Leita í fréttum mbl.is

Skákţáttur Morgunblađsins: Haltu opnu fyrir ţví óvćnta

Wang Hao - Alexey Dreev

Svartur leikur og vinnur.

gcer58to.jpg

Stađan hér ađ ofan kom upp í 2. umferđ heimsbikarmótsins í skák sem nú stendur yfir í Tromsö í Noregi. Stađan sem Alexei Dreev sat frammi fyrir minnir okkur á ţađ ađ stundum ţarf ađ brjóta hlekki hugar til ađ finna besta leikinn; ađ halda opnum huga gagnvart óvćntum möguleikum - ţađ er vandinn. Ekki veit ég hvađ braust um í huga Dreev en fyrsta spurning ţessa öfluga stórmeistara hefđi átt ađ vera: hverjir eru valkostirnir? Hann kaus ađ leika 46. ... Re1+, hafđi vinningsmöguleika á ýmsum stigum en jafntefli varđ ţó niđurstađan. Góđur leikur var 46. ... Hc3, en sá albesti í stöđunni er af dýpri gerđinni: 46. ... f5!! Eftir 47. Hbxd3 He2+ verđur hvítur mát, t.d. 48. Kf1 Hf2+ 49. Kg1 Hc1+ og mátar.

Ţetta er annađ stórmótiđ sem Norđmenn standa fyrir í ár og vitanlega má rekja ţessa framkvćmdagleđi til frammistöđu Magnúsar Carlsen; Norđmenn eru ađ safna sér saman fyrir heimsmeistaraeinvígiđ sem hann mun heyja viđ Anand í haust; á nćsta ári halda ţeir svo Ólympíumótiđ i skák. Ýmsir gestir okkar frá síđustu Reykjavíkurmótum hafa veriđ ađ gera góđa hluti. Kínverjinn kornungi Wei hefur slegiđ út Nepomniachtchi og Shirov, Norđmađurinn Hammer sló Movsesian úr keppni og sigurvegarinn frá síđasta Reykjavíkurmóti, Pavel Eljanov, er kominn áfram í 3. umferđ. Međal ţeirra sem ţurft hafa ađ snúa heim eru Judit Polgar og landi hennar Peter Leko, sem laut í lćgra haldi fyrir Perúmanninum Granda Zuniga og Gata Kamsky. Upphaflega voru 128 skákmenn skráđir til leiks en um um helgina verđa ţeir orđnir 32.

Cori-systkinin frá Perú, Deysi og Jorge, unnu hugi og hjörtu manna á Reykjavíkurmótinu 2010. Jorge Cori var til alls vís er hann mćtti Teimour Radjabov í 1. umferđ. Kappskákunum lauk 1:1 en vegna tungumálaörđugleika kom upp misskilningur varđandi tímasetningu á hrađskákunum, Cori mćtti of seint og var dćmdur úr leik. Hann átti betra skiliđ eins og eftirfarandi vinningsskák ber međ sér. Lokahnykkurinn er bráđsnjall. Eitt ţađ erfiđasta í skák er ađ bakka međ vel stađsettan mann en ţegar menn eru í stuđi „koma svona leikir til manns", orđađi ţađ einhver ágćtur mađur:

Jorge Cori - Teimour Radjabov

Kóngsindversk vörn

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 Bg7 4. e4 d6 5. Rf3 O-O 6. Be2 e5 7. O-O Rc6 8. d5 Re7 9. b4 Rh5 10. He1

Ein vinsćlasta leiđin enn í dag komin frá Ivan Sokolov. Radjabov gerţekkir ţetta afbrigđi.

10. ... f5 11. Rg5 Rf4 12. Bxf4 exf4 13. Hc1 h6 14. Re6 Bxe6 15. dxe6 Bxc3 16. Hxc3 fxe4 17. Bf1 e3 18. fxe3 fxe3 19. Hcxe3 a5 20. b5 c6 21. bxc6 bxc6 22. Hd3 Db6 23. Kh1 d5 24. cxd5 cxd5 25. Hxd5!?

Vegna hins ógnandi frípeđs á e6 tekur hvítur ekki mikla áhćttu ţó hann láti skiptamun af hendi.

25. ... Rxd5 26. Dxd5 Had8 27. De4 Hf6?

Eđlilegur leikur en samt meinleg ónákvćmni. Best var 27. ... Hf5.

28. e7! He8 29. Dd5+

Lítur vel út en 29. a4! var mun sterkara. Viđ hótuninni 30. Bb5 er ţá lítiđ ađ gera.

29. ... Kg7 30. De5 Df2?

Hér var eina vonin fólgin í ţví ađ draga í land og leika 30. ...Db8! međ hugmyndinni 31. Dxb8 Hxf1+ 32. Hxf1 Hxb8, e7 peđiđ fellur og svartur á jafnteflisvon.

31. Bb5! Kh7

32. Da1!

- Radjabov gafst upp.

----------------------------------------------

Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is viku síđar en í sjálfu Morgunblađinu.  

Grein ţessi birtist í Sunnudagsmogganum, 18. ágúst 2013

Skákţćttir Morgunblađsins


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 23
  • Sl. viku: 143
  • Frá upphafi: 8765507

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 120
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband