Leita í fréttum mbl.is

Ólympíufarinn: Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir

Hallgerđur HelgaÍ dag er kynnt til leiks Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir, sem teflir á öđru borđi í kvennaliđinu á Ólympíuskákmótinu sem hefst í ágústbyrjun.

Nafn

Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir

Taflfélag

Huginn


Stađa

2. borđ í kvennalandsliđinu

Hvenćr tókstu fyrst ţátt á Ólympíuskákmót og hversu oft hefur ţú tekiđ ţátt?

Ég tók fyrst ţátt á Ólympíumótinu í Dresden 2008, ţá 15 ára gömul. Hef veriđ í landsliđinu síđan ţá og verđur ţetta ţví mitt fjórđa Ólympíumót.

Minnisstćđasta skák á Ólympíuskákmóti og af hverju?:

Ein minnisstćđasta skák sem ég hef teflt á Ólympíumóti er skák á móti írskri eldri konu í annarri umferđ í Síberíu. Skákin sjálf var svosem ekkert merkileg, ég var mun sterkari í byrjuninni og fékk unna stöđu fljótlega. Hins vegar er eftirminnilegt ađ andstćđingurinn stoppađi klukkuna tvisvar međan á skák stóđ og byrjađi ađ rćđa viđ mig um ađ sólin skini á okkur, sótti svo dómara og hvort skákin var ekki sett í stutta biđ međan sólin fćrđist úr glugganum. Ţegar stađan var orđin gjörtöpuđ á ţessa góđlegu konu á áttrćđisaldri, fékk hún ţá áhugaverđu hugmynd ađ segja mér ađ hún ćtlađi ađ gefast upp en vildi ekki klára strax ţar sem enn var ein önnur skák í viđureignin í gangi og ţegar keppendur ljúka leik verđa ţeir ađ fara út af svćđinu. Ég varđ hálf hissa en kunni nú ekki viđ annađ en ađ samţykkja ţetta og rölti ţví um svćđiđ nćstu 20 mínúturnar ţar til sú gamla var búin ađ skođa nóg.

 

Minnisstćđasta atvik á Ólympíuskákmóti?

Ferđin til Síberíu er mjög minnisstćđ. Mikil óvissa var fyrir mót hvernig ađstćđur yrđu, ţađ virtist vera sem ekki vćri búiđ ađ byggja hóteliđ sem gist yrđi á og flugvöllurinn fannst hvergi á kortum né upplýsingum á netinu. Viđ héldum ţví af stađ ögn áhyggjufull og máttum svosem vera ţađ miđađ viđ lengd flugbrautarinnar sem klárlega var ekki gerđ fyrir stórar Boeng vélar. Ónefndir Íslendingar [Aths. ritstjóra: Hjörvar Steinn Grétarsson] voru orđnir ansi fölir á svipinn ţegar flugvélin loks stoppađi, alltof nálćgt enda flugbrautarinnar. Málningarlykt var enn í loftinu á hótelinu og vorum viđ međ fyrstu gestum. Ađstćđur voru til fyrirmyndar fyrir utan ađ lyfturnar voru síbilandi (herbergin okkar voru á 11.hćđ og íslenska liđiđ ţví komiđ í gott form í lok ferđar) og mikill fjöldi hermanna međ vélbyssur voru á hverju götuhorni. Viđ máttum ekki fara út af hótelinu, nema í fylgd međ rússneskum fylgdarmanni og var ţetta ţví harla ólíkt ađstćđum á flestum öđrum mótum sem ég hef komiđ á. 

 

Hverjar eru ţínar vćntingar/vonir um gengi íslensku liđanna?

Ţegar ţetta er skrifađ er enn ekki búiđ ađ birta keppendalista í kvennaflokki á mótinu og ţví erfitt ađ giska hvar íslenska liđiđ mun lenda. Viđ í liđinu erum einbeittar og ćtlum okkur ađ eiga gott mót.

Strákarnir eru alltaf flottir og eiga ábyggilega eftir ađ standa sig.

Hverju spáir ţú fyrir um sigurvegara?

Í opna flokknum eru Rússarnir međ jafnt og ţétt liđ sem er mjög sigurstranglegt. Í kvennaflokkinum býst ég viđ ađ ţćr kínversku taki ţetta, međ heimsmeistarann Hou Yifan í broddi fylkingar.

Hver er/verđur ţinn undirbúningur fyrir Ól?

Ég tók ţátt í nokkrum mót hérna heima í vor og hef veriđ ađ vinna nokkuđ međ ţćr skákir. Ćfingar hjá kvennalandsliđinu eru einu sinni í viku, ásamt stúderingum heima.

Hefurđu áđur teflt fyrir norđan heimskautsbaug?

Nei, hef aldrei áđur fariđ norđur fyrir heimskautsbaug.

Eitthvađ ađ lokum?

Smile

Stofnađur hefur veriđ sér fćrsluflokkur á Skák.is ţar sem haldiđ er utan um allar fréttir tengdar Ólympíuskákmótinu í Tromsö og FIDE-kosningunum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 36
  • Sl. viku: 231
  • Frá upphafi: 8764920

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 151
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband