12. verđlaun  kr. 5.000

Gert verđur stutt hlé á mótinu svo keppendur geti gćtt sér Fiskidagssúpu í bođi mótshaldara.

Skráning á skak.is. Ţeir 25 sem skrá sig fyrst fá rétt til ţátttöku; ađrir fara á biđlista. Mótshaldarar taka frá fimm bođsćti.

Ţeir Ingimar Jónsson (ingimarj@ismennt.is) og Áskell Örn Kárason (askell@simnet.is), svara fyrirspurnum um mótiđ. 

Upplýsingar um ţegar skráđa keppendur má finna hér.

 

                                             ****      

Vakin er athygli á ađ föstudagskvöldiđ 10. ágúst er súpukvöld á Dalvík í upphafi Fiskidagsins mikla og ţví tilvaliđ ađ skerpa matarlystina međ nokkrum bröndóttum á skákborđinu. Hauganes er í u.ţ.b. 10 mínútna akstursfjarlćgđ frá Dalvík.

                                              ****

                 Á Hauganesi er tjaldsvćđi međ snyrtingum og rafmagni.


Hilmir Freyr Heimisson sigrađi á Meistaramóti Skákskóla Íslands

IMG_0101

Hilmir Freyr Heimisson sigrađi örugglega á meistaramóti Skákskóla Íslands sem lauk á sunnudagskvöldiđ. Hilmir hlaut 5 vinninga af sex mögulegum, hafđi vinnings forskot fyrir lokaumferđina og gerđi ţá gerđi jafntefli  Alexander Oliver Mai. Á mótinu var keppt í tveim styrkleikaflokkum en í efri flokkurinn var skipađur keppendur međ 1600 elo stig og meira. Međ sigrinum hreppti Hilmir Freyr sćmdarheitiđ meistari Skákskóla Íslands áriđ 2018. Hann vann mótiđ einnig í fyrra. Í flokknum voru tefldar sex umferđir međ tímamörkunum 90 30.

IMG_0095

Í 2. sćti varđ sćti varđ Aron Thor Mai međ 4 ˝ vinning og í 3. – 5. sćti urđu Stephan Briem, Alexander Oliver Mai og Björn Hólm Birkisson mer 3˝ vinning.

Hilmir Freyr fékk farmiđa ađ verđmćti 50 ţúsund krónur og upphaldskostnađ á skákmóti ađ verđmćti 35 ţúsund.

IMG_0088

 

Farmiđavinningur í stigaflokknum 1600-1800 komu í hlut Arnar Milutin Heiđarssonar og í flokki keppenda frá 1800-2000 elo stigum varđ Stephan Briem hlutskarpastur. Bókaverđlaun hlutu Alexander Thor Mai, Björn Hólm Birkisson og Gauti Páll Jónsson.

IMG_0087

Í flokki keppenda međ 1600 elo sig og minna komu jafnir í mark Akureyringurinn Arnar Smári Signýjarson og Gunnar Erik Guđmundsson hlutu báđir 6 ˝ vinning. Arnar Smári var hćrri á stigum og hlaut ţví 1. verđlaun. Batel Goitom var ein efstir ţegar tvćr umferđir voru eftir, missti unniđ tafl niđur í tap gegn Ţorsteini Magnússyni í 7. umferđ í viđureign sem stóđ í  u.ţ.b. tvćr og hálfa klukkustund. Hún tapađi svo óvćnt fyrir Jósef Ómarssyni í lokaumferđinni.

Í 3. sćti í mótinu varđ Ţorsteinn Magnússon međ 5 ˝ vinning. Tefldar voru átta umferđir í neđri stigaflokknum og voru tímamörkin 30 30. 

IMG_0069

Jósef Omarsson varđ hlutskarpastur í flokki keppenda međ 1200 elo stig og minna, hlaut 5 vinninga  en í 2. sćti var Anna Katarina Thoroddsen en hún hlaut 4 ˝ vinning. Í 3. sćti varđ  Jóhann Helgi Hreinsson.

Sérstök stúlknaverđlaun komu í hlut Batel Goitom og Iđunnar Helgadóttur.

IMG_0017

Eins og nokkur undanfarin ár var GAMMA var ađ styrktarađili mótsins og Agnar Tómas Möller forstjóri fyrirtćkisins lék fyrsta leikinn í viđureign Björns Hólms Birkissonar og Hilmis Freys í 3. umferđ. Ţátttaka var góđ en keppendur voru 39 talsins.

IMG_0106

 

Skákstjórar  voru Helgi Ólafsson og Lenka Ptacnikova en ţau nutu ađstođar og ráđgjafar Páls Sigurđssonar, Kristófers Gautasonar, Ţóris Benediktssonar og Omar Salama.   


Hrađkvöld hjá Hugin í kvöld

Hrađkvöld Hugins verđur mánudaginn 28. maí nk. og hefst tafliđ kl. 20:00. Tefldar verđa 7-10 umferđir međ umhugsunartímanum 4 mínútur + 3 sekúndur eđa 5 mínútur + 3 sekúndur á hvern leik. Teflt er í félagsheimili Hugins í Álfabakka 14a í Mjóddinni.

Sigurvegarinn á hrađkvöldinu fćr í verđlaun máltíđ fyrir einn á Saffran eđa pizzu frá Dominos Einnig verđur dreginn út af handahófi annar keppandi sem einnig fćr sama val. Ţar eiga allir jafna möguleika, án tillits til árangurs á mótinu.

Ţátttökugjöld eru kr. 300 fyrir félagsmenn (kr. 200 fyrir 15 ára og yngri) og kr. 500 fyrir ađra (kr. 300 fyrir 15 ára og yngri).


Minningarmót um Björn Sölva fer fram í dag

20180523_153129 (002)

Vinaskákfélagiđ og Hrókurinn ćtla ađ bjóđa upp á ţrjú minningar skákmót í sumar, en ţađ eru minningarskákmót um Björn Sölva, Jorge Fonseca og Hauk Angantýsson. Glćsileg verđlaun verđa, en fyrir utan venjulega verđlaunapeninga, ţá ćtlar Air Iceland Connect og Hrókurinn ađ verđlauna ţann sem verđur međ besta skor úr öllum 3 minningar skákmótunum međ miđa til Grćnlands ađ verđmćti 100.000 kr.

Ennfremur ćtlar Vinaskákfélagiđ og Hrókurinn ađ bjóđa 20.000 kr. verđlaun fyrir 2. sćtiđ og 10.000 kr. fyrir 3. sćtiđ. 

Skipuleggjandi mótanna verđur Hrafn Jökulsson, en skákstjóri verđur Hörđur Jónasson. 

Fyrsta skákmótiđ verđur minningarskákmót um Björn Sölva  og verđur haldiđ mánudaginn 28 maí kl: 13, í Vin ađ Hverfisgötu 47.

Ekki hefur veriđ ákveđiđ hvenćr hin 2 skákmótin verđa, en ţađ verđur auglýst nánar síđar. 

Fide - meistarinn Björn Sölvi Sigurjónsson fćddist 26 janúar 1949 á skákdeginum sjálfum og lést á Landspítalanum ţann 22. desember 2011 eftir veikindi. Hann varđ ţví 61 árs.

Björn varđ ţrívegis skákmeistari Kópavogs auk ţess ađ verđa skákmeistari Reykjavíkur. 

Hann keppti einnig í bréfskák, m.a. á Ólympíumóti og á heimsmóti 1990 ţar sem hann sigrađi. Björn varđ alţjóđlegur FIDE-meistari áriđ 1996 og skákmeistari Sjálfsbjargar 2000.

FIDE-meistarinn Björn Sölvi kom til liđs viđ Vinaskákfélagiđ 2007, en ţađ ár tók félagiđ fyrst ţátt í Íslandsmóti skákfélaga. Björn Sölvi var kallađur „jókerinn“ í liđinu.

Tefldar verđa 6 umferđir međ 7 mínútur á skák. Mótiđ verđur reiknađ til hrađskákstiga. 

Í hléi verđur bođiđ upp á kaffi og vöfflur. Ţiđ getiđ skráđ ykkur á mótiđ á gula kassanum efst á síđunni á skak.is 

Einnig getiđ ţiđ skráđ ykkur á stađnum.

Upplýsingar um ţegar skráđa keppendur má finna hér.

Allir velkomnir!!


Gunnar endurkjörinn forseti SÍ - málţing haldiđ í haust

Gunnar Björnsson var sjálfkjörinn forseti Skáksambands Íslands í tíunda sinn á ađalfundi Skáksambandsins í gćr. Gunnar jafnar ţví met Guđmundar G. Ţórarinsson eftir ţetta kjörtímabil en Guđmundur sat í 10 ár samtals í tveimur hlutum.

Međ Gunnari í stjórn voru sjálfkjörin: Ingibjörg Edda Birgisdóttir, Omar Salama, Róbert Lagerman, Stefán Steingrímur Bergsson, Ţorsteinn Stefánsson og Ţórir Benediktsson. Ţórir tekur sćti Björns Ívar Karlssonar í ađalstjórn. 

Í varastjórn voru kjörin: Óskar Long Einarsson, Kristófer Gautason, Gauti Páll Jónsson og Hörđur Jónasson. Gauti tekur sćti Hjörvars Steins Grétarssonar. 

Fundurinn var í styttra lagi en hann tók um 1,5 klukkustundir. Pálmi R. Pétursson og Ţorsteins Ţorsteinsson drógu til baka í upphafi fundar tillögu sína um Íslandsmót skákfélaga um úrslitakeppni fjögurra efstu liđa mótsins. Ţađ var mat fundarstjóra um leiđ félli niđur framkomin breytingatillaga um sex liđa úrvalsdeild. Enn á ný gerist ţađ á ađalfundi Skáksambands Íslands ađ ekki er tekin efnisleg afstađa til tillagna um Íslandsmót skákfélaga.

Í skýrslu forseta kom fram ađ starfsáriđ 2017-18. Hafi veriđ viđburđarríkt og árangur íslenskra skákmanna góđur. 

Haldiđ hafi veriđ stórt og öflugt Reykjavíkurskákmótiđ, alţjóđlegt áfangamót (Norđurljósamótiđ) og alţjóđlegt unglingamót (minningarmót um Steinţór Baldursson). Á starfsárinu hafi einnig veriđ haldiđ vel heppnađ Norđurlandamót stúlkna á Borgarnesi. SÍ stóđ ţví fyrir fjórum alţjóđlegum mótum. 

GAMMA Reykjavíkurskákmótiđ hafi gengiđ vel og hliđarviđburđir hafi tekist einkar vel og ţá sérstaklega Fischer-slembiskákarmótiđ og heimsókn Susan Polgar og stúlknaviđburđir henni tengdir. Fćrđi forseti Sigurlaugu R. Friđţjófsdóttur, sérstakar ţakkir fyrir hennar skipulagningu.

Gunnar sagđi alţjóđlega unglingamótiđ hafa gengiđ vel og vonandi yrđi framhald á ţví en Breiđablik hefur lýst yfir áhuga sínum á slíku mótahaldi.

Forseti sagđi ţátttökuleysi íslenskra áfangaveiđara á Norđurljósamótinu hafi olliđ vonbrigđum og framhald slíks mótahalda ólíklegt ađ hálfu SÍ miđađ viđ óbreyttar ađstćđur. Gunnar hvatti í lokarćđu sinni íslensk skákfélög til dáđa varđandi alţjóđlegt móthald og benti á ađ hér fyrr á árum hafi félögin hafi margoft haldiđ slík mót. Gunnar lofađi veglegum stuđningi Skáksambandsins viđ slíkt mótahald félaganna. 

Fjórir áfangar skiluđu sér í hús á starfsárinu. Bragi Ţorfinnsson náđi sínum lokaáfanga og varđ fjórtándi íslenski stórmeistarinn. Davíđ Kjartansson, Dagur Ragnarsson og Sverrir Ţorgeirsson náđu allir áföngum ađ alţjóđlegum meistaratitli.

Jóhann Hjartarson varđ Norđurlandameistari í skák og Lenka Ptácníková varđ Norđurlandameistari kvenna. Nansý Davíđsdóttir varđ Norđurlandameistari stúlkna og Oliver Aron Jóhannesson og Hilmir Freyr Heimisson urđu Norđurlandameistarar í skólaskák. Fimm norđurlandameistaratitlar í hús á starsárinu. 

Gunnar fór yfir komandi starfsár. Icelandic Open er framundan nú í júní. Ólympíuskákmót í september og sagđist forseti gera ráđ fyrir ađ val íslensku liđanna yrđu tilkynnt fljótlega eftir mótiđ. Reykjavíkurskákmótiđ verđur haldiđ í apríl nk. og Ísland haldi Norđurlandamót í skólaskák í febrúar nk. og vonandi í Borgarnesi. Upplýst var ađ Icelandic Open yrđi haldiđ á Akureyri 2019 í tilefni 100 ára Skákfélags Akureyrar og fór Áskell Örn Kárason yfir metnađarfullar fyrirćtlanir Akureyringa um veglega afmćlishátíđ. 

Tímaritiđ Skák kemur út aftur í haust eftir smá hlé. Jafnframt upplýsti forseti ađ unniđ sé ađ uppfćrslu á Skák.is, heimasíđu Skáksambandsins og á mótaáćtlun SÍ en allt megi bćta verulega. Er sú vinna nýhafin en vefsíđuhönnuđur er Tómas Veigar Sigurđarson. 

Gunnar kom ţá hugmynd ađ í haust yrđi haldiđ málţing sem ţar sem helstu mál skákhreyfingar yrđu rćdd eins og útbreiđslustarf, stađa skákarinnar á landsbyggđinni, sem er mörgum áhyggjuefni, afreksstefna og ţá einnig fyrirkomulag Íslandsmót skákfélaga sem mörgum hugleikin. Var vel tekiđ í ţá hugmynd.

Árskýrsla SÍ fyrir starfsáriđ 2017-18 er vćntanlega á Skák.is nćstu daga. Fundargerđ ađalfundar verđur birt ţegar hún liggur fyrir. 


Hilmir Freyr efstur á Meistaramóti Skákskólans

Hilmir Freyr Heimisson er efstur eftir fjórar umferđir  af sex í flokki skákmanna eru yfir 1600 elo stig á Meistaramóti Skákskóla  Íslands. Hilmir, sem vann mótiđ í  fyrra međ fullu húsi, hefur gert eitt jafntefli og unniđ ţrjár skákir og er ţví međ 3 ˝  vinning af fjórum mögulegum. Í fimmtu umferđ sem hófst í morgun áttust viđ m.a. Hilmir Freyr og  Arnar Milutin Heiđarsson.

Stađan á Chess-Results.

Í flokki keppenda sem eru undir 1600 elo stigum stendur Arnar Smári Signýjarson best ađ vígi ađ loknum fimm umferđum af átta. Hann var međ 4 ˝  vinning af fimm mögulegum ţegar sjötta umferđ hófst kl. 10 í morgun og mćtti ţá Batel Goitom sem var međ 4 vinninga eins og Gunnar Erik Guđmundsson og Ţorsteinn Magnússon.  

Stađan á Chess-Results.

 


Skákţáttur Morgunblađsins: Fjöltefli og Fiske-mót Vasjúkovs

G2D12S40KEinn fyrsti skákviđburđur sem greinarhöfundur sótti var fjöltefli rússneska stórmeistarans Evgení Vasjúkov, sem lést á dögunum 85 ára ađ aldri, sem átti sér stađ í Samkomuhúsinu í Vestmanneyjum fyrir 50 árum – í júní áriđ 1968 en ţá var ţriđja Reykjavíkurskákmótinu ný lokiđ – Fiske-mótinu eins og ţađ er stundum kallađ. Samkomuhúsiđ var líka kvikmyndahús og ţar voru einnig haldin hrikaleg böll eins og ég átti eftir ađ kynnast síđar. Fjöltefliđ dró til sín eitthvađ rúmlega 20 manns sem ţótti víst hálfgert „skrap,“ eins og ţađ var orđađ enda hásumar og Eyjamenn höfđu flestir öđrum hnöppum ađ hneppa. Sem 11 ára áhugamanni og áhorfanda á stađnum fannst mér athyglivert ađ nokkrir náđu góđum úrslitum ţarna. Einn besti skákmađur Eyjamanna, Arnar Sigurmundsson, sagđi mér síđar ađ eftirá hefđi Vasjúkov veriđ bođiđ í heimahús og fjallađ ţar um nýafstađiđ mót og vart komst önnur viđureign ađ en sú sem hann háđi viđ Friđrik Ólafsson. Friđrik tefldi glćfralega og glćsilega, hlaut 10 vinninga af 14 mögulegum, og varđ einn í ţriđja sćti, ˝ vinningi á eftir Vasjúkov og Mark Taimanov. Međ sigri í skákinni sem tefld var í ţriđju umferđ hefđi hann sennilega orđiđ einn efstur:

Friđrik Ólafsson – Evgení Vasjúkov

Spćnskur leikur

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. O-O b5 6. Bb3 Bb7 7. He1 Bc5 8. c3 d6 9. d4 Bb6 10. a4 O-O 11. Bg5 h6 12. Bh4 He8 13. axb5 axb5 14. Hxa8 Bxa8 15. Dd3 exd4?

Arkhangelsk-afbrigđiđ var ekki mjög ţróađ á ţessum árum og uppskipti á d4 oft hćpin í spćnska leiknum. Vasjúkov sást yfir 17 leik Friđriks.

16. cxd4 g5 17. e5!

G3D12S40S(STÖĐUMYND 1)

Hárbeittur leikur, hvítur hótar 18. Dg6+!

17. ... Kf8 18. Rxg5! hxg5 19. Bxg5 dxe5 20. Dh3! Dd6 21. Dh6+ Ke7 22. Dg7!

Nú fellur riddarinn á f6 ţví ekki dugar ađ valda f7-peđiđ, 22. ... Hf8 23. dxe5 Rxe5 24. Bxf6+ Dxf6 25. Hxe5+ og vinnur.

22. ... Kd7 23. Bxf6 Kc8

Og nú vinnur 24. Bxf7! létt t.d. 24. ... Dd4 25. Hf1! og hrókurinn á e8 á engan reit. Varla er hćgt ađ skýra nćsta leik Friđrik međ öđru en tímahraki.

G3D12S40O24. dxe5?? Db4!

Tvöfalt uppnám og tafliđ snýst algerlega viđ. Ţađ sem eftir lifir skákar teflir Vasjúkov óađfinnanlega.

25. Rd2 Dxd2 26. Hf1 Bxf2+! 27. Hxf2 De1+ 28. Hf1 De3+ 29. Kh1 Dxb3 30. h4 Rd4 31. Kh2 Dc2 32. Dg4 Kb8 33. Hf4 Re6 34. Hb4 Bc6 35. h5 Kb7 36. b3 Ha8 37. Dg3 Ha2 38. Hg4 Ha1 39. Hh4 Hf1 40. h6 Dc1 41. Dg4

– og gafst upp um leiđ, svartur mátar í tveim leikjum, 41. ... Hh1+ 42. Kg3 De1 mát.

Međan á Fiske-mótinu '68 stóđ tókst góđur vinskapur međ Vasjúkov og Taimanov og nokkrum árum síđar hélt Vasjúkov sem ađstođarmađur međ Taimanov til Vancouver í Kanada ţar sem ţessi fjölhćfi mađur mćtti örlögum sínum í hinu frćga einvígi viđ Fischer. Eftir einvígiđ var rifjuđ upp ferđ Fischers međ međ systur sinni til Moskvu voriđ 1958 er hinn 15 ára gamli Bandaríkjameistarinn sat og malađi menn í hrađskák í stćrsta skáklúbbi Moskvuborgar. Ţá var kallađ eftir „ađstođ“ og ţeir mćttu í klúbbinn Vasjúkov og Tigran Petrosjan. Vasjúkov gekk illa í byrjun ţó ţađ hafi lagast ţegar á leiđ en Tigran Petrosjan reyndist baneitrađur í hrađskákinni og hafđi mun betur ţegar upp var stađiđ.

Helgi Ólafsson helol@simnet.is

Skákţćttir Morgunblađsins eftir Helga Ólafsson birtast u.ţ.b. viku síđar á Skák.is.

Grein ţessi birtist í Morgunblađinu 19. maí 2018

Skákţćttir Morgunblađsins


Minningarmót um Björn Sölva fer fram á mánudaginn

20180523_153129 (002)

Vinaskákfélagiđ og Hrókurinn ćtla ađ bjóđa upp á ţrjú minningar skákmót í sumar, en ţađ eru minningarskákmót um Björn Sölva, Jorge Fonseca og Hauk Angantýsson. Glćsileg verđlaun verđa, en fyrir utan venjulega verđlaunapeninga, ţá ćtlar Air Iceland Connect og Hrókurinn ađ verđlauna ţann sem verđur međ besta skor úr öllum 3 minningar skákmótunum međ miđa til Grćnlands ađ verđmćti 100.000 kr.

Ennfremur ćtlar Vinaskákfélagiđ og Hrókurinn ađ bjóđa 20.000 kr. verđlaun fyrir 2. sćtiđ og 10.000 kr. fyrir 3. sćtiđ. 

Skipuleggjandi mótanna verđur Hrafn Jökulsson, en skákstjóri verđur Hörđur Jónasson. 

Fyrsta skákmótiđ verđur minningarskákmót um Björn Sölva  og verđur haldiđ mánudaginn 28 maí kl: 13, í Vin ađ Hverfisgötu 47.

Ekki hefur veriđ ákveđiđ hvenćr hin 2 skákmótin verđa, en ţađ verđur auglýst nánar síđar. 

Fide - meistarinn Björn Sölvi Sigurjónsson fćddist 26 janúar 1949 á skákdeginum sjálfum og lést á Landspítalanum ţann 22. desember 2011 eftir veikindi. Hann varđ ţví 61 árs.

Björn varđ ţrívegis skákmeistari Kópavogs auk ţess ađ verđa bćđi Reykjavíkur- og Akureyrarmeistari.

Hann keppti einnig í bréfskák, m.a. á Ólympíumóti og á heimsmóti 1990 ţar sem hann sigrađi. Björn varđ alţjóđlegur FIDE-meistari áriđ 1996 og skákmeistari Sjálfsbjargar 2000.

FIDE-meistarinn Björn Sölvi kom til liđs viđ Vinaskákfélagiđ 2007, en ţađ ár tók félagiđ fyrst ţátt í Íslandsmóti skákfélaga. Björn Sölvi var kallađur „jókerinn“ í liđinu.

Tefldar verđa 6 umferđir međ 7 mínútur á skák. Mótiđ verđur reiknađ til hrađskákstiga. 

Í hléi verđur bođiđ upp á kaffi og vöfflur. Ţiđ getiđ skráđ ykkur á mótiđ á gula kassanum efst á síđunni á skak.is 

Einnig getiđ ţiđ skráđ ykkur á stađnum.

Upplýsingar um ţegar skráđa keppendur má finna hér.

Allir velkomnir!!


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.3.): 18
  • Sl. sólarhring: 59
  • Sl. viku: 332
  • Frá upphafi: 8763722

Annađ

  • Innlit í dag: 16
  • Innlit sl. viku: 166
  • Gestir í dag: 16
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband