Leita í fréttum mbl.is

Ólympíufarinn: Ingibjörg Edda Birgisdóttir

Ingibjörg Edda ađ leikafyrr kynnum viđ Ólympíufarann. Ađ ţessu sinni kynnum eina kvenkynsskákstjórann, Ingibjörgu Eddu Birgisdóttur til leiks.

Nafn

Ingibjörg Edda Birgisdóttir

Taflfélag

SSON


Stađa


Skákstjóri

Hvenćr tókstu fyrst ţátt á Ólympíuskákmót og hversu oft hefur ţú tekiđ ţátt?

Fyrsta skiptiđ sem ég tek ţátt í Ólympíuskákmóti. Vonandi verđa ţau fleiri í framtíđinni.

Hverjar eru ţínar vćntingar/vonir um gengi íslensku liđanna?

Ćtla ekkert ađ spá um nein sćti en hef mjög góđa trú á liđunum okkar. Er ánćgđ međ nýju ţjálfarana og treysti ţeim 100% til ţess ađ ţjálfa og undirbúa liđin og held ađ góđur liđsandi í báđum liđum muni skila árangri. 

Hverju spáir ţú fyrir um sigurvegara?

Er nú ekki ţekkt fyrir ađ vera sannspá. En spái Armenum í opnum flokki og mig grunar ađ rússnesku stúlkurnar mćti bandbrjálađar til leiks og taki kvennaflokkinn.

Hver er/verđur ţinn undirbúningur fyrir Ól?

Hef veriđ ađ vinna viđ mörg af helstu skámótum á Íslandi undanfariđ  og mun nýta ţá reynslu sem ég hef fengiđ ţađan. Einnig fer ég á skákstjóranámskeiđ núna í lok júlí.

Hefurđu áđur teflt fyrir norđan heimskautsbaug?

Já var svo heppin ađ fá ađ fara til Grćnlands og tefla ţar.

Eitthvađ ađ lokum?

Liverpool verđur enskur meistari.

Stofnađur hefur veriđ sér fćrsluflokkur á Skák.is ţar sem haldiđ er utan um allar fréttir tengdar Ólympíuskákmótinu í Tromsö og FIDE-kosningunum.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 5
  • Sl. sólarhring: 23
  • Sl. viku: 188
  • Frá upphafi: 8764059

Annađ

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 155
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband