Fćrsluflokkur: Íţróttir
8.12.2010 | 16:06
Glćsileg verđlaun á Afmćlisskákmóti Jóns L. í Hótel Glym

- Gisting fyrir tvo í tvćr nćtur í lúxushúsi í Glym og málsverđur á hótelinu. Andvirđi 79.000 kr.
- Glerlistaverk eftir Ólöfu Davíđsdóttur. Andvirđi 50.000 kr.
- Skartgripur eftir Dýrfinnu Torfadóttur. Andvirđi 40.000 kr.
- Gisting fyrir tvo međ morgunverđi á Hótel Hamri. Andvirđi 30.000 kr.
- Ćvintýrasigling ađ eigin vali međ Sćferđum. Andvirđi 20.000 kr.
- Tröllagönguferđ í Fossatúni, bók og geisladiskur. Andvirđi 15.000 kr.
- Gjafabréf á Landnámssetriđ í Borgarnesi og Egilssýninguna fyrir 2 fullorđna og börn. Andvirđi 10.000 kr.
Ţá gefa bókaforlögin Sögur útgáfa, Bjartur, Forlagiđ og Opna splunkunýjar bćkur og dvd-diska fyrir börn og fullorđna, međal annars kjörgripi á borđ viđ Alheiminn, Sigla himinfley, Blćbrigđi vatnsins og Íslenska ţjóđhćtti, auk skáldsagna og barnabóka.
Afmćlismót Jóns L. Árnasonar er öllum opiđ, en međal keppenda verđa stórmeistararnir Helgi Ólafsson, Jóhann Hjartarson og Jón L. Árnason, sem varđ fimmtugur 13. nóvember. Ţađ er mótshöldurum mikil ánćgja ađ mega ţannig heiđra fyrsta heimsmeistara Íslendinga í skák.
Verđlaun eru veitt í mörgum flokkum, m.a. fyrir bestan árangur grunnskólabarna, kvenna, eldri borgara og stigalausra. Tefldar verđa níu umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma. Ţátttaka er ókeypis.
Í Hótel Glym er fyrsta flokks ađstađa til tafliđkunar, fagurt útsýni og frábćrar veitingar. Hóteliđ er

Áhugasamir eru hvattir til ađ skrá sig sem fyrst hjá chesslion@hotmail.com eđa hrafnjokuls@hotmail.com.
Linkar:
Hvar er Hótel Glymur? http://www.hotelglymur.is/?action=fotur_hvarerglymur
Hótel Glymur, heimasíđa http://www.hotelglymur.is/
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
8.12.2010 | 15:55
London Chess Classic hafiđ
Alţjóđlega ofurskákmótiđ London Chess Classic er rétt nýhafiđ í London. Ţátt taka 8 skákmenn og eru međalstig keppenda 2725 stig. Stigahćstur keppenda er Anand (2804) en ađrir ţátttakendur eru Carlsen (2802), Kramnik (2791), Nakamura (2741) og svo Englendingarnir Adams (2723), Short (2680), McShane (2645) og Howell (2611).
Í fyrstu umferđ, sem nú er í gangi tefla m.a. saman McShane-Carlsen og Anand-Nakamura.
Ţröstur Ţórhallsson (2367) tekur ţátt í FIDE Open, sem er viđburđur sem fram fer samhliđa. Ţar tefla 175 skákmenn og ţar af 11 stórmeistarar. Međal keppenda eru Boris Avrukh (2675), Ísrael, Abhijeet Gupta (2600), Indlandi, sem var međal sigurvegara á MP Reykjavíkurskákmótinu síđasta og Gawain Jones (2575). Englandi. Ţröstur er nr. 29 í stigaröđ keppenda.
- Heimasíđa mótsins
- Skákirnar í beinni (hefjast kl. 14).
- Skákskýringar í beinni
- Swiss Masters (flokkur Ţrastar)
Íţróttir | Breytt s.d. kl. 16:05 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
7.12.2010 | 23:40
Jólamót TR og ÍTR: Rimaskóli sigrađi međ fullu húsi í eldri flokki

Í samanburđi viđ ţátttökuna í fyrra, ţá voru sveitirnar tveimur fćrri en áriđ 2009 og athygli vakti ađ skólar sem tóku ţátt í fyrra međ góđum árangri voru ekki međ ađ ţessu sinni, svo sem Hólabrekkuskóli sem varđ 2. sćti í fyrra, Fellaskóli, Ölduselsskóli og Hlíđaskóli. Álftamýrarskóli kom sterkur inn mótiđ ađ ţessu sinni međ tvćr sveitir, svo og Rimaskóli sem ekki tók ţátt í eldri flokknum í fyrra. Laugalćkjarskóli var međ tvćr sveitir eins og Engjaskóli, sem var sá eini sem tefldi fram stúlknasveit. Hagaskóli var međ ţrjár sveitir ađ ţessu sinni, en var međ heilar 6 sveitir í fyrra, ţar af eina stúlknasveit.
Nokkur einstefna var í ţessum flokki, ţar sem A-sveit Rimaskóla lagđi hverja sveitina af fćtur annarri međ fullu húsi! Sigurinn vannst örugglega međ 24 vinningum af 24 og lét Ólafur H. Ólafsson skákstjóri ţau orđ falla í lok mótsins ađ ađeins í undantekningartilfellum hafi ţetta gerst áđur. En hann hefur séđ um skákstjórn á ţessum Jólamótum frá árinu 1982! Tveir drengir úr Rimaskólasveitinni áttu einmitt ţátt í sams konar sigri Rimaskóla í yngri flokknum í fyrra! Ţađ eru ţeir Jón Trausti Harđarson og Dagur Ragnarsson sem nú tefldu á 1. og 2. borđi.
Í öruggu 2. sćti var svo Laugalćkjarskóli međ 18 vinninga, sem tefldi fram "nýrri" sveit í ţessum flokki, en Laugalćkjarskóli vann ţetta mót í fyrra međ liđsmönnum sem ađ mestu leyti er komnir upp úr grunnskóla. Í ţriđja sćti var svo A-sveit Hagaskóla međ 13,5 vinning. Sveitirnar frá Hagaskóla setja alltaf skemmtilegan og segja má hátíđlegan svip á keppnina međ sínum hefđbundna klćđnađi, en drengirnir mćta iđulega í hvítri skyrtu og međ bindi eđa slaufu á skákmótiđ.
Eins og áđur sagđi var einungis ein stúlknasveit međ. Ţađ er verđugt verkefni fyrir skólana ađ hvetja stúlkurnar á unglingastiginu til ţátttöku í skákmótum og mćta međ stúlknasveitir ađ ári liđnu til ađ auka keppni í stúlknaflokknum. Stúlkurnar úr Engjaskóla, međ Elínu Nhung Reykjavíkurmeistara stúlkna 2010 á 1. borđi, sátu ţví einar ađ verđlaununum í stúlknaflokki ađ ţessu sinni.
Jólaskákmótiđ fór fram í félagsheimili Taflfélags Reykjavíkur. Mótsstjóri var Soffía Pálsdóttir, ÍTR. Skákstjórar voru Ólafur H. Ólafsson og Sigurlaug Regína Friđţjófsdóttir. Birna Halldórsdóttir sá um veitingar á međan mótinu stóđ.
Heildarúrslit í eldri flokki (8.-10. bekkur) urđu sem hér segir:
- 1. Rimaskóli A-sveit 24 v. af 24.
- 2. Laugalćkjarskóli A-sveit 18 v.
- 3. Hagaskóli A-sveit 13,5 v.
- 4. Laugalćkjarskóli B-sveit 13 v.
- 5. Álftamýrarskóli B-sveit 12,5 v.
- 6. Hagaskóli C-sveit 12 v.
- 7. Rimaskóli B-sveit 11,5 v.
- 8. Engjaskóli A-sveit 10,5 v.
- 9. Álftamýrarskóli A-sveit 10 v.
- 10. Hagaskóli B-sveit 9,5 v.
- 11. Engjaskóli-stúlkur 9,5 v.
Rimaskóli A sveit:
- Jón Trausti Harđarson
- Dagur Ragnarsson
- Hrund Hauksdóttir
- Kristinn Andri Kristinsson
Laugalćkjarskóli:
- Rafnar Friđriksson
- Garđar Sigurđarson
- Jóhannes Kári Sólmundarson
- Ingvar Ingvarsson
Hagaskóli A-sveit:
- Kristján Dađi Finnbjörnsson
- Sindri Ingólfsson
- Ólafur Haraldsson
- Guđmundur Ţ. Guđmundsson
1. varam. Fróđi Guđmundsson
Engjaskóli-stúlkur:
- Elín Nhung Viggósdóttir
- Ásdís Ađalsteinsdóttir
- Arndís Einarsdóttir
- Filipia Geirsdóttir
Íţróttir | Breytt s.d. kl. 23:42 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
7.12.2010 | 17:17
Múrarinn í jólaskapi
21 ţátttakandi skráđi sig í baráttuna um jólabćkurnar ţegar Skákfélag Vinjar hélt jólamótiđ sitt í Vin í gćr. Mótiđ var afar hressandi, ekki síst ţar sem borgarstjórinn hann Jón Gnarr setti mótiđ međ stćl og lék fyrsta leikinn fyrir Björn Sölva Sigurjónsson, jókerinn í Skákfélagi Vinjar, gegn Hinrik P. Friđrikssyni. Borgarstjóranum fannst Björn fullbrattur ađ leika a4 og vildi meina ađ hann ćtti betri kosti en Björn gaf sig ekki enda hokinn af reynslu.
Mótiđ var býsna jafnt og spennandi og ekkert gefiđ eftir. Kjartan Guđmundsson og Birgir Berndsen stóđust ţó áhlaup og árásir glerharđra skákmanna og enduđu jafnir međ fimm og hálfan af sex. Kjartan hafđi ţetta ţó á hálfu stigi. Tvćr skákkonur, ţćr Inga Birgisdóttir og Elsa María Kristínardóttir, voru međ og rusluđu ţessu upp, urđu í ţriđja og fjórđa sćti međ fjóra vinninga eins og Jorge Fonseca og Siguringi Sigurjóns sem komu í ţví fimmta og sjötta.
Međ borgarstjóra var ađstođarmađur hans, Björn Blöndal í för og forseti Skáksambandsins hann Gunnar Björnsson heiđrađi samkunduna. Ţađ gerđu einnig ţau Anna Stefánsdóttir formađur Rauđa kross Íslands og framkvćmdastjórinn, Kristján Sturluson.
Róbert Lagerman, sem kom heim eftir gott mót í Harkany í Ungverjalandi stuttu fyrir mót, stjórnađi en ţurfti ekkert ađ dćma ţví ţetta var jólamót.
Bókaútgáfan Sögur gaf glćnýjar jólabćkur fyrir efstu fimm sćtin og svo krćktu ţeir Csaba Daday, Jón Gauti Magnússon og Knútur Ottested sér í bćkur í happadrćtti sem góđur gestur, Kristján Örn Elíasson skákfrömuđur, sá um ásamt skákstjóra.
Eftir ţrjár umferđir var gert hlé og ráđist á mini jólahlađborđ ţar sem vöfflur, piparkökur og svo einhver hollusta ţöktu borđ.
Myndirnar tók Hrafn Jökulsson auk nokkurra ţátttakenda.
- 1. Kjartan Guđmundsson 5,5
- 2. Birgir Berndssen 5.5
- 3. Ingibjörg Edda Birgisdóttir 4
- 4. Elsa María Kristínardóttir 4
- 5. Jorge Fonseca 4
- 6. Siguringi Sigurjónsson 4
- 7. Csaba Daday 3,5
- 8. Finnur Kr. Finnsson 3.5
- 9. Gunnar Freyr Rúnarsson 3
- 10. Ađalsteinn Thorarenssen 3
- 11. Knútur Ottersted 3
- 12. Björn Sölvi Sigurjónsson 3
- 13. Pétur Blöndal 3
- 14. Arnar Valgeirsson 3
- 15. Jón Gauti Magnússon 2,5
- 16. Böđvar Böđvarsson 2.5
- 17. Gunnar Nikulásson 2
- 18.Guđmundur Valdimar Guđmundsson 2
- 19. Hinrik Páll Friđriksson 2
- 20. Ómar Örn Björnsson 2
- 21 Bjartmar Orri Arnarsson 1
Íţróttir | Breytt s.d. kl. 17:26 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
7.12.2010 | 15:31
Friđriksmót Landsbankans - Íslandsmótiđ í hrađskák 2010
Friđriksmót Landsbankans - Íslandsmótiđ í hrađskák fer fram í útibúi Landsbankans viđ Austurstrćti 11 sunnudaginn 19. desember. Gera má ráđ fyrir ađ flestir sterkustu skákmenn landsins taki ţátt. Skráning fer fram á Skák.is. Skákmenn eru hvattir til ađ skrá sig sem fyrst enda takmarkast ţátttaka viđ um 70 manns.
Tefldar verđa 11 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma á mann og er reiknađ međ ađ mótiđ standi á milli 13 og 16:30.
Verđlaun eru sem hér segir:
- 1) 100.000 kr.
- 2) 60.000 kr.
- 3) 50.000 kr.
- 4) 30.000 kr.
- 5) 20.000 kr.
Ađalverđlaun skiptast séu menn jafnir ađ vinningum.
Aukaverđlaun:
- Efsti unglingurinn 16 ára og yngri: 10.000 kr.
- Efsta konan: 10.000 kr.
- Efsti mađur međ 2200 stig og minna: 10.000 kr.
- Efsti mađur međ 2000 stig og minna: 10.000 kr.
Aukaverđlaun eru miđađ viđ nýjustu útgefin íslensk skákstig. Reiknuđ eru stig séu menn jafnir og efstir.
Efsti keppandi mótsins verđur Íslandsmeistari í hrađskák. Verđi tveir eđa fleiri efstir rćđur stigaútreikningur.
Ţetta er sjöunda áriđ í röđ sem Landsbankinn og Skáksamband Íslands standa fyrir Friđriksmótinu í skák, en mótiđ er haldiđ til heiđurs Friđriki Ólafssyni, fyrsta stórmeistara Íslendinga. Margir af sterkustu stórmeisturum landsins hafa undanfarin ár teflt til heiđurs Friđriki og búist er viđ ađ ýmsir af mestu skákmeisturum landsins verđi međ á mótinu.
Fyrri sigurvegarar:
- 2009 - Héđinn Steingrímsson
- 2008 - Helgi Ólafsson
- 2007 - Héđinn Steingrímsson
- 2006 - Helgi Áss Grétarsson
- 2005 - Jón Viktor Gunnarsson og Arnar E. Gunnarsson
- 2004 - Jóhann Hjartarson og Stefán Kristjánsson
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
6.12.2010 | 09:13
Jólamót í Vin í dag
Skákfélag Vinjar og Hrókurinn halda jólamót í Vin, Hverfisgötu 47 nćsta mánudag, 6.des.
Mótiđ hefst klukkan 13:15 og gott ađ skrá sig ađeins tímanlega. Verđur ţađ međ hátíđlegum blć, bođiđ er upp á piparkökur, vöfflur og allskyns djúsí!
Borgarstjóri Reykvíkinga, Jón Gnarr, setur mótiđ og mun svo leika fyrsta leikinn.
Tefldar verđa 6 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma.
Efstu keppendur fá glćnýjar, volgar og ilmandi jólabćkur frá bókaútgáfunni SÖGUR ađ launum auk ţess sem ţrír heppnir ţátttakendur fá bók í happadrćtti.
Skákstjórn tekur ađ sér flugţreyttur og nýlentur - frá Harkany í Ungverjalandi, - varaforseti Hróksins, Róbert Lagerman.
Allir algjörlega velkomnir.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
5.12.2010 | 23:26
Jólamót TR og ÍTR: Tvöfaldur sigur Rimaskóla í yngri flokki
Í dag fór hiđ árvissa Jólaskákmót Íţrótta-og tómstundaráđs Reykjavíkur og Taflfélags Reykjavíkur fram. Ţetta skákmót hefur veriđ haldiđ í áratugi og er fyrir skáksveitir frá grunnskólum Reykjavíkur. Í dag var teflt í yngri flokki en ţađ eru nemendur úr 1.- 7. bekkjum grunnskólanna. Veitt voru verđlaun fyrir ţrjár efstu drengjasveitirnar (eđa opnu sveitirnar, ţar sem sveitirnar eru blandađar stúlkum og drengjum) og ţrjár efstu stúlknasveitirnar. Teflt var í einum flokki, 6 umferđir eftir Monradkerfi međ 15. mínútna umhugsunartíma. 17 sveitir voru skráđar til leiks, ţar af 4 stúlknasveitir.
Rimaskóli bar sigur úr býtum í báđum flokkunum. Drengjasveit Rimaskóla, A-sveit, fékk 20 vinninga af 24 mögulegum og stúlknasveit Rimaskóla, sem vann stúlknaflokkinn, varđ í ţriđja sćti yfir mótiđ í heildina međ 16 vinninga, sem er glćsilegur árangur. Skemmtilegt ađ skóli getur státađ af svo jöfnum sveitum í drengja-og stúlknaflokki. Sigursveitirnar frá Rimaskóla mćttust í síđustu umferđ og gerđu jafntefli á öllum borđum. En ţađ var svo Melaskóli sem varđ í 2. sćti í mótinu međ 18 vinninga. Engjaskóli, A-sveit, fékk bronsverđlaunin međ 14 vinninga og varđ hćrri á stigum en Langholtsskóli sem fékk einnig 14 vinninga. Í öđru sćti í stúlknaflokki varđ Engjaskóli međ 13 vinninga og í 3. sćti varđ Árbćjarskóli međ 9 vinninga.
Fyrstu ţrjár sveitirnar í hvorum flokki fyrir sig fengu medalíur og sigursveitirnar eignabikar og farandbikar til varđveislu fram ađ nćsta Jólaskákmóti.
Jólaskákmótiđ fór mjög vel fram. Međal keppenda voru mörg börn sem ţegar hafa töluverđa reynslu í keppni á skákmótum, svo lítiđ var um vafaatriđi á međan mótinu stóđ, sem skákstjórar ţurftu ađ skera úr um. Einn keppandinn afrekađi m.a. ađ tefla nokkrar umferđir, skjótast síđan ađ spila á tónleikum í Langholtskirkju á međan einni umferđ stóđ og koma aftur og halda áfram ađ tefla! Ekki skemmdi svo fyrir ađ margir liđsstjóranna eru reyndir skákmenn og héldu vel utan um sín liđ. Birna Halldórsdóttir sá um veitingar á međan mótinu stóđ sem er ómissandi ţáttur í skákmóti sem ţessu sem tekur um ţrjá og hálfan tíma. Margir foreldrar, systkini, afar og ömmur voru međal áhorfenda sem setti skemmtilegan svip á mótiđ.
Jólaskákmótiđ fór fram í félagsheimili Taflfélags Reykjavíkur. Mótsstjóri var Soffía Pálsdóttir, ÍTR. Skákstjórar voru Ólafur H. Ólafsson og Sigurlaug Regína Friđţjófsdóttir.
Keppni í eldri flokki fer fram á morgun, mánudaginn 6. desember og hefst klukkan 17. Eins og í dag verđur teflt í félagsheimili T.R., Skákhöllinni ađ Faxafeni 12.
Heildarúrslit í yngri flokki urđu sem hér segir:
- 1. Rimaskóli A-sveit 20 v. af 24.
- 2. Melaskóli 18 v.
- 3. Rimaskóli-stúlkur 16 v.
- 4. Engjaskóli A-sveit 14 v. 74 stig.
- 5. Langholtsskóli 14 v. 66 stig
- 6. Hólabrekkuskóli 13,5 v.
- 7. Engjaskóli-stúlkur 13 v.
- 8. Árbćjarskóli 12,5 v.
- 9. Rimaskóli B-sveit 12 v.
- 10. Borgaskóli 11,5 v.
- 11. Laugalćkjarskóli11,5 v.
- 12. Fossvogsskóli 11,5 v.
- 13. Engjaskóli B-sveit 11 v.
- 14. Skóli Ísaks Jónssonar 10 v.
- 15. Selásskóli 10 v.
- 16. Árbćjarskóli-stúlkur 9 v.
- 17. Skóli Ísaks Jónssonar-stúlkur 8,5 v.
Rimaskóli A sveit:
- Oliver Aron Jóhannesson
- Kristófer Jóel Jóhannesson
- Jóhann Arnar Finnsson
- Viktor Ásbjörnsson
Melaskóli:
- Veronika Steinunn Magnúsdóttir
- Leifur Ţorsteinsson
- Dagur Logi Jónsson
- Breki Jóelsson
- varam. Valtýr Már Michaelsson
Engjaskóli A-sveit:
- Helgi G. Jónsson
- Jóhannes K. Kristjánsson
- Ísak Guđmundsson
- Jón Gunnar Guđmundsson
Rimaskóli-stúlkur:
- Nancy Davíđsdóttir
- Svandís Rós Ríkharđsdóttir
- Ásdís Birna Ţórarinsdóttir
- Tinna Sif Ađalsteinsdóttir
Engjaskóli-stúlkur:
- Honey Bargamento
- Aldís Birta Gautadóttir
- Rosa Róbertsdóttir
- Alexandra Einarsdóttir
- varam. Sara Sif Helgadóttir
- varam. Sara H. Viggósdóttir
Árbćjarskóli-stúlkur:
- Sólrún Elín Freygarđsdóttir
- Halldóra Freygarđsdóttir
- Ólöf Ingólfsdóttir
- Iveta Chardarova
- varam. Aníta Nancíardóttir
Íţróttir | Breytt s.d. kl. 23:27 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
5.12.2010 | 23:00
Skákţáttur Morgunblađsins: Larry Evans og samvinnan viđ Bobby Fischer

Nokkrum skrefum frá var hćgt ađ ganga inn á Tad's Steaks" og fá gegn vćgu gjaldi verstu nautasteikur í heimi.
Samvinna ţeirra Bobbys Fischers og Larrys Evans er nú hluti skáksögunnar. Áriđ 1964 skipulagđi Evans fjöltefla-leiđangur Fischers um flest ríki Bandaríkjanna. Hvert fjöltefli kostađi 250 dali sem var dágóđur skildingur í ţá daga. Evans ritađi a.m.k. 20 skákbćkur, ritstýrđi Modern Chess Openings" og skrifađi pistla í dagblöđ vítt og breitt um Bandaríkin. En ţekktast er framlag hans til hinnar frćgu bókar Fischers My 60 Memorable Games" sem kom út áriđ 1969. Evans ritađi inngang fyrir hverja skák og skrifađi upp eftir Fischer leikjarađir, slanguryrđi og nokkra ógleymanlega frasa. Ţegar prenta átti bókina vildi Bobby skyndilega hćtta viđ allt saman, en gaf sig ađ lokum međ ţeim rökum, ađ heimurinn vćri hvort eđ er ađ farast og í lagi ađ slíta upp fáeina dali áđur en ţađ gerđist. Í formála ţakkar hann Evans fyrir hjálpina međ óvenju hlýlegum hćtti. Evans var ađstođarmađur Fischers í áskorendaeinvígjunum 1971 en ţeim sinnađist ţegar Fischer tefldi lokaeinvígiđ viđ Tigran Petrosjan í Buenos Aires. Hann kom til Íslands vegna einvígis aldarinnar, tefldi fjöltefli í skákklúbbnum í Glćsibć og sat tímunum saman í Laugardalshöll og vann ađ bók um einvígiđ. Ţegar allt var í óvissu um titilvörn Fischers áriđ 1974 bárust Evans tvö bréf frá Bobby Fischer sem birtust í lesendadálki Chess Life and Review". Lesa má sáttatón úr bréfunum en ţó er ekkert gefiđ eftir:
Chess Life and Review - nóvemberhefti 1974.
Kćri Larry... Ţú fullyrđir í júníheftinu bls. 398 sem svar viđ bréfi Larrys Jadzaks ađ ţetta sé öruggt jafntefli. Alveg er ţetta dćmigert fyrir ţá tilhneigingu ţína ađ setja fram yfirborđskennda og vitlausa niđurstöđu. Eftir 29. Kd3 Rxf5 30. Be5 er jafntefliđ víđsfjarri t.d. 30.... Kf7 31. Ke4 Re7 32. Bc3 ásamt Ke5 sem vinnur. Kannski tekst ţér ađ sanna fyrir lesendum eitthvert rinky-dink"- jafntefli en ţú platar mig ekki - svarta stađan er koltöpuđ..."
Helgi Ólafsson | helol@simnet.is
Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is u.ţ.b. viku síđar en í blađinu sjálfu.
Grein ţessi birtist í sunnudagsmogganum, 28. nóvember 2010.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
4.12.2010 | 23:17
KORNAX mótiđ 2011 - Skákţing Reykjavíkur hefst sunnudaginn 9. janúar
KORNAX mótiđ 2011 - Skákţing Reykjavíkur hefst sunnudaginn 9. janúar kl. 14. Tefldar verđa 9 umferđir eftir svissnesku kerfi og eru tímamörk 1˝ klst. á alla skákina auk 30 sek. á leik. Umferđir fara fram á miđvikudögum og föstudögum kl. 19.30 og á sunnudögum kl. 14. Teflt er í húsnćđi Taflfélags Reykjavíkur ađ Faxafeni 12.
Verđlaun:
- 1. sćti kr. 120.000
- 2. sćti kr. 60.000
- 3. sćti kr. 30.000
- Besti árangur undir 2000 skákstigum kr. 15.000 (íslensk stig gilda)
- Besti árangur undir 1800 skákstigum kr. 15.000 (íslensk stig gilda)
- Besti árangur undir 1600 skákstigum - bókaverđlaun (íslensk stig gilda)
- Besti árangur undir stigalausra - bókaverđlaun
Sigurvegarinn hlýtur auk ţess nafnbótina Skákmeistari Reykjavíkur 2011 og farandbikar til varđveislu í eitt ár. Núverandi Skákmeistari Reykjavíkur er Hjörvar Steinn Grétarsson.
Ţátttökugjöld:
- kr. 4.000 fyrir 16 ára og eldri
- kr. 2.000 fyrir 15 ára og yngri
Dagskrá:
- 1. umferđ sunnudag 9. janúar kl. 14
- 2. umferđ miđvikudag 12. janúar kl. 19.30
- 3. umferđ föstudag 14. janúar kl. 19.30
- 4. umferđ sunnudag 16. janúar kl. 14
- 5. umferđ miđvikudag 19. janúar kl. 19.30
- 6. umferđ föstudag 21. janúar kl. 19.30
- 7. umferđ sunnudag 23. janúar kl. 14
- 8. umferđ miđvikudag 26. janúar kl. 19.30
- 9. umferđ föstudag 28. janúar kl. 19.30
Skákţingiđ er reiknađ til alţjóđlegra skákstiga.
Skráning fer fram á heimasíđu Taflfélags Reykjavíkur, http://www.taflfelag.is.
Athugiđ ađ skráningu lýkur 15 mínútum fyrir auglýst upphaf móts, ţ.e. kl. 13.45.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
4.12.2010 | 12:42
Glćsileg verđlaun á Afmćlismóti Jóns L. Árnasonar í Hótel Glym!

- Gisting fyrir tvo í tvćr nćtur í lúxushúsi í Glym og málsverđur á hótelinu. Andvirđi 79.000 kr.
- Glerlistaverk eftir Ólöfu Davíđsdóttur. Andvirđi 50.000 kr.
- Skartgripur eftir Dýrfinnu Torfadóttur. Andvirđi 40.000 kr.
- Gisting fyrir tvo međ morgunverđi á Hótel Hamri. Andvirđi 30.000 kr.
- Ćvintýrasigling ađ eigin vali međ Sćferđum. Andvirđi 20.000 kr.
- Tröllagönguferđ í Fossatúni, bók og geisladiskur. Andvirđi 15.000 kr.
- Gjafabréf á Landnámssetriđ í Borgarnesi og Egilssýninguna fyrir 2 fullorđna og börn. Andvirđi 10.000 kr.
Ţá gefa bókaforlögin Sögur útgáfa, Bjartur, Forlagiđ og Opna splunkunýjar bćkur og dvd-diska fyrir börn og fullorđna, međal annars kjörgripi á borđ viđ Alheiminn, Sigla himinfley, Blćbrigđi vatnsins og Íslenska ţjóđhćtti, auk skáldsagna og barnabóka.
Afmćlismót Jóns L. Árnasonar er öllum opiđ, en međal keppenda verđa stórmeistararnir Helgi Ólafsson, Jóhann Hjartarson og Jón L. Árnason, sem varđ fimmtugur 13. nóvember. Ţađ er mótshöldurum mikil ánćgja ađ mega ţannig heiđra fyrsta heimsmeistara Íslendinga í skák.
Verđlaun eru veitt í mörgum flokkum, m.a. fyrir bestan árangur grunnskólabarna, kvenna, eldri borgara og stigalausra. Tefldar verđa níu umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma. Ţátttaka er ókeypis.
Í Hótel Glym er fyrsta flokks ađstađa til tafliđkunar, fagurt útsýni og frábćrar veitingar. Hóteliđ er

Áhugasamir eru hvattir til ađ skrá sig sem fyrst hjá chesslion@hotmail.com eđa hrafnjokuls@hotmail.com.
Linkar:
Hvar er Hótel Glymur? http://www.hotelglymur.is/?action=fotur_hvarerglymur
Hótel Glymur, heimasíđa http://www.hotelglymur.is/
Íţróttir | Breytt s.d. kl. 12:44 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.7.): 3
- Sl. sólarhring: 26
- Sl. viku: 171
- Frá upphafi: 8779109
Annađ
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 107
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar