Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Ól 2014

Ólympíufarinn: Ţröstur Ţórhallsson

ŢrösturÍ dag er ađeins vika ţar til Ólympíufararnir leggja af stađ til Tromsö. Á laugardeginum hefst svo sjálft mótiđ. Í dag kynnum viđ stórmeistarann Ţröst Ţórhallsson til leiks.

Nafn

Ţröstur Ţórhallsson

Taflfélag

Huginn


Stađa


4.borđsmađur í opnum flokki

Hvenćr tókstu fyrst ţátt á Ólympíuskákmót og hversu oft hefur ţú tekiđ ţátt?

Mitt fyrsta mót var áriđ 1988 í Thessaloniku á Grikklandi.


Minnisstćđasta skák á Ólympíuskákmóti og ţá af hverju?

Skákin á móti á Dastan B. á síđasta móti Í Istanbúl var ágćt. Sjá hér.


Minnisstćđasta atvik á Ólympíuskákmóti?

Ólympíumótiđ í Manilla 1992 var eitt glćsilegasta ólympíumót sem ég hef veriđ ţátttakandi í. Mótshaldarar áttu samt  í vandrćđum međ rafmagniđ í keppnishöllinni og ţađ kom fyrir međ engum fyrirvara ađ ljósin slökknuđu og ţá varđ skyndilega svarta myrkur ţar sem keppnishöllin var gluggalaus á neđri hćđinni ţar sem skáksalurinn var.


Hverjar eru ţínar vćntingar/vonir um gengi íslensku liđanna?

Standa sig betur en stigin segja til um.

Hverju spáir ţú fyrir um sigurvegara?

Í kvennaflokki spái ég Kínverjum sigri en í Karlaflokki Úkraínu.

Hver er/verđur ţinn undirbúningur fyrir Ól?

Stúdera byrjanir og tefla.

Hefurđu áđur teflt fyrir norđan heimskautsbaug?

Nei ekki svo ég muni eftir.


Eitthvađ ađ lokum?

Áfram Ísland

Stofnađur hefur veriđ sér fćrsluflokkur á Skák.is ţar sem haldiđ er utan um allar fréttir tengdar Ólympíuskákmótinu í Tromsö og FIDE-kosningunum.

 


Ólympíufarinn: Ingibjörg Edda Birgisdóttir

Ingibjörg Edda ađ leikafyrr kynnum viđ Ólympíufarann. Ađ ţessu sinni kynnum eina kvenkynsskákstjórann, Ingibjörgu Eddu Birgisdóttur til leiks.

Nafn

Ingibjörg Edda Birgisdóttir

Taflfélag

SSON


Stađa


Skákstjóri

Hvenćr tókstu fyrst ţátt á Ólympíuskákmót og hversu oft hefur ţú tekiđ ţátt?

Fyrsta skiptiđ sem ég tek ţátt í Ólympíuskákmóti. Vonandi verđa ţau fleiri í framtíđinni.

Hverjar eru ţínar vćntingar/vonir um gengi íslensku liđanna?

Ćtla ekkert ađ spá um nein sćti en hef mjög góđa trú á liđunum okkar. Er ánćgđ međ nýju ţjálfarana og treysti ţeim 100% til ţess ađ ţjálfa og undirbúa liđin og held ađ góđur liđsandi í báđum liđum muni skila árangri. 

Hverju spáir ţú fyrir um sigurvegara?

Er nú ekki ţekkt fyrir ađ vera sannspá. En spái Armenum í opnum flokki og mig grunar ađ rússnesku stúlkurnar mćti bandbrjálađar til leiks og taki kvennaflokkinn.

Hver er/verđur ţinn undirbúningur fyrir Ól?

Hef veriđ ađ vinna viđ mörg af helstu skámótum á Íslandi undanfariđ  og mun nýta ţá reynslu sem ég hef fengiđ ţađan. Einnig fer ég á skákstjóranámskeiđ núna í lok júlí.

Hefurđu áđur teflt fyrir norđan heimskautsbaug?

Já var svo heppin ađ fá ađ fara til Grćnlands og tefla ţar.

Eitthvađ ađ lokum?

Liverpool verđur enskur meistari.

Stofnađur hefur veriđ sér fćrsluflokkur á Skák.is ţar sem haldiđ er utan um allar fréttir tengdar Ólympíuskákmótinu í Tromsö og FIDE-kosningunum.

Íslenska liđiđ í opnum flokki ţađ 45. sterkasta

Ólympíuskákmótiđ 2014Keppendalistar Ólympíumótsins liggja nú fyrir. Íslenska liđinu í opnum flokki er rađađ nr. 45 af 176 liđum en íslenska kvennaliđinu er rađađ nr. 61 af 139 liđum.

Í dag förum viđ yfir röđina í opnum flokki en á morgun fjöllum viđ um kvennaflokkinn.

Opinn flokkur

Rússar (2777) er međ langstigahćsta liđiđ en liđiđ skipa Kramnik, Grischuk, Karjakin, Svidler og Nepomniachtchi. 

Í nćstum sćtum eru Úkraínumenn (2722), Frakkar (2718), Ólympíumeistarar Armena (2705), Bandaríkjamenn (2704) og Ungverjar (2702). Ađrar ţjóđir ná ekki međalstigunum 2700.

Norđmenn (2668) eru međ langstigahćsta liđ Norđurlandaţjóđanna en liđiđ ţeirra er nr. 13 á heildarlistanum. Ísland er međ á pappírunum fjórđa sterkasta liđiđ.

Röđ Norđurlandaliđanna er annars sem hér segir:

  • 13. Noregur I (2668)
  • 33. Svíţjóđ (2575)
  • 41. Danmörk (2537)
  • 45. Ísland (2521)
  • 55. Finnland (2480)
  • 59. Noregur II (2459)
  • 71. Noregur III (2378)
  • 72. Fćreyjar (2378)

Ţriđja liđ Noregs fćr eingöngu ađ taka ţátt standi annars á stöku.

Liđin má nálgast á Chess-Results.

Heimasíđa Ólympíuskákmótsins. 


Ólympíufarinn: Elsa María Kristínardóttir

Elsa MaríaViđ höldum áfram međ kynningar á Ólympíuförunum. Í dag kynnum viđ til sögunnar Elsu Maríu Kristínardóttur, sem er varamađur í kvennaliđinu.

Nafn

Elsa María Kristínardóttir

Taflfélag

Huginn


Stađa


Varamađur

Hvenćr tókstu fyrst ţátt á Ólympíuskákmót og hversu oft hefur ţú tekiđ ţátt?

Tók fyrst ţátt 2008, 2012 og svo núna :) 


Minnisstćđasta skák á Ólympíuskákmóti og ţá af hverju?

Skákin á móti Önnu Rudolf frá Ungverjalandi,  var međ kolunniđ fór úr plús 9 í mínus 18 í einum leik! Geri ađrir verr ;-)


Minnisstćđasta atvik á Ólympíuskákmóti?

Viđ vorum ađ tefla á móti Afríkuţjóđ og stelpan sem ég var ađ tefla viđ horfđi á mig í svona korter áđur en skákin byrjađi ţví henni fannst magnađ ađ ég vćri međ blá augu!

Hverjar eru ţínar vćntingar/vonir um gengi íslensku liđanna?

Ađ viđ verđum í einhverju sćti fyrir ofan ţađ sem stigin segja til um.

Hverju spáir ţú fyrir um sigurvegara?

Armeníu í karla og Rússum í kvenna fyrst ţćr fengu ađ vera međ ;-)

Hver er/verđur ţinn undirbúningur fyrir Ól?

Landsliđsćfing einu sinni í viku og heimastúderingar :-)

Hefurđu áđur teflt fyrir norđan heimskautsbaug?

Neibb :-) 

Eitthvađ ađ lokum?

 :-D

Stofnađur hefur veriđ sér fćrsluflokkur á Skák.is ţar sem haldiđ er utan um allar fréttir tengdar Ólympíuskákmótinu í Tromsö og FIDE-kosningunum.

Ólympíufarinn: Helgi Ólafsson

Helgi Ólafsson viđ upphaf níundu umferđarÍ dag kynnum viđ til leiks aldurforsetann og reynsluboltann Helga Ólafsson. Helgi hefur teflt oftar á Ólympíuskákmótinu en nokkur annar Íslendingur og kemur nú til baka í liđiđ eftir átta ára fjarveru!

Nafn

Helgi Ólafsson

Taflfélag

Taflfélag Vestmannaeyja


Stađa

Fyrsti varamađur

Hvenćr tókstu fyrst ţátt á Ólympíuskákmót og hversu oft hefur ţú tekiđ ţátt?

Tefldi fyrst á OL í Haifa áriđ 1976. Hef teflt á 15 Ólympíumótum og veriđ liđsstjóri og ţjálfari tvisvar.

Minnisstćđasta skák á Ólympíuskákmóti og ţá af hverju?

Margar minnisstćđar. Held dálítiđ uppá sigra yfir Timman og og Hort á 1. borđi 1980 og 1984. 


Minnisstćđasta atvik á Ólympíuskákmóti?

Hugurinn leitar ţess dagana til fyrsta mótsins í Ísrael áriđ 1976. Ađ koma á biblíuslóđir í Betlehem, Jerúsalem, Getsemane-garđinn og sigla yfir Gennesaret - vatn var magnađ.

Hverjar eru ţínar vćntingar/vonir um gengi íslensku liđanna?

Hóflega bjartsýnn.  

 

Hverju spáir ţú fyrir um sigurvegara?

Armenía í opna flokknum og Kína í kvennaflokki.  

Hver er/verđur ţinn undirbúningur fyrir Ól?

Hef fariđ í nokkra langa göngutúra og stúderađ svolítiđ. Eins og ég er vanur.

 

Hefurđu áđur teflt fyrir norđan heimskautsbaug?

Já. Ég hef teflt í Grímsey áriđ 1981.

 

Eitthvađ ađ lokum?

Vona bara ađ hiđ alţjóđlega skáksamfélagiđ lifi og starfi eftir einkunnarorđum sínum: Gens una sumus.  

 

Stofnađur hefur veriđ sér fćrsluflokkur á Skák.is ţar sem haldiđ er utan um allar fréttir tengdar Ólympíuskákmótinu í Tromsö og FIDE-kosningunum.


Rússneska kvennalandsliđiđ og hin liđin átta fá ađ tefla í Tromsö

Ólympíuskákmótiđ 2014Rússneska kvennalandsliđiđ fćr ađ tefla í Tromsö. Ţađ fá einnig hin átta liđin sem voru útilokuđ frá ţátttöku vegna ţess ađ ţátttaka ţeirra var tilkynnt of seint. Ţetta var niđurstađa mótsnefndarfundar Ólympíuskákmótsins sem fram fór í gćrkveldi.

Mótshaldarar viđurkenna hins vegar ekki ađ ţeir hafi veriđ í órétti varđandi ţá ákvörđun ađ heimila ţessum ţjóđum ekki ţátttöku og viđurkenna ekki ađ ákvćđi nr. 6.1. (kjarnorkusprengjuákvćđiđ) nái yfir ţetta tilvik og vitna ţar í skriflega samninga á milli ađila.

 

Yfirlýsing mótshaldara:

We acknowledge the receipt of your letter stipulating a set deadline for response.

During a Board meeting yesterday evening, COT2014 discussed the recent developments and reached the following decisions:

1.   During the entire planning of the event in Tromsř, COT2014 has worked on the assumption that FIDE accepted that the registration deadline for participants was June 1, 2014. As soon as COT2014 became aware that there could be various interpretations of the regulations, we sought support for our interpretation that teams that registered after this date could not participate, in a specific enquiry to FIDE Chief Inspector and Vice President Israel Gelfer, who confirmed this by e-mail on June 5, 2014.

2.   COT2014 stands by its interpretation of the regulations and therefore does not agree that the FIDE president can use Section 6.1 of the Olympic Regulations.

3.   However, COT2014 takes a positive attitude to the FIDE President's request out of consideration for the players, federations and good sportsmanship. Consequently, COT2014 accepts that the federations that have not registered teams by the deadline of June 1, 2014, are hereby permitted to register their respective teams, as they would have been on June 1.

4.   COT2014 will seek in negotiations with FIDE to find a solution to deal with the increased costs incurred by COT2014 as a consequence of this decision.

5.   COT2014 will do its utmost to solve the logistical challenges, and will seek FIDE approval regarding the accommodation arrangements for the teams for which this decision applies.

In addition to the above five points, the Board notes with satisfaction your statement in a recent interview that the Chess Olympiad will not be moved from Tromsř. This strong statement gives you credit and COT2014 hopes for a positive and constructive dialogue with FIDE up to and during the Chess Olympiad and with no further legal threats.

Sjá nánar á vefsíđu Ólympíuskákmótsins

Ólympíufarinn: Omar Salama

Omar Salama at work!Í dag kynnum viđ til leiks nýjasta Íslendinginn Omar Salama, sem verđur einn fimm íslenskra skákdómara á Ólympíuskákmótinu.

Nafn

Omar Salama

Taflfélag

Utan félaga


Stađa

Skákstjóri.

Hvenćr tókstu fyrst ţátt á Ólympíuskákmót og hversu oft hefur ţú tekiđ ţátt?

Ţetta er í ţriđja skipti.


Minnisstćđasta atvik á Ólympíuskákmóti?

I have 2 incidents one as an arbiter and one as a team captain: I remember one of the arbiters in Istanbul 2012 walking Judit Polgar throught the whole playing room to check if she has a correct 3 fold repetition claim or not before move 30, that annoyed her so much and made her so much angry, but everyone else felt that it was funny.  Another incident when I was team captain in Dresden 2008, after the chief arbiter published the board pairings for round two (at 10 am as usually)  and I started preparing the players individually for the opponents, and while we were having lunch we got to know that they have changed the pairings. The team compositions have not been received from some hotels so automatically the chief arbiter published the first 4 players from every team. And in our case we were playing Italy and board 1 by them was to get a rest day, so it has changed the whole 4 opponents just almost 1 hour before the start of the round, If you want to see the result of the match you can check it on chess-results, (but I dont recommend you to do this ) :)

Hverjar eru ţínar vćntingar/vonir um gengi íslensku liđanna?

Ég er bjartsýnn fyrir bćđi liđin. Ég get ekki séđ hvar okkur er rađađ ég giska á karlaliđiđ endi í 25.-35. sćti en kvennaliđiđ í 35-45 sćti.

Hverju spáir ţú fyrir um sigurvegara?

Aserbaídsjan- Rússland.

Hver er/verđur ţinn undirbúningur fyrir Ól?

Skákstjóranámskeiđ sem verđur hér í lok júlí.

Hefurđu áđur teflt fyrir norđan heimskautsbaug?

Nei

Eitthvađ ađ lokum?

Ég treysti Norđmönnum ađ halda frábćrt Ólympíumót í Noregi og hlakka til ađ fylgjast međ FIDE kosningunum á stađnum :)

Stofnađur hefur veriđ sér fćrsluflokkur á Skák.is ţar sem haldiđ er utan um allar fréttir tengdar Ólympíuskákmótinu í Tromsö og FIDE-kosningunum.


Skákţáttur Morgunblađsins: Hitađ upp fyrir ólympíumótiđ í Tromsö

LenkaÍslensku sveitinni, sem teflir í opnum flokki ólympíumótsins í Tromsö í Noregi sem hefst í byrjun ágúst, er rađađ í 43. sćti á styrkleikalistanum en sveitina skipa í stigaröđ greinarhöfundur, Hjörvar Steinn Grétarsson, Hannes Hlífar Stefánsson, Guđmundur Kjartansson og Ţröstur Ţórhallsson. Liđsstjóri er Jón L. Árnason. Sem einvaldur tók hann ađ sér ađ velja hópinn en ađeins sćti Íslandsmeistarans er tryggt samkvćmt lögum Skáksambandsins. Tvćr breytingar hefur Jón gert á hópnum frá ţví í Istanbúl 2012.


Kvennaliđiđ er eins skipađ skipađ og í Istanbúl: Lenka Ptacnikova, Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir, Tinna Kristín Finnbogadóttir, Jóhanna Björg Jóhannsdóttir og Elsa María Kristínardóttir munu tefla fyrir Íslands hönd. Liđsstjóri er Ingvar Jóhannesson.

Fimm sterkustu ţjóđirnar í opna flokknum eru Rússar, Úkraínumenn, Frakkar, Ungverjar og Bandaríkjamenn.

Mikil athygli beinist ađ norsku sveitinni sem skartar heimsmeistaranum Magnúsi Carlsen á 1. borđi. Ađrir í sveitinni eru Simen Agdestein, Jon Ludwig Hammer, Leif Erlend Johannessen og Kjetil Lie. Sveitin er í 15. sćti í styrkleikaröđinni. Nćr allir bestu skákmenn og -konur heims taka ţátt í ţessu móti.

Tromsö er jafnframt vettvangur kosningar til forseta FIDE en Garrí Kasparov sćkir hart ađ Kirsan Iljumzhinov sem setiđ hefur í tćplega 20 ár. Stađan mun vera tvísýn en Kasparov nýtur stuđnings allra Norđurlandaţjóđanna.

Undanfariđ hafa fjölmörg skákmót veriđ haldin víđa sem varđa beint val á landsliđum líkt og Skákţing Íslands í vor. Ţess utan hafa menn og konur veriđ ađ undirbúa sig hver í sínu horni. Okkar öflugasta skákkona; Lenka Ptacnikova, situr ţessa dagana ađ tafli í Plovdiv í Búlgaríu á Evrópumóti kvenna. Eftir fimm umferđir er hún í námunda viđ toppinn međ ţrjá vinninga. Keppendur eru 116 talsins. Taflmennska hefur veriđ frískleg sbr. eftirfarandi sigur í 3. umferđ:

Lenka Ptacnikova - Svetla Jordanova (Búlgaríu)

Enskur leikur

1. c4 Rf6 2. g3 c5 3. Bg2 d5 4. cxd5 Rxd5 5. Rc3 Rc7 6. Rf3 Rc6 7. 0-0 e5 8. b3 Be7 9. Bb2 0-0 10. Re1 Bd7 11. Rd3 f6 12. f4 exf4 13. Rxf4 Kh8 14. e3 De8 15. Hc1 Hd8 16. Re4 b6 17. g4!?

Ţessu peđi er faliđ stórt hlutverk eftir byrjun sem telja má hefđbundna.

17.... Re6 18. Rd5 Re5 19. g5 Rd3 20. gxf6 Rxb2 21. Dc2!

21. fxe7 er freistandi en gengur ekki einfaldlega vegna 21.... Rxd1 og ţegar allt verđur taliđ hefur svartur hagnast á ţeim vopnaviđskiptum.

21.... Bb5 22. fxe7 Hxf1+ 23. Bxf1 Hxd5 24. Bxb5 Dxb5 25. Dxb2 De8 26. b4!

Á međan svartur er enn ađ kljást viđ e7-peđiđ er rétti tíminn ađ opna línur á drottningarvćng.

26.... Dxe7 27. bxc5

Svartur getur haldiđ í horfinu međ ţví ađ leika 27.... bx45 eđa 27.... Rxc5. En vegna ţess hversu liđfár hvítur er á kóngsvćng rćr búlgarska stúlkan á önnur miđ.

27.... Rg5?

g42slsgb.jpg28. cxb6!

Krókur á móti bragđi. Nú strandar 28.... Rxe4 á 29. Hc8+ Hd8 30. De5! međ vinningsstöđu.

28.... Rh3+ 29. Kf1 Hf5+ 30. Ke2 axb6 31. Hc8+ Hf8 32. De5! Rg1+ 33. Kd1 Df7 34. Hxf8+ Dxf8 35. Rd6 Df3+ 36. Kc2 Dc6+ 37. Dc3 Da4+ 38. Db3 Dc6+ 39. Dc4 Dxc4+

Fćr ekki lengur forđast drottningaruppskiptin sem tryggja sigur Lenku.

40. Rxc4 Rf3 41. Rxb6 Kg8 42. a4!

- og svartur gafst upp.

Helgi Ólafsson helol@simnet.is

----------------------------------------------

Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is viku síđar en í sjálfu Morgunblađinu.  

Grein ţessi birtist í Laugardagsmogganum, 12. júlí 2014

Skákţćttir Morgunblađsins


Ólympíufarinn: Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir

Hallgerđur HelgaÍ dag er kynnt til leiks Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir, sem teflir á öđru borđi í kvennaliđinu á Ólympíuskákmótinu sem hefst í ágústbyrjun.

Nafn

Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir

Taflfélag

Huginn


Stađa

2. borđ í kvennalandsliđinu

Hvenćr tókstu fyrst ţátt á Ólympíuskákmót og hversu oft hefur ţú tekiđ ţátt?

Ég tók fyrst ţátt á Ólympíumótinu í Dresden 2008, ţá 15 ára gömul. Hef veriđ í landsliđinu síđan ţá og verđur ţetta ţví mitt fjórđa Ólympíumót.

Minnisstćđasta skák á Ólympíuskákmóti og af hverju?:

Ein minnisstćđasta skák sem ég hef teflt á Ólympíumóti er skák á móti írskri eldri konu í annarri umferđ í Síberíu. Skákin sjálf var svosem ekkert merkileg, ég var mun sterkari í byrjuninni og fékk unna stöđu fljótlega. Hins vegar er eftirminnilegt ađ andstćđingurinn stoppađi klukkuna tvisvar međan á skák stóđ og byrjađi ađ rćđa viđ mig um ađ sólin skini á okkur, sótti svo dómara og hvort skákin var ekki sett í stutta biđ međan sólin fćrđist úr glugganum. Ţegar stađan var orđin gjörtöpuđ á ţessa góđlegu konu á áttrćđisaldri, fékk hún ţá áhugaverđu hugmynd ađ segja mér ađ hún ćtlađi ađ gefast upp en vildi ekki klára strax ţar sem enn var ein önnur skák í viđureignin í gangi og ţegar keppendur ljúka leik verđa ţeir ađ fara út af svćđinu. Ég varđ hálf hissa en kunni nú ekki viđ annađ en ađ samţykkja ţetta og rölti ţví um svćđiđ nćstu 20 mínúturnar ţar til sú gamla var búin ađ skođa nóg.

 

Minnisstćđasta atvik á Ólympíuskákmóti?

Ferđin til Síberíu er mjög minnisstćđ. Mikil óvissa var fyrir mót hvernig ađstćđur yrđu, ţađ virtist vera sem ekki vćri búiđ ađ byggja hóteliđ sem gist yrđi á og flugvöllurinn fannst hvergi á kortum né upplýsingum á netinu. Viđ héldum ţví af stađ ögn áhyggjufull og máttum svosem vera ţađ miđađ viđ lengd flugbrautarinnar sem klárlega var ekki gerđ fyrir stórar Boeng vélar. Ónefndir Íslendingar [Aths. ritstjóra: Hjörvar Steinn Grétarsson] voru orđnir ansi fölir á svipinn ţegar flugvélin loks stoppađi, alltof nálćgt enda flugbrautarinnar. Málningarlykt var enn í loftinu á hótelinu og vorum viđ međ fyrstu gestum. Ađstćđur voru til fyrirmyndar fyrir utan ađ lyfturnar voru síbilandi (herbergin okkar voru á 11.hćđ og íslenska liđiđ ţví komiđ í gott form í lok ferđar) og mikill fjöldi hermanna međ vélbyssur voru á hverju götuhorni. Viđ máttum ekki fara út af hótelinu, nema í fylgd međ rússneskum fylgdarmanni og var ţetta ţví harla ólíkt ađstćđum á flestum öđrum mótum sem ég hef komiđ á. 

 

Hverjar eru ţínar vćntingar/vonir um gengi íslensku liđanna?

Ţegar ţetta er skrifađ er enn ekki búiđ ađ birta keppendalista í kvennaflokki á mótinu og ţví erfitt ađ giska hvar íslenska liđiđ mun lenda. Viđ í liđinu erum einbeittar og ćtlum okkur ađ eiga gott mót.

Strákarnir eru alltaf flottir og eiga ábyggilega eftir ađ standa sig.

Hverju spáir ţú fyrir um sigurvegara?

Í opna flokknum eru Rússarnir međ jafnt og ţétt liđ sem er mjög sigurstranglegt. Í kvennaflokkinum býst ég viđ ađ ţćr kínversku taki ţetta, međ heimsmeistarann Hou Yifan í broddi fylkingar.

Hver er/verđur ţinn undirbúningur fyrir Ól?

Ég tók ţátt í nokkrum mót hérna heima í vor og hef veriđ ađ vinna nokkuđ međ ţćr skákir. Ćfingar hjá kvennalandsliđinu eru einu sinni í viku, ásamt stúderingum heima.

Hefurđu áđur teflt fyrir norđan heimskautsbaug?

Nei, hef aldrei áđur fariđ norđur fyrir heimskautsbaug.

Eitthvađ ađ lokum?

Smile

Stofnađur hefur veriđ sér fćrsluflokkur á Skák.is ţar sem haldiđ er utan um allar fréttir tengdar Ólympíuskákmótinu í Tromsö og FIDE-kosningunum.


Ólympíufarinn: Hjörvar Steinn Grétarsson

HjörvarÁfram er haldiđ međ kynningar á Ólympíuförunum. Í dag er kynntur til leiks Hjörvar Steinn Grétarsson, sem teflir á öđru borđi í opnum flokki. Hjörvar hefur einmitt ţátttöku á alţjóđlegu móti í Andorra í dag.

Nafn

Hjörvar Steinn Grétarsson

Taflfélag

Víkingaklúbburinn

Stađa

Hjúskaparstađa eller?

Hvenćr tókstu fyrst ţátt á Ólympíuskákmót og hversu oft hefur ţú tekiđ ţátt?

Síberíu 2010 var mitt fyrsta mótt. Mótiđ í Tromso verđur mitt ţriđja.

Minnisstćđasta skák á Ólympíuskákmóti og af hverju?:

Ég hef teflt frekar illa á Ólympíumótum hingađ til svo mín minnisstćđasta skák verđur án efa á mótinu í Tromso.

Minnisstćđasta atvik á Ólympíuskákmóti?

Lokakvöldin eru oft mjög skemmtileg en ţar sletta menn almennt hressilega úr klaufunum. Minnisstćđasta atvikiđ fyrir mig er ţegar ég sá Cheparinov og Toplaov dansa. Yndislegt

Hverjar eru ţínar vćntingar/vonir um gengi íslensku liđanna?

Í ár erum viđ flottan hóp og fyrirmyndarţjálfara. Viđ munum lenda í topp 35.

Hverju spáir ţú fyrir um sigurvegara?

Mađur segir alltaf Rússarnir en ţeir vinna aldrei svo ég ćtla ađ segja Armenar.

Hver er/verđur ţinn undirbúningur fyrir Ól?

Harđar stúderingar og almenn líkamsrćkt. Ţađ er veriđ ađ reyna ađ koma sér í Tromso formiđ og stefni á ţađ ađ vera eini mađurinn í mótinu međ vott af "Sixpack". Eins og stađan er í dag ţá stefnir í "onepack".

Hefurđu áđur teflt fyrir norđan heimskautsbaug?

Já ég tefldi á Svalbarđa áriđ 2012, ég og jólasveinninn tefldum nokkrar hrađskákir. Nei ég hef ekk teflt í Grímsey Gunnar.  (ódýr spurning, ódýrt svar :) )

Eitthvađ ađ lokum?

Ég er virkilega spenntur fyrir ţessu móti og ég tel ađ viđ getum komiđ á óvart. Bćđi karlaliđiđ og kvennaliđiđ. Ţađ verđur leiđinlegt ađ hafa ekki Davíđ en ţađ var sennilega ekk hćgt ađ velja betri mann en Ingvar Ţór í starfiđ. Aldrei leiđinlegt ţar sem Ingvar er. Áfram Ísland!

Stofnađur hefur veriđ sér fćrsluflokkur á Skák.is ţar sem haldiđ er utan um allar fréttir tengdar Ólympíuskákmótinu í Tromsö og FIDE-kosningunum.


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 46
  • Sl. viku: 176
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 142
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband