Fćrsluflokkur: Íţróttir
30.8.2008 | 20:17
Björn Ívar efstur fyrir lokaumferđina
Björn Ívar Karlsson (2140) er efstur međ fullt hús fyrir lokaumferđ Vinnslustöđvarmóts Taflfélags Vestmanneyja. Annar er Ólafur Týr Guđjónsson (1600) međ 3 vinninga.
Mótinu lýkur međ fimmtu umferđ, sem hefst kl. 11 í fyrramáliđ.Alls taka 11 skákmenn ţátt í mótinu og er Björn Ívar Karlsson (2140) ţeirra stigahćstur.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
30.8.2008 | 18:51
Hannes, Ţröstur, Henrik og Bragi efstir
Stórmeistararnir Hannes Hlífar Stefánsson (2566), Ţröstur Ţórhallsson (2449), Henrik Danielsen (2526) og alţjóđlegi meistarinn Bragi Ţorfinnsson (2387) eru efstir og jafnir međ 3 vinninga ađ lokinni fjórđu umferđ landsliđsflokks Skákţings Íslands sem fram fór í dag. Í fimmtu umferđ, sem fram fer á morgun og hefst kl. 14, mćtast m.a. Hannes og Ţröstur
Úrslit fjórđu umferđar:
IM | Gunnarsson Jon Viktor | 1 - 0 | Halldorsson Jon Arni | |
GM | Danielsen Henrik | 1 - 0 | IM | Kristjansson Stefan |
FM | Thorfinnsson Bjorn | 1 - 0 | FM | Kjartansson Gudmundur |
IM | Thorfinnsson Bragi | ˝ - ˝ | GM | Stefansson Hannes |
GM | Thorhallsson Throstur | ˝ - ˝ | FM | Ulfarsson Magnus Orn |
FM | Lagerman Robert | ˝ - ˝ | Olafsson Thorvardur |
Stađan:
Rk. | Name | Rtg | Club/City | Pts. | rtg+/- | |
1 | GM | Stefansson Hannes | 2566 | TR | 3,0 | 1,3 |
2 | GM | Thorhallsson Throstur | 2449 | TR | 3,0 | 4,6 |
3 | GM | Danielsen Henrik | 2526 | Haukar | 3,0 | 5,6 |
IM | Thorfinnsson Bragi | 2387 | Bol | 3,0 | 9,3 | |
5 | IM | Gunnarsson Jon Viktor | 2437 | Bol | 2,5 | 1,4 |
6 | FM | Thorfinnsson Bjorn | 2422 | Hellir | 2,0 | -4,1 |
7 | FM | Lagerman Robert | 2354 | Hellir | 1,5 | -6,6 |
8 | FM | Kjartansson Gudmundur | 2328 | TR | 1,5 | -2,0 |
9 | Olafsson Thorvardur | 2177 | Haukar | 1,5 | 9,4 | |
10 | IM | Kristjansson Stefan | 2477 | TR | 1,5 | -10,5 |
11 | Halldorsson Jon Arni | 2165 | Fjölnir | 1,0 | 4,5 | |
12 | FM | Ulfarsson Magnus Orn | 2403 | Hellir | 0,5 | -12,6 |
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
30.8.2008 | 18:19
Rimaskóli efstur á NM grunnskólasveita
Skáksveit Rimaskóla sigrađi norska sveit 3-1 í ţriđju umferđ Norđurlandamóts grunnskólasveita sem fram fór í dag í Osló í Noregi. Rimaskóli leiđir nú á mótinu, hefur 7,5 vinning. Hjörvar Steinn Grétarsson, Sigríđur Björg Helgadóttir og Jón Trausti Harđarson sigruđu í sínum skákum.
Stađan efstir 2 umferđir:
- 1. Rimaskóli 7,5 v. af 12
- 2. Noregur I 6,5 v. (4 stig)
- 3. Finnland 6,5 v. (3 stig)
- 4. Noregur II 6 v.
- 5. Svíţjóđ 5˝ v.
- 6. Danmörk 4 v.
Sveit Rimaskóla skipa:
- Hjörvar Steinn Grétarsson (2299) 3 v. af 2
- Hörđur Aron Hauksson (1728) 1 v. af 3
- Sigríđur Björg Helgadóttir (1595) 2,5 v. af3
- Dagur Ragnarsson 0 v. af 1
- Jón Trausti Harđarson 1 v. af2
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
30.8.2008 | 16:43
Pistlar frá Íslandsmótinu
Á heimasíđu Skákţings Íslands má nú finna stórgóđa pistla frá ţremur fyrstu umferđunum. Pistlana skrifa Ingvar ţór Jóhannesson, Sigurbjörn Björnsson og Stefán Bergsson.
Á heimasíđunni má auk ţess finna m.a. skákirnar, myndir og meira til.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
30.8.2008 | 16:34
Frábćr frammistađa Wang Yue í Amsterdam
Kínverski stórmeistarinn Wang Yue (2704) náđi frábćrum árangri á NH-mótinu, sem lauk í dag í Amsterdam í Hollandi. Ţar tefldu ungir skákmenn viđ reyndari skákmenn og höfđu mikla yfirburđi, fengu 33,5 vinning gegn 16,5. Ţar af fékk Wang Yue 8,5 vinning í 10 skákum en árangur hans samsvarar meira en 2900 skákstigum. Wang hefur ekki tapađ kappskák síđan Björn Ţorfinnsson vann hann í fyrstu umferđ Reykjavíkurskákmótsins.
Af "gömlu" mönnunum stóđu Agdestein (2583) og Evgeny Bareev (2655) sig best en ţeir fengu 4 vinninga.
Reyndir skákmenn:
Agdestein 4
Bareev 4
Ljubojevic 3˝
Kortchnoi 2˝
Jussupow 2˝
Upprennandi stjörnur:
Wang Yue 8˝
Cheparinov 7˝
Caruana 6˝
lAmi 6
Stellwagen 5
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
30.8.2008 | 16:23
Ivanchuk tvöfaldur sigurvegari í Moskvu
Úkraínski stórmeistarinn Vassily Ivanchuk (2781) sigrađi á hrađskákmóti sem lauk í dag í Moskvu en ţađ var til minningar um einn sterkasta hrađskákmann allra tíma, Mikhail Tal. Í öđru sćti varđ Vladimir Kramnik (1788) og ţriđji varđ Magnus Carlsen (2775).
Lokastađan:
1. | Ivanchuk, Vassily | g | UKR | 2781 | 23.5 | 2863 |
2. | Kramnik, Vladimir | g | RUS | 2788 | 22.5 | 2839 |
3. | Carlsen, Magnus | g | NOR | 2775 | 21.0 | 2810 |
4. | Svidler, Peter | g | RUS | 2738 | 20.0 | 2790 |
5. | Mamedyarov, Shakhriyar | g | AZE | 2742 | 20.0 | 2790 |
6. | Lékó, Peter | g | HUN | 2741 | 18.0 | 2746 |
7. | Grischuk, Alexander | g | RUS | 2728 | 18.0 | 2747 |
8. | Karjakin, Sergey | g | UKR | 2727 | 18.0 | 2747 |
9. | Kamsky, Gata | g | USA | 2723 | 17.5 | 2733 |
10. | Gelfand, Boris | g | ISR | 2720 | 17.5 | 2733 |
11. | Ponomariov, Ruslan | g | UKR | 2718 | 17.0 | 2726 |
12. | Grachev, Boris | g | RUS | 2640 | 14.5 | 2681 |
13. | Alekseev, Evgeny | g | RUS | 2708 | 14.0 | 2662 |
14. | Karpov, Anatoly | g | RUS | 2651 | 14.0 | 2665 |
15. | Morozevich, Alexander | g | RUS | 2788 | 14.0 | 2657 |
16. | Movsesian, Sergei | g | SVK | 2723 | 12.5 | 2631 |
17. | Eljanov, Pavel | g | UKR | 2716 | 12.5 | 2631 |
18. | Tkachiev, Vladislav | g | FRA | 2664 | 11.5 | 2612 |
Íţróttir | Breytt s.d. kl. 16:25 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
30.8.2008 | 16:16
Björn Ívar efstur eftir ţrjár umferđir
Björn Ívar Karlsson (2140) er efstur međ fullt hús ađ lokinni ţriđju umferđ Vinnslustöđvarmótsins. Í 2.-3. sćti međ 2,5 vinning eru Sverrir Unnarsson (1875) og Ólafur Týr Guđjónsson (1600).
Fjórđa umferđ hefst kl. 17:30.
Alls taka 11 skákmenn ţátt í mótinu og er Björn Ívar Karlsson (2140) ţeirra stigahćstur.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
30.8.2008 | 14:02
Björn Ívar og Karl Gauti efstir
Björn Ívar Karlsson (2140) og Karl Gauti Hjaltason (1645) eru efstir međ tvo vinninga ađ lokinni annarri umferđ Vinnslustöđvarmótsins, sem fram fór í dag í Eyjum. Ólafur Týr Guđjónsson (1600) og Sverrir Unnarsson (1875) eru í 3.-4. sćti međ 1,5 vinning.
Alls taka 11 skákmenn ţátt í mótinu og er Björn Ívar Karlsson (2140) ţeirra stigahćstur.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
30.8.2008 | 12:25
Rimaskóli í 2.-3. sćti á NM grunnskólasveita
Skáksveit Rimaskóla hefur 4˝ vinning ađ loknum tveimur umferđum á Norđurlandamóti grunnskólasveita sem fram fer í Osló á Noregi. Í fyrstu umferđ gerđi jafntefli viđ sćnska sveit. Hjörvar Steinn Grétarsson og Sigríđur Björg Helgadóttir unnu sínar skákir og í 2. umferđ vann sveitin finnska sveit 2˝-1˝. Hjörvar og Hörđur Aron Hauksson unnu en Sigríđur Björg Helgadóttir gerđi jafntefli.
Stađan efstir 2 umferđir:
- 1. Noregur I 5 v. af 8
- 2.-3 Rimaskóli 4˝ v. (1˝ stig)
- 2.-3. Noregur II 4˝ v. (1˝ stig)
- 4. Finnland 4˝ v. (1 stig)
- 5. Svíţjóđ 3˝ v.
- 6. Danmörk 2 v.
Sveit Rimaskóla skipa:
- Hjörvar Steinn Grétarsson (2299) 2 v. af 2
- Hörđur Aron Hauksson (1728) 1 v. af 2
- Sigríđur Björg Helgadóttir (1595) 1,5 v. af 2
- Dagur Ragnarsson 0 v. af 1
- Jón Trausti Harđarson 0 v. af 1
Íţróttir | Breytt s.d. kl. 14:05 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
30.8.2008 | 12:25
Vinnslustöđvarmótiđ hófst í gćr
Vinnslustöđvarsmót Taflfélags Vestmannaeyja hófst í gćr í Eyjum. Alls taka 11 skákmenn ţátt og er Björn Ívar Karlsson (2140) ţeirra stigahćstur.
Íţróttir | Breytt s.d. kl. 14:05 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.7.): 0
- Sl. sólarhring: 18
- Sl. viku: 164
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 101
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar