Fćrsluflokkur: Íţróttir
4.12.2010 | 11:19
Guđmundur Kristinn Íslandsmeistari í Víkingaskák

Sigurvegari í kvennaflokki varđ hin bráđefnilega Ingibjörg Birgisdóttir, sem hefur á undratíma náđ mikilli fćrni í taflinu. Páll Andrason varđ krýndur Íslandsmeistari unglinga, en í flokki 35 ára og eldir varđ Ingi Tandri meistari og Gunnar Fr, sigrađi í flokki 45. ára og eldri. Metţátttak varđ í mótinu, en átján skráđu sig til leiks. Sú hefđ hefur skapast ađ á ađalmótinu er spiluđ Víkingaskák međ atskákfyrirkomulagi međ 15 mínútna umhugsunartíma. Tefldar voru sjö umferđir og skákstjóri var öđlingurinn Haraldur Baldursson. Tvö stórmót eru enn eftir á árinu og ţađ seinna er hiđ bráđskemmtilega jólamót. Hitt mótiđ verđur ofurmót, sem verđur auglýst fljótlega.
Myndaalbúm mótsins má finna hér:
Lokastađan:
Opinn flokkur:
1. Guđmundur Lee
2. Gunnar Fr. Rúnarsson
3. Ingi Tandri Traustason
Kvennaflokkur:
1. Ingibjörg Birgisdóttir
2. Guđrún Ásta Guđmundsdóttir
Unglingaflokkur 20 ára og yngri:
1. Páll Andrason
2. Dagur Ragnarsson
3. Jón Trausti Harđarson
Öđlingaflokkur I, 35 ára og eldri:
1. Ingi Tandri Óskarsson
2. Tómas Björnsson
3. Stefán Ţór Sigurjónsson
Öđlingaflokkur II, 45 ára og eldri:
1. Gunnar Fr. Rúnarsson
2. Sveinn Ingi Sveinsson
3. Arnar Valgeirsson
Opinn flokkur:
* 1 Guđmundur Lee 6
* 2-3 Gunnar Fr. Rúnarsson 5.5
* 2-3 Ingi Tandri Traustason 5.5
* 4-8 Jorge Fonsega 4
* 4-8 Sveinn Ingi Sveinsson 4
* 4-8 Páll Andrason 4
* 4-8 Ingimundur Guđmundsson 4
* 4-8 Tómas Björnsson 4
* 9 Ingibjörg Birgisdóttir 3.5
* 10. Stefán Ţór Sigurjónsson 3
* 10-12 Halldór Ólafsson 3
* 10-12 Arnar Valgeirsson 3
* 13 Dagur Ragnarsson 2.5
* 14 Jón Trausti Haraldsson 2
* 15 Guđrún Ásta Guđmundsdóttir 2
* 16 Ólafur Guđmundsson 0
* 17 Magnús Magnússon 0
* 18 Hörđur Garđarsson 0
Íţróttir | Breytt s.d. kl. 11:24 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
3.12.2010 | 23:42
Ţorvarđur og Örn Leó efstir á Skákţingi Garđabćjar
Ţorvarđur Fannar Ólafsson (2190) og Örn Leó Jóhannsson (1838) eru efstir međ fullt hús ađ lokinni 3. umferđ Skákţings Garđabćjar sem fram fór í kvöld. Ţorvarđur vann Bjarna Jens Kristinsson (2062) en Örn Leó sigrađi Leif Inga Vilmundarson (2044). Atli Jóhann Leósson (1495) er ţriđji međ 2˝ vinning eftir sigur gegn Jón Trausta Harđarsyni (1500). Fjórđa umferđ fer fram á miđvikudag.
Úrslit 3. umferđar:
Bo. | Name | Pts. | Result | Pts. | Name |
1 | Kristinsson Bjarni Jens | 2 | 0 - 1 | 2 | Olafsson Thorvardur |
2 | Johannsson Orn Leo | 2 | 1 - 0 | 1˝ | Vilmundarson Leifur Ingi |
3 | Leosson Atli Johann | 1˝ | 1 - 0 | 1˝ | Hardarson Jon Trausti |
4 | Kristinsson Kristinn Andri | 1 | 0 - 1 | 1 | Andrason Pall |
5 | Lee Gudmundur Kristinn | 1 | 1 - 0 | 1 | Kolka Dawid |
6 | Daday Csaba | 1 | 1 - 0 | 1 | Brynjarsson Eirikur Orn |
7 | Olafsson Emil | ˝ | 0 - 1 | 1 | Njardarson Sigurjon |
8 | Sigurdsson Birkir Karl | 0 | 1 - 0 | 0 | Jonsson Robert Leo |
9 | Kristbergsson Bjorgvin | 0 | 0 - 1 | 0 | Palsdottir Soley Lind |
Stađan:
Rk. | Name | RtgI | RtgN | Club/City | Pts. | Rp | rtg+/- |
1 | Olafsson Thorvardur | 2190 | 2200 | Haukar | 3 | 2494 | 7,3 |
2 | Johannsson Orn Leo | 1838 | 1960 | SFÍ | 3 | 2399 | 14,9 |
3 | Leosson Atli Johann | 0 | 1495 | KR | 2,5 | 1854 | |
4 | Kristinsson Bjarni Jens | 2062 | 2070 | Hellir | 2 | 1842 | -3,8 |
Lee Gudmundur Kristinn | 1542 | 1595 | SFÍ | 2 | 1630 | -1,2 | |
6 | Njardarson Sigurjon | 0 | 0 | UMFL | 2 | 1408 | |
7 | Andrason Pall | 1630 | 1665 | SFÍ | 2 | 1609 | -1,2 |
8 | Daday Csaba | 0 | 0 | 2 | 1565 | ||
9 | Vilmundarson Leifur Ingi | 2044 | 1995 | TG | 1,5 | 1494 | -11,4 |
10 | Hardarson Jon Trausti | 0 | 1500 | Fjölnir | 1,5 | 1391 | |
11 | Kolka Dawid | 0 | 1125 | Hellir | 1 | 1355 | |
12 | Brynjarsson Eirikur Orn | 1629 | 1585 | SFÍ | 1 | 0 | -3,5 |
13 | Sigurdsson Birkir Karl | 1478 | 1480 | SFÍ | 1 | 1488 | -1,2 |
14 | Kristinsson Kristinn Andri | 0 | 1330 | Fjölnir | 1 | 1506 | |
15 | Palsdottir Soley Lind | 0 | 1060 | TG | 1 | 1178 | |
16 | Olafsson Emil | 0 | 0 | Vinjar | 0,5 | 1070 | |
17 | Kristbergsson Bjorgvin | 0 | 1155 | TR | 0 | 0 | |
18 | Jonsson Robert Leo | 0 | 1150 | Hellir | 0 | 774 |
Röđun 4. umferđar (miđvikudag, kl. 19:30):
Bo. | Name | Pts. | Result | Pts. | Name |
1 | Olafsson Thorvardur | 3 | 3 | Johannsson Orn Leo | |
2 | Kristinsson Bjarni Jens | 2 | 2˝ | Leosson Atli Johann | |
3 | Andrason Pall | 2 | 2 | Daday Csaba | |
4 | Njardarson Sigurjon | 2 | 2 | Lee Gudmundur Kristinn | |
5 | Vilmundarson Leifur Ingi | 1˝ | 1˝ | Hardarson Jon Trausti | |
6 | Brynjarsson Eirikur Orn | 1 | 1 | Kristinsson Kristinn Andri | |
7 | Kolka Dawid | 1 | 1 | Sigurdsson Birkir Karl | |
8 | Palsdottir Soley Lind | 1 | ˝ | Olafsson Emil | |
9 | Jonsson Robert Leo | 0 | 0 | Kristbergsson Bjorgvin |
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
3.12.2010 | 17:14
Róbert međ jafntefli međ lokaumferđinni
Róbert Lagerman (2271) gerđi ţriđja jafntefliđ í röđ í níundu og síđustu umferđ Tenkes-mótsins sem fram fór í dag í Harkany í Ungverjalandi. Róbert hlaut 5 vinninga og endađi í 17-28. sćti.
Árangur Róberts samsvarađi 2354 skákstigum og hćkkar hann um 14 stig fyrir frammistöđu sína.
Rússneski stórmeistarinn Konstantin Chernyshov (2579) sigrađi međ yfirburđum á mótinu en hann hlaut 8 vinninga og var 1˝ vinningi fyrir ofan nćstu menn.
63 skákmenn tóku ţátt í mótinu og ţar af 7 stórmeistarar. Róbert var nr. 23 í stigaröđ keppenda. Róbert hefur sett myndir frá mótinu og má ţćr finna í myndaalbúmi. F
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
3.12.2010 | 12:10
Jólamót í Vin á mánudaginn
Skákfélag Vinjar og Hrókurinn halda jólamót í Vin, Hverfisgötu 47 nćsta mánudag, 6.des.
Mótiđ hefst klukkan 13:15 og gott ađ skrá sig ađeins tímanlega. Verđur ţađ međ hátíđlegum blć, bođiđ er upp á piparkökur, vöfflur og allskyns djúsí!
Borgarstjóri Reykvíkinga, Jón Gnarr, setur mótiđ og mun svo leika fyrsta leikinn.
Tefldar verđa 6 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma.
Efstu keppendur fá glćnýjar, volgar og ilmandi jólabćkur frá bókaútgáfunni SÖGUR ađ launum auk ţess sem ţrír heppnir ţátttakendur fá bók í happadrćtti.
Skákstjórn tekur ađ sér flugţreyttur og nýlentur - frá Harkany í Ungverjalandi, - varaforseti Hróksins, Róbert Lagerman.
Allir algjörlega velkomnir.
Íţróttir | Breytt s.d. kl. 14:02 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
3.12.2010 | 12:05
Jón og Unnar efstir á fimmtudagsmóti

Jón Úlfljótsson og Unnar Ţór Bachmann urđu efstir og jafnir á fimmtudagsmóti TR, međ 6 vinninga af 7 mögulegum en Jón var hćrri á stigum og er ţví sigurvegari mótsins. Í 3. -4. sćti voru Vignir Vatnar Stefánsson, sem er ađeins 7 ára og Eiríkur Örn Brynjarsson, međ 5 vinninga. Vignir Vatnar var einn efstur eftir 4. umferđir og var ţá m.a. búinn ađ leggja Jón Úlfljótsson, en eftir kaffihléiđ tapađi hann tveimur skákum og missti ţar međ af ađ vinna mótiđ, en ţađ verđur gaman ađ fylgjast međ honum í framtíđinni.
Lokastađan:
- 1. Jón Úlfljótsson 6 v.
- 2. Unnar Ţór Bachmann 6 v.
- 3.-4. Vignir Vatnar Stefánsson 5 v.
- 3.-4. Eiríkur Örn Brynjarsson 5 v.
- 5.-8. Birkir Karl Sigurđsson 4 v.
- 5.-8. Kristján Sverrisson 4 v.
- 5.-8. Gauti Páll Jónsson 4 v.
- 5.-8. Björgvin Kristbergsson 4 v.
- 9.-10. Kristinn Andri Kristinsson 3,5 v.
- 9.-10. Finnur Kr. Finnsson 3,5 v.
- 11.-14. Stefán Már Pétursson 3 v.
- 11.-14. Óskar Long Einarsson 3 v.
- 11.-14. Eyţór Trausti Jóhannsson 3 v.
- 11.-14. Veronika Steinunn 3 v.
- 15.-16. Ingvar Vignisson 2 v.
- 15.-16. Stefán Gauti 2 v.
- 17.-18. Eysteinn Högnason 1 v.
- 17.-18. Pétur Jóhannesson 1 v.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
3.12.2010 | 08:57
Jólaskákmót TR og ÍTR fara fram á sunnudag og mánudag
Jólaskákmót TR og ÍTR í sveitakeppni fer fram 5. og 6. desember nk. Yngri flokkurinn fer fram sunnudaginn 5. desember og sá eldri 6. desember.
Keppnisstađur: Taflfélag Reykjavíkur, Faxafeni 12.Yngri flokkur (1. - 7. bekkur).
Keppt verđur í stúlkna og drengja flokkum. Heimilt er ađ senda A, B, C o.s.frv. stúlknasveitir og A, B, C o.s.frv. drengjasveitir. Í hverri sveit eru 4 keppendur og 0-2 til vara.
Keppni í yngri flokki verđur sunnudaginn 5. desember kl. 14:00.
Tefldar verđa 6 umferđir (hrađmót) eftir Monrad kerfi.
Umhugsunartími: 15 mín. á skák. Ţátttökurétt hafa börn úr grunnskólum Reykjavíkur í 1.-7. bekk. Verđlaunaafhending verđur ađ lokinni keppni.
Keppnisstađur: Taflfélag Reykjavíkur, Faxafeni 12.
Eldri flokkur (8. - 10. bekkur).
Keppt verđur í stúlkna og drengja flokkum. Heimilt er ađ senda A, B, C o.sfrv. stúlknasveitir og A, B, C o.s.frv. drengjasveitir. Í hverri sveit eru 4 keppendur og 0-2 til vara.
Keppni í eldri flokki verđur mánudaginn 6. desember kl. 17:00.
Tefldar verđa 6 umferđir (hrađmót) eftir Monrad kerfi.
Umhugsunartími: 15. mín. á skák. Ţátttökurétt hafa unglingar úr grunnskólum Reykjavíkur í 8.-10. bekk. Verđlaunaafhending verđur ađ lokinni keppni.
Ţátttaka tilkynnist til skrifstofu Íţrótta- og tómstundasviđs Reykjavíkur eigi síđar en föstudaginn 3. desember.
Skráning sendist á netfang: soffia.palsdottir@reykjavik.is.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
2.12.2010 | 19:33
Snorri vann í lokaumferđinni
FIDE-meistarinn Snorri G. Bergsson (2304) vann Serbann Slavisa Pantelic (2153) í níundu og síđustu umferđ Belgrade Trophy sem fram fór ídag. Jón Árni Halldórsson (2196) gerđi jafntefli en Sigurđur Ingason (1887) tapađi.
Snorri hlaut 6 vinninga og endađi í 21.-37. sćti, Jón Árni hlaut 5 vinninga og endađi í 56.-90. sćti en Sigurđur hlaut 3˝ vinning og endađi í 148.-166. sćti.
Árangur Snorra samsvarađi 2405 skákstigum og hćkkar hann um heil 19 stig. Árangur Sigurđar samsvarađi 2055 skákstigum og hćkkar hann um 25 stig. Árangur Jóns Árna samsvarađi 2177 skákstigum og lćkkar hann um 3 stig.
Sigurvegari mótsins varđ stórmeistarinn Dragisa Blagojevic (2482) frá Svartfjallalandi en hann hlaut 7˝ vinning.
285 skákmenn taka ţátt í mótinu og ţar af 20 stórmeistarar. Snorri er nr. 45 í stigaröđ keppenda, Jón nr. 71 og Sigurđur nr. 154.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
2.12.2010 | 19:24
Róbert međ jafntefli í nćstsíđustu umferđ
Róbert Lagerman (2271) gerđi jafntefli viđ austurríkismanninn Bruno Steiner (2230) í áttundu og nćstsíđustu umferđ Tenkes-mótsins, sem fram fór í dag í Harkany í Ungverjalandi. Róbert hefur 4˝ vinning og er í 17.-27. sćti.
Í lokaumferđinni, sem fram fer á morgun, teflir Róbert viđ ungverska FIDE-meistarann Adam Feher Jr. (2348).
Rússneski stórmeistarinn Konstantin Chernyshov (2579) er efstur međ 7 vinninga.
63 skákmenn taka ţátt í mótinu og ţar af 7 stórmeistarar. Róbert er nr. 23 í stigaröđ keppenda. Róbert hefur sett myndir frá mótinu og má ţćr finna í myndaalbúmi. Fleiri myndir vćntanlegar frá Róberti.
Íţróttir | Breytt s.d. kl. 19:26 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
2.12.2010 | 17:56
Tómas Björnsson sigrađi í Mosfellsbć
Skákfélag Vinjar hélt jólamót í samstarfi viđ Kjósarsýsludeild Rauđa kross Íslands í höfuđstöđvum deildarinnar, Ţverholti 7 í Mosfellsbć í dag. Ellefu ţátttakendur voru skráđir til leiks og kaffi, vínarbrauđ, kakó og piparkökur runnu ofan í liđiđ sem var í jólafíling. Tefldar voru sex umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma og skákstjórn var í umsjón ţátttakenda sem gerđi ţetta líflegt og skemmtilegt!
Tómas Björnsson, Gođapiltur tók ţetta og ađeins Ţormar Jónsson náđi jafntefli viđ kappann. Ţrjú efstu fengu glćsilegar og glćnýjar jólabćkur frá bókaútgáfunni SÖGUR en ađ Vinjarsiđ var happadrćtti ţar sem Ómar Örn Björnsson fćr ađ bjóđa međ sér út ađ borđa á veitingastađnum Silfur á Hótel Borg auk ţess sem Ţormar og Baldur Bragason krćktu sér í jólanammi.
1. Tómas Björnsson 5,5 af 6
2. Kjartan Guđmundsson 5
3. Elsa María Kristínard. 4
4. Jón Gauti Magnússon 4
5. Ţormar Jónsson 3,5
Inga Birgisdóttir, Hjalti Reynisson og Arnar Valgeirsson voru međ ţrjá og ţeir Jón S. Ólafsson, Ómar Örn, Baldur Bragason og Skotta komu í humátt á eftir.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
2.12.2010 | 10:56
Námskeiđ fyrir efnilega skákmenn á landsbyggđinni
Skákskóli Íslands hyggst bjóđa efnilegum skákmönnum á landsbyggđinni (utan stór-Reykjavíkursvćđisins), 18 ára og yngri, til námskeiđs í húsnćđi skólans dagana 27. - 30. desember n.k. Kennt verđur frá kl.
14 ţann 27. desember og til hádegis 30. desember. Kl. 10-12 og 13-16 ađra daga.
Nemendur greiđa allan ferđa-og uppihaldskostnađ en skólinn greiđir kostnađ viđ mat og veitingar á kennslutíma svo og alla kennslu og námsgögn.
Sćkja verđur um ţátttöku eigi síđar en 15. desember n.k. Hámarksfjöldi nemenda verđur 15. Skákskólinn áskilur sér rétt til ađ aflýsa námskeiđinu ef ekki fćst lágmarksţátttaka, 10 nemendur. Jafnframt áskilur Skákskólinn sér rétt til ađ velja úr umsóknum miđađ viđ skákstyrkleika ef fjöldi umsćkjenda verđur óviđráđanlegur.
Umsóknum ber ađ skila til skrifstofu Skáksambands/Skákskóla í síma 568 9141 (kl. 10-13 virka daga), fax 568 9116,
netfang: skakskolinn@skakskolinn.is
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.7.): 1
- Sl. sólarhring: 28
- Sl. viku: 169
- Frá upphafi: 8779107
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 105
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar