Fćrsluflokkur: Íţróttir
27.8.2008 | 22:18
Ivanchuk öruggur sigurvegari minningarmótsins um Tal
Úkraíninn Ivanchkuk (2781) sigrađi örugglega á minningarmótinu um Tal, sem lauk í Moskvu í dag. Öllum skákum umferđarinnar lauk međ jafntefli og fékk ţví Ivanchuk vinningi meira en nćstu menn.
Ivanchuk, Vassily | - Shirov, Alexei | ˝-˝ |
Gelfand, Boris | - Morozevich, Alexander | ˝-˝ |
Kamsky, Gata | - Ponomariov, Ruslan | ˝-˝ |
Alekseev, Evgeny | - Leko, Peter | ˝-˝ |
Mamedyarov, Shakhriyar | - Kramnik, Vladimir | ˝-˝ |
Lokastađan:
1. | Ivanchuk, Vassily | g | UKR | 2781 | 6 | 2866 |
2. | Morozevich, Alexander | g | RUS | 2788 | 5 | 2783 |
3. | Gelfand, Boris | g | ISR | 2720 | 5 | 2790 |
4. | Ponomariov, Ruslan | g | UKR | 2718 | 5 | 2791 |
5. | Kramnik, Vladimir | g | RUS | 2788 | 5 | 2783 |
6. | Leko, Peter | g | HUN | 2741 | 4˝ | 2745 |
7. | Kamsky, Gata | g | USA | 2723 | 4 | 2704 |
8. | Alekseev, Evgeny | g | RUS | 2708 | 4 | 2706 |
9. | Mamedyarov, Shakhriyar | g | AZE | 2742 | 3˝ | 2665 |
10. | Shirov, Alexei | g | ESP | 2741 | 3 | 2620 |
Íţróttir | Breytt 28.8.2008 kl. 11:04 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
27.8.2008 | 12:52
Gylfi og Sigurđur töpuđu í ţriđju umferđ
Akureyringarnir Gylfi Ţórhallsson (2242) og Sigurđur Eiríksson (1931) töpuđu báđir í ţriđju umferđ alţjóđlega mótsins í Valencia. Gylfi tapađi fyrir króatíska stórmeistaranum Davorin Komljenovic (2452) og Sigurđur fyrir Manuel Fenollar Jorda (2298). Ţeir hafa 2 vinninga og eru í 34.-72. sćti. Fjórđa umferđ fer einnig fram í dag.
Alls taka 266 skákmenn ţátt í mótinu, ţar af 3 stórmeistarar og 11 alţjóđlegir meistarar. Gylfi er 32. stigahćsti keppandinn og Sigurđur sá 97. stigahćsti.
- Heimasíđa mótsins
- Chess-Results
- Skákfélag Akureyrar (Gylfi međ reglulegar fréttir)
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
26.8.2008 | 23:58
Áskorendaflokkur hefst kl. 18 - enn opiđ fyrir skráningu
Skákţing Íslands, áskorendaflokkur hefst á morgun, miđvikudag. Mótiđ fer fram í skákhöllinni, Faxafeni 12. Efstu tvö sćtin gefa föst sćti í Landsliđsflokki ađ ári. Nú eru 26 skráđir til leiks.
Opiđ er fyrir skráningu í netfangiđ siks@simnet.is. Keppendalista má finna á Chess-Results. Einnig er hćgt ađ skrá sig í athugasemdakerfinu.
Dagskrá:
- Miđvikudagur 27. ágúst kl. 18.00 1. umferđ
- Fimmtudagur 28. ágúst kl. 18.00 2. umferđ
- Föstudagur 29. ágúst kl. 18.00 3. umferđ
- Laugardagur 30. ágúst kl. 14.00 4. umferđ
- Sunnudagur 31. ágúst kl. 14.00 5. umferđ
- Mánudagur 1. september kl. 18.00 6. umferđ
- Ţriđjudagur 2. september kl. 18.00 7. umferđ
- Miđvikudagur 3. september kl. 18.00 8. umferđ
- Fimmtudagur 4. september kl. 18.00 9. umferđ
Umhugsunartími:
90 mín. + 30 sek. til ađ ljúka.
Verđlaun:
- 1. 50.000.-
- 2. 30.000.-
- 3. 20.000.-
Aukaverđlaun:
- U-2000 stigum 10.000.-
- U-1600 stigum 10.000.-
- U-16 ára 10.000.-
- Kvennaverđlaun 10.000.-
- Fl. stigalausra 10.000.-
Aukaverđlaun eru háđ ţví ađ a.m.k. 5 keppendur séu í hverjum flokki og eingöngu er hćgt ađ vinna til einna aukaverđlauna. Reiknuđ verđa stig séu fleiri en einn í efsta sćti.
Ţátttökugjöld:
- 18 ára og eldri 3.000.-
- 17 ára og yngri 2.000.-
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
26.8.2008 | 23:47
Hellismenn sigruđu Hauka
Taflfélagiđ Hellir vann nokkuđ öruggan sigur á Skákdeild Hauka í lokaviđureign 2. umferđar (8 liđa úrslita) Hrađskákkeppni taflfélaga, sem fram fór í kvöld í Hellisheimilinu. Úrslitin urđu 45-27 Hellismönnum í vil en stađan í hálfleik var 22,5-13,5. Sigurbjörn Björnsson var bestur Hellisbúa en Henrik Danielsen var bestur Hauka. Haukamenn byrjuđu vel og unnu fyrstu umferđina 4-2. Hellismenn náđu hins vegar forystunni í ţriđju umferđ og héldu henni til loka.
Á morgun verđur dregiđ hvađa liđ lenda saman í undanúrslitum sem á ađ vera lokiđ í sl. 10. september.
Einstaklingsúrslit:
Taflfélagiđ Hellir:
- Sigurbjörn Björnsson 9 v. af 12
- Magnús Örn Úlfarsson 8 v. af 12
- Ingvar Ţór Jóhannesson 7,5 v. af 12
- Hjörvar Steinn Grétarsson 7,5 v. af 12
- Bragi Halldórsson 6 v. af 12
- Davíđ Ólafsson 4,5 v. af6
- Gunnar Björnsson 2,5 v.6
Skákdeild Hauka:
- Henrik Danielsen 7,5 v. af 12
- Ţorvarđur F. Ólafsson 6 v. af 12
- Heimir Ásgeirsson 5 v. af 12
- Ágúst Sindri Karlsson 4,5 v. af 10
- Sverrir Ţorgeirsson 2 v. af 12
- Árni Ţorvalsson 1 v. af 6
- Jorge Fonseca 1 v. af 6
- Ingi Tandri Traustason 0 v. af 2
- Skákdeild KR - Taflfélag Bolungarvíkur 29-43
- Skákdeild Fjölnis - Taflfélag Reykjavíkur 23-49
- Taflfélag Garđabćjar - Skákfélag Akureyrar 34˝-37˝
- Taflfélagiđ Hellir - Skákdeild Hauka 45-27
Íţróttir | Breytt s.d. kl. 23:51 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
26.8.2008 | 23:33
Ivanchuk međ vinningsforskot fyrir lokaumferđina
Úkraíninn Ivanchkuk (2781) hefur vinningsforskot fyrir lokaumferđ minningarmótsins um Tal sem fram fer í Moskvu. Ivanchuk gerđi jafntefli viđ landa sinn Ponomariov (2718) og hefur 5,5 vinning. Morozevich (2788) tapađi sinni annarri skák í röđ er hann laut í gras fyrir Kamsky (2723) og er í 2.-5. sćti ásamt Gelfand (2720), Kramnik (2788) og Ponomariov.
Úrslit áttundu umferđar:
Morozevich, Alexander | - Kamsky, Gata | 0-1 |
Kramnik, Vladimir | - Alekseev, Evgeny | 1-0 |
Ponomariov, Ruslan | - Ivanchuk, Vassily | ˝-˝ |
Leko, Peter | - Gelfand, Boris | ˝-˝ |
Shirov, Alexei | - Mamedyarov, Shakhriyar | 1-0 |
Stađan:
1. | Ivanchuk, Vassily | g | UKR | 2781 | 5˝ | 2882 |
2. | Morozevich, Alexander | g | RUS | 2788 | 4˝ | 2785 |
3. | Gelfand, Boris | g | ISR | 2720 | 4˝ | 2785 |
4. | Kramnik, Vladimir | g | RUS | 2788 | 4˝ | 2783 |
5. | Ponomariov, Ruslan | g | UKR | 2718 | 4˝ | 2794 |
6. | Leko, Peter | g | HUN | 2741 | 4 | 2750 |
7. | Alekseev, Evgeny | g | RUS | 2708 | 3˝ | 2707 |
8. | Kamsky, Gata | g | USA | 2723 | 3˝ | 2708 |
9. | Mamedyarov, Shakhriyar | g | AZE | 2742 | 3 | 2653 |
10. | Shirov, Alexei | g | ESP | 2741 | 2˝ | 2600 |
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
26.8.2008 | 08:01
TR vann öruggan sigur á Fjölni
Íslandsmeistarar Taflfélags Reykjavíkur unnu öruggan sigur á Skákdeild Fjölnis í 2. umferđ (8 liđa úrslitum) Hrađskákkeppni taflfélaga, sem fram fór í gćrkvöldi. Lokatölur urđu 49 vinninga gegn 23 vinningum gestanna. Bergsteinn Einarsson fékk flesta vinninga heimamanna en Ingvar Ásbjörnsson var bestur gestanna.
Einstaklingsúrslit:
Taflfélag Reykjavíkur:
- Arnar E. Gunnarsson 4 v. af 4
- Bergsteinn Einarsson 9˝ v. af 11
- Snorri Bergsson 9 v. af 12
- Kristján Örn Elíasson 4˝ v. af 6
- Dađi Ómarsson 8 v. af 12
- Björn Ţorsteinsson 7 v. af 12
- Júlíus Friđjónsson 5˝ af 11
- Óttar Felix Hauksson 1˝ v. af 4
Skákdeild Fjölnis:
- Davíđ Kjartansson 2 v. af 2
- Ingvar Ásbjörnsson 7 v. af 12
- Dagur Andri Friđgeirsson 6 v. af 12
- Erlingur Ţorsteinsson 5˝ v. af 12
- Vignir Bjarnason 2 v. af 12
- Sigríđur Björg Helgadóttir ˝ v. af 11
- Hörđur Aron Hauksson 0 v. af 11
Önnur umferđ (átta liđa úrslit):
- Skákdeild KR - Taflfélag Bolungarvíkur 29-43
- Skákdeild Fjölnis - Taflfélag Reykjavíkur 23-49
- Taflfélag Garđabćjar - Skákfélag Akureyrar 34˝-37˝
- Taflfélagiđ Hellir - Skákdeild Hauka (26. ágúst, kl. 20 í Hellisheimilinu)
Íţróttir | Breytt s.d. kl. 15:22 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
26.8.2008 | 07:51
SA sigrađi TG í jafnri viđureign
Taflfélag Garđabćjar tefldi fyrr í gćrkvöld gegn liđi skákfélags Akureyrar. Viđureignin var spennandi en stórt tap í 6. umferđ setti nokkuđ strik í reikninginn eftir ađ TG náđi forustunni í 5. umferđ. TG var undir í hálfleik 16-20 ţar sem tvćr unnar skákir töpuđust í lokin.
Seinni hlutinn var jafnari og svo fór ađ TG vann muninn upp í 1 vinning eftir 10 umferđ en tapađi síđustu 2 umferđunum međ minnsta mun. TG vann seinni hálfleik ţví 18,5-17,5 en ţađ dugđi ekki til ţví lokastađan var 3 vinninga munur 34,5 - 37,5 SA mönnum í vil.
Vinningar heimamanna af 12 nema annađ sé tekiđ fram:
- Einar Hjalti Jensson 9,5 vinningar.
- Kristján Guđmundsson 8,5 vinningar.
- Jóhann H Ragnarsson 8 vinningar.
- Björn Jónsson 4,5 vinningar
- Leifur Ingi Vilmundarson 3 vinningar
- Guđlaug Ţorsteinsdóttir 0,5 vinningur af 6
- Páll Sigurđsson 0,5 vinningur af 6.
Liđ SA:
- Halldór Brynjar Halldórsson 10,5 vinningar.
- Arnar Ţorsteinsson 7 vinningar
- Magnús Teitsson 5,5 vinningar
- Torfi Stefánsson 5,5 vinningar.
- Stefán Bergsson 5 vinningar.
- Ţórleifur Karlsson 4 vinningar.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
25.8.2008 | 19:32
25 skákmenn skráđir til leiks í áskorendaflokki
25 skákmenn eru nú ţegar skráđir til leiks í áskorendaflokk Skákţings Íslands sem hefst nk. miđvikudag kl. 18.
Ţađ eru:
SNo. | Name | NRtg | IRtg | Club | |
1 | FM | Bjornsson Sigurbjorn | 0 | 2316 | Hellir |
2 | WGM | Ptacnikova Lenka | 0 | 2259 | Hellir |
3 | IM | Bjarnason Saevar | 0 | 2216 | TV |
4 | Salama Omar | 0 | 2212 | Hellir | |
5 | FM | Bjornsson Tomas | 0 | 2196 | Fjölnir |
6 | Ragnarsson Johann | 0 | 2157 | TG | |
7 | Thorgeirsson Sverrir | 0 | 2102 | Haukar | |
8 | Omarsson Dadi | 0 | 2029 | TR | |
9 | Eliasson Kristjan Orn | 0 | 1966 | TR | |
10 | Thorsteinsdottir Hallgerdur | 0 | 1907 | Hellir | |
11 | Jonsson Olafur Gisli | 0 | 1898 | TR | |
12 | Benediktsson Thorir | 0 | 1887 | TR | |
13 | Magnusson Patrekur Maron | 0 | 1872 | Hellir | |
14 | Sigurdsson Jakob Saevar | 0 | 1860 | Gođinn | |
15 | Fridthjofsdottir Sigurl Regin | 0 | 1819 | TR | |
16 | Fridgeirsson Dagur Andri | 0 | 1812 | Fjölnir | |
17 | Eidsson Johann Oli | 0 | 1809 | UMSB | |
18 | Leifsson Thorsteinn | 0 | 1806 | TR | |
19 | Kristinardottir Elsa Maria | 0 | 1778 | Hellir | |
20 | Finnbogadottir Tinna Kristin | 0 | 1655 | UMSB | |
21 | Johannsdottir Johanna Bjorg | 0 | 1655 | Hellir | |
22 | Gudmundsdottir Geirthrudur Ann | 1585 | 0 | TR | |
23 | Stefansson Fridrik Thjalfi | 1455 | 0 | TR | |
24 | Kjartansson Dagur | 1320 | 0 | Hellir | |
25 | Sigurdsson Birkir Karl | 1275 | 0 | TR |
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
25.8.2008 | 15:14
Töfluröđ landsliđsflokks
Töfluröđ landsliđsflokks Íslandsmótsins í skák er sem hér segir:
- Ţröstur Ţórhallsson
- Róbert Harđarson
- Ţorvarđur F. Ólafsson
- Magnús Örn Úlfarsson
- Hannes Hlífar Stefánsson
- Guđmundur Kjartansson
- Stefán Kristjánsson
- Jón Árni Halldórsson
- Henrik Danielsen
- Björn Ţorfinnsson
- Bragi Ţorfinnsson
- Jón Viktor Gunnarsson
Röđun fyrstu umferđar:
- Ţröstur - Jón Viktor
- Róbert - Bragi
- Ţorvarđur - Björn
- Magnús Örn - Henrik
- Hannes Hlífar - Jón Árni
- Guđmundur - Stefán
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
25.8.2008 | 14:20
Barna- og unglingaćfingar Hellis hefjast í dag
Barna- og unglingaćfingar Hellis hefjast aftur mánudaginn 25. ágúst 2008. Tafliđ byrjar kl. 17:15 og fyrirkomulagiđ verđur ţađ sama og síđasta vetur. Ćfingarnar eru opnar öllum 15 ára og yngri. Engin ţátttökugjöld.
Ćfingarnar verđa haldnar í félagsheimili Hellis í Álfabakka 14a, Mjódd. Inngangur er viđ hliđina á Sparisjóđi Reykjavíkur en salur félagsins er á ţriđju hćđ hússins. Á ćfingunum verđa 5 eđa 6 umferđir međ umhugsunartíma 10 eđa 7 mínútur. Einnig verđur fariđ í dćmi og endatöfl eins og tíma vinnst til. Umsjón međ unglingaćfingunum hefur Vigfús Ó. Vigfússon.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.7.): 25
- Sl. sólarhring: 27
- Sl. viku: 191
- Frá upphafi: 8779175
Annađ
- Innlit í dag: 19
- Innlit sl. viku: 121
- Gestir í dag: 17
- IP-tölur í dag: 16
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar