Fćrsluflokkur: Íţróttir
25.1.2011 | 14:33
Henrik vann í nćstsíđustu umferđ
Henrik Danielsen (2519) vann alţjóđlega meistarann Das Debashis (2406) í 10. og nćstsíđustu umferđar alţjóđlega mótsins í Chennai í Indlandi sem fram fór síđustu nótt. Guđmundur Kjartansson gerđi jafntefli viđ Indverjann A K Jagadeesh (2093) en Hannes Hlífar Stefánsson (2580) tapađi fyrir indverska alţjóđlega meistarann Sundar Shyam (2443). Henrik er í 9.-17. sćti međ 7˝ vinning, Hannes er í 33.-63. sćti međ 6˝ vinning og Guđmundur er í 104.-134. sćti međ 5˝ vinning.
Efstir međ 8˝ vinning eru Ísraelsmennirnir Tamir Nabaty (2565) og Alon Greenfeld (2557) og Úkraínumennirnir Alexander Areschchenko (2671) og Martyn Kravtsiv (2566).
Í 11. og síđustu umferđ, sem fram fer nćstu nótt og hefst kl. 4:30, teflir Henrik viđ áđurnefndan Shyam, Hannes teflir viđ indverska alţjóđlega meistarann Khosla Shiven (2358) og Guđmundur viđ C R G Krishna (2296). Skák Henriks verđur sýnd beint.
Á mótinu taka 329 skákmenn ţátt og ţar af 23 stórmeistarar. Hannes er nr. 7 í stigaröđ keppenda, Henrik nr. 16 og Guđmundur nr. 49.
- Heimasíđa mótsins (beinar útsendingar)
- Chess-Results
- Myndaalbúm mótsins
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
25.1.2011 | 14:25
Sćbjörn og Jón efstir á hrađkvöldi
Sćbjörn Guđfinnsson og Jón Ţorvaldsson urđu efstir og jafnir međ 5,5v á hrađkvöldi Hellis sem fram fór 24. janúar sl. Eftir stigaútreikning var Sćbjörn úrskurđađur sigurvegari á sigum en Jón hlaut annađ sćtiđ. Ţar kom Jóni í koll ađ mćta ekki fyrr en viđ upphaf annarrar umferđar ţví hann tapađi ekki skák í mótinu sjálfu. Sćbjörn bćtti honum ţađ upp í lokin međ ţví ađ draga út auka verđlaunin honum til handa. Ţriđji varđ svo Jón Úlfljótsson međ 5 og var ţeim nöfnum ásamt Jóni Pétri oft ruglađ saman á skákkvöldinu.
Lokastađan á hrađkvöldinu.
Röđ | Nafn | V. | Stig |
1 | Sćbjörn Guđfinnsson | 5˝ | 30 |
2 | Jón Ţorvaldsson | 5˝ | 28 |
3 | Jón Úlfljótsson | 5 | 30 |
4 | Vigfús Vigfússon | 4 | 29 |
5 | Birkir Karl Sigurđsson | 4 | 27 |
6 | Elsa María Kristínardóttir | 4 | 23˝ |
7 | Dawid Kolka | 4 | 20 |
8 | Jón Pétur Kristjánsson | 4 | 19˝ |
9 | Egill Steinar Ágústsson | 3 | 23˝ |
10 | Eyţór Trausti Jóhannsson | 1˝ | 20 |
11 | Baldur Hannesson | 1 | 20˝ |
12 | Björgvin Kristbergsson | ˝ | 23 |
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
24.1.2011 | 14:17
Feller neitar ásökunum um svindl
Franski stórmeistarinn Sebastien Feller hefur gefiđ út yfirlýsingu ţar sem hann mótmćlir ásökun Skáksambands Frakklands ađ hafa beitt svindli á Ólympíuskákmótinu en frá henni var sagt í frétt á Skák.is í gćr.
Feller segir hin raunverulega ástćđu fyrir ásökunum Frakkana ađ hann hafi stutt Krisan Ilyumzhinov í forsetakosningum FIDE.
Yfirlýsing Fellers í heild sinni:
I completely deny the cheating accusation from the French Chess Federation. This disciplinary procedure is in fact related to the fact that I supported the current FIDE President (Kirsan Ilyumzhinov) in opposition to the current direction of the French Chess Federation.
The FIDE President is defamed on the blog of Jean-Claude Moingt, which claims that he has received fictitious proxies.
In addition, I have mentioned in private conversations, which were repeated, irregular accounting of the French Chess Federation (details will be given later), which have angered the president.
I asked my lawyer, Mr. Charles Morel, to initiate legal action for damages against the French Chess Federation for having unjustifiably tarnished my name in a statement included on all French and foreign websites, as well as in the international press.
Sincerely,
Sébastien Feller
On January 24, 2011
Íţróttir | Breytt s.d. kl. 20:10 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
24.1.2011 | 11:13
Hannes međ sigur í níundu umferđ
Hannes Hlífar Stefánsson vann indverska alţjóđlega meistarann K Rathnakaran (2381) í 9. umferđ alţjóđlega mótsins í Chennai sem fram fór í nótt. Henrik Danielsen (2519) tapađi hins vegar fyrir úkraínska stórmeistarann Mikhailo Oleksienko (2552). Guđmundur Kjartansson (2379) gerđi jafntefli viđ Chithambaram Aravindh (2113) sem er ađeins 11 ára en sjöundi stigahćsti unglingur heimsins í ţeim aldursflokki. Henrik og Hannes eru 16.-31. sćti međ 6˝ vinning en Guđmundur er í 94.-144. sćti međ 5 vinninga.
Efstir međ átta vinninga eru ísraelsku skákmennirnir Tamir Nabaty (2565) og Alon Greenfeld (2557).
Í tíundu og nćstsíđustu umferđ, sem fram fer nćstu nótt og hefst kl. 4:30, teflir Henrik viđ alţjóđlega meistarann Das Debashis (2406), Hannes viđ indverska alţjóđlega meistarann Sundar Shyam (2443) og Guđmundur viđ Indverjann A K Jagadeesh (2093).
Á mótinu taka 329 skákmenn ţátt og ţar af 23 stórmeistarar. Hannes er nr. 7 í stigaröđ keppenda, Henrik nr. 16 og Guđmundur nr. 49.
- Heimasíđa mótsins (beinar útsendingar)
- Chess-Results
- Myndaalbúm mótsins
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
23.1.2011 | 20:00
Skákţáttur Morgunblađsins: Páll Andrason lagđi meistarann í 15 leikjum
Skákţing Reykjavíkur 2001, níu umferđa opiđ mót sem dregur nafn sitt af ađalstyrktarađilanum og heitir ţví Kornax-mótiđ, skartar ýmsum af fremstu virku skákmönnum ţjóđarinnar ţó ađ ýmsir sterkir meistarar úr ţeim hópi sitji heima.
Framundan er hiđ árlega Reykjavíkurskákmót og Skákţing Íslands sem fram fer á Egilsstöđum. Hjörvar Steinn Grétarsson er núverandi skákmeistari Reykjavíkur og reynir ađ verja titil sinn en hann mun eiga í harđri keppni viđ ţá Björn Ţorfinnsson, Guđmund Gíslason, Lenku Ptacnikovu, Sigurbjörn Björnsson, Ingvar Ţ. Jóhannesson, Sverri Ţorgeirsson, Snorra Bergsson, Sćvar Bjarnason, Halldór Halldórsson, Ţorvarđ Ólafsson, Gylfa Ţórhallsson og ýmsa fleiri.
Ţótt flest úrslit hafi veriđ eftir bókinni og flestir ţeir sem taldir voru upp hafi unniđ tvćr fyrstu skákir sínar hafa nokkur óvćnt úrslit séđ dagsins ljós. Ţannig vann Grímur Björn Kristinsson óvćntan sigur á Lenku Ptacnikova í 2. umferđ. Óvćntustu úrslitin komu ţó í 1. umferđ ţegar Páll Andrason lagđi Guđmund Gíslason ađ velli í ađeins 15 leikjum! Guđmundur Gíslason er tvímćlalaust einn af sigurstranglegustu keppendunum og margir minnast ţess ţegar hann vann Skákţing Reykjavíkur á tíunda áratug síđustu aldar međ fullu húsi. En ađstćđur hans eru dálítiđ ađrar en annarra keppenda; hann er búsettur vestur á fjörđum en lćtur sig ekki muna um ađ koma akandi eđa fljúgandi frá Ísafirđi til ađ geta teflt skákir sínar. En ţessa skák í 1. umferđ teflir hann satt ađ segja eins og mađur sem er ađ reyna ađ ná kvöldvélinni vestur. Kannski tókst ţađ - en ekki međ ţeim árangri sem ađ var stefnt. Páll Andrason er mikill keppnismađur og verđur gaman ađ fylgjast međ honum á ţessu móti:
Skákţing Reykjavíkur 2011 - Kornax-mótiđ:
Páll Andrason - Guđmundur Gíslason
Sikileyjarvörn
1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 a6 5. Rc3 Dc7 6. a3 b5 7. Bd2 Bb7 8. g3
Ţrír varfćrnislegir leikir ná ađ kalla fram sterk viđbrögđ hjá Guđmundi.
8. ... f5?!
Hćpiđ. Svartur getur fengiđ góđa stöđu međ eđlilegri liđsskipan, 8. ... Rf6, d6, Be7, Rbd7 o.s.frv.
9. Bg2 fxe4 10. Rxe4 Bxe4??
Glaprćđi. Hann má alls ekki missa ţennan biskup.
11. Bxe4 De5
Sennilega hugđist Guđmundur leika 12. ... d5 en sést yfir ađ hvítur á hinn öfluga leik 13. Bg6+! og drottningin á e5 fellur.
13. Bxa8 Dxb2 14. O-O Rf6 15. Bf4
- og svartur gafst upp. Framhaldiđ gćti orđiđ 15. ... Be7 16. Bxb8 ( eđa 16. Be5 strax ) O-O 17. Be5 og drottning fellur.
Stórmótiđ í Wijk aan Zee ađ hefjast
Um helgina hefst í smábćnum Wijk aan Zee eitt sterkasta skákmót ársins en ţađ er hluti skákhátíđar sem haldin hefur veriđ reglulega ţar og í Bewerwijk síđan 1938. Í efsta flokki tefla 14 stórmeistarar en ţeir eru samkvćmt stöđu á heimslistanum ţessir: Magnús Carlsen, Wiswanthan Anand, Levon Aronjan, Vladimir Kramnik, Alexander Gritsjúk, Hikaru Nakamura, Ruslan Ponomariov, Ian Nepomniachtchi, Wang Hao, Alexei Shirov, Maxime Vachier - Lagrave, Anish Giri, Jan Smeets, Erwin I 'Ami.Helgi Ólafsson | helol@simnet.is
Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is u.ţ.b. viku síđar en í blađinu sjálfu.
Grein ţessi birtist í Sunnudagsmogganum, 16. janúar 2011.
Íţróttir | Breytt 15.1.2011 kl. 11:11 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
23.1.2011 | 18:47
Skákţing Akureyrar hófst í dag
Skákţing Akureyrar hófst í dag. 14 skákmenn taka ţátt og verđur teflt á sunnu- og miđvikudögum, alls 7 umferđir.
Úrslit 1. umferđar:
Bo. | Name | Pts. | Result | Pts. | Name |
1 | Arnarson Sigurdur | 0 | 1 - 0 | 0 | Bjorgvinsson Andri Freyr |
2 | Olafsson Smari | 0 | 1 - 0 | 0 | Adalsteinsson Hermann |
3 | Karlsson Mikael Johann | 0 | ˝ - ˝ | 0 | Halldorsson Hjorleifur |
4 | Sigurdarson Tomas Veigar | 0 | 1 - 0 | 0 | Stefansson Asmundur |
5 | Eiriksson Sigurdur | 0 | 1 - 0 | 0 | Sigurdsson Jakob Saevar |
6 | Thorgeirsson Jon Kristinn | 0 | ˝ - ˝ | 0 | Isleifsson Runar |
7 | Heidarsson Hersteinn | 0 | 0 - 1 | 0 | Steingrimsson Karl Egill |
Röđun 2. umferđar (miđvikudagur kl. 19:30):
Bo. | Name | Pts. | Result | Pts. | Name |
1 | Olafsson Smari | 1 | 1 | Eiriksson Sigurdur | |
2 | Steingrimsson Karl Egill | 1 | 1 | Sigurdarson Tomas Veigar | |
3 | Isleifsson Runar | ˝ | 1 | Arnarson Sigurdur | |
4 | Halldorsson Hjorleifur | ˝ | ˝ | Thorgeirsson Jon Kristinn | |
5 | Sigurdsson Jakob Saevar | 0 | ˝ | Karlsson Mikael Johann | |
6 | Bjorgvinsson Andri Freyr | 0 | 0 | Heidarsson Hersteinn | |
7 | Stefansson Asmundur | 0 | 0 | Adalsteinsson Hermann |
Íţróttir | Breytt s.d. kl. 18:48 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
23.1.2011 | 17:14
Franska skáksambandiđ sakar eigin liđsmenn um svindl
Fram kemur í yfirlýsingu á heimasíđu franska skáksambandsins ađ sambandiđ sakar 3 af eigin liđsmönnum um svindl á ólympíuskákmótinu í Khanty Mansiysk. Um er ađ rćđa stórmeistarana Sébastien Feller, sem var varamađur í franska liđinu og Arnaud Hauchard, sem var liđsstjóri frönsku sveitarinnar, og alţjóđlega meistarann Cyril Marzolo. Feller fékk borđaverđlaun fyrir frammistöđu sína sem varamađur.
Ekki er nánar skilgreint hvernig ţetta svindl hefur átt sér stađ en fram kemur ađ máliđ hafi veriđ sent til FIDE og til franska íţróttamálaráđuneytisins.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
23.1.2011 | 15:00
Henrik vann á afmćlisdaginn í Chennai
Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2519) sigrađi indverska alţjóđlega meistarann P D S Girninath (2362) á afmćlisdaginn sinn í 9. umferđ alţjóđlega mótsins í Chennai í Indlandi. Móthaldararnir kölluđu saman afmćlisbörnin í upphafi umferđar og buđu upp á köku! Henrik er í 5.-9. sćti međ 6,5 vinning, hálfum vinningi á eftir efstu mönnum.
Hannes Hlífar Stefánsson (2580) tapađi fyrir stórmeistaranum Niaz Murshed (2436) frá Bangladess og er í 29.-53. sćti međ 5˝ vinning. Guđmundur Kjartansson (2379) er í 99.-143. sćti međ 4˝ vinning.
Ísraelsmönnum gengur vel á mótinu 3 af 4 efstu mönnum mótsins er efstir međ 7 vinninga. Ţađ Evgeny Postny (2595), Tabir Nabaty (2565) og Alon greenfedl (2557). Auk ţeirra hefur Kínverjinn Hua Ni (2645) 7 vinninga.
Í níundu umferđ, sem fram fer nćstu nótt og hefst kl. 4:30, teflir Henrik viđ úkraínska stórmeistarann Mikhailo Oleksienko (2552), Hannes indverska alţjóđlega meistarann K Rathnakaran (2381) og Guđmundur viđ Indverjann Chithambaram Aravindh (2113).Í mótinu taka 329 skákmenn ţátt og ţar af 23 stórmeistarar. Hannes er nr. 7 í stigaröđ keppenda, Henrik nr. 16 og Guđmundur nr. 49.
- Heimasíđa mótsins (beinar útsendingar)
- Chess-Results
- Myndaalbúm mótsins
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
23.1.2011 | 14:35
Ingimar Halldórsson Riddari ársins 2010
Mikil gróska var í starfsemi RIDDARANS, skákklúbbi eldri borgara á höfuđborgarsvćđinu í fyrra, alls 51 vikuleg mót haldin auk árlegs keppteflis viđ ĆSI, sem vannst 108 -92, en keppt var á 20 borđum í tveimur 10 manna riđlum eftir styrkleika. Alls mćttu 60 öldungar til tafls á árinu, mest 35 í einu móti, en oftast yfir 20 hverju sinni.
Úrslit allra móta voru slegin inn á Excel" af Sigurberg H. Elentínussyni, verkfrćđingi og talnameistara klúbbsins. BESTUR eđa einna snjallastur ađ jafnađi", miđađ viđ ţátttöku í amk. helmingi móta á árinu var Ingimar Halldórsson međ 8.39 vinninga af 11 eđa 76.3% vinningshlutfall , međ 235 v. af 308 mögulegum í 28 mótum. BETRI eđa í 2. sćti var Sigurđur A. Herlufsen, sigurvegari 2009, međ 8.09 v. ađ međaltali, 397 v. af 539 ml. í 49 mótum, og GÓĐUR í 3ja sćti Guđfinnur R. Kjartansson međ 7.44 vinninga ađ međaltali í 47 mótum. Á eftir fylgdu ţeir: Stefán Ţormar Guđmundsson 6.95/43; Friđgeir K. Hólm 6.83/27; Össur Kristinsson 6.73/46; Sigurđur E. Kristjánsson 6.45/42; Páll G. Jónsson 6.35/44; Björn Víkingur Ţórđarson 5.97/39 og í 10. sćti Haukur Sveinsson 87 ára međ 5.65 v. ađ jafnađi í 36 mótum.
Ef litiđ er til ţess hver vann flest mót á árinu 2010 ber nafn Sigurđar A. Herlufsen hćst en tefldi í 49 mótum, vann 14, varđ 11 sinnum í 2. sćti og 9 sinnum ţriđji og komst ţví 34 sinnum á pall. Ingimar Halldórsson vann 11 mót, varđ 4 sinnum annar og 4 sinnum ţriđji í 28 mótum. Guđfinnur R. Kjartansson varđ efstur 8 sinnum, 9 sinnum annar og 4 sinnum ţriđji í 47 mótum. Jóhann Örn Sigurjónsson tefldi í 10 mótum, vann 6 og varđ 4 sinnum í 2 sćti. Gunnar Finnlaugsson tefldi í 2 mótum og vann ţau bćđi og Gunnar Kr. Gunnarsson í einu og fór međ sigur af hólmi, alls komst 21 keppandi á pall á árinu.
Einar S. Einarsson, formađur, afhenti sigurvegurum ársins verđlaunagripi og Ingimar fćr nafn sitt ađ auki skráđ gullnu letri á styttuna Bjarna Riddara, meistaragrip klúbbsins. Auk ţess fengu helstu burđarásar klúbbsins afhent ţakkarverđlaun fyrir velunnin fórnfús störf um árabil, sjá myndir.
Á síđast Miđvikudagsmóti varđ Egill Ţórđarson hlutskarpastur af 22 teflendum međ 8.5 v. af 11 ásamt Dr. Ingimar Jónssyni. 3. Sigurđur A. Herlufsen 8, 4-5. Ingimar Halldórsson og Matthías Z. Kristinsson 7.5; 6-7. Guđfinnur R. Kjartansson og Stefán Ţ. Guđmundsson 7; 8; Gísli Gunnlaugsson 6.5; 9. Páll G. Jónsson 6; 10-11. Össur Kristinsson og Jón Steinn Elíasson međ 5.5 vinninga, ađrir íviđ minna. Keppnin býsna jöfn.
Taflfundir Riddararans eru haldnir á miđvikudögum kl. 13-17, allan ársins hring í Vonarhöfn - Strandbergi, Safnađarheimili Hafnarfjarđarkirkju.
Meira á: www.riddarinn.net
Myndaalbúm (ESE)
Íţróttir | Breytt s.d. kl. 14:36 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
22.1.2011 | 12:19
Hannes vann í sjöundu umferđ í Chennai
Stórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson (2579) vann indverska alţjóđlega meistarann P Karthieyan (2380) í sjöundu umferđ alţjóđlega mótsins sem fram fór í Chennai í dag. Henrik Danielsen (2519) og Guđmundur Kjartansson (2379) gerđu báđir jafntefli Henrik viđ Indverjann Shaikh Mohammad Nubairshah (2113) og Guđmundur viđ Indverjann Pratik Patil (2111). Henrik og Hannes eru í 9.-22. sćti međ 5,5 vinning en Guđmundur er í 88.-142. sćti međ 4 vinninga.
Ísraelski stórmeistarinn Evgeny Postny (2592) er efstur međ 6,5 vinning.
Í áttundu umferđ, sem fram fer nćstu nótt og hefst kl. 4:30, teflir Hannes viđ stórmeistarann Niaz Murshed (2436), Henrik viđ indverska alţjóđlega meistarann P D S Girninath (2362) og Guđmundur viđ Indverjann Mureli Karthikeyan (2096). Skákir Henriks og Hannesar verđa sýndar beint.
Í mótinu taka 329 skákmenn ţátt og ţar af 23 stórmeistarar. Hannes er nr. 7 í stigaröđ keppenda, Henrik nr. 16 og Guđmundur nr. 49.
- Heimasíđa mótsins (beinar útsendingar)
- Chess-Results
- Myndaalbúm mótsins
Íţróttir | Breytt s.d. kl. 12:21 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.9.): 9
- Sl. sólarhring: 17
- Sl. viku: 133
- Frá upphafi: 8780610
Annađ
- Innlit í dag: 7
- Innlit sl. viku: 110
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 6
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar