Leita í fréttum mbl.is

Ólympíufarinn: Hjörvar Steinn Grétarsson

HjörvarÁfram er haldiđ međ kynningar á Ólympíuförunum. Í dag er kynntur til leiks Hjörvar Steinn Grétarsson, sem teflir á öđru borđi í opnum flokki. Hjörvar hefur einmitt ţátttöku á alţjóđlegu móti í Andorra í dag.

Nafn

Hjörvar Steinn Grétarsson

Taflfélag

Víkingaklúbburinn

Stađa

Hjúskaparstađa eller?

Hvenćr tókstu fyrst ţátt á Ólympíuskákmót og hversu oft hefur ţú tekiđ ţátt?

Síberíu 2010 var mitt fyrsta mótt. Mótiđ í Tromso verđur mitt ţriđja.

Minnisstćđasta skák á Ólympíuskákmóti og af hverju?:

Ég hef teflt frekar illa á Ólympíumótum hingađ til svo mín minnisstćđasta skák verđur án efa á mótinu í Tromso.

Minnisstćđasta atvik á Ólympíuskákmóti?

Lokakvöldin eru oft mjög skemmtileg en ţar sletta menn almennt hressilega úr klaufunum. Minnisstćđasta atvikiđ fyrir mig er ţegar ég sá Cheparinov og Toplaov dansa. Yndislegt

Hverjar eru ţínar vćntingar/vonir um gengi íslensku liđanna?

Í ár erum viđ flottan hóp og fyrirmyndarţjálfara. Viđ munum lenda í topp 35.

Hverju spáir ţú fyrir um sigurvegara?

Mađur segir alltaf Rússarnir en ţeir vinna aldrei svo ég ćtla ađ segja Armenar.

Hver er/verđur ţinn undirbúningur fyrir Ól?

Harđar stúderingar og almenn líkamsrćkt. Ţađ er veriđ ađ reyna ađ koma sér í Tromso formiđ og stefni á ţađ ađ vera eini mađurinn í mótinu međ vott af "Sixpack". Eins og stađan er í dag ţá stefnir í "onepack".

Hefurđu áđur teflt fyrir norđan heimskautsbaug?

Já ég tefldi á Svalbarđa áriđ 2012, ég og jólasveinninn tefldum nokkrar hrađskákir. Nei ég hef ekk teflt í Grímsey Gunnar.  (ódýr spurning, ódýrt svar :) )

Eitthvađ ađ lokum?

Ég er virkilega spenntur fyrir ţessu móti og ég tel ađ viđ getum komiđ á óvart. Bćđi karlaliđiđ og kvennaliđiđ. Ţađ verđur leiđinlegt ađ hafa ekki Davíđ en ţađ var sennilega ekk hćgt ađ velja betri mann en Ingvar Ţór í starfiđ. Aldrei leiđinlegt ţar sem Ingvar er. Áfram Ísland!

Stofnađur hefur veriđ sér fćrsluflokkur á Skák.is ţar sem haldiđ er utan um allar fréttir tengdar Ólympíuskákmótinu í Tromsö og FIDE-kosningunum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 1
  • Sl. sólarhring: 31
  • Sl. viku: 184
  • Frá upphafi: 8764055

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 151
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband