Leita í fréttum mbl.is

Pardubice: Hjörvar vann - Hannes og Dagur međ jafntefli

Hjörvar SteinnVel gekk á ţriđja keppnisdegi Czech Open sem fram fór í dag. Hjörvar Steinn Grétarsson (2511) vann sína skák en Hannes Hlífar Stefánsson (2522) og Dagur Arngrímsson (2384) gerđu jafntefli. Sá síđarnefndi átti sennilega unniđ tefla gegn aserska stórmeistarann Azer Mirzoev (2536). Vel gekk í b-flokki ţar sem 3 vinningar í 5 skákum komu í hús og d-flokki ţar sem 1,5 vinningur í 3 skákum kom í hús.

A-flokkur:

Hannes hefur 2,5 vinning, Dagur hefur 2 vinninga og Hjörvar hefur 1,5 vinning.

Í 4. umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Hannes viđ sćnska alţjóđlega meistarann Daniel Semcesen (2447), Dagur viđ hvít-rússneska stórmeistarann Kirill Stupak (2510) og Hjörvar viđ tékkneskan FIDE-meistara (2284). Allar skákirnar verđa sýndar beint á vefsíđu mótsins.

B-flokkur: 

Ţrír vinningar af 5 mögulegum komu í hús í 3. umferđ. Dagur Ragnarsson (2020) og Oliver AronDagur Ragnarsson Jóhannesson (2015) unnu, Nökkvi Sverrisson (2041) og Jón Trausti Harđarson (1899) gerđu jafntelfi en Mikael Jóhann Karlsson (2029) tapađi.

Dagur hefur fullt hús, Jón Trausti hefur 2,5 vinning, Nökkvi og Mikael hafa 2 vinninga og Oliver hefur 1,5 vinning.

D-flokkur:

Dawid Kolka (1669) vann, Heimir Páll Ragnarsson (1406) gerđi jafntefli en Felix Steinţórsson (1488) tapađi. 

Dawid og Heimir hafa 1 vinning en Felix hefur 0,5 vinning en tefldar hafa veriđ 2 umferđir. Á morgun verđa tefldar tvćr umferđir í d- og e-flokki.

E-flokkur

Steinţór Baldursson tapađi og hefur 1 vinning eftir 2 skákir.

238 skákmenn frá 35 löndum tefla í efsta flokki. Ţar af eru 46 stórmeistarar og 63 alţjóđlegir meistarar. Hannes er nr. 24 í stigaröđ keppenda, Hjörvar er nr. 29 og Dagur er nr. 89. Hámarksstig í b-flokki eru 2400 skákstig og ţar taka 235 skákmenn ţátt. Íslensku skákmennirnir eru nr. 96-192 í stigaröđ keppenda.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 22
  • Sl. viku: 162
  • Frá upphafi: 8765747

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 121
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband