Leita í fréttum mbl.is

Skákţáttur Morgunblađsins: Íslendingar tefla á spćnsku mótaröđinni

Guđmundur KjartanssonŢessa dagana eru fjölmargir íslenskir skákmenn ađ búa sig undir ţátttöku á mótum erlendis. Stór hópur ungra skákmanna mun taka ţátt í skákhátíđinni í Pardubice í Tékklandi sem hefst um miđjan ţennan mánuđ; međal ţátttakenda er einnig Íslandsmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson. Henrik Danielssen og Hilmir Freyr Heimisson eru skráđir til leiks á Politiken Cup sem hefst um svipađ leyti, brćđurnir Björn og Bragi Ţorfinnssynir hyggja á ţátttöku á sterku móti sem hefst í heimaborg Tal í Riga hinn 5. ágúst nk.

Skákvertíđin er hinsvegar fyrir nokkru byrjuđ hjá Guđmundi Kjartanssyni sem í sumar hyggur á ţátttöku á sex mótum á Spáni, sem öll eru hluti spćnsku mótarađarinnar. Mót nr. 2 stendur yfir ţessa dagana og fer ţađ fram í smábćnum Benasque sem er í námunda viđ Pýrenea-fjöllin. Héđinn Steingrímsson er einnig međal ţátttakenda og tveir gamalkunnir stórmeistarar Norđurlanda einnig, Ulf Andersson og Heikki Westernen. Eftir sjö umferđir af tíu hafa ţeir báđir fimm vinninga og sitja međ öđrum í 28.-61. sćti međal 428 keppenda, Héđinn er taplaus en Guđmundur, sem yfirleitt gerir ekki mikiđ af jafnteflum, hefur unniđ fimm skákir og tapađ tveimur.

Hjörvar Steinn Grétarsson sem útskrifađist frá Verslunarskólanum í vor og ćtlar ađ leggja áherslu á Hjörvar Steinn Grétarssonskákina nćsta áriđ a.m.k. valdi ađ taka ţátt í opna skoska meistaramótinu sem hófst í byrjun júlí. Eftir fimm umferđir er hann međ 3˝ vinning og er međ efstu mönnum ţó ađ tap fyrir enska stórmeistaranum Daniel Gormally í fimmtu umferđ hafi sett svolítiđ strik i reikninginn hjá honum. Andstćđingur hans í fjórđu umferđ var áreiđanlega vel lesinn í frćđunum og beitti Benkö-bragđinu sem ţessa dagana virđist ekki bíta jafn vel og á árum áđur. Leiđin sem Hjörvar valdi er ein fjölmargra og sigur hans var afar sannfćrandi.

Hjörvar Steinn Grétarsson - Dawid Oswald

Benkö-bragđ

1. d4 Rf6 2. c4 c5 3. d5 b5 4. cxb5 a6

Ţó ađ ţessi leikur liggi beinast viđ hefur ýmislegt annađ veriđ reynt, t.d. ađ gefa peđiđ til baka, međ 5. b6. Um skeiđ var eitt helsta svar hvíts viđ bragđi Benkös leiđin: 5. f3 axb5 6. e4. Ţá má nefna mótbragđiđ 5. Rc3!? axb5 6. e4 b4 7. Rb5 sem byggist á gildrunni 7. ... Rxe4 8. De2 ţar sem ekki dugar ađ hörfa međ riddarann, 8. ... Rf6 er svarađ međ 9. Rd6 mát!

5. bxa6 g6 6. Rc3 Bxa6 7. e4 Bxf1 8. Kxf1 d6 9. Rf3 Bg7 10. g3 0-0 11. Kg2 Rbd7 12. a4 Ha6 13. Dc2 Da8 14. Hd1

Hrókurinn er stundum hafđur á e2 í ţessu afbrigđi en hér hefur hann ţađ hlutverk ađ spyrna á móti framrás e-peđsins. Áđur hefur veriđ leikiđ 14. Ha3 eđa 14. Rb5.

14. ... Db7 15. Hb1

Góđur reitur fyrir hrókinn. Hvítur bíđur átekta en heldur opnu fyrir framrás b-peđsins.

15. ... e6 16. Bf4 exd5 17. exd5

Gott var einnig 17. Rxd5. )

Rh5 18. Be3 He8 19. b4! cxb4 20. Rb5 Hc8?

Ráđleysislegt. Best var 20. ... Rhf6! t.d. 21. Dc7 Da8 22. Rxd6 Hf8 og svartur á enn von.

21. De2 Rhf6 22. Hxb4 Rhf6

gu3r0nde.jpg- sjá stöđumynd -

23. Rxd6 Rxe3+ 24. Dxe3 Dxb4 25. Rxc8 Dxa4

Tapar strax. Reyna mátti 25. ... He6 en eftir 26. Da7 er fátt um fína drćtti, t.d. 26. ... Rf8 27. Rg5 Hf6 28. Re7+ Kh8 29. Rd5 og vinnur.

26. De8+ Rf8 27. Re7+ Kh8 28. Dxf7 Da2 29. Hd5!

- og nú er engin vörn viđ hótuninni 30. Dg8 mát. Svartur gafst upp.

Helgi Ólafsson helol@simnet.is

----------------------------------------------

Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is viku síđar en í sjálfu Morgunblađinu.  

Grein ţessi birtist í Sunnudagsmogganum, 14. júlí 2013

Skákţćttir Morgunblađsins


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.5.): 10
  • Sl. sólarhring: 27
  • Sl. viku: 145
  • Frá upphafi: 8765249

Annađ

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 116
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 8

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband