Leita í fréttum mbl.is

Káerringar slá ekki slöku viđ

Ţó hásumar sé ađ nafninu til slá KáEerringar ekki slöku viđ og hittast til tafls vikulega á mánudagskvöldum nema heimaleikur sé á knattspyrnuvellinum, ţá degi seinna.

Góđir aufúsugestir og áráttuskákmenn eiga ţađ til ađ reka inn nefiđ og freista ţessa ađ skáka heimamönnum.  Ţađ tókst ţeim bćrilega fulltrúum Skáksambandsins sem héldu uppi merki ţess fyrir viku síđan enda ţótt ţeir tefldu ţar ţar ábyrđarlaust á eigin vegum enda orđnir  sárţjáđir af skákbakteríunni og langeygđir á ađ taka ţátt í almennilegu hrađskákmóti - 13 umferđir í beit og ekkert slór.

Stefán Bergsson, forsvarsmađur Skákakademíunnar, gaf nemendum sínum gott fordćmi, fór ţar langfremstur og sigrađi glćsilega međ 12 vinningum og Gunnar forseti Björnsson seldi sig einnig dýrt krćkti sér í 10 vinninga og hvarf glađbeittur á braut. Jón G. Friđjónsson og Guđfinnur "sigursćli" Kjartansson voru svo skammt undan međ 9.5 vinninga. Prófessor Jón er jafnan harđur í horn ađ taka ţá sjaldan hann má vera ađ ţví ađ líta upp úr skrćđum sínum og etja kappi viđ samherja sína eins og sannađi eina ferđina enn ađ hann er sterkur skákmađur ţó stigalaust sé.  Júlíus Friđjónsson, hinn rútínerađi RB-mađur, kom einnig viđ nýlega og lét ljós sitt skína skćrt og landađi sigri af gömlum vana.

Nánari úrslit má greina á međf. mótstöflum ef vel er ađ gáđ. 

 

kr_-_m_tstafla_15_j_l.jpg
 
kr-_tvaer_nylegar_motstoflur.jpg

 

Telft verđur ađ vanda í KáErr-heimilinu í kvöld og ţar er jafnan galopiđ hús fyrir alla taflfćra menn á öllum aldri sem vilja freista gćfu sinnar og leggja höfuđ sín á gapastokkinn.

 

Sumarmót viđ Selvatn

 

SUMARMÓT VIĐ SELVATN: Á fimmtudaginn kemur verđur í samvinnu viđ Gallerý Skák haldin skákhátíđ og veisla mikil viđ fjallavatniđ fagurblátt, út í guđsgrćnni náttúrunni viđ Selvatn ofan Geitháls viđ Nesjavallaveg. Teflt verđur 11-13 umferđa hvatskákmót međ 10 mín. uht,  og reiddur fram margréttađur hátíđarkvöldverđur undir beru lofti í taflhléi auk svaladrykkja,  kaffi og kruđerís á međan á tafli stendur.   Ţátttökugjald er kr. 5000. Nćr fullskráđ er í mótiđ en ţátttaka takmarkast viđ 40  keppendur, en ef smuga myndast vegna forfalla er hćgt ađ senda inn ţátttökubeiđnir á netfangiđ: gallery.skak@gmail.com.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (15.6.): 27
  • Sl. sólarhring: 30
  • Sl. viku: 199
  • Frá upphafi: 8766390

Annađ

  • Innlit í dag: 12
  • Innlit sl. viku: 115
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband