Leita í fréttum mbl.is

Fjórir skákmenn eftir og jafnir í landsliđsflokki

Jón Árni HalldórssonFjórir skákmenn eru efstir og jafnir međ 1,5 vinning ađ lokinni 2. umferđ landsliđsflokks Skákţings Íslands, sem fram fór í Skákhöllinni í Faxafeni 12. Ţađ eru stórmeistararnir Hannes Hlífar Stefánsson, Ţröstur Ţórhallsson og Henrik Danielsen og alţjóđlegi meistarinn Bragi Ţorfinnsson. Enn og ný urđu óvćnt úrslit ţegar Jón Árni Halldórsson sigrađi Guđmund Kjartansson.  

Ţriđja umferđ fer fram á morgun og hefst kl. 17. 

 

Úrslit annarrar umferđar:

NameRtgRes.NameRtg
Gunnarsson Jon Viktor2437˝  -  ˝Kristjansson Stefan2477
Halldorsson Jon Arni21651  -  0Kjartansson Gudmundur2328
Danielsen Henrik2526˝  -  ˝Stefansson Hannes2566
Thorfinnsson Bjorn24221  -  0Ulfarsson Magnus Orn2403
Thorfinnsson Bragi23871  -  0Olafsson Thorvardur2177
Thorhallsson Throstur2449˝  -  ˝Lagerman Robert2354

 

Stađan:

 

Rank NameRtgPts
1GMStefansson Hannes2566
2IMThorfinnsson Bragi2387
3GMThorhallsson Throstur2449
4GMDanielsen Henrik2526
5FMLagerman Robert23541
6 Olafsson Thorvardur21771
  Halldorsson Jon Arni21651
8FMKjartansson Gudmundur23281
9FMThorfinnsson Bjorn24221
10IMKristjansson Stefan2477˝
 IMGunnarsson Jon Viktor2437˝
12FMUlfarsson Magnus Orn24030

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 27
  • Sl. viku: 239
  • Frá upphafi: 8765156

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 139
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband