Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Íţróttir

KORNAX mótiđ 2011 - Skákţing Reykjavíkur

KORNAX mótiđ 2011 - Skákţing Reykjavíkur hefst sunnudaginn 9. janúar kl. 14. Tefldar verđa 9 umferđir eftir svissnesku kerfi og eru tímamörk 1˝ klst. á alla skákina auk 30 sek. á leik. Umferđir fara fram á miđvikudögum og föstudögum kl. 19.30 og á sunnudögum kl. 14.  Teflt er í húsnćđi Taflfélags Reykjavíkur ađ Faxafeni 12.

Verđlaun:

  • 1. sćti kr. 120.000
  • 2. sćti kr. 60.000
  • 3. sćti kr. 30.000
  • Besti árangur undir 2000 skákstigum kr. 15.000 (íslensk stig gilda)
  • Besti árangur undir 1800 skákstigum kr. 15.000 (íslensk stig gilda)
  • Besti árangur undir 1600 skákstigum - bókaverđlaun (íslensk stig gilda)
  • Besti árangur undir stigalausra - bókaverđlaun

Sigurvegarinn hlýtur auk ţess nafnbótina Skákmeistari Reykjavíkur 2011 og farandbikar til varđveislu í eitt ár.  Núverandi Skákmeistari Reykjavíkur er Hjörvar Steinn Grétarsson.

 

Ţátttökugjöld:

  • kr. 4.000 fyrir 16 ára og eldri
  • kr. 2.000 fyrir 15 ára og yngri


Dagskrá:


  • 1. umferđ sunnudag   9. janúar  kl. 14
  • 2. umferđ miđvikudag 12. janúar  kl. 19.30
  • 3. umferđ föstudag     14. janúar  kl. 19.30
  • 4. umferđ sunnudag   16. janúar  kl. 14
  • 5. umferđ miđvikudag 19. janúar  kl. 19.30
  • 6. umferđ föstudag      21. janúar  kl. 19.30
  • 7. umferđ sunnudag    23. janúar  kl. 14
  • 8. umferđ miđvikudag 26. janúar  kl. 19.30
  • 9. umferđ föstudag      28. janúar  kl. 19.30

 

Skákţingiđ er reiknađ til alţjóđlegra skákstiga.

Skráning fer fram á heimasíđu Taflfélags Reykjavíkur, http://www.taflfelag.is.

Athugiđ ađ skráningu lýkur 15 mínútum fyrir auglýst upphaf móts, ţ.e. kl. 13.45.


Afmćlismót Jóns L. Árnasonar fer fram á morgun

Afmćlismót Jóns L. Árnasonar hefst klukkan 14 á sunnudag, í Hótel Glym Hvalfirđi. Fjölmargir skákmenn af öllum stigum hafa bođađ komu sína og stefnir í mjög skemmtilega skákveislu. Ţeir sem hafa hug á ađ vera međ, en eiga eftir ađ skrá sig, eru hvattir til ađ hafa samband sem allra fyrst í chesslion@hotmail.com eđa hrafnjokuls@hotmail.com. Hámarksfjöldi keppenda miđast viđ 60 og hafa ţegar nokkuđ á fimmta tug skráđ sig.
 
Á mótinu verđa tefldar 9 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma. Verđlaun er glćsileg. Hótel Glymur býđur sigurvegaranum 2 nćtur fyrir tvo í einu af lúxushúsum hótelsins, auk málsverđar á hinu rómađa veitingahúsi stađarins. Ađrir sem leggja til verđlaun eru Ólöf Davíđsdóttir glerlistakona, Dýrfinna Torfadóttir skartgripahönnuđur, Hótel Hamar, Sćferđir Stykkishólmi, Fossatún í Borgarfirđi, Landnámssetriđ í Borgarnesi, Elkem Ísland, Forlagiđ, Bjartur-Veröld, Sögur útgáfa, Opna útgáfa, Penninn-Eymundsson og Sena. 

Hótel Glymur er í 30-40 kílómetra fjarlćgđ frá Reykjavík og er fljótegast er ađ fara gegnum Hvalfjarđargöngin.

Bođiđ er upp á kaffihlađborđ fyrir skákmenn og gesti, fyrir ađeins 1490 krónur. Ţátttaka í mótinu er ókeypis.

Eftirtaldir höfđu skráđ sig leiks á laugardagskvöld:

Arnar Valgeirsson
Árni Ţorvaldsson
Birkir Karl Sigurđsson
Birgir Rafn Ţráinsson
Bjarni Sćmundsson
Björn Ţorfinnsson
Bragi Ţorfinnsson
Csaba Daday
Einar S. Einarsson

Einar Hjalti Jensson

Einar Valdimarsson
Elías Lúđvíksson
Embla Dís
Emil Sigurđarson
Geir Waage
Gísli Samúel Gunnlaugsson

Guđlaugur Ţór Ţórđarson

Guđmundur Gíslason
Guđmundur Kristinn Lee

Gylfi Ţórhallsson
Halldór Blöndal
Halldór Grétar Einarsson
Haukur Halldórsson
Heimir Páll Ragnarsson
Helgi Ólafsson
Hjalti Reynirsson
Hjörtur Jóhannsson
Hjörvar Steinn Grétarsson

Ingi Agnarsson
Inga Birgisdóttir
Jon Olav Fivelstad
Jorge Fonseca
Jóhann Hjartarson
Jón Birgir Einarsson
Jón L. Árnason
Kjartan Guđmundsson
Magnús Matthíasson
Ólafur Ásgrímsson
Páll Andrason
Páll Sigurđsson
Pétur Blöndal
Sigurđur Dađi Sigfússon
Sóley Lind Pálsdóttir
Stefán Bergsson
Sćvar Bjarnason
Vigfús Vigfússon
Örnólfur Hrafn Hrafnsson
 

Ţorvarđur efstur á Skákţingi Garđabćjar

ŢorvarđurŢorvarđur Fannar Ólafsson (2190) er efstur međ 4,5 vinning ađ lokinni fimmtu umferđ Skákţings Garđabćjar sem fram fór í gćr eftir sigur á Jóni Trausta Harđarsyni (1500).   Örn Leó Jóhannsson (1838) kemur annar međ 4 vinninga eftir jafntefli viđ Bjarna Jens Kristinsson (2062).   Bjarni Jens er 3.-5. sćti međ 3,5 vinning ásamt Páli Andrasyni (1630) og Atla Jóhanni Leóssyni (1495).


Úrslit 5. umferđar:

Bo.NamePts.Result Pts.Name
1Johannsson Orn Leo ˝ - ˝ 3Kristinsson Bjarni Jens 
2Hardarson Jon Trausti 0 - 1 Olafsson Thorvardur 
3Lee Gudmundur Kristinn 30 - 1 Andrason Pall 
4Leosson Atli Johann 1 - 0 Daday Csaba 
5Palsdottir Soley Lind 20 - 1 2Brynjarsson Eirikur Orn 
6Sigurdsson Birkir Karl 21 - 0 2Njardarson Sigurjon 
7Kristinsson Kristinn Andri 10 - 1 Vilmundarson Leifur Ingi 
8Jonsson Robert Leo 1˝ - ˝ 1Kolka Dawid 
9Kristbergsson Bjorgvin 00 - 1 ˝Olafsson Emil 


Stađan:

Rk.NameRtgIRtgNClub/CityPts. Rprtg+/-
1Olafsson Thorvardur 21902200Haukar4,520501,5
2Johannsson Orn Leo 18381960SFÍ4205024,9
3Kristinsson Bjarni Jens 20622070Hellir3,51846-7,9
4Andrason Pall 16301665SFÍ3,515884,5
5Leosson Atli Johann 01495KR3,51750 
6Lee Gudmundur Kristinn 15421595SFÍ31541-6,9
7Sigurdsson Birkir Karl 14781480SFÍ31505-1,2
8Brynjarsson Eirikur Orn 16291585SFÍ31357-3,5
9Hardarson Jon Trausti 01500Fjölnir2,51681 
10Daday Csaba 00Vinjar2,51489 
11Vilmundarson Leifur Ingi 20441995TG2,51463-11,4
12Njardarson Sigurjon 00UMFL21302 
13Palsdottir Soley Lind 01060TG21276 
14Kolka Dawid 01125Hellir1,51265 
15Jonsson Robert Leo 01150Hellir1,51251 
16Olafsson Emil 00Vinjar1,51100 
17Kristinsson Kristinn Andri 01330Fjölnir11473 
18Kristbergsson Bjorgvin 01155TR0353 


Röđun 6. umferđar (miđvikudagur kl. 19):


Bo.NamePts.Result Pts.Name
1Olafsson Thorvardur       Leosson Atli Johann 
2Andrason Pall       4Johannsson Orn Leo 
3Kristinsson Bjarni Jens       3Lee Gudmundur Kristinn 
4Brynjarsson Eirikur Orn 3      3Sigurdsson Birkir Karl 
5Daday Csaba       Vilmundarson Leifur Ingi 
6Hardarson Jon Trausti       2Palsdottir Soley Lind 
7Njardarson Sigurjon 2      Jonsson Robert Leo 
8Olafsson Emil       Kolka Dawid 
9Kristbergsson Bjorgvin 0      1Kristinsson Kristinn Andri 


Anand vann Carlsen - Ţröstur vann

Anand og CarlsenAnand (2804) vann Carlsen (2802) í uppgjöri tveggja stigahćstu skákmanna heims í fjórđu umferđ London Chess Classic sem fram fór í dag.   Öđrum skákum lauk međ jafntefli.  McShane er efstur međ 7 stig (2,5 v.).   Nakamura (2741) og Anand koma nćstir međ 5 stig (2 v.).   Ţröstur Ţórhallsson, sem teflir í opnum flokki, sigrađi í sinni skák og hefur 2,5 vinning.

Stađan:

  • 1. McShane 7 st. (2,5 v.)
  • 2.-3.Nakamura og Anand 5 st. (2 v.)
  • 4.-5. Kramnikog Adams 4 st. (1,5 v.
  • 6. Carlsen 3 st. (1 v.)
  • 7. Howell 2 st. (1 v.)
  • 8. Short 1 st. (0,4 v.)
Gefin eru 3 stig fyrir sigur og 1 fyrir jafntefli í ađalmótinu.


FIDE Open:

Stórmeistarinn Ţröstur Ţórhallsson (2367) sigrađi Nígeríumanninn Chideu Maduekwe (2185) í ţriđju umferđ og hefur 2,5 vinning og er í 11.-22. sćti.   Í fjórđu umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Ţröstur viđ indverska alţjóđlega meistarann Saptarshi Roy Chowdhury (2448).   

Almennt um mótin:

Ţátt taka 8 skákmenn og eru međalstig keppenda 2725 stig.   Stigahćstur keppenda er Anand (2804) en ađrir ţátttakendur eru Carlsen (2802), Kramnik (2791), Nakamura (2741) og svo Englendingarnir Adams (2723), Short (2680), McShane (2645) og Howell (2611).  Ţröstur Ţórhallsson (2367) tekur ţátt í FIDE Open, sem er viđburđur sem fram fer samhliđa.   Ţar tefla 175 skákmenn og ţar af 11 stórmeistarar.   Međal keppenda eru Boris Avrukh (2675), Ísrael, Abhijeet Gupta (2600), Indlandi, sem var međal sigurvegara á MP Reykjavíkurskákmótinu síđasta og Gawain Jones (2575).   Englandi.   Ţröstur er nr. 29 í stigaröđ keppenda.



Eiríkur K. Björnsson sigrađi á fimmtudagsmóti

Eiríkur Kolbeinn BjörnssonEiríkur K. Björnsson kom, sá og sigrađi á fimmtudagsmóti í gćr. Eiríkur hefur oft  komiđ og séđ en ekki sigrađ á fimmtudagsmótum í haust, enda haft skákstjórn međ höndum á ţeim flestum.  Enn og aftur varđ Vignir Vatnar Stefánsson á međal ţeirra efstu, tapađi bara fyrir sigurvegaranum, gerđi jafntefli viđ Örn Leó Jóhannsson og Kristján Örn Elíasson en vann ađrar. Lokastađan í gćrkvöldi varđ:

  • 1   Eiríkur K. Björnsson                       7  
  • 2-4  Elsa María Kristínardóttir                5    
  •      Birkir Karl Sigurđsson                    5 
  •      Vignir Vatnar Stefánsson                  5
  • 5-6  Kristján Örn Elíasson                     4.5  
  •      Örn Leó Jóhannsson                        4.5   
  • 7-11  Sigurjón Haraldsson                      4  
  •       Örn Stefánsson                           4  
  •       Guđmundur G. Guđmundsson                 4  
  •       Gauti Páll Jónsson,                      4    
  •       Gunnar Friđrik Ingibergsson              4
  • 12-13 Kristján Sverrisson                       3  
  •       Óskar Long Einarsson                     3    
  •  14   Veronika Steinunn Magnúsdóttir           2 
  • 15-16 Tryggvi Kristófer Ţrastarson             1.5   
  •       Matthías Ćvar Magnússon                  1.5  
  •  17   Pétur Jóhannesson                        1
  •  18   Benedikt Ernir Magnússon                 0

 

 

 

 


Fjöldi skákmanna á leiđ á Afmćlismót Jóns L. Árnasonar - skráiđ ykkur sem fyrst!

Skákáhugamenn á öllum aldri, stórmeistarar sem stigalausir, eru skráđir til leiks á Afmćlismót Jóns L. Árnasonar sem hefst klukkan 14 á sunnudaginn í Hótel Glym, Hvalfirđi. Ţađ stefnir í glćsilegt mót og eru áhugasamir hvattir til ađ skrá sig sem fyrst. Međal keppenda verđa stórmeistararnir Helgi Ólafsson, Jóhann Hjartarson og Jón L. Árnason, en mótiđ er haldiđ til heiđurs Jóni, fyrsta heimsmeistara Íslendinga, sem varđ fimmtugur á dögunum.

Tefldar verđa 9 umferđir međ 7 umferđa umhugsunartíma og eru veitt verđlaun í ýmsum flokkum, m.a. fyrir bestan árangur stigalausra, barna, kvenna og eldri borgara. Ţátttaka er ókeypis og keppendum býđst ađ gćđa sér á veitingum af kaffihlađborđi fyrir ađeins 1490 krónur.

Veđurspá er góđ fyrir sunnudaginn og ţví upplagt ađ renna í Hvalfjörđinn, en akstur frá Reykjavík tekur ađeins 30-40 mínútur. Á Facebook-síđu viđburđarins er hćgt ađ spyrjast fyrir um bílfar.

Tekiđ er viđ skráningum í chesslion@hotmail.com og hrafnjokuls@hotmail.com. Eftirtaldir eru ţegar skráđir til leiks á sunnudaginn:

  • Arnar Valgeirsson
  • Birkir Karl Sigurđsson
  • Bjarni Sćmundsson
  • Björn Ţorfinnsson
  • Bragi Ţorfinnsson
  • Csaba Daday
  • Einar Valdimarsson
  • Elías Lúđvíksson
  • Geir Waage
  • Guđmundur Gíslason
  • Gylfi Ţórhallsson
  • Heimir Páll Ragnarsson
  • Helgi Ólafsson
  • Hilmar Viggósson
  • Hjörtur Jóhannsson
  • Hjörvar Steinn Grétarsson
  • Inga Birgisdóttir
  • Jorge Fonseca
  • Jóhann Hjartarson
  • Jón Birgir Einarsson
  • Jón L. Árnason
  • Kjartan Guđmundsson
  • Ólafur Ásgrímsson
  • Páll Sigurđsson
  • Sigurđur Dađi Sigfússon
  • Stefán Bergsson
  • Viggó Hilmarsson
  • Örnólfur Hrafn Hrafnsson

Skráningu lokiđ á Friđriksmót Landsbankans - Íslandsmótiđ í hrađskák

Skráningu er lokiđ á Friđriksmót Landsbankans – Íslandsmótiđ í skák, sem fram sunnudaginn 19. desember, en nú ţegar hafa 70 skákmenn skráđ sig til leiks.   Ţađ tók ađeins 2 daga ađ fylla sćtin 70 eftirsóttu.


Fimmtudagsmót hjá TR í kvöld

Fimmtudagsmót T.R. fer ađ venju fram í kvöld og hefst kl. 19.30.  Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma.

Mótin fara fram í félagsheimili T.R., skákhöllinni ađ Faxafeni 12, og opnar húsiđ kl. 19.10.  Glćsilegur verđlaunapeningur er í bođi fyrir sigurvegarann.

Mótin eru öllum opin og er ađgangseyrir kr. 500 fyrir 16 ára og eldri en frítt er fyrir 15 ára og yngri.  Bođiđ er upp á kaffi ásamt léttum veitingum án endurgjalds.


Ţorvarđur og Örn Leó efstir á Skákţingi Garđabćjar

Ţorvarđur Fannar Ólafsson (2190) og Örn Leó Jóhannsson (1838) eru efstir og jafnir međ 3,5 vinning ađ lokinni fjórđu umferđ Skákţings Garđabćjar sem fram fór í kvöld eftir jafntefli í innbyrđis viđureign.  Bjarni Jens Kristinsson (2062) og Víkingaskákkóngurinn Guđmundur Kristinn Lee (1542) eru nćstir međ 3 vinninga.  

Úrslit 4. umferđar:

 

Bo.NamePts.Result Pts.Name
1Olafsson Thorvardur 3˝ - ˝ 3Johannsson Orn Leo 
2Kristinsson Bjarni Jens 21 - 0 Leosson Atli Johann 
3Andrason Pall 2˝ - ˝ 2Daday Csaba 
4Njardarson Sigurjon 20 - 1 2Lee Gudmundur Kristinn 
5Vilmundarson Leifur Ingi 0 - 1 Hardarson Jon Trausti 
6Brynjarsson Eirikur Orn 11 - 0 1Kristinsson Kristinn Andri 
7Kolka Dawid 10 - 1 1Sigurdsson Birkir Karl 
8Palsdottir Soley Lind 11 - 0 ˝Olafsson Emil 
9Jonsson Robert Leo 01 - 0 0Kristbergsson Bjorgvin 


Stađan:

 

Rk.NameRtgIRtgNClub/CityPts. Rprtg+/-
1Olafsson Thorvardur 21902200Haukar3,520661,5
2Johannsson Orn Leo 18381960SFÍ3,5208320,7
3Kristinsson Bjarni Jens 20622070Hellir31854-3,8
4Lee Gudmundur Kristinn 15421595SFÍ31622-1,2
5Leosson Atli Johann 01495KR2,51797 
6Andrason Pall 16301665SFÍ2,51508-1,2
7Daday Csaba 00 2,51583 
8Hardarson Jon Trausti 01500Fjölnir2,51649 
9Brynjarsson Eirikur Orn 16291585SFÍ21331-3,5
10Sigurdsson Birkir Karl 14781480SFÍ21491-1,2
11Njardarson Sigurjon 00UMFL21348 
12Palsdottir Soley Lind 01060TG21278 
13Vilmundarson Leifur Ingi 20441995TG1,51409-11,4
14Kolka Dawid 01125Hellir11287 
15Kristinsson Kristinn Andri 01330Fjölnir11437 
16Jonsson Robert Leo 01150Hellir11276 
17Olafsson Emil 00Vinjar0,5951 
18Kristbergsson Bjorgvin 01155TR0337 


Röđun 5. umferđar (föstudagur kl. 19):

 

Bo.NamePts.Result Pts.Name
1Johannsson Orn Leo       3Kristinsson Bjarni Jens 
2Hardarson Jon Trausti       Olafsson Thorvardur 
3Lee Gudmundur Kristinn 3      Andrason Pall 
4Leosson Atli Johann       Daday Csaba 
5Palsdottir Soley Lind 2      2Brynjarsson Eirikur Orn 
6Sigurdsson Birkir Karl 2      2Njardarson Sigurjon 
7Kristinsson Kristinn Andri 1      Vilmundarson Leifur Ingi 
8Jonsson Robert Leo 1      1Kolka Dawid 
9Kristbergsson Bjorgvin 0      ˝Olafsson Emil 

 



Luke McShane sigrađi Carlsen

McShane og CarlsenLondon Chess Classic hófst í dag en um er ađ rćđa eitt sterkasta skákmót ársins.   Ţađ bar strax til tíđinda í fyrstu umferđ en Luke McShane (2645) gerđi sér lítiđ fyrir og sigrađi Magnus Carlsen (2802).   Kramnik vann (2791) vann Short (2680), Adams (2723) vann Howell (2611).   Ađeins einni skák lauk međ jafntefli en ţađ var viđureign Anand (2804) og Nakamura (2741).  

Ekki liggja fyrir úrslit í FIDE Open, ţar sem Ţröstur Ţórhallsson (2367) er međal ţátttakenda en hann tefdi viđ stigalágan andstćđing í fyrstu umferđ.

Ţátt taka 8 skákmenn og eru međalstig keppenda 2725 stig.   Stigahćstur keppenda er Anand (2804) en ađrir ţátttakendur eru Carlsen (2802), Kramnik (2791), Nakamura (2741) og svo Englendingarnir Adams (2723), Short (2680), McShane (2645) og Howell (2611).  Ţröstur Ţórhallsson (2367) tekur ţátt í FIDE Open, sem er viđburđur sem fram fer samhliđa.   Ţar tefla 175 skákmenn og ţar af 11 stórmeistarar.   Međal keppenda eru Boris Avrukh (2675), Ísrael, Abhijeet Gupta (2600), Indlandi, sem var međal sigurvegara á MP Reykjavíkurskákmótinu síđasta og Gawain Jones (2575).   Englandi.   Ţröstur er nr. 29 í stigaröđ keppenda.


 


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.7.): 16
  • Sl. sólarhring: 35
  • Sl. viku: 184
  • Frá upphafi: 8779122

Annađ

  • Innlit í dag: 10
  • Innlit sl. viku: 114
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband