Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Ól 2012

Beinar útsendingar: Lúxemborg og Egyptaland

Dagur, Ţröstur og HjörvarStrákarnir tefla í dag viđ sveit Lúxemborgar.  Stelpurnar tefla viđ sveit frá Egyptalandi.  Í báđum tilfellum erum viđ međ sterkari sveit á pappírnum, sérstaklega í opnum flokki.  Varamennirnir Dagur Arngrímsson og Elsa María Kristínardóttir hvíla í dag.

Viđ höfum sex sinnum mćtti Lúxemborg og hafa ţessar viđureignir unnist fimm sinnum og einu sinni hefur orđiđ jafntefli.  Síđast tefldum viđ ţá viđ 1980 og vannst sú viđureign 3,5-0,5.

Stelpurnar hafa einni sinni áđur mćtt Egyptalandi.  Ţađ var áriđ 1982.  Ţá vannst sigur međ fullu húsi, 3-0.

Kínverjar, Rússar, Armenar og Bandaríkjamenn eru efstir 15 stig af 18 mögulegum. Kínverjar eru Kínverjar í upphafi viđureignar gegn Filippseyingumhćstir á stigum og standa ţví best ađ vígi eins og er. Búast má viđ gífurlega spennandi baráttu í lokaumferđunum. Tíunda og nćstsíđasta umferđ fer fram í dag og hefst kl. 12. Ţá mćtast Kínverjar og Bandaríkjamenn. Rússar mćta Argentínumönnum, sem hafa komiđ mjög á óvart, og Armenar mćta Hollendingum, sem hafa veriđ á miklu flugi eftir mjög lélega byrjun.

Íslenska liđiđ í opnum flokki mćtir sveit Lúxemborgar en kvennaliđiđ mćtir sveit Egyptalands. Frídagur er á morgun. Lokaumferđin fer fram á sunnudag og hefst klukkan átta.

Kínverjar eru í vćnlegri stöđu í kvennaflokki eftir öruggan sigur á Frökkum í gćr. Rússar eru í öđru sćti, einu stigi á eftir Kínverjum.

Íslenska liđiđ hefur níu stig og er í 69. sćti, í fjórđa sćti Norđurlandaţjóđanna. Danir eru efstir međ 13 stig og í 13. sćti en ţeir hafa reyndar veriđ mjög heppnir međ andstćđinga og ađeins mćtt veikari andstćđingum. Ţađ breytist í dag ţegar ţeir mćta Ungverjum, sem hafa á ađ skipa fjórđa sterkasta liđinu miđađ viđ skákstig.

Liđiđ í kvennaflokki hefur átta stig og er í 76. sćti og er einnig í fjórđa sćti Norđurlandaţjóđa.

Beinar útsendingar: 156 liđ taka ţátt í opnum flokki er í íslenska liđiđ (Ř-2490) taliđ ţađ 51. sterkasta miđađ viđ međalstig.  Í kvennaflokki eru ţátttökuţjóđirnar 125 og er Ísland (Ř-1989) taliđ ţađ 62. sterkasta.

Sigur gegn Kenýa - Kanar unnu Rússa

Liđiđ í opnum flokkiÍslenska liđiđ í opnum flokki vann mjög öruggan, 3,5-0,5, á sveit Kenýa í níundu umferđ ólympíuskákmótsins sem fram fór í dag.   Hannes Hlífar Stefánsson, Hjörvar Steinn Grétarsson og Ţröstur Ţórhallsson unnu en Dagur Arngrímsson gerđi jafntefli.  Í kvennaflokki tapađi kvennaliđiđ 1,5-2,5 fyrir sveit Ástrala.  Lenka Ptácníková vann, Elsa María Kristínardóttir gerđi jafntefli en Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir og Jóhanna Björg Jóhannsdóttir töpuđu.

Stćrstu tíđindi umferđarinnar og jafnvel mótsins hingađ til Kamsky var í hlýraboler ađ Bandaríkjamenn unnu Rússa, 2,5-1,5.   Kanar unnu á 1. og 2. borđi.  Nakamura vann Kramnik og Kamsky lagđi Grischuk, en sá síđarnefndi lék, hrók á móti hrók og biskup, klaufalega niđur í tap.  

Rússar, Bandaríkjamenn, Kínverjar og Armenar hafa öll 15 stig og búast viđ viđ gífurlega spennandi baráttu í lokaumferđunum tveimur sem framundan eru.

Tíunda og nćstsíđasta umferđ fer fram á morgun og hefst kl. 12.

156 liđ taka ţátt í opnum flokki er í íslenska liđiđ (Ř-2490) taliđ ţađ 51. sterkasta miđađ viđ međalstig.  Í kvennaflokki eru ţátttökuţjóđirnar 125 og er Ísland (Ř-1989) taliđ ţađ 62. sterkasta.

Ól-pistill nr. 11 - Góđur sigur - vont tap - Allt í háalofti

Hjörvar í upphafi viđureignar viđ PerúŢađ gekk hörmulega hjá liđinu í opnum flokki í gćr ţegar viđureign gegn Perú tapađist 0,5-3,5.  Kvennaliđiđ náđi hins vegar framúrskarandi úrslitum gegn Suđur-Kóreu, 4-0.  Rússar eru efstir í opnum flokki eftir góđan sigur á ólympíumeisturum Úkraínu en Kínverjar leiđa í kvennaflokki.  Í morgun var ECU-fundur ţar sem hart var tekist á og á morgun hefst FIDE-ţingiđ.

Gćrdagurinn

Ţađ var ađeins Hjörvar Steinn sem gerđi jafntefli í gćr.  Ađrir töpuđu.  Og ekki nóg međ ţađ heldur leit dćmiđ allt bara ágćtlega lengi vel út en stöđur Hannesar, Henriks og Dags hrundu svo allar á mjög skömmum tíma og mjög slćmt, 0,5-3,5, tap stađreynd.  Ein verstu úrslit íslensks liđ á ólympíuskákmóti.  Í Khanty unnum viđ Perú međ sama mun og ţá var reyndar heppnin međ okkur.

Stelpurnar yfirspiluđu S-Kóreu og unnu öruggan 4-0 sigur. Lenka, Hallgerđur, Tinna og Elsa tefldu.  Kvennaliđiđ í upphafi viđureignarGóđ úrslit ţví styrkleikinn var svipađur á 2.-4. borđi.

Umferđ dagsins

Í dag er ţađ svo Afríkuríkiđ Kenýa.  Í fyrsta skipti sem viđ mćtum Kenýa.   Hér hlýtur stórsigur ađ vinnast.  Henrik hvílir.

Kvennaliđiđ mćtir sveit Ástralíu.  Viđ höfum einu sinni mćtt ţeim áđur, áriđ 1984, og ţá vannst 2,5-0,5 sigur.  Ólöf og Sigurlaug unnu ţá en Guđlaug gerđi jafntefli.  Tinna hvílir í dag.

Skákstjórnmál - allt í háa lofti

Í gćr var haldinn stjórnarfundur í Skáksambandi Norđurlanda en allir forsetar skáksambandanna eru hér.   Vorum viđ ađ stilla saman strengi fyrir FIDE- og ECU-fundina og rćđa hvađ megi bćta í Norrćnu skáksamstarfi.  Skemmtilegur og uppbyggjandi fundur, eitthvađ annađ en ECU-fundurinn sem var svo í morgun. 

Kasparov talarECU-fundurinn var sérstakar.  Hann hófst međ skjákynningu frá sambandinu sem gekk ađ miklu leyti á ađ sýna Danaliov međ hinum ýmsum fyrirmönnum.  Kasparov var međ kynningu á Kasparov Foundation og svo kom hér menntamálaráđherra Serbíu, sem er stórmeistari kvenna.  Hef ekki nafiđ.

Ađ ţví loknu fór eiginlega allt í háaloft.  Ali Nihat, forseti tyrkneska skáksambandsins, var međ stanslausa skotárás á Danilov og hans menn.   Taldi of há laun greidd og Danilov ćtti ađ afţakka laun á međan ekki gengur betur ađ ná í styrktarsamninga.

Greint var frá styrktarsamning sem ECU hafđi gert viđ spćnska ferđaađila upp á €25.000. Kom í ljós Norrćnir fulltrúar á ECU-ţingiađ Ali, hafđi samninginn undir höndum, hafđi veriđ lekiđ til hans úr stjórn ECU og sá honum allt til foráttu.  Bauđst til ađ útvega annan styrktarađila međ tvöfaldri upphćđ.  Ţetta var svo rćtt fram og eftir og ađ lokum bauđst af Bareev til ađ útvega nýjan samning međ tvöfaldri upphćđ Ali!  Hvort hann var ađ grínast eđa ekki, veit ég ekki.

Einnig er ljóst ađ einn stjórnarmanna, Theodoros Tsorbatzoglou, frá Grikklandi, er í mikilli stjórnarandstöđu innan stjórnar ECU.   Ali og Grikkinn, Georgios Makrapoulos, voru ţeir en sem greiddu atkvćđi gegn fjárhagsáćtlunar stjórnar en ţeir eru báđir mjög valdamiklir innan FIDE.  Segja má ađ stríđ ríki á milli forystumanna ECU og FIDE og ţađ verđur svo greinilega a.m.k. fram til ársins 2014.

Á morgun hefst FIDE-ţingiđ og á ađ samkvćmt dagskrá ađ standa allan daginn á morgun sem og daginn ţar á eftir.  Pistlaskrif nćstu daga verđa ţví í óreglulegri kantinum. 

Toppbaráttan

Kamsky var í hlýrabolRússar eru efstir međ 15 stig eftir sigur á ólympíumeisturum Úkraína í gćr.  Úkraínumađurinn fyrrverandi, Karjakin, reyndist sinni fyrrverandi ţjóđ erfiđur, vann sína skák.

Kínverjar, Armenar, Bandaríkjamenn, Ţjóđverjar og Filippseyingar koma nćstir međ 13 stig.  Ţeir síđastnefndu hafa komiđ verulega á óvart og lögđu Englendinga í gćr ţar sem Torre heldur áfram ađ brillera og vann nú Short.

Rússar og Kanar mćtast á fyrstaborđi.  Kamsky mćtti í hlýrabol og međ derhúfu.  Enginn lék fyrsta leikinn í dag!

Kínverjar eru efstir í kvennaflokki međ 14 stig, Rússar, Frakkar, Indverjar og Úsbekar hafa 13 stig.

Norđurlandamótiđ:

Eftir úrslit gćrdagsins erum viđ orđnir neđstir Norđurlanda međ 7 stig.  Danir, sem unnu Norđmenn, eru efstir međ 11 stig, en ţeir hafa veriđ býsna heppnir međ andstćđinga umferđ eftir umferđ, og hafa ávallt mćtt sveitum sem teljast veikari en ţeir.  Meira ađ segja í dag, ţegar ţeir mćta Makedóníumönnum.

Svíar, Finnar og Norđmenn hafa 9 stig og Fćreyingar hafa 8 stig eftir tvo sigra í röđ.

Stađan í opnum flokki:

Rk.

SNo

Team

TB1

TB2

TB3

TB4

26

39

Denmark

11

144

21,5

52

46

34

Sweden

9

141

19,5

64

53

52

Finland

9

132,5

18,5

66

57

54

Norway

9

119

18

65

81

74

Faroe Islands

8

91

18

55

88

51

Iceland

7

117

16

72

 

Eftir úrslitin í gćr erum viđ komnir í 3. sćti í kvennaflokki međ 8 stig eins og Danir.  Svíar eru efstir međ 9 stig, Norđmenn hafa 7 stig og Finnar reka lestina međ 6 stig.

Stađan í kvennaflokki:

Rk.

SNo

Team

TB1

TB2

TB3

TB4

51

46

Sweden

9

90,5

17

62

66

51

Denmark

8

88

15

64

70

62

Iceland

8

75,5

16

54

72

40

Norway

7

101,5

16

60

92

77

Finland

6

70

12

62


Nóg í bili.

Gunnar Björnsson


Beinar útsendingar: Kenýa og Ástralía

Kvennaliđiđ og DavíđÍ dag tefla strákarnir viđ sveit Kenýa og stelpurnar viđ sveit Ástralíu.  Viđ teljumst mun sterkari í opnum flokki en erum heldur veikari í kvennaflokki.  Henrik Danielsen og Tinna Kristín Finnbogadóttir hvíla í dag.

Beinar útsendingar:

156 liđ taka ţátt í opnum flokki er í íslenska liđiđ (Ř-2490) taliđ ţađ 51. sterkasta miđađ viđ međalstig.  Í kvennaflokki eru ţátttökuţjóđirnar 125 og er Ísland (Ř-1989) taliđ ţađ 62. sterkasta.

Stósigur gegn Alsír í kvennaflokki en stórtap gegn Perú í opnum flokki

Kvennaliđiđ í upphafi viđureignarÍslenska liđiđ í kvennaflokki vann stórsigur, 4-0, gegn sveit Alsíar í kvennaflokki ólympíuskákmótsins sem fram fór í kvöld.  Á sama tíma tapađi liđiđ í opnum flokki 0,5-3,5 fyrir Perú, ţar sem flest gekk okkar mönnum í óvil ţrátt fyrir vilhallar stöđur.

Íslenska liđiđ í opnum flokki er nú í 88. sćti međ 7 stig og mćtir sveit Kenýa a morgun.  Rússar eru efstir međ 15 stig eftir sigur á ólymíumeisturum Úkraíana.  Kvennaliđiđ er í 70. sćti, einnig međ 7 stig.  Í kvennaflokki eru Kínverjar efstir međ 14 stig.  Íslenska liđ mćtir sveit Ástrala á morgun.

Li156 liđ taka ţátt í opnum flokki er í íslenska liđiđ (Ř-2490) taliđ ţađ 51. sterkasta miđađ viđ međalstig.  Í kvennaflokki eru ţátttökuţjóđirnar 125 og er Ísland (Ř-1989) taliđ ţađ 62. sterkasta.


Ól-pistill nr. 10 - Góđ skák Hannesar - Ivanchuk međ uppistand

Hannes HlífarHannes Hlífar Stefánsson hrökk í gang međ góđum sigri í sjöundu umferđ á ólympíuskákmótinu ţegar hann vann fyrsta borđs mann Íran á afar fallegan hátt á fyrsta borđi.  Ţađ dugđi ekki til ţví viđureignin tapađist 1,5-2,5.  Kvennasveitin vann sannfćrandi sigur á Suđur-Kóreu, 3-1.  Davíđ Ólafsson vann svo öruggan sigur á keilumótinu sem fram fór í gćrkveldi.   Í dag eru ţađ Perúmenn í opnum flokki og Alsíringar í kvennaflokki.  Og Ivanchuk gjörsamlega stal senunni í upphafi umferđar í dag.

Gćrdagurinn

Sigur Hannesar var afar ljúfur í gćr.  Langbesta skák hans til ţessa.  Viđ fengum góđar kveđjur frá Margeiri Péturssyni ţar sem hann hćlir sérstaklega 34. He3 hjá Hannesi.  Henrik hélt örugglega jafntefli á öđru borđi.  Hjörvar ţáđi hálfeitrađ í byrjun skákarinnar og lenti í erfiđleikum í kjölfariđ og mátti sćtta sig viđ tap á ţriđja borđi.  Ţröstur lék einnig af sér í miđtaflinu og fékk hálfóteflandi stöđu í kjölfariđ og tapađi.  Hans fyrsta tapskák.  Tap gegn Íran stađreynd, annađ ólympíuskákmótiđ í röđ.

Kvennasveitin vann öruggan sigur á Suđur-Kóreu.  Lenka, Tinna og Elsa unnu allar örugga sigra.  Kvennaliđiđ í upphafi viđureignarJóhanna lenti hins vegar fljótlega í ógöngum sem hún komst aldrei úr.  Góđur 3-1 sigur stađreynd á Kóreu-stelpum. 

Umferđ dagsins

Í dag tefla strákarnir viđ sveit Perú.  Viđ höfum teflt viđ ţá sex sinnum áđur og alltaf unniđ ţá nema einu sinni ţegar ţađ fór jafntefli.   Í Khanty vannst frábćr sigur 3,5-0,5, ţar sem reyndar lukkan var reyndar međ okkur í liđi.  Stađan er 18,5-5,5 en Perúmönnum hefur fariđ mikiđ fram síđustu misseri.  Loks hvílir Ţröstur, sem hefur teflt allar skákirnar til ţessa.

Perú - ÍslandStelpurnar mćta liđi Alsírs sem er heldur veikara en okkar á pappírnum.  Jóhanna Björg hvílir.

FIDE-málefni

Í gćr sótti ég fundi í reglunefnd FIDE (Rules Committee).  Ţar voru hin smćstu atriđi rćdd og stundum var nánast deilt um hvar kommur ćttu ađ vera.  Fundinum stjórnuđu hinir virtu skákdómarar Geurt Gijssen og Stewart Reuben.

Ég missti af byrjuninni vegna annars fundar. 

Eitt helsta „deiluefniđ“ var hvort 10 mínútna skákir teldust atskákir (rapid) eđa hrađskákir (blitz).  Niđurstađan var atskák.

Einnig var töluvert rćtt um hvort ţađ mćtti kćra eftir ađ hafa ritađ undir skorblađiđ.   Ţađ verđur ţannig ađ ţađ má kćra úrslit skáka eftir ađ hafa undirritađ skorblađiđ.  Ţađ á eingöngu ţegar um er ađ rćđa úrskurđ skákstjóra. Mótshaldarar gefa úr áfrýjunarfrest sem er oftast ađ mér heyrđist 30-60 mínútur og eitthvađ sem mótsstjórn Reykjavíkurmótsins ţarf ađ taka upp fyrir nćsta mót.

Einnig var tölvuert rćtt um GSM-síma og missti ég ţráđinn í ţeirri umrćđu og veit ekki alveg hvar hún endađi, held ţó ađ reglurnar séu eins og núna enda erfitt ađ teygja og toga hvađ megi í ţeim frćđum.  Langbest ađ láta hringingu eđa hvađa hljóđ úr síma vera túlkađ á sama hátt.  Ekki missti ég ţó jafn mikiđ ţráđinn og einn kollegi minn í nágrannaskáksambandi sem hreinlega hraut svo Hópurinn í keiluundir tók á međan umrćđan fór fram. 

Engir fundir voru í dag.  Á morgun verđur ađalfundur ECU og í kvöld ćtlum viđ fulltrúar Norrćnu skáksambandanna ađ hittast og fara yfir helstu málin.  Sameinađir stöndum vér.

Keila og lyfta

Í kvöld fóru nokkur okkar ađ spila keilu.  Davíđ vann öruggan sigur, ég annar og Henrik ţriđji.  Tinna vann kvennakeppnina eftir harđa baráttu.

Spilađ var keiluhöll sem er á sama stađ og verslunarmiđstöđin hér rétt hjá.  Mannskapurinn ađ ţessu sinni hikađi ekki viđ ađ fara yfir brúnna en ekki var leitađ af dularfullu verunni.

Göngum yfir brúnaLyftumál eru sígild á ólympíuskákmótum.  Hér eru 3 lyftur sem yfirleitt dugar ágćtlega nema á mestu álagspunktum í kringum upphaf umferđar.  Viđ höfum fundiđ ţađ trikk ađ taka lyftuna upp fyrst ţví yfirleitt er hún stútfull á leiđinni niđur og ţá mćtum viđ vonsviknum andlitum sem ekki er pláss fyrir.  Í gćr bilađi svo ein lyftan og mátti sjá langar biđrađir en hún er komin í lag aftur.

Toppbaráttan

Toppbaráttan harđnar.  Rússar unnu Asera í hörkuviđureign og á sama tíma lögđu Kínverjar Armena.  Rússar eru efstir međ 13 stig en Kínverjar og Úkraínumenn koma nćstir međ 12 stig.   Rússar og Úkraínumenn mćtast í dag en ţetta eru tvćr stighćstu sveitirnar.  Kínverjar mćtar Aserum. 

Filippseyjamenn eru ađ brillera á mótinu og gerđu 2-2 jafntefli í gćr viđ Ungverja sem hvíldu Judit Polgar.  Gamli mađurinn, Torre, vann Almasi.   Ađrir fyrrum andstćđingar á mótinu Argentínumenn eru einnig ađ standa sig og gerđu 2-2 jafntefli viđ Indverja.

Í dag mćtast svo Rússar og Úkraínumenn.  Ali Nihat, forseta tyrkneska skáksambandsins, mćtti Ivanchuk enn ađ útskýrameđ stuđningsađila sem átti ađ leika fyrsta leikinni fyrir Kramnik gegn Ivanchuk.  Hófst ţá mikil rekistefna.  Ivanchuk stóđ upp og hélt einhverja rćđu yfir Ali, hvort Ali hafi skiliđ hana er svo annađ mál.   Mér skilst á rússneskum blađamanni hér í blađamannaherberginu ađ rćđan hafi gengiđ út á ţađ Ivanchuk líkađi ekki ađ láta fyrsta leikinn í sínum skákum.  Skiptum ţá engum togum ađ Kramnik stóđ ţá upp og fór frá borđinu einnig.   Viđkomandi lék svo fyrsta leikinn án ţess ađ ţeir sittu viđ borđiđ!  Almennt var mikiđ hlegiđ af ţessu atviki sem mun víst alveg vera í stíl viđ Ivanchuk.

.....og hann lék án ţess ađ keppandi vćri viđ borđiđKínverjar, Rússar og Pólverjar eru efstir međ 12 stig í kvennaflokki.  Pólverjar mćta Kínverjum og Rússar mćta Úkraínumönnum rétt eins og í opnum flokki.

Norđurlandamótiđ:

Viđ erum í 5. sćti í báđum flokki eftir umferđina í gćr.   Höfum 7 stig eins og Svíar.  Norđmenn og Danir eru efstir međ 9 stig en ţessar ţjóđir hafa teflt á móti býsna mörgum dúkum (upprúllanlegum).   Ţeir tefla svo innbyrđis á eftir.  Finnar hafa 8 stig og Fćreyingar reka lestina međ 6 stig.

Stađan í opnum flokki:

Rk.

SNo

Team

TB1

TB2

TB3

TB4

41

54

Norway

9

93

17

46

42

39

Denmark

9

91

18,5

39

49

52

Finland

8

98

16,5

50

67

34

Sweden

7

103

16,5

51

69

51

Iceland

7

96

15,5

54

99

74

Faroe Islands

6

61,5

14,5

44

 

Svíar og Danir eru efstir í kvennaflokki međ 8 stig.  Norđmenn hafa 7 stig en viđ og Finnar rekum lestina međ 6 stig.  Allar ţjóđirnar eru neđar en ţau eiga ađ vera miđađ viđ stig.

Stađan í kvennaflokki:

Rk.

SNo

Team

TB1

TB2

TB3

TB4

54

46

Sweden

8

62

15

46

55

51

Denmark

8

62

14,5

42

59

40

Norway

7

87

15

48

80

77

Finland

6

60

12

48

83

62

Iceland

6

50,5

12

46

 

Nóg í bili.

Gunnar Björnsson


Perú og Alsír á morgun

Íslandsvinurinn Jorge Cori teflir viđ TopalovÍslenska sveitin í opnum flokki mćtir Perú á morgun.  Međalstig Perúmanna eru 2378 skákstig en á fyrsta borđi fyrir ţá teflir Jorge Cori (2487), sem margir muna eftir frá nýlegum Reykjavíkurskákmótum.  Stelpurnar mćta sveita Alsír sem hefur međalstign 1894.  Báđir íslensku sveitirnar eru ţví ađ tefla viđ sveitir sem teljast heldur lakari. 

Rússar eru efstir í opnum flokki međ 13 stig eftir sigur á Aserum.  Grischuk vann Saferli en öđrum skákum lauk međ jafntefli. Kínverjar sem unnu Armena og ólympíumeistarar Úkraínu, sem unnu Spánverja eru í 2.-3. sćti međ 12 stig.  Rússar og Úkraínumenn mćtast á morgun og Kínverjar mćta Aserum.Kramnik og Grischuk

Í kvennaflokki bar ţađ helst til tíđinda ađ Pólverjar héldu jöfnu gegn Rússum.  Ţesar tvćr ţjóđir eru efstar ásamt Kínverjum međ 12 stig.

Andstćđingar morgundagsins:

71. Peru (RtgAvg:2378 / TB1: 7 / TB2: 74.5)
Bo. NameRtgFEDPts.GamesRp
1GMCori Jorge Moises2487PER4.07.02485
2FMVera Siguenas Deivi2359PER4.07.02451
3FMLeiva Giuseppe2283PER3.07.02320
4FMPacheco Marco2383PER2.56.02191
5 Rojas Guevara David Mario2057PER0.01.00

 

79. Algeria (RtgAvg:1894 / TB1: 6 / TB2: 72.5)
Bo. NameRtgFEDPts.GamesRp
1WCMAmira Hamza1840ALG3.57.01832
2WCMKhadidja Latreche1889ALG2.06.01793
3WIMLatreche Sabrina1949ALG5.07.01962
4WCMZineb Dina Abdi1898ALG3.05.01962
5 Djouher Nouali1727ALG1.53.01738

 

156 liđ taka ţátt í opnum flokki er í íslenska liđiđ (Ř-2490) taliđ ţađ 51. sterkasta miđađ viđ međalstig.  Í kvennaflokki eru ţátttökuţjóđirnar 125 og er Ísland (Ř-1989) taliđ ţađ 62. sterkasta.

Tap gegn Íran - góđ skák Hannesar - sigur gegn S-Kóreu í kvennaflokki

Henrik og HannesÍslenska liđiđ í opnum flokki tapađi fyrir Írönum í dag.  Hannes Hlífar Stefánsson vann mjög góđan sigur á fyrsta borđi, Henrik Danielsen gerđi jafntefli en Hjörvar Steinn Grétarsson og Ţröstur Ţórhallsson töpuđu.   Kvennaliđiđ vann öruggan 3-1 sigur á S-Kóreu.  Lenka Ptácníková, Tinna Kristín Finnbogadóttir og Elsa María Kristínardóttir unnu en Jóhanna Björg Jóhannsdóttir tapađi.

Á efstu borđunum vekur sigur Kínverja á Armeníu Wang Hao og félagar frá Kínaóneitanlega athygli ţar sem Wang Yue vann Movsesian.  Stađan í viđureign Asera og Rússa er 1,5-1,5 en ţar sitja Grischuk og Safarli enn ađ tafli.

Skákir íslensku liđanna má nálgast hér:
156 liđ taka ţátt í opnum flokki er í íslenska liđiđ (Ř-2490) taliđ ţađ 51. sterkasta miđađ viđ međalstig.  Í kvennaflokki eru ţátttökuţjóđirnar 125 og er Ísland (Ř-1989) taliđ ţađ 62. sterkasta.

Ól-pistill nr. 9 - Asíubúar, Kasparov og dularfull vera undir brú

Hjörvar í upphafi umferđar

Ţađ náđist fínt jafntefli gegn Austurríki í 6. umferđ sem fram fór í gćr.  Stelpurnar koltöpuđu hins vegar fyrir sveit Venesúela.  Í dag héldu nefndarfundir áfram hjá FIDE.  Kasparov er mćttur og ţegar farinn ađ láta til sín taka.eru andstćđingarnir Íran og Suđur-Kórea. 

Gćrdagurinn

Hjörvar Steinn Grétarsson var eini íslenski sigurvegarinn í gćr en hann átti fína vinningsskák á ţriđja borđi.  Henrik Danielsen og Ţröstur Ţórhallsson gerđu jafntefli.  Henrik átti um tíma fína stöđu en yfirsást vinningsleikur í einni stöđu.  Ţröstur gerđi jafntefli í maraţonskák (125 leikir) eftir ađ hafa lengi veriđ í köđlunum.  Hannes náđi sér aldrei á strik á fyrsta borđi og tapađi.

Hjá stelpunum gerđi Elsa María jafntefli en ađrar töpuđu.  Hallgerđur Helga átti mjög vćnlega stöđuVenesúela - Ísland í upphafi umferđar en fann ekki besta framhaldiđ.   Tinna hafđi einnig ágćtis tafl um tíma en Lenka náđi sér ekki strik.  Semsagt ekki góđ úrslit gegn Venesúela (fagna ţví mjög ađ ţurfa aldrei ađ skrifa ţetta erfiđa nafn aftur sem ég get aldrei munađ!).

Umferđ dagsins

Í dag tefla strákarnir viđ Íran en stelpurnar viđ Suđur-Kóreu. 

Íslendingar í upphafi viđureignarinnar gegn ÍrönunumViđ höfum Írönum fjórum sinnum, 1958, 1964, 1910 og svo í Khanty-Mansiysk 2010 ţar sem viđ töpuđum sannfćrandi 1-3.  Ţeir eru heldur sterkari en íslenska liđiđ á pappírnum ţótt ţađ muni reyndar ekki miklu.  Ađalliđiđ teflir, ţ.e. Dagur hvílir aftur.  Stelpurnar eiga svo ađ vinna liđ Suđur-Kóreu nokkuđ auđveldlega, eru miklu sterkari.  Hallgerđur Helga hvílir.

FIDE-málefni - Kasparov í stuđi

Alls konar nefndarfundir eru í gangi hjá FIDE.  Manni er frjálst ađ sćkja alla fundi en eina nefndin Ísland - Suđur Kóreasem ég er formlega í er tćkninefnd.  Ţar voru m.a. til umrćđu svindlmál, skákklukkur, beinar útsendingar og fleira.  Hér togast á tvenns konar hagsmunir.  Ţađ er hagsmunir áhorfenda og svo hagsmunir ţeirra sem vilja koma í veg fyrir hvers konar svindl.  Ţví miđur er ţróunin í síđari áttina, kannski lítiđ viđ ţví ađ gera viđ mennirnir eigum ţađ greinlega til ađ svindla.

Hér í Istanbul komast t.d. áhorfendur hvergi nálćgt skákmönnunum og finnst sumum gestunum, sem jafnvel hafa borgađ háar fjárhćđir til ađ koma hingađ heldur súrt í broti.  Ég er loks búinn ađ fá ađgang í inn skáksalinn og get framvegis veriđ ţar ţegar mér sýnist.  Mér skilist ađ ţađ standi nú öllum forsetum skáksambandanna ţađ til bođa.   

Helgi Ólafsson fćrir liđsmönnum kaffiEinnig var fróđleg umrćđa um ţađ sem kallađ er „the ultimate chessboard".  Skákborđ sem ţú ţarft bara ađ leika.  Um leiđ og ţú klárar leikinn er leikurinn sjálfkrafa skráđur og klukkan sett á andstćđinginn.  Í raun og veru ţađ sama og á netinu nema ađ ţú setur fyrir framan andstćđinginn.  Ţetta er eitthvađ sem menn dreymir um.  Örugglega nokkuđ langt í ţetta.

Ađ loknum ţeim fundi fór á fund hjá Skák í skóla-nefndina.  Ţar fannst mér athyglisverđast ađ heyra fulltrúa frá Armeníu tala.  Skákin er ţar í öndvegi og allir kunna skák.  Sami mađur er forseti landsins og skáksambandsins. 

Krökkum á aldrinum 6-9 er kennd í skák og allt land og ţađ eru til námsbćkur bćđi fyrir kennara og nemendur.  Helsta vandamáliđ hefur veriđ ađ finna skákkennara en međ góđu kennsluefni hefur ţađ gengiđ.  Ţar eins og í Tyrklandi er stuđst viđ kennara í skólum.  Kennd er skák í öllum skólum í Armeníu og er skák sjónvarpsefni í landinu.  Og árangurinn stendur ekki á sér ţví Armenía er eitt sterkasta skákland heims, ţrátt fyrir fámenni og helstu skákmenn landsins eru ţjóđhetjur.

Einnig talađi ţarna fulltrúi frá Argentínu.  Ţar hefur mikill árangur náđst.   Skák ţar er kennd 1.157Liđsfundur Asera kennslustundir í hverri viku.

Í dag fór ég á tvenna fundi. Fyrst um grundvallarlög FIDE (statues) og síđar á fund um skáklög (law of chess).  Á fundinum um grundvallarlögin var töluvert tekist á.  Kasparov mćttur ásamt lögfrćđingi sínum og fór mikinn.   Baráttan er bara forsmekkurinn fyrir FIDE-ţingiđ 2014 ţar sem forsetakosningar verđa. 

Heimsmeistarinn fyrrverandi er mikill rćđumađur en ţađ fer ekki framhjá manni ţegar honum líkar ekki eitthvađ.  Hristir hann ţá hausinn og bađar út öllum öngum.  FIDE-menn hafa komiđ til móts viđ tillögur Kasparovs ađ einhverjum leyti en um sumt eru menn sammála um ađ vera ósammála um.  Máliđ verđur vćntanlega klárađ á sjálfu FIDE-ţinginu sem fram fer 7.-9. september međ ţá einhverjum kosningum.

Kanar og TyrkirFjármál FIDE hafa veriđ til umrćđu hér á öđrum fundum.  Ţar hefur t.d. komiđ í ljós ađ FIDE hefur borgađ tćpa milljón evra í lögfrćđikostnađ.  FIDE-menn eru ósáttir en lögsóknirnar eru gerđar af nokkrum skáksamböndum en flestum er ljóst ađ ţađ er í raun og veru Kasparov sem borgar.  Einnig hefur komiđ í ljós mun hćrri ferđakostnađur Kirsans er ţađ er greinilega liđin tíđ ađ hann eđa Kalmíkía borgi flugkostnađ, heldur er ţađ FIDE.  Einnig hafa ekki borist greiđslur frá Albaníu, vegna HM kvenna, mótshöldurum Grand Prix-keppni kvenna og eitthvađ vantar einnig frá Tyrkjunum vegna ólympíuskákmótsins.

Omar Salama, sem er hér međal dómara, er nú búinn ađ fá stöđuhćkkun og er nú svokallađur Davíđ og Omarsvćđisdómari (sector arbiter), sem er miklu skemmtilegra heldur en ađ setja yfir einni viđureign.  Omar er einni ţriggja slíkra í opnum flokki.  Verđur ađ teljast mikill heiđur fyrir hann.

McDonalds og dularfull vera undir brú

Í fyrradag lentum viđ fjögur (ég, Davíđ, Hjörvar og Hallgerđur) í smá ćvintýri.  Hér rétt hjá er verslunarmiđstöđ.  Hins vegar er ekki auđvelt ađ komast ţangađ en til ţess ţarf ađ komast yfir eitthvađ sem ýmist er kallađ hér lćkur eđa fljót eđa eitthvađ ţar á milli.  Í ţessu „fljóti" rennur svo ekki einu sinni vatn.  Davíđ fann brú, sem reyndar er mjög mjó og vćgast sagt ótraust međ lágt grindverk auk ţess algjört myrkur er ţarna á kvöldin.  En yfir fórum viđ og komust í verslunarmiđstöđuna.  Mikil gleđi fyrir Hjörvar sem gat ţá fengiđ sér langţráđan McDonalds-borgara.

Á heimleiđinni var ákveđiđ ađ finna ađra leiđ en hina mjög svo ótraustu brú.   Stóđ til ađ labba ţar undir venjulega bílabrú ţegar unga fólkiđ rak upp skađrćđisöskur, bentu eitthvađ og sögđu eitthvađ lifandi undir brúnni.  Hljóp svo unga fólkiđ af stađ en viđ ţeir gömlu töltum á eftir.  Fariđ var yfir gömlu ótraustu brúnna í enn meira myrkri.   En hvađ ţau sá undir brúnni verđur óleyst um ókomna tíđ.

Toppbaráttan

Kramnik og GrischukRússar, Armenar og Aserar eru efstir í opnum flokki međ 11 stig en 5 ţjóđir hafa 10 stig.  Rússar tefla viđ Assera en Armenar viđ Kínverja.

Rússar og Pólverjar eru efstir í kvennaflokki međ 11 stig en 5 ţjóđir hafa 10 stig.

Norđurlandamótiđ:

Viđ erum í 3. sćti í opnum flokki en erum neđstir í kvennaflokki.

Í opnum flokki  hafa allar ţjóđirnar nema Fćreyingar 7 stig.  Svíar eru efstir og viđ í ţriđja sćti.  Allar ţjóđirnar nema Finnar eru neđar en stigin ţeirra gefa til kynna.  Finnar náđu góđum úrslitum ţegar ţeir náđu 1,5 punkti gegn Frökkum. 

Stađan í opnum flokki:

Rk.

SNo

Team

TB1

TB2

TB3

TB4

42

34

Sweden

7

84,5

16

32

50

52

Finland

7

69,5

14,5

35

53

51

Iceland

7

67

14

38

58

39

Denmark

7

60,5

15,5

28

62

54

Norway

7

57

14

32

118

74

Faroe Islands

4

37

10,5

35

 

Svíar eru einnig efstir í kvennaflokki međ 8 stig.  Viđ rekum lestina međ 4 stig en allar hinar ţjóđirnar hafa 6 stig.

Stađan í kvennaflokki:

Rk.

SNo

Team

TB1

TB2

TB3

TB4

38

46

Sweden

8

49

14,5

32

47

40

Norway

6

68

13

37

69

77

Finland

6

42

11

33

73

51

Denmark

6

33

11

31

95

62

Iceland

4

29,5

9

34

 

Nóg í bili.

Gunnar Björnsson


Beinar útsendingar: Íran og Suđur-Kórea

Ţá liggja fyrir viđureignir dagsins.   Strákarnir tefla viđ Íran og hvílir Dagur Arngrímsson.  Stelpurnar mćta Suđur-Kóreu og hvílir Hallgerđur Helga.  Viđ teljumst lítisháttar lakari í opnum flokki en stelpurnar teljast umtalsvert betri en ţćr S-kóresku.

Viđureignir dagsins:

Round 7 on 2012/09/04 at 15:00
Bo.51  IcelandRtg-45  IranRtg0 : 0
28.1GMStefansson, Hannes2515-GMGhaem Maghami, Ehsan2579 
28.2GMDanielsen, Henrik2511-IMAlavi, Seyed Javad2458 
28.3IMGretarsson, Hjorvar Steinn2506-IMDarini, Pouria2503 
28.4GMThorhallsson, Throstur2426-GMGolizadeh, Asghar2472


Bo.62  IcelandRtg-100  South KoreaRtg0 : 0
47.1WGMPtacnikova, Lenka2281- Wang, Chengjia1988 
47.2 Johannsdottir, Johanna B1886-WCMKim, Taegyeong1536 
47.3 Finnbogadottir, Tinna K1832-WCMByun, Sungwon1566 
47.4 Kristinardottir, Elsa M1737-WCMOh, Minah1522

Afar spennandi viđureignir eru í báđum flokkum.  Í opnum flokki mćtast m.a.: Aserbaídsjan - Rússland og Kína - Armenía og í kvennaflokki mćtast m.a.: Rússland - Pólland og Georgía - Kína.

Viđureignir íslensku liđanna:

156 liđ taka ţátt í opnum flokki er í íslenska liđiđ (Ř-2490) taliđ ţađ 51. sterkasta miđađ viđ međalstig.  Í kvennaflokki eru ţátttökuţjóđirnar 125 og er Ísland (Ř-1989) taliđ ţađ 62. sterkasta.

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.4.): 29
  • Sl. sólarhring: 33
  • Sl. viku: 205
  • Frá upphafi: 8764607

Annađ

  • Innlit í dag: 24
  • Innlit sl. viku: 166
  • Gestir í dag: 21
  • IP-tölur í dag: 21

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband