Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Íţróttir

Fimmtudagsmót hjá TR í kvöld

Fimmtudagsmót T.R. fer ađ venju fram í kvöld og hefst kl. 19.30.  Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma.

Mótin fara fram í félagsheimili T.R., skákhöllinni ađ Faxafeni 12, og opnar húsiđ kl. 19.10.  Glćsilegur verđlaunapeningur er í bođi fyrir sigurvegarann.

Mótin eru öllum opin og er ađgangseyrir kr. 500 fyrir 16 ára og eldri en frítt er fyrir 15 ára og yngri.  Bođiđ er upp á kaffi ásamt léttum veitingum án endurgjalds.


Jólamót í Mosfellsbć fer fram í dag

Skákfélag Vinjar heldur Jólaskákmót í Mosfellsbć í samstarfi viđ Kjósarsýsludeild Rauđa kross Íslands á fimmtudaginn, 2. des. klukkan 13:30.

Mótiđ fer fram í höfuđstöđvum ţeirra í Ţverholti 7.

Tefldar verđa 6 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma og mun Hrannar Jónsson, fyrirliđi Vinjarliđsins, stýra harđri hendi.

Ţađ verđur ţvílík jólastemning og bođiđ upp á kakó og piparkökur, svona međal annars. Glćsilegir bókavinningar fyrir efstu ţátttakendur og happadrćtti.

Allir velkomnir og algjörlega frítt.


Íslandsmótiđ í Víkingaskák fer fram í kvöld

Minningarmótiđ um Magnús Ólafsson - Íslandsmótiđ í Víkingaskák 2010 fer fram í húsnćđi Vinjar, Hverfisgötu 47 í Reykjavík fimmtudaginn 2 desember kl. 19.00. Tefldar verđa 7 umferđir međ 15 mínútna umhugsunartíma. Mótiđ eru öllum opiđ og ţađ kostar ekkert ađ vera međ. Bođiđ verđur upp á kaffi ásamt léttum veitingum án endurgjalds. Nauđsynlegt er ađ skrá sig til leiks til ađ tryggja ţátttöku. Ţátttakendur eru hvattir til ađ skrá sig í tölvupósti á netfangiđ Víkingaklubburinn(hjá)gmail.com eđa í síma 8629744 (Gunnar) eđa 8629712 (Halldór). Nauđsynlegt er ađ skrá sig til ađ tryggja ţátttökurétt.

Verđlaun eru sem hér segir:

  • 1) Vegleg veđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin
  • 2) Ţrír efstu unglingarnir (20, ára og yngri).
  • 3) Ţrjár efstu konurnar.
  • 4) Öđlingaverđlaun 40. ára og eldri.
  • 5) Öđlingaverđlaun 50. ára og eldri.

Gylfi sigrađi á atskákmóti öđlinga

Gylfi ŢórhallssonGylfi Ţórhallsson (2200) sigrađi á atskákmót öđlinga sem lauk í kvöld.   Gylfi hlaut 7˝ vinning og var vinningi fyrir ofan Stefán Ţór Sigurjónsson (2118) sem varđ annar.   Í 3.-6. sćti, međ 6 vinninga, urđu Ţorsteinn Ţorsteinsson (2210), sem hreppti bronsiđ efstir stigaútreikning, Sćvar Bjarnason (2151), Júlíus Friđjónsson (2179) og Birgir Rafn Ţráinsson (1780).

Skákstjórn var öruggum höndum Ólafs S. Ásgrímssonar. 


Lokastađan:

Rk. NameRtgClub/CityPts. 
1 Thorhallsson Gylfi 2200SA7,5
2 Sigurjonsson Stefan Th 2118Vík6,5
3FMThorsteinsson Thorsteinn 2210TV6
4IMBjarnason Saevar 2151TV6
5 Fridjonsson Julius 2179TR6
6 Thrainsson Birgir Rafn 1780Hellir6
7 Bjornsson Gunnar 2130Hellir5,5
8 Palsson Halldor 1979TR5
9 Saemundsson Bjarni 1931Vík5
10 Eliasson Kristjan Orn 1980SFI5
11 Thorarensen Adalsteinn 1660Vin5
12 Kristjansson Sigurdur 1930KR4,5
13 Fivelstad Jon Olav 1875TR4,5
14 Jonsson Sigurdur H 1820SR4,5
15 Schmidhauser Ulrich 1395TR4,5
16 Bjornsson Eirikur K 2038TR4
17 Valtysson Thor 2031SA4
18 Finnsson Gunnar 1757TR4
19 Jonsson Loftur H 1600SR4
20 Gardarsson Halldor 1956TR3,5
21 Kristbergsson Bjorgvin 1155TR2,5
22 Bjarnason Sverrir Kr 1400TR2
23 Johannesson Petur 1085TR1,5

 


Snorri vann í áttundu umferđ í Belgrad

Snorri G. BergssonFIDE-meistarinn Snorri G. Bergsson (2304) vann rúmensku skákkonuna Angelu Dragomirescu (2171, sem er stórmeistari kvenna, í áttundu og nćstsíđustu umferđ Belgrade Trophy sem fram fór í dag.   Jón Árni Halldórsson (2196) gerđi jafntefli en Sigurđur Ingason (1887) tapađi.

Snorri hefur 5 vinninga og er í 36.-54. sćti, Jón Árni hefur 4˝ vinning og er í 55.-90. sćti og Sigurđur hefur 3˝ vinning og er í 118.-147. sćti.

Efstur međ 7 vinninga er stórmeistarinn Dragisa Blagojevic (2482) frá Svartfjallalandi. 

285 skákmenn taka ţátt í mótinu og ţar af 20 stórmeistarar.   Snorri er nr. 45 í stigaröđ keppenda, Jón nr. 71 og Sigurđur nr. 154.

Róbert međ jafntefli í Harkany

Róbert LagermanRóbert Lagerman (2271) gerđi jafntefli viđ ţýska alţjóđlega meistarann Ulrich Schulze Sr. (2333) í sjöundu umferđ Tenkes-mótsins í Harkany í Ungverjalandi sem fram fór í dag.   Róbert hefur 4 vinninga og er í 17.-25. sćti.

Rússneski stórmeistarinn Konstantin Chernyshov (2579) er efstur međ 6˝ vinning.  

63 skákmenn taka ţátt í mótinu og ţar af 7 stórmeistarar.  Róbert er nr. 23 í stigaröđ keppenda.   Róbert hefur sett myndir frá mótinu og má ţćr finna í myndaalbúmi.   Fleiri myndir vćntanlegar frá Róberti.

 

 


Sigurđur skákmeistari SA

Sigurđur ArnarsonNýbakađur atskákmeistari Akureyrar, Sigurđur Arnarson varđ í gćrkvöldi einnig skákmeistari Skákfélags Akureyrar ţegar hann hafđi sigur í seinni einvígisskákinni um titilinn. Sigurđur sigrađi einnig í fyrri skákinni.

Ţetta er í annađ sinn sem Sigurđur vinnur Haustmótiđ, en hann vann ţađ einnig áriđ 2008.


Sigurđur vann í sjöundu umferđ í Belgrad

Sigurđur Ingason (1887) sigrađi í sjöundu umferđ Belgrade Trophy og hefur 3˝ vinning eđa 50% vinningshlutfall sem verđur ađ teljast býsna gott ţar sem Sigurđur hefur teflt upp fyrir sig allt mótiđ.  Snorri Bergsson (2304) og Jón Árni Halldórsson (2196) töpuđu báđir fyrir sterkum andstćđingum.  Snorri fyrir serbneska stórmeistaranum Dusan Popovic (2546) en Jón Árni fyrir serbneska alţjóđlega meistaranum Filip Pancevski (2403).   Ţeir hafa 4 vinninga. 

Snorri og Jón Árni eru í 56.-87. sćti en Sigurđur í 88.- 120. sćti.  Efstir međ 6 vinninga eru stórmeistararnir Dragisa Blagojevic (2482), Svartfjallalandi og Milos Perunovic (2565), Serbíu, og alţjóđlegi meistarinn Petar Drenchev (2507), Búlgaríu.  

285 skákmenn taka ţátt í mótinu og ţar af 20 stórmeistarar.   Snorri er nr. 45 í stigaröđ keppenda, Jón nr. 71 og Sigurđur nr. 154.

Róbert vann í sjöttu umferđ í Harkany

Róbert LagermanRóbert Lagerman (2271) vann Ungverjann Bence Korpa Jr. (2228) í sjöttu umferđ Tenkes-mótsins í Harkany sem fram fór í dag.   Róbert hefur 3˝ vinning og er í 16.-24. sćti.  Á morgun teflir Róbert viđ ţýska alţjóđlega meistarann Ulrich Schulze Sr. (2333).   

Rússneski stórmeistarinn Konstantin Chernyshov (2579) er langefstur međ fullt hús.  

63 skákmenn taka ţátt í mótinu og ţar af 7 stórmeistarar.  Róbert er nr. 23 í stigaröđ keppenda.   Róbert hefur sett myndir frá mótinu og má ţćr finna í myndaalbúmi.   Fleiri myndir vćntanlegar frá Róberti.

 

 


Jólamót í Mosfellsbć

Skákfélag Vinjar heldur Jólaskákmót í Mosfellsbć í samstarfi viđ Kjósarsýsludeild Rauđa kross Íslands á fimmtudaginn, 2. des. klukkan 13:30.

Mótiđ fer fram í höfuđstöđvum ţeirra í Ţverholti 7.

Tefldar verđa 6 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma og mun Hrannar Jónsson, fyrirliđi Vinjarliđsins, stýra harđri hendi.

Ţađ verđur ţvílík jólastemning og bođiđ upp á kakó og piparkökur, svona međal annars. Glćsilegir bókavinningar fyrir efstu ţátttakendur og happadrćtti.

Allir velkomnir og algjörlega frítt.


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 28
  • Sl. viku: 168
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 104
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband