Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Íţróttir

Kramnik efstur á sterku hrađskákmóti

Ţađ er eins og Carlsen nenni ekki taka í hendina í Kramnik!Rússneski stórmeistarinn Vladimir Kramnik (2788) er efstur međ 11 vinninga ađ loknum 17 umferđum á afar sterku hrađskákmóti, sem fram fer í Moskvu til minningar um Tal.   Í 2.-4. sćti er Magnus Carlsen (2775), Vassily Ivanchuk (2781) og Boris Gelfand (2720).

Stađan eftir 17 umferđir af 34:

 

1.Kramnik, VladimirgRUS278811.02832
2.Carlsen, MagnusgNOR277510.52810
3.Ivanchuk, VassilygUKR278110.52809
4.Gelfand, BorisgISR272010.02791
5.Grischuk, AlexandergRUS27289.52769
6.Svidler, PetergRUS27389.52768
7.Mamedyarov, ShakhriyargAZE27429.02746
8.Kamsky, GatagUSA27238.52726
9.Morozevich, AlexandergRUS27888.52722
10.Leko, PetergHUN27418.02704
11.Karjakin, SergeygUKR27278.02705
12.Karpov, AnatolygRUS26518.02709
13.Movsesian, SergeigSVK27238.02705
14.Ponomariov, RuslangUKR27187.52683
15.Grachev, BorisgRUS26407.52688
16.Alekseev, EvgenygRUS27087.02662
17.Eljanov, PavelgUKR27167.02661
18.Tkachiev, VladislavgFRA26645.02571

Heimasíđa mótsins


Sigurđur sigrađi í sjöttu umferđ

Sigurđur EiríkssonSigurđur Eiríksson (1931) sigrađi Spánverjann Javier Engo Pardo (2114) í sjöttu umferđ alţjóđlega mótsins í Valencia í morgun.  Gylfi Ţórhallsson (2242) tapađi fyrir spćnska alţjóđlega meistaranum Daniel Ortega Hermida (2414)  Báđir hafa ţeir 4 vinninga og eru í 26.-51. sćti. 

Alls taka 266 skákmenn ţátt í mótinu, ţar af 3 stórmeistarar og 11 alţjóđlegir meistarar.   Gylfi er 32. stigahćsti keppandinn og Sigurđur sá 97. stigahćsti.

Fjórir skákmenn efstir og jafnir í áskorendaflokki

OmarRétt eins og í landsliđsflokki eru fjórir skákmenn efstir og jafnir í áskorendaflokki.  Ţađ eru Sigurbjörn Björnsson (2316),  Halldór Brynjar Halldórsson (2217) og hjónin Lenka Ptácníková (2259) og Omar Salama (2212), sem mćtast í ţriđju umferđ sem fram fer á morgun.    Frímann Benediktsson (1915) gerđi jafntefli viđ Sćvar Bjarnason (2216) og Ólafur Gísli Jónsson (1898) viđ Tómas Björnsson (2196).   Jóhanna Björg Jóhannsdóttir og Dagur Kjartansson unnu svo góđa sigra gegn stigahćrri andstćđingum.  

 

Úrslit annararrar umferđar:

NameRtgResult NameRtg
Bjornsson Sigurbjorn 23161 - 0 Eliasson Kristjan Orn 1966
Ragnarsson Johann 21570 - 1 Ptacnikova Lenka 2259
Halldorsson Halldor 22171 - 0 Brynjarsson Helgi 1920
Benediktsson Frimann 1915˝ - ˝ Bjarnason Saevar 2216
Salama Omar 22121 - 0 Thorsteinsdottir Hallgerdur 1907
Jonsson Olafur Gisli 1898˝ - ˝ Bjornsson Tomas 2196
Gardarsson Hordur 1943˝ - ˝ Benediktsson Thorir 1887
Fridthjofsdottir Sigurl  Regin 18191 - 0 Gudmundsdottir Geirthrudur Ann 1585
Johannsdottir Johanna Bjorg 16551 - 0 Sigurdsson Jakob Saevar 1860
Lee Gudmundur Kristinn 1465˝ - ˝ Fridgeirsson Dagur Andri 1812
Eidsson Johann Oli 18091 - 0 Stefansson Fridrik Thjalfi 1455
Kjartansson Dagur 13201 - 0 Kristinardottir Elsa Maria 1778
Traustason Ingi Tandri 17741 - 0 Sigurdsson Birkir Karl 1275
Steingrimsson Brynjar 00 - 1 Brynjarsson Eirikur Orn 1664
Magnusson Patrekur Maron 18720     not paired 


Stađan:


Rk. NameRtgIRtgNClub/CityPts. 
1FMBjornsson Sigurbjorn 23160Hellir2,0 
 WGMPtacnikova Lenka 22590Hellir2,0 
  Halldorsson Halldor 22170SA2,0 
  Salama Omar 22120Hellir2,0 
5IMBjarnason Saevar 22160TV1,5 
 FMBjornsson Tomas 21960Fjölnir1,5 
  Benediktsson Frimann 19150TR1,5 
  Jonsson Olafur Gisli 18980TR1,5 
9 Benediktsson Thorir 18870TR1,5 
10 Ragnarsson Johann 21570TG1,0 
  Eliasson Kristjan Orn 19660TR1,0 
  Brynjarsson Helgi 19200Hellir1,0 
  Thorsteinsdottir Hallgerdur 19070Hellir1,0 
  Fridthjofsdottir Sigurl  Regin 18190TR1,0 
15 Gardarsson Hordur 19430TR1,0 
  Eidsson Johann Oli 18090UMSB1,0 
  Traustason Ingi Tandri 17740Haukar1,0 
18 Magnusson Patrekur Maron 18720Hellir1,0 
  Brynjarsson Eirikur Orn 16640TR1,0 
  Johannsdottir Johanna Bjorg 16550Hellir1,0 
  Kjartansson Dagur 01320Hellir1,0 
22 Fridgeirsson Dagur Andri 18120Fjölnir0,5 
23 Gudmundsdottir Geirthrudur Ann 01585TR0,5 
  Lee Gudmundur Kristinn 14650Hellir0,5 
25 Sigurdsson Jakob Saevar 18600Gođinn0,0 
  Kristinardottir Elsa Maria 17780Hellir0,0 
27 Stefansson Fridrik Thjalfi 01455TR0,0 
  Sigurdsson Birkir Karl 01275TR0,0 
  Steingrimsson Brynjar 00Hellir0,0 


Röđun ţriđju umferđar (föstudagur kl. 18):

 

 

NameRtgResult NameRtg
Halldorsson Halldor 2217      Bjornsson Sigurbjorn 2316
Ptacnikova Lenka 2259      Salama Omar 2212
Bjarnason Saevar 2216      Jonsson Olafur Gisli 1898
Benediktsson Thorir 1887      Benediktsson Frimann 1915
Bjornsson Tomas 2196      Ragnarsson Johann 2157
Eliasson Kristjan Orn 1966      Fridthjofsdottir Sigurl  Regin 1819
Brynjarsson Eirikur Orn 1664      Gardarsson Hordur 1943
Brynjarsson Helgi 1920      Eidsson Johann Oli 1809
Thorsteinsdottir Hallgerdur 1907      Traustason Ingi Tandri 1774
Magnusson Patrekur Maron 1872      Johannsdottir Johanna Bjorg 1655
Fridgeirsson Dagur Andri 1812      Kjartansson Dagur 1320
Gudmundsdottir Geirthrudur Ann 1585      Lee Gudmundur Kristinn 1465
Sigurdsson Jakob Saevar 1860      Stefansson Fridrik Thjalfi 1455
Kristinardottir Elsa Maria 1778      Steingrimsson Brynjar 0
Sigurdsson Birkir Karl 12751     bye 

 


Fjórir skákmenn eftir og jafnir í landsliđsflokki

Jón Árni HalldórssonFjórir skákmenn eru efstir og jafnir međ 1,5 vinning ađ lokinni 2. umferđ landsliđsflokks Skákţings Íslands, sem fram fór í Skákhöllinni í Faxafeni 12. Ţađ eru stórmeistararnir Hannes Hlífar Stefánsson, Ţröstur Ţórhallsson og Henrik Danielsen og alţjóđlegi meistarinn Bragi Ţorfinnsson. Enn og ný urđu óvćnt úrslit ţegar Jón Árni Halldórsson sigrađi Guđmund Kjartansson.  

Ţriđja umferđ fer fram á morgun og hefst kl. 17. 

 

Úrslit annarrar umferđar:

NameRtgRes.NameRtg
Gunnarsson Jon Viktor2437˝  -  ˝Kristjansson Stefan2477
Halldorsson Jon Arni21651  -  0Kjartansson Gudmundur2328
Danielsen Henrik2526˝  -  ˝Stefansson Hannes2566
Thorfinnsson Bjorn24221  -  0Ulfarsson Magnus Orn2403
Thorfinnsson Bragi23871  -  0Olafsson Thorvardur2177
Thorhallsson Throstur2449˝  -  ˝Lagerman Robert2354

 

Stađan:

 

Rank NameRtgPts
1GMStefansson Hannes2566
2IMThorfinnsson Bragi2387
3GMThorhallsson Throstur2449
4GMDanielsen Henrik2526
5FMLagerman Robert23541
6 Olafsson Thorvardur21771
  Halldorsson Jon Arni21651
8FMKjartansson Gudmundur23281
9FMThorfinnsson Bjorn24221
10IMKristjansson Stefan2477˝
 IMGunnarsson Jon Viktor2437˝
12FMUlfarsson Magnus Orn24030

 


Vigfús sigrađi á atkvöldi

Vigfús Ó. Vigfússon sigrađi međ 6 vinningum í 6 skákum á atkvöldi Hellis sem haldiđ var 25. ágúst sl. Ţar međ lauk ţrátt fyrir góđa mćtingu loksins ţriggja ár biđ eftir sigri á ţessum ćfingum ţví síđast vann Vigfús 29. ágúst 2005. Í öđru sćti varđ Magnús Matthíasson međ 5 vinninga og í ţví ţriđja Guđmundur Kristinn Lee.

Lokastađan á atkvöldinu:

  • 1.   Vigfús Ó. Vigfússon        6v/6
  • 2.   Magnús Matthíasson       5v
  • 3.   Guđmundur Kristinn Lee 4v
  • 4.   Örn Stefánsson              3,5v
  • 5.   Ólafur Gauti Ólafsson     3,5v
  • 6.   Dagur Kjartansson         3v
  • 7.   Birkir Karl Sigurđsson      3v
  • 8.   Pétur Jóhannesson         3v
  • 9.   Brynjar Steingrímsson     2v
  • 10. Franco Soto                     2v
  • 11. Björgvin Kristbergsson    1v

Gylfi og Sigurđur sigruđu

Norđanmennirnir Gylfi Ţórhallsson (2242) og Sigurđur Eiríksson (1931) unnu báđir í fimmtu umferđ alţjóđlegs móts í Valencia.  Gylfi hefur 4 vinninga og er í 7.-23. sćti og Sigurđur hefur 3 vinninga og er 47.-83. sćti.    

Gylfi sigrađi Indalecio Miguel Badenes (1933) og Sigurđur sigrađi Spánverjann Sergi Mingarro Carceller. 

Alls taka 266 skákmenn ţátt í mótinu, ţar af 3 stórmeistarar og 11 alţjóđlegir meistarar.   Gylfi er 32. stigahćsti keppandinn og Sigurđur sá 97. stigahćsti.

Ţráinsstyttan - nýr verđlaunagripur fyrir Skákţing Íslands

ŢráinsstyttanViđ setningu Skákţings Íslands í gćr (27. ágúst)  var Skáksambandinu fćrđur ađ gjöf nýr og veglegur farandgripur fyrir keppnina um Íslandsmeistaratitilinn í skák.

Gefendur eru ţrir fyrrv. forsetar SÍ, ţeir Einar S. Einarsson; Guđmundur G. Ţórarinsson;  Ţorsteinn Ţorsteinsson og Guđfinnur R. Kjartansson, fyrrv. formađur TR.

Verđlaunastyttan er gefin til minningar um  vin ţeirra, skákfélaga og samstarfsmann,  Ţráinn Guđmundsson, fyrrv. forseta SÍ, sem lést í fyrra, en Ţráinn var ötul liđsmađur skákhreyfingarinnar um áratugaskeiđ, mikill frćđaţulur og átti lengri setu í stjórn SÍ en nokkur annar.  Minningargjöf

Gripurinn er smíđađur af  Jóni Adolf Steinólfssyni, trélistamanni og ber merki Skáksambandsins, en einnig komu fyrirtćkin, Steinsmiđja Sigurđar Helgasonar og Ísspor ađ gerđ hans.   Hann leysir af hólmi kjörgrip mikinn, sem Guđmundur Arason, fv. forseti SÍ og hnefaleikakappi, gaf áriđ 1967.

Ţráinsstyttan afhjúpuđMargrét Guđmundsdóttir, ekkja Ţráins heitins, afhjúpađi hina nýju verđlaunastyttu ađ loknu stuttu ávarpi  Einars S. Einarssonar, fyrir hönd gefenda.  Björn  Ţorfinnsson, forseti SÍ veitti gjöfinni viđtöku međ ţökkum.


Undanúrslit Hrađskákkeppni taflfélaga

Í gćr var dregiđ um hvađa liđ lenda saman í undanúrslitum Hrađskákkeppni taflfélaga.  Íslandsmeistarar Taflfélags Reykjavíkur mćta Skákfélagi Akureyrar og Hellismenn mćta Bolvíkingum.  Undanúrslitum á ađ vera lokiđ fyrir 10. september nk. og stefnt er ađ ţví ađ úrslitaviđureignin fari fram laugardaginn 13. september.

Undanúrslit:

  • Taflfélag Reykjavíkur - Skákfélag Akureyrar
  • Taflfélagiđ Hellir - Taflfélag Bolungarvíkur

 


Óvćnt úrslit í landsliđsflokki

Ţorvarđur F. ÓlafssonŢađ urđu óvćnt úrslit í fyrstu umferđ landsliđsflokks Íslandsmótsins í skák sem hófst í dag.  Ţorvarđur F. Ólafsson vann Björn Ţorfinnsson eftir skemmtilega mannsfórn og Guđmundur Kjartansson vann Stefán Kristjánsson.  Hinn nífaldi Íslandsmeistari, Hannes Hlífar Stefánsson, hóf titilvörnina í dag međ sigri á Jóni Árna Halldórssyni.   Stórmeistararnir Henrik Danielsen og Ţröstur Ţórhallsson unnu einnig sínar skáki.

Í 2. umferđ, sem hefst kl. 17 á morgun, mćtast m.a. stórmeistararnir Hannes Hlífar og Henrik.  

Úrslit fyrstu umferđar:

 

GMThorhallsson Throstur 1 - 0IMGunnarsson Jon Viktor 
FMLagerman Robert ˝ - ˝IMThorfinnsson Bragi 
 Olafsson Thorvardur 1 - 0FMThorfinnsson Bjorn 
FMUlfarsson Magnus Orn 0 - 1GMDanielsen Henrik 
GMStefansson Hannes 1 - 0 Halldorsson Jon Arni 
FMKjartansson Gudmundur 1 - 0IMKristjansson Stefan 


Röđun annarrar umferđar (fimmtudagur kl. 17):

 

Gunnarsson Jon Viktor      IMKristjansson Stefan 
Halldorsson Jon Arni      FMKjartansson Gudmundur 
Danielsen Henrik      GMStefansson Hannes 
Thorfinnsson Bjorn      FMUlfarsson Magnus Orn 
Thorfinnsson Bragi       Olafsson Thorvardur 
Thorhallsson Throstur      FMLagerman Robert 

Áskorendaflokkur hófst í dag

Áskorendaflokkur Skákţings Íslands hófst í dag.  Alls taka 29 skákmenn og urđu úrslit hefđbundinn ţ.e. hinn stigahćrri lagđi ţann stigalćgri nema ađ Geirţrúđur Anna Guđmundsdóttir gerđi jafntefli viđ Hörđ Garđarsson.

Úrslit fyrstu umferđar:

 

NameRtgResult NameRtg
Sigurdsson Jakob Saevar 18600 - 1 Bjornsson Sigurbjorn 2316
Ptacnikova Lenka 22591 - 0 Fridthjofsdottir Sigurl  Regin 1819
Fridgeirsson Dagur Andri 18120 - 1 Halldorsson Halldor 2217
Bjarnason Saevar 22161 - 0 Eidsson Johann Oli 1809
Kristinardottir Elsa Maria 17780 - 1 Salama Omar 2212
Bjornsson Tomas 21961 - 0 Traustason Ingi Tandri 1774
Brynjarsson Eirikur Orn 16640 - 1 Ragnarsson Johann 2157
Eliasson Kristjan Orn 19661 - 0 Johannsdottir Johanna Bjorg 1655
Gudmundsdottir Geirthrudur Ann 1585˝ - ˝ Gardarsson Hordur 1943
Brynjarsson Helgi 19201 - 0 Lee Gudmundur Kristinn 1465
Stefansson Fridrik Thjalfi 14550 - 1 Benediktsson Frimann 1915
Thorsteinsdottir Hallgerdur 19071 - 0 Kjartansson Dagur 1320
Sigurdsson Birkir Karl 12750 - 1 Jonsson Olafur Gisli 1898
Benediktsson Thorir 18871 - 0 Steingrimsson Brynjar 0
Magnusson Patrekur Maron 18721bye 

 

Röđun annarrar umferđar (fimmtudagur kl. 18):

 

NameRtgResult NameRtg
Bjornsson Sigurbjorn 2316      Eliasson Kristjan Orn 1966
Ragnarsson Johann 2157      Ptacnikova Lenka 2259
Halldorsson Halldor 2217      Brynjarsson Helgi 1920
Benediktsson Frimann 1915      Bjarnason Saevar 2216
Salama Omar 2212      Thorsteinsdottir Hallgerdur 1907
Jonsson Olafur Gisli 1898      Bjornsson Tomas 2196
Gardarsson Hordur 1943      Benediktsson Thorir 1887
Fridthjofsdottir Sigurl  Regin 1819      Gudmundsdottir Geirthrudur Ann 1585
Johannsdottir Johanna Bjorg 1655      Sigurdsson Jakob Saevar 1860
Lee Gudmundur Kristinn 1465      Fridgeirsson Dagur Andri 1812
Eidsson Johann Oli 1809      Stefansson Fridrik Thjalfi 1455
Kjartansson Dagur 1320      Kristinardottir Elsa Maria 1778
Traustason Ingi Tandri 1774      Sigurdsson Birkir Karl 1275
Steingrimsson Brynjar 0      Brynjarsson Eirikur Orn 1664
Magnusson Patrekur Maron 18720     not paired 

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (30.7.): 4
  • Sl. sólarhring: 30
  • Sl. viku: 170
  • Frá upphafi: 8779154

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 106
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband