Fćrsluflokkur: Skákţćttir Morgunblađsins
16.9.2013 | 22:16
Skákţáttur Morgunblađsins: Oliver Aron efstur á Meistaramóti Hellis

Oliver Aron, sem var nćstum ţví orđinn heimsmeistari áhugamanna í fyrra hefur á Hellis-mótinu unniđ kappa á borđ Mikhael Jóhann Karlsson og Sćvar Bjarnason.
Sá síđastnefndi, alţjóđlegi meistarinn Sćvar Bjarnason, á heiđur skilinn fyrir dugnađ sinn viđ ađ tefla á innlendum mótum. Hann tekur yfirleitt ţátt í Haustmóti TR, Skákţingi Reykjavíkur, Íslandsmótinu og er mćttur á Meistaramóti Hellis. Ţađ er gott veganesti fyrir yngri kynslóđina ađ fá ađ kljást viđ svo sterkan meistara í kappskák. Í viđureign ţeirra í 3. umferđ greip Oliver Aron greip tćkifćriđ og sýndi allar sínar bestu hliđar:
Sćvar Bjarnason - Oliver Aron Jóhannesson
Reti byrjun
1. Rf3 d5 2. g3 c6 3. Bg2 Bg4 4. 0-0 Rd7 5. d3 e6 6. Rbd2 Bd6 7. h3 Bh5 8. c4 Re7 9. a3 a5 10. b3 0-0 11. Bb2 e5 12. cxd5 cxd5 13. Hc1 Rc6 14. Hc2 De7 15. Da1
Ţessi uppstilling sem oft kom fyrir í skákum Richard Reti og ţeirra sem ađhylltust vćngtöfl er úr sér gengin og bitlaus. Og Oliver bregst hart viđ.
15. ...f5! 16. e3 e4 17. dxe4 fxe4 18. Rd4 Rxd4 19. Bxd4 Be2 20. He1 Bd3 21. Ha2 Re5!
Međ hnitmiđađri taflmennsku hefur svartur náđ yfirburđastöđu.
22. Rf1 a4 23. Bxe5?
23. b4 var skárra en pressan er ţung eftir t.d. 23. ...Hf7.
23. ...Bxe5 24. Dd1 axb3 25. Dxb3 Bc4 26. Dc2 Df7
Ţađ liggur ekkert á ađ hirđa skiptamun.
27. Rh2 Bxa2 28. Dxa2
Ekki batnar ástandiđ í herbúđum hvíts eftir ţennan öfluga leik, 29. Dxa3 strandar vitaskuld á 29. ...Dxf2+ o.s.frv. Eftirleikurinn er auđveldur.
29. De2 h5 30. Hf1 Ha1 31. Hxa1 Bxa1 32. Rf1 Be5 33. Rd2 g5 34. Rb3 Kg7 35. Dc2 De6 36. Da2 b6 37. Da4 Df6 38. Da2 Bb2!
Línurof. Nú er ekki lengur hćgt ađ verja f2-peđiđ.
39. Da7 Hf7 40. Da8 Dxf2+
- og hvítur gafst upp án ţess ađ bíđa eftir 41. Kh2 Dxe5+! 42. Kxg3 Be5 mát.
Kramnik vann heimsbikarmótiđ
Vladimir Kramnik vann lokaeinvígiđ viđ landa sinn Dmitry Andreikin á heimsbikarmótinu í Tromsö sem stađiđ hefur síđan í byrjun ágúst. Lokaniđurstađan varđ 2 ˝ : 1 ˝. Kramnik fór í gegnum mótiđ án ţess ađ tapa skák, vann níu - ţar af fimm kappskákir - og gerđi 13 jafntefli.
----------------------------------------------
Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is viku síđar en í sjálfu Morgunblađinu.
Grein ţessi birtist í Sunnudagsmogganum, 8. september 2013.
Skákţćttir Morgunblađsins | Breytt s.d. kl. 22:17 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
9.9.2013 | 11:20
Skákţáttur Morgunblađsins: Oliver Aron efstur á Meistaramóti Hellis

Oliver Aron, sem var nćstum ţví orđinn heimsmeistari áhugamanna í fyrra hefur á Hellis-mótinu unniđ kappa á borđ Mikhael Jóhann Karlsson og Sćvar Bjarnason.
Sá síđastnefndi, alţjóđlegi meistarinn Sćvar Bjarnason, á heiđur skilinn fyrir dugnađ sinn viđ ađ tefla á innlendum mótum. Hann tekur yfirleitt ţátt í Haustmóti TR, Skákţingi Reykjavíkur, Íslandsmótinu og er mćttur á Meistaramóti Hellis. Ţađ er gott veganesti fyrir yngri kynslóđina ađ fá ađ kljást viđ svo sterkan meistara í kappskák. Í viđureign ţeirra í 3. umferđ greip Oliver Aron greip tćkifćriđ og sýndi allar sínar bestu hliđar:
Sćvar Bjarnason - Oliver Aron Jóhannesson
Reti byrjun
1. Rf3 d5 2. g3 c6 3. Bg2 Bg4 4. 0-0 Rd7 5. d3 e6 6. Rbd2 Bd6 7. h3 Bh5 8. c4 Re7 9. a3 a5 10. b3 0-0 11. Bb2 e5 12. cxd5 cxd5 13. Hc1 Rc6 14. Hc2 De7 15. Da1
Ţessi uppstilling sem oft kom fyrir í skákum Richard Reti og ţeirra sem ađhylltust vćngtöfl er úr sér gengin og bitlaus. Og Oliver bregst hart viđ.
15. ...f5! 16. e3 e4 17. dxe4 fxe4 18. Rd4 Rxd4 19. Bxd4 Be2 20. He1 Bd3 21. Ha2 Re5!
Međ hnitmiđađri taflmennsku hefur svartur náđ yfirburđastöđu.
22. Rf1 a4 23. Bxe5?
23. b4 var skárra en pressan er ţung eftir t.d. 23. ...Hf7.
23. ...Bxe5 24. Dd1 axb3 25. Dxb3 Bc4 26. Dc2 Df7
Ţađ liggur ekkert á ađ hirđa skiptamun.
27. Rh2 Bxa2 28. Dxa2
Ekki batnar ástandiđ í herbúđum hvíts eftir ţennan öfluga leik, 29. Dxa3 strandar vitaskuld á 29. ...Dxf2+ o.s.frv. Eftirleikurinn er auđveldur.
29. De2 h5 30. Hf1 Ha1 31. Hxa1 Bxa1 32. Rf1 Be5 33. Rd2 g5 34. Rb3 Kg7 35. Dc2 De6 36. Da2 b6 37. Da4 Df6 38. Da2 Bb2!
Línurof. Nú er ekki lengur hćgt ađ verja f2-peđiđ.
39. Da7 Hf7 40. Da8 Dxf2+
- og hvítur gafst upp án ţess ađ bíđa eftir 41. Kh2 Dxe5+! 42. Kxg3 Be5 mát.
Kramnik vann heimsbikarmótiđ
Vladimir Kramnik vann lokaeinvígiđ viđ landa sinn Dmitry Andreikin á heimsbikarmótinu í Tromsö sem stađiđ hefur síđan í byrjun ágúst. Lokaniđurstađan varđ 2 ˝ : 1 ˝. Kramnik fór í gegnum mótiđ án ţess ađ tapa skák, vann níu - ţar af fimm kappskákir - og gerđi 13 jafntefli.
----------------------------------------------
Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is viku síđar en í sjálfu Morgunblađinu.
Grein ţessi birtist í Sunnudagsmogganum, 8. september 2013.
Skákţćttir Morgunblađsins | Breytt 16.9.2013 kl. 22:15 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
8.9.2013 | 20:00
Skákţáttur Morgunblađsins: Kramnik á sigurbraut

En nćstu ár voru Kramnik erfiđ, sviptur titli tókst Kasparov auđvitađ ađ markađssetja sig sem skákmann nr. 1 í heiminum en áriđ 2005 dró hann sig í hlé. Kramnik vann heimsmeistaraeinvígiđ viđ Topalov í Elista 2006 en tapađi svo titlinum í hendur Anand áriđ 2008. Hann var afar nálćgt ţví ađ vinna áskorunarréttinn í London í vor en tapađi í síđustu umferđ fyrir hinum óútreiknalega Vasilí Ivantsjúk. Á heimsbikarmótinu í Tromsö er hann kominn í úrslitaeinvígiđ og teflir ţar viđ landa sinn Dimitry Andreikin. Ţađ er stór spurning hvort Kramnik sé ekki sá skákmađur í dag sem gengur nćstur Magnúsi Carlssyni ađ styrkleika. Í Tromsö náđi Kramnik ađ jafna sakirnar viđ téđan Ivantsjúk í fjórđu umferđ. Hann er afar slćgur í tćknilegum stöđum á borđ viđ ţá sem kom upp eftir flćkjur miđtaflsins:
Ivantsjúk - Vladimir Kramnik
Drottningarbragđ
1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 d5 4. Rc3 Be7 5. Bf4 0-0 6. e3 Rbd7 7. c5 Rh5 8. Bd3 Rxf4 9. exf4 b6 10. b4 a5 11. a3 c6 12. 0-0 Dc7 13. g3 Ba6 14. Bxa6 Hxa6 15. De2 Hfa8 16. b5 cxb5 17. Rxd5 exd5 18. Dxe7 Hc8 19. Hab1 bxc5 20. Hxb5 He6 21. Dg5 h6!
Endurbót Kramniks á skák Aronjans og Giris í Wijk aan Zee 2012. Ţar var leikiđ 21.... Hb6 22. a4 og hvítur vann eftir 43 leiki.
22. Dxd5 Hd6 23. Da2 Dc6 24. De2 cxd4 25. Hfb1 a4 26. Re1 Rc5 27. Rd3 Rxd3 28. Dxd3 Dc3 29. Hd1 He6!
Međ hugmyndinni 30. Dxd4 He1+! 31. Kg2 Dc6+ og vinnur hrók.
30. He5 Hxe5 31. fxe5 Db3 32. Dxd4 Dxa3 33. Kg2 Db3 34. Dd7 Ha8 35. Hd3 De6! 36. Db7
Ivantsjúk gast ekki ađ 36. Dxe6 fxe6 37. Ha3 Kf7 ţótt jafntefliđ sé ekki langt undan í ţví tilviki.
36.... Dc8 37. Df3 Ha5 38. Ha3 De8 39. De4 g6 40. f4 h5 41. h4 Kg7
Vegna frípeđsins á svartur nokkra vinningsmöguleika í ţessari stöđu. Án ţess ađ Kramnik hafi spilađ út nokkru sem máli skiptir leikur Ivantsjúk af sér, 42. Kf2 eđa 42. Kh2 ćtti ađ duga til jafnteflis .
42. Db4? Dc6+ 43. Kf2 Hb5! 44. Dd4
Eđa 44. Dxa4 Hb2'45. Ke3 Dc5'46. Kd3 Hg2! o.s.frv.
44.... Dc2+ 45. Kf3 Hb2!
Ţungu fallstykkin sjá um mátsóknina. Svartur gafst upp.
Lausnin
Gunnar Finnlaugsson sem býr í Svíţjóđ var fljótur ađ finna lausnina á hjálparmáts-dćminu sem birt var fyrir viku:Mát í 5. leik, RxH mát. Hvernig féllu leikir?
Fyrsti leikurinn,1. e2-e4, er gefinn. Síđan kemur 1.... Rf6 2. f3 Rxe4 3. De2 Rg3 4. Dxe7+ Dxe7 5. Kf2 Rxh1 mát!
----------------------------------------------
Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is viku síđar en í sjálfu Morgunblađinu.
Grein ţessi birtist í Sunnudagsmogganum, 1. september 2013.
Skákţćttir Morgunblađsins | Breytt 1.9.2013 kl. 16:49 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)

Heimbikarmótiđ í Tromsö 4. umferđ:
Gata Kamsky - Shakhriyar Mamedyarov
Sikileyjarvörn
1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rc6 5. Rc3 Dc7 6. f4 d6 7. Be3 Rf6 8. Df3 a6 9. Bd3
Skarpara er 9. O-O-O en Kamsky vill hafa vađiđ fyrir neđan sig.
9. ... Be7 10. O-O O-O 11. Kh1 Bd7 12. Hae1 b5 13. a3 Hab8 14. Rxc6 Bxc6 15. Dh3 Hfd8 16. Bd2 d5?!
Hvítur hefur ýmsar hótanir í frammi, einkum 17. e5. Ţessi leikur dregur ţó lítiđ úr sóknarmćtti hvíts.
17. e5 Re4 18. f5!
Mannsfórnin er fullkomlega rökrétt hafi Kamsky séđ fyrir 21. og 22. leikinn sem telja verđur öruggt.
18. ... Rxd2 19. fxe6 Re4 20. exf7+ Kh8 21. Rxd5! Bxd5 22. Hxe4! g6
Alls ekki 22. ... Bxe4 23. Bxe4 g6 24. Bxg6 og mátar.
23. Hef4
Hvíta stađan er ógnandi en samt á Mamedyarov ţrjá frambćrilega varnarleiki: a: 23. ... Dxe3 t.d. 24,. Bxg6 Dg7. Svartur nćr ađ verjast og stađan er í jafnvćgi, b: 23. ... Dc8 sem hindrar framrás e5-peđsins og c: 23. .. Db6.
23. ... Kg7? 24. e6!
Erfiđur leikur sem hótar 25. f8(D)+ Hxf8 26. Hf7+ og mátar.
24. ... Hf8 25. De3 Bc5 26. De1 Bd6?
Mamedyarov varđ ađ bregđast viđ hótuninni 27. Dc3+ en varđ jafnframt ađ valda h4-reitinn.
27. Hh4! Be7 28. De3!
Glćsilega teflt, 28. ... Bxh4 strandar á 29. Dd4+ o.s.frv.
28. ... h5 29. Dd4+ Kh6 30. Hxh5+!
- og svartur gafst upp, 30. ... gxh5 er svarađ međ 31. Hf6+ o.s.frv. og eftir 30. .. Kxh5 vinnur31. Dxd5+ eđa jafnvel 31. Dg7.
Dularfull skákţraut

Sagt er ađ ýmsir frćgir menn, t.a.m. Kasparov, Karpov og gamli heimsmeistarinn Botvinnik, hafi ekki fundiđ lausnina sem mun birtast í ţessum dálki í fyllingu tímans.
----------------------------------------------
Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is viku síđar en í sjálfu Morgunblađinu.
Grein ţessi birtist í Sunnudagsmogganum, 25, ágúst 2013.
Skákţćttir Morgunblađsins | Breytt 29.8.2013 kl. 15:27 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
25.8.2013 | 20:00
Skákţáttur Morgunblađsins: Haltu opnu fyrir ţví óvćnta
Wang Hao - Alexey Dreev
Svartur leikur og vinnur.
Stađan hér ađ ofan kom upp í 2. umferđ heimsbikarmótsins í skák sem nú stendur yfir í Tromsö í Noregi. Stađan sem Alexei Dreev sat frammi fyrir minnir okkur á ţađ ađ stundum ţarf ađ brjóta hlekki hugar til ađ finna besta leikinn; ađ halda opnum huga gagnvart óvćntum möguleikum - ţađ er vandinn. Ekki veit ég hvađ braust um í huga Dreev en fyrsta spurning ţessa öfluga stórmeistara hefđi átt ađ vera: hverjir eru valkostirnir? Hann kaus ađ leika 46. ... Re1+, hafđi vinningsmöguleika á ýmsum stigum en jafntefli varđ ţó niđurstađan. Góđur leikur var 46. ... Hc3, en sá albesti í stöđunni er af dýpri gerđinni: 46. ... f5!! Eftir 47. Hbxd3 He2+ verđur hvítur mát, t.d. 48. Kf1 Hf2+ 49. Kg1 Hc1+ og mátar.
Ţetta er annađ stórmótiđ sem Norđmenn standa fyrir í ár og vitanlega má rekja ţessa framkvćmdagleđi til frammistöđu Magnúsar Carlsen; Norđmenn eru ađ safna sér saman fyrir heimsmeistaraeinvígiđ sem hann mun heyja viđ Anand í haust; á nćsta ári halda ţeir svo Ólympíumótiđ i skák. Ýmsir gestir okkar frá síđustu Reykjavíkurmótum hafa veriđ ađ gera góđa hluti. Kínverjinn kornungi Wei hefur slegiđ út Nepomniachtchi og Shirov, Norđmađurinn Hammer sló Movsesian úr keppni og sigurvegarinn frá síđasta Reykjavíkurmóti, Pavel Eljanov, er kominn áfram í 3. umferđ. Međal ţeirra sem ţurft hafa ađ snúa heim eru Judit Polgar og landi hennar Peter Leko, sem laut í lćgra haldi fyrir Perúmanninum Granda Zuniga og Gata Kamsky. Upphaflega voru 128 skákmenn skráđir til leiks en um um helgina verđa ţeir orđnir 32.
Cori-systkinin frá Perú, Deysi og Jorge, unnu hugi og hjörtu manna á Reykjavíkurmótinu 2010. Jorge Cori var til alls vís er hann mćtti Teimour Radjabov í 1. umferđ. Kappskákunum lauk 1:1 en vegna tungumálaörđugleika kom upp misskilningur varđandi tímasetningu á hrađskákunum, Cori mćtti of seint og var dćmdur úr leik. Hann átti betra skiliđ eins og eftirfarandi vinningsskák ber međ sér. Lokahnykkurinn er bráđsnjall. Eitt ţađ erfiđasta í skák er ađ bakka međ vel stađsettan mann en ţegar menn eru í stuđi koma svona leikir til manns", orđađi ţađ einhver ágćtur mađur:
Jorge Cori - Teimour Radjabov
Kóngsindversk vörn
1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 Bg7 4. e4 d6 5. Rf3 O-O 6. Be2 e5 7. O-O Rc6 8. d5 Re7 9. b4 Rh5 10. He1
Ein vinsćlasta leiđin enn í dag komin frá Ivan Sokolov. Radjabov gerţekkir ţetta afbrigđi.
10. ... f5 11. Rg5 Rf4 12. Bxf4 exf4 13. Hc1 h6 14. Re6 Bxe6 15. dxe6 Bxc3 16. Hxc3 fxe4 17. Bf1 e3 18. fxe3 fxe3 19. Hcxe3 a5 20. b5 c6 21. bxc6 bxc6 22. Hd3 Db6 23. Kh1 d5 24. cxd5 cxd5 25. Hxd5!?
Vegna hins ógnandi frípeđs á e6 tekur hvítur ekki mikla áhćttu ţó hann láti skiptamun af hendi.
25. ... Rxd5 26. Dxd5 Had8 27. De4 Hf6?
Eđlilegur leikur en samt meinleg ónákvćmni. Best var 27. ... Hf5.
28. e7! He8 29. Dd5+
Lítur vel út en 29. a4! var mun sterkara. Viđ hótuninni 30. Bb5 er ţá lítiđ ađ gera.
29. ... Kg7 30. De5 Df2?
Hér var eina vonin fólgin í ţví ađ draga í land og leika 30. ...Db8! međ hugmyndinni 31. Dxb8 Hxf1+ 32. Hxf1 Hxb8, e7 peđiđ fellur og svartur á jafnteflisvon.
31. Bb5! Kh7
32. Da1!
- Radjabov gafst upp.
----------------------------------------------
Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is viku síđar en í sjálfu Morgunblađinu.
Grein ţessi birtist í Sunnudagsmogganum, 18. ágúst 2013
Skákţćttir Morgunblađsins | Breytt 20.8.2013 kl. 17:33 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)


Leningrad 1960:
Boris Spasskí - William Lombardy
Sikileyjarvörn
1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. Bg5 Rbd7 7. Bc4 Da5 8. Dd2 e6 9. O-O
Miklu skarpara er ađ hrókera langt eins og Spasskí gerđi í frćgri vinningsskák gegn Tigran Petrosjan voriđ 1969.
9. ... Be7 10. a3 h6 11. Be3 Re5 12. Ba2 Dc7 13. De2 b5 14. f4 Reg4 15. h3 Rxe3 16. Dxe3 O-O 17. Hae1
Svartur hefur auđveldlega náđ ađ jafna tafliđ og stendur heldur betur betur ef eitthvađ er.
17. ... e5 18. Rf5 Bxf5 19. exf5
( Sjá stöđumynd)
19. ... d5!
Ţennan einfalda leik hefđi Spasskí átt ađ hafa séđ fyrir, svartur hótar ađ leppa drottninguna međ 20. .... Bc5.
20. Dxe5 Bd6 21. De2 Bxa3! 22. Rd1?
Slakur leikur. Hvítur gat haldiđ jafnvćgi međ 22. rxd5 Rxd5 23. bxd5 Dc5+ 24. Kh2 Dxd5 25. bxa3 Dxf5 26. c4! o.s.frv. )
22. ... Hae8 23. Df3 Bc5+ 24. Kh1 Hxe1 25. Hxe1 Da5!
Tvöfalt uppnám. Svartur stendur til vinnings.
26. Rc3 b4 27. Rxd5 Dxa2 28. Rxf6+ gxf6 29. Dc6 Dc4!
- og hér má svara 30. Dxf6 međ 30. ... Dxf4 o.s.frv. Spasskí gafst upp.
----------------------------------------------
Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is viku síđar en í sjálfu Morgunblađinu.
Grein ţessi birtist í Sunnudagsmogganum, 11. ágúst 2013
Skákţćttir Morgunblađsins | Breytt 12.8.2013 kl. 17:17 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
11.8.2013 | 20:00
Skákţáttur Morgunblađsins: Ţrumuleikir í Andorra
Frammistađa íslensku skákmannanna á skákhátíđinni í Pardubice í Tékklandi ţar sem 12 skákmenn sátu ađ tafli var góđ. í A-flokknum var Hannes Hlífar ađ bćta sig og endađi í 13.-37. sćti. Mikhael Jóhann Karlsson, Dagur Ragnarsson og Jón Trausti Harđarson hćkkuđu verulega á stigum og í D-flokknum stóđu yngstu skákmenn okkar, Felix Steinţórsson, Heimir Páll Ragnarsson og Dawid Kolka sig einnig vel.
Á sama tíma í Andorra sátu ađ tafli í spćnsku mótaröđinni ţeir Héđinn Steingrímsson og Guđmundur Kjartansson. Héđinn hlaut 6˝ vinning af níu mögulegum og endađi í 9.-17. sćti en Guđmundur hlaut 5˝ vinning og varđ í 32.-51. sćti. Vegna mikils stigamunar keppenda í slíkum mótum og skákgetu sem er stundum í litlu samrćmi viđ stig getur veriđ erfitt ađ hćkka sig mikiđ á elo-listanum. Héđinn stóđ sig vel en lenti ţó vitlausum megin viđ borđiđ í viđureign viđ enskan meistara sem fékk mikla athygli og hlaut fegurđarverđlaun:
Héđinn Steingrímsson - Lawrence Trent
Mótbragđ Albins
1. d4 d5 2. c4 e5 3. dxe5 d4 4. Rf3 Rc6 5. a3 Bg4
Mótbragđ Albins hefur alltaf átt sína fylgismenn og ţar er rússneski stórmeistarinn Morozevich fremstur en hann kýs ađ leika 5.... Rge7.
6. Db3 Dd7 7. Dxb7 Hb8 8. Da6 Rge7 9. Rbd2 Rg6 10. g3 d3
Reynir eftir fremsta megni ađ hrista upp í stöđunni. Meginmarkmiđiđ er ađ hindra ađ hvítur nái ađ skipa liđi sínu fram á eđlilegan hátt.
11. e3 Bb4!?
Fyrsta ţruman.
12. Bg2
Héđinn stóđ frammi fyrir erfiđu vali. Ef 12. axb4 Rxb4 13. Dxa7 Rc2+ 14. Kd1 0-0 15. h3 kemur 15.... Bxf3+ 16. Rxf3 Dc6 međ margvíslegum hótunum.
12.... Bxd2+ 13. Rxd2 Rgxe5 14. 0-0 Bh3 15. Bxh3 Dxh3 16. f4 0-0
Ekki er um annađ ađ rćđa, 17.... Rg4 strandar á 17. Dxc6+ og Rf3 eđa jafnvel - Dg2 viđ tćkifćri.
17. c5?
Besta ráđiđ viđ fórn er ađ taka henni," er gamall málsháttur. Eftir 17. fxe5 Rxe5 18. Rf3 má svara 18.... Hb6 međ 19. Da5 og - Dd2. Annar möguleiki er 17.... Hb6 18. Da4 Rxe5 19. Dd1 Rg4 20. Rf3 Hf6 21. Dd2 og hvítur heldur velli.
17.... Rg4 18. Rf3
Hvítur hefur náđ ađ verjast hótunum svarts sem nú spilar út enn einu trompinu.
- sjá stöđumynd -
Spilar út síđasta trompinu, 18.... Hfd8 var kannski enn sterkara, svipuđ hugmynd sem byggist á 19. Dxc6 d2 20. Bxd2 Hxd2 og vinnur.
19. Bxd2 Hxb2 20. De2
Vitaskuld ekki 20. Dxc6 Hxd2 o.s.frv.
20.... He8 21. e4?
Svartur hótađi 22.... Hxe3 en betra var ţó 21. Hfe1 t.d. 21.... Rxe3 22. Df2! eđa 21.... Hxe3 22. Dd3!? eđa jafnvel 22. Bxe3.
21.... h6!
Ađ lofta út" getur veriđ mikilvćgt í flóknum stöđum.
22. Hfb1 Hxe4!
Enn einn ţrumuleikur sem byggist á 23. Dxe4 Hxd2 o.s.frv.
23. Df1 Dxf1+ 24. Hxf1 He2 25. h3 Rh2!
Og ţessi kom á versta tíma.
26. Rxh2 Hexd2 27. Rf3 Hg2+ 28. Kh1 Hxg3 29. Had1 Hxh3+
Endatafliđ tveim peđum undir er vonlaust.
30. Kg1 Hg3+ 31. Kh1 Hb3 32. Rg1 Hgd3 33. f5 Hxa3 34. f6 gxf6 35. Hxd3 Hxd3 36. Hxf6 Re5 37. Hxh6 c6 38. Hh4 Hd1 39. Hf4 Hc1 40. Kg2 Hxc5 41. Re2 a5 42. Rg3 Kf8 43. Kf1 Hc3 44. Kg2 Hc2+ 45. Kf1 c5 46. Ha4 Rc6 47. Rf5 Hh2 48. Rd6 Ke7 49. Rb7 Hc2 50. Rxa5 Rxa5 51. Hxa5 Ke6 52. Ke1 f5 53. Kd1 Hc4 54. Ha8 He4 55. Kd2 c4 56. Ha5 Kf6 57. Ha1 Kg5 58. Hg1+ Kf4 59.Hf1+ Kg4 60. Hg1+ Kh3 61. Hf1 f4 62. Hh1+ Kg2 63. Hh4 Kg3
- og hvítur gafst upp.
Helgi Ólafsson helol@simnet.is
[Athugasemd ritstjóra: Trent sjálfur skýrir skákina hér.]
----------------------------------------------
Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is viku síđar en í sjálfu Morgunblađinu.
Grein ţessi birtist í Sunnudagsmogganum, 4. ágúst 2013
Skákţćttir Morgunblađsins | Breytt 4.8.2013 kl. 12:14 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
4.8.2013 | 20:00
Skákţáttur Morgunblađsins: Rétt ákvörđun í miđtaflinu

Í Pardubice tefla tólf Íslendingar í fjórum flokkum. Í A-flokki ţar sem 238 skákmenn hófu keppni er Hannes Hlífar međ 4 ˝ vinning af sex mögulegum og er í 8.-23. sćti, Hjörvar Steinn Grétarsson er međ 4 vinninga í 24.-55. sćti og Dagur Arngrímsson hefur hlotiđ 3 ˝ vinning og er í 56.-98. sćti. Í B-flokki vekur athygli frábćr frammistađa Mikhaels Jóhanns Karlssonar sem er međ 4 vinninga af fimm. Dagur Ragnarsson er međ 3 ˝ vinning en ţeir eru báđir ađ ná árangri langt umfram reiknuđ elo-stig. Nökkvi Sverrisson og Jón Trausti Harđarson standa sig einnig vel, en yngri skákmenn eru ađ heyja sér mikilsverđa reynslu í D-flokknum: Dawid Kolka, Felix Steinţórsson og Heimir Páll Ragnarsson. Steinţór, fađir Felix sem er fararstjóri piltanna, situr einn í E-flokki og hefur stađiđ sig merkilega vel.
Dagur Arngrímsson hefur veriđ duglegur ađ tefla undanfariđ. Bestur var hann á Íslandsmótinu í fyrra. Hann getur greinilega bćtt sig í endatöflum ţví í 3. umferđ missti hann auđunna stöđu gegn Aseranum Mirzoev niđur í jafntefli; bćtti ţađ upp međ góđum sigri yfir Hvít-Rússanum Stupak strax í nćstu umferđ.
Dagur Arngrímsson - Kiril Stupak
Bogo-indversk vörn
1. d4 e6 2. c4 Bb4+ 3. Bd2 a5 4. Rc3 Rf6 5. Dc2 d6 6. Rf3 Rc6 7. a3 Bxc3 8. Bxc3 De7 9. e4 e5 10. d5 Rb8 11. Bd3 a4 12. c5 O-O 13. Hc1 Bg4 14. cxd6 cxd6 15. Rd2 Rh5 16. Rc4 Rf4 17. Bf1!
Ţetta kostar allt tíma en liđsafli svarts hrekst undan í nćstu leikjum.
17. ... b5 18. Re3 Bd7 19. g3 Rh5 20. Be2 Rf6 21 O-O He8 22. Bd3 Ra6 23. f4!
Blćs til sóknar.
23. ... exf4 24. Hxf4 Rh5 25. Hh4 g6 26. Df2 Rc5 27. Bc2 Dg5 28. Hf1 f6 29. Bd2 De5 30. Bc3 Dg5
Hér er komiđ gott dćmi um vandann viđ ákvarđanatöku í miđtafli. Ađ Dagur skyldi endurtaka leiki benti til ţess ađ hann vćri ekki viss í sinni sök en ađ hrókurinn sé enn á a8 bendir til ţess ađ stöđuuppbygging svarts hafi mislukkast. Ég fylgdist međ skákinni á netinu: ađ fórna skiptamun međ 31. Hxh5 blasti viđ. Framhaldiđ gćti orđiđ 31. ... gxh5 32. Bxf6 Dh6 (32. ... Dg6 33. e5! o.s.frv.) 33. Bc3 Hf8 34. Rf5 Bxf5 35. exf5 Hae8 og nú má svara 36. f6 međ 36. .... De3, engan rakinn vinning ađ finna ţarna. En Dagur fann lausnina og sparađi púđriđ.
31. Rg2! Hf8 32. g4!
Svartur á ekkert svar viđ ţessari einföldu leikfléttu, 32. ... Rg7 er vitanlega svarađ međ 33. Bxf6 og vinnur.
32. ... Bxg4 33. Bd2! De5 34. Hxg4 Dxb2 35. Bb4 Hac8 36. Re3 De5 37. Rf5 Kh8 38. Rd4!
Ţessi riddari er á leiđinni til c6 og gerir ţar út um allar vonir um mótspil.
38. ... f5 39. Rc6 Dg7 40. exf5 Rf6 41. Bc3
- og svartur gafst upp.
Helgi Ólafsson helol@simnet.is
----------------------------------------------
Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is viku síđar en í sjálfu Morgunblađinu.
Grein ţessi birtist í Sunnudagsmogganum, 28. júlí 2013
Skákţćttir Morgunblađsins | Breytt s.d. kl. 11:54 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
28.7.2013 | 20:00
Skákţáttur Morgunblađsins: Síđasta skák Friđriks viđ Bobby Fischer

- og báđir áttu trausta vini," sagđi hann međal annars.
Guđni Ágústsson, sem vart lýkur upp munni án ţess ađ nefna Gunnar á Hlíđarenda, talađi síđastur og tókst auđvitađ ađ spyrđa kappana saman. Guđni glettist góđlátlega viđ vini sína úr kjördćminu, taldi augljóst ađ draugur nokkur, sem lengi hefđi leikiđ lausum hala í Flóanum, myndi hafa ýtt á send-takkann" ţegar tölvupósturinn frćgi fór af stađ úr tölvu Bjarna bóksala; Ólafur Helgi sýslumađur vćri landskunnur fyrir dálćti sitt á hljómsveit sem hann mundi ađ vísu ekki hver var en kom ekki ađ sök ţar sem öđrum var ljóst ađ hér var átt viđ The Rolling Stones. Friđrik Ólafsson talađi um kynni sín af Fischer og fćrđi setrinu ađ gjöf skorblöđ af nokkrum skákum ţeirra. Ţeir tefldu samtals 12 skákir, ţar af ellefu á tímabilinu 1958-'62. Friđrik vann ţá fyrstu međ glćsibrag en eftir ţađ hallađi undir fćti og heildarniđurstađan var 9:3, Fischer í vil. Fischer var afar beittur kóngspeđsmađur og Friđrik var međ svart í sjö síđustu skákum ţeirra. Hann rćddi síđustu viđureignina sem fram fór á
Ólympíumótinu í Havana áriđ 1966, viđ rannsóknir eftirá taldi Fischer peđsfórn Friđriks í byrjun tafls ekki mikils virđi, hann sá viđ brellum Friđriks undir lokin, vann sannfćrandi sigur og hlaut 15 vinninga af 17 mögulegum á 1. borđi fyrir Bandaríkin. En Friđrik átti sín tćkifćri í ţessari skák og kannski fyrr en keppendur hugđu:
Bobby Fischer - Friđrik Ólafsson
Spćnski leikurinn
1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. O-O Rxe4
Á Piatigorsky-mótinu fyrr um áriđ hafđi Fischer átt í basli gegn opna afbrigđi spćnska leiksins í skákum viđ Bent Larsen og Wolfgang Unzicker.
6. d4 b5 7. Bb3 d5 8. dxe5 Be6 9. c3 Be7 10. Bc2 Bg4
Upphafiđ ađ athyglisverđri peđsfórn. Seinni tíma ţróun byggđ á skákum Kortsnojs gerđi ráđ fyrir leikjum á borđ viđ 10. ... Dd7 og - Hd8.
11. h3 Bh5 12. g4 Bg6 13. Bb3 Ra5?!
Best var 13. ... Rc5! - Houdini". Eftir 14. Bxd5 kemur 14. ... Dd7! međ góđum fćrum og 14. Dxd5 er svarađ međ 14. ...Ra5.
14. Bxd5 c6 15. Bxe4 Bxe4 16. Dxd8+ Hxd8 17. Rbd2 Bd5 18. He1 h5 19. Re4 hxg4 20. hxg4 Rc4?!
Betri reitur fyrir riddarann var á b7 og 20. ... b4 kom einnig til greina.
21. Kg2! Be6 22. b3 Rb6 23. Be3 Rd5 24. Kg3 f6
Friđrik hafđi litlar bćtur fyrir peđiđ og ţessi leikur bćtir ekki úr skák.
25. Bc5! f5 26. Rd6+ Bxd6
Skárra var 26. ... Kd7.
27. exd6 Kd7 28. Re5 Kc8 29. Rxc6 f4 30. Kg2 Re3+!
Byggir á hugmyndinni 31. fxe3 Bd5+ o.s. frv. En Fischer hafđi séđ ţetta fyrir.
31. Kg1! Bd5 32. Re7+ Kd7 33. fxe3 Hh1+ 34. Kf2 Hh2+ 35. Kf1 Bf3 36. Rg6 Be4 37. Re5+
- og svartur gafst upp.
Helgi Ólafsson helol@simnet.is
----------------------------------------------
Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is viku síđar en í sjálfu Morgunblađinu.
Grein ţessi birtist í Sunnudagsmogganum, 21. júlí 2013
Skákţćttir Morgunblađsins | Breytt 22.7.2013 kl. 12:25 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
21.7.2013 | 20:00
Skákţáttur Morgunblađsins: Íslendingar tefla á spćnsku mótaröđinni

Skákvertíđin er hinsvegar fyrir nokkru byrjuđ hjá Guđmundi Kjartanssyni sem í sumar hyggur á ţátttöku á sex mótum á Spáni, sem öll eru hluti spćnsku mótarađarinnar. Mót nr. 2 stendur yfir ţessa dagana og fer ţađ fram í smábćnum Benasque sem er í námunda viđ Pýrenea-fjöllin. Héđinn Steingrímsson er einnig međal ţátttakenda og tveir gamalkunnir stórmeistarar Norđurlanda einnig, Ulf Andersson og Heikki Westernen. Eftir sjö umferđir af tíu hafa ţeir báđir fimm vinninga og sitja međ öđrum í 28.-61. sćti međal 428 keppenda, Héđinn er taplaus en Guđmundur, sem yfirleitt gerir ekki mikiđ af jafnteflum, hefur unniđ fimm skákir og tapađ tveimur.
Hjörvar Steinn Grétarsson sem útskrifađist frá Verslunarskólanum í vor og ćtlar ađ leggja áherslu á skákina nćsta áriđ a.m.k. valdi ađ taka ţátt í opna skoska meistaramótinu sem hófst í byrjun júlí. Eftir fimm umferđir er hann međ 3˝ vinning og er međ efstu mönnum ţó ađ tap fyrir enska stórmeistaranum Daniel Gormally í fimmtu umferđ hafi sett svolítiđ strik i reikninginn hjá honum. Andstćđingur hans í fjórđu umferđ var áreiđanlega vel lesinn í frćđunum og beitti Benkö-bragđinu sem ţessa dagana virđist ekki bíta jafn vel og á árum áđur. Leiđin sem Hjörvar valdi er ein fjölmargra og sigur hans var afar sannfćrandi.
Hjörvar Steinn Grétarsson - Dawid Oswald
Benkö-bragđ
1. d4 Rf6 2. c4 c5 3. d5 b5 4. cxb5 a6
Ţó ađ ţessi leikur liggi beinast viđ hefur ýmislegt annađ veriđ reynt, t.d. ađ gefa peđiđ til baka, međ 5. b6. Um skeiđ var eitt helsta svar hvíts viđ bragđi Benkös leiđin: 5. f3 axb5 6. e4. Ţá má nefna mótbragđiđ 5. Rc3!? axb5 6. e4 b4 7. Rb5 sem byggist á gildrunni 7. ... Rxe4 8. De2 ţar sem ekki dugar ađ hörfa međ riddarann, 8. ... Rf6 er svarađ međ 9. Rd6 mát!
5. bxa6 g6 6. Rc3 Bxa6 7. e4 Bxf1 8. Kxf1 d6 9. Rf3 Bg7 10. g3 0-0 11. Kg2 Rbd7 12. a4 Ha6 13. Dc2 Da8 14. Hd1
Hrókurinn er stundum hafđur á e2 í ţessu afbrigđi en hér hefur hann ţađ hlutverk ađ spyrna á móti framrás e-peđsins. Áđur hefur veriđ leikiđ 14. Ha3 eđa 14. Rb5.
14. ... Db7 15. Hb1
Góđur reitur fyrir hrókinn. Hvítur bíđur átekta en heldur opnu fyrir framrás b-peđsins.
15. ... e6 16. Bf4 exd5 17. exd5
Gott var einnig 17. Rxd5. )
Rh5 18. Be3 He8 19. b4! cxb4 20. Rb5 Hc8?
Ráđleysislegt. Best var 20. ... Rhf6! t.d. 21. Dc7 Da8 22. Rxd6 Hf8 og svartur á enn von.
21. De2 Rhf6 22. Hxb4 Rhf6
23. Rxd6 Rxe3+ 24. Dxe3 Dxb4 25. Rxc8 Dxa4
Tapar strax. Reyna mátti 25. ... He6 en eftir 26. Da7 er fátt um fína drćtti, t.d. 26. ... Rf8 27. Rg5 Hf6 28. Re7+ Kh8 29. Rd5 og vinnur.
26. De8+ Rf8 27. Re7+ Kh8 28. Dxf7 Da2 29. Hd5!
- og nú er engin vörn viđ hótuninni 30. Dg8 mát. Svartur gafst upp.
Helgi Ólafsson helol@simnet.is
----------------------------------------------
Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is viku síđar en í sjálfu Morgunblađinu.
Grein ţessi birtist í Sunnudagsmogganum, 14. júlí 2013
Skákţćttir Morgunblađsins | Breytt 14.7.2013 kl. 14:59 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.9.): 9
- Sl. sólarhring: 15
- Sl. viku: 106
- Frá upphafi: 8780644
Annađ
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 85
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 6
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar