Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Skákţćttir Morgunblađsins

Skákţáttur Morgunblađsins: Hvar varst ţú ţegar MC lék 26. Kd2?

Möguleikar Magnúsar Carlsen á ađ verja heimsmeistaratitilinn stórjukust á laugardaginn ţegar hann vann sjöttu skákina í einvíginu um heimsmeistaratitilinn. Skákin er ţegar orđin frćg vegna ótrúlegrar yfirsjónar Magnúsar sem gaf Anand kost á ađ knýja fram auđunniđ endatafl međ sáraeinfaldri leikfléttu. Blađamannafundur eftir skákina snerist eingöngu um ţessa tvo afleiki og stórmeistararnir sátu fyrir svörum eins og sakborningar viđ réttarhöld – en gáfu báđir svipađa skýringu; Magnús kvađst hafa séđ mistökin undir eins og hann lék 26. Kd2 og Anand, sem lék 26.... a4 ţegar í stađ, sá einnig um leiđ ađ tćkifćri til ađ vinna skákina og ná forystu í einvíginu hafđi ţá gengiđ honum úr greipum. Einn skákskýrandi, rússneski stórmeistarinn Peter Svidler, taldi líklegt ađ erfitt myndi reynast fyrir Anand ađ losa sig viđ stöđuna eftir 26. Kd2 úr kollinum og viđmćlandi hans, Vladimir Kramnik, tók í sama streng.

Samfélagsmiđlar loguđu ţegar Magnús var sleginn ţessari skákblindu og eitt skemmtilegasta „tístiđ“ kom frá einum landa hans sem kvađst ćtla ađ panta nokkra boli međ áletruninni : „Hvar varst ţú ţegar MC lék 26. Kd2?“

Garrí Kasparov taldi ađ ţarna hefđu sést einhverjir mestu afleikir í sögu heimsmeistaraeinvígja og vissulega er hćgt ađ rifja upp nokkra slíka, úr 11. skák hans viđ Karpov 1985, 14. skák Fischers og Spasskís 1992, 9. skák Tals og Botvinniks 1960, 6. skák Bronsteins og Botvinniks 1951, 57. Kc2 og ţannig mćtti lengi telja. En munurinn er ţó sá ađ í ţessum tilvikum lét refsingin ekki á sér standa, slagkraftur bestu skákmanna heims lét ekki ađ sér hćđa en ađ Anand skuli hafa misst af 26.... Rxe5 er til vitnis um ţá gríđarlegu taugaspennu sem fylgir einvíginu. Magnús kvađst hafa veriđ undir áhrifum ţessarar yfirsjónar lengi vel međan á skákinni stóđ og ekki teflt sem best. Anand taldi líklegt ađ vitneskjan um afleikinn hefđi truflađ sig mikiđ og hann tók nokkrar kolrangar ákvarđanir í teflanlegri stöđu og tapađi í ađeins 38 leikjum:

6. einvígisskák:

Magnús Carlsen – Wisvanathan Anand

Sikileyjarvörn

1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 a6 5. c4 Rf6 6. Rc3 Bb4 7. Dd3!?

Leynivopn Magnúsar sem ákvađ ađ láta reyna á hćfni sína í opnu Sikileyjarvörninni. Algengara er 7. e5 Re4 8. Dg4 međ flókinni stöđu.

7. ... Rc6 8. Rxc6 dxc6 9. Dxd8+ Kxd8 10. e5 Rd7 11. Bf4 Bxc3+ 12. bxc3 Kc7 13. h4 b6 14. h5 h6 15. O-O-O Bb7 16. Hd3 c5 17. Hg3 Hag8 18. Bd3 Rf8 19. Be3 g6 20. hxg6 Rxg6 21. Hh5 Bc6 22. Bc2 Kb7 23. Hg4 a5 24. Bd1 Hd8 25. Bc2 Hdg8

Hvítur er búinn ađ byggja ţunga pressu en góđ áćtlun til ađ ţróa stöđuna liggur ekki á lausu, 26. Kd1 má svara međ 26.... Re7 og Magnús ţekkir manna best mikilvćgi virkrar stöđu kóngsins í endatafli og lék:

26. Kd2??

Hér kemur afleikurinn. Magnús var skelfingu lostinn ţegar hann sleppti kónginum en lét á engu bera.

GQ1T8DBF26.... a4??

„Ég átti ekki von á neinum gjöfum,“ sagđi Anand eftir skákina. En hann lék of hratt. Svarta stađan er auđunnin eftir 26.... Rxe5! 27. Hxg8 Rxc4+ 28. Kd3 Rb2+! 29. Ke2 Hxg8 o.s.frv.

27. Ke2 a3 28. f3 Hd8? 29. Ke1 Hd7 30. Bc1 Ha8 31. Ke2 Ba4 32. Be4+ Bc6

Ţađ er erfitt ađ skýra ţá ákvörđun Anands ađ láta liđsaflann á kóngsvćng lönd og leiđ međ öđru en ađ vísa í bjánahrollinn sem hlýtur ađ hafa gripiđ hann eftir 26. leikinn.

33. Bxg6 fxg6 34. Hxg6 Ba4 35. Hxe6 Hd1 36. Bxa3 Ha1 37. Ke3 Bc2 38. He7+

- og Anand gafst upp, 38.... Kc8 39. Hxh6 hótar máti borđinu og 38.... Ka6 39. Hxh6 hótar 40. Bxc5.

Stađan: Magnús Carlsen 3 ˝ : Wisvanathan Anand 2 ˝. 

Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is viku síđar en í sjálfu Morgunblađinu.  

Grein ţessi birtist í Morgunblađinu 17. nóvember

Skákţćttir Morgunblađsins


Skákţáttur Morgunblađsins: Magnús lćtur sverfa til stáls í nćstu tveim skákum

Magnús CarlsenMagnúsar Carlsen beiđ erfitt verkefni í gćr ţegar hann stillti upp međ svörtu í fimmtu skák heimsmeistaraeinvígisins í Sochi. Á undirbúningstímanum hefur Anand fundiđ góđa hernađaráćtlun ţegar hann hefur hvítt, hann hvílir kóngspeđiđ en hefur ţaulkannađ drottningarpeđsbyrjanirnar. Ţađ lá fyrir ađ í fimmtu skákinni ţýddi lítiđ fyrir Norđmanninn ađ byggja á einhvers konar „hálfţekkingu“ sem leiddi til afhrođs í ţriđju skákinni. Og ađdáendur hans gátu varpađ öndinni léttar: Magnús hafđi notađ frídaginn vel, tefldi byrjunina hratt og örugglega, náđi umtalsverđu tímaforskoti og freistađi Anands međ ţví ađ gefa kost á augljósum peđsleik. Í beinu útsendingunni á heimasíđu mótsins: http://www.sochi2014.fide.com/ sást hvernig hann yppti öxlum og yfirgaf sviđiđ og eftirlét Anand ađ taka býsna stóra ákvörđun og hefur sennilega giskađ rétt á ađ Indverjinn myndi sneiđa hjá óljósum flćkjum.

Síđar í skákinni lét Magnús sig ekki muna um ađ drepa hiđ frćga „eitrađa peđ“ á b2 en lenti viđ ţađ í smávegis basli međ ađ halda stöđunni saman. Jafntefli var ţó í höfn og góđur dagur hjá Magnúsi Carlsen sem virđist hafa náđ vopnum sínum:

Drottningarindversk vörn

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 b6 4. g3 Bb4 5. Bd2 Be7 6. Rc3 Bb7 7. Bg2 c6 8. e4 d5 9. exd5 cxd5 10. Re5 0-0 11. 0-0 Rc6 12. cxd5 Rxe5

13. d6!?

Ţetta leikbragđ Anands byggist á ţví ađ eftir 13.... Bxg2 14. dxe7 14. dxe7 kemur 15. dxe5 og eftir 15.... Bxf1 á hvítur millileikinn exf6 og hefur ţá tvo menn fyrir og góđa vinningsmöguleika.

13.... Rc6 14. dxe7 Dxe7 15. Bg5 h6 16. d5 Ra5

Og nú blasir 17. d6 blasir viđ og eftir 17.... dxd8 18. Bxf6 dxf6 19. De2 ásamt 20. Had1 virđist hvítur ekki hafa tekiđ mikla áhćttu en Anand lćtur ekki freistast.

GQPT8C61- Sjá stöđumynd 1-

17. Bxf6 Dxf6 18. dxe6 Dxe6 19. He1 Df6 20. Rd5 Bxd5 21. Bxd5 Had8 22. Df3 Dxb2!?

Hann hefur sennilega ekki viljađ ana međ riddarann inná d2 eftir 22.... Dxf3 23. Bxf3 Rc4 24. b3 Rd2. Sú stađa á ţó ađ halda.

23. Had1 Df6

Í fljótu bragđi lítur vel út ađ leika 23.... Hd7 en ţađ hefur kannski minnt of mikiđ á frćgan afleik Karpovs í öđru HM-einvíginu viđ Kasparov 1985 ţ.e.a.s. afbrigđiđ 24. Df5! Hfd8?? 25. Dxd7! Hxd7 26. He8+ Kh7 27. Be4+ ásamt 28. Hxd7 og vinnur. Betra er auđvitađ 24. ... Hc7 en eftir 25. Be4 g6 26. Df4! Hc5 27. Bd5! heldur hvítur sterku frumkvćđi.

24. Dxf6 gxf6 25. He7 Kg7 26. Hxa7 Rc6

GQPT8C6527. Hb7?

Anand virtist ekki hafa mikla trú á sigurmöguleikum sínum en hann gat ţó haldiđ taflinu gangandi um langa stund međ ţví ađ leika 27. Ha4. Nú nćr Magnús hinsvegar ađ skipta upp á peđunum á drottningarvćng og tryggir jafntefliđ.

27.... Rb4! 28. Bb3 Hxd1 29. Bxd1 Rxa2 30. Hxb6 Rc3 31. Bf3 f5 32. Kg2 Hd8 33. Hc6 Re4 34. Bxe4 fxe4 35. Hc4 f5 36. g4 Hd2 37. gxf5 e3 38. He4 Hxf2 39. Kg3 Hxf5

- Jafntefli.

Stađan: Magnús Carlsen 2˝ : Wisvanathan Anand 2˝ .

Í dag verđu sjötta skákin tefld og hefur Magnús hvítt, sjöunda skákin verđur svo tefld á mánudaginn.

Á blađamannafundi eftir viđureignina gćr lét Carlsen í veđri vaka ađ hann myndi láta sverfa til stáls í nćstum tveimur skákum; reglur um einvígiđ gera ráđ fyrir spilin séu stokkuđ upp í hálfleik ţ.e.a.s. eftir sjöttu skákina og Magnús fćr aftur hvítt í ţeirri sjöundu. Ţó ađ fátt bendi til ţess ađ eitthvađ í vopnabúri hans muni reynast Anand erfitt eru ţessir tvćr skákir afar mikilvćgar og reyna verulega á ţolrif Indverjans.

Helgi Ólafsson helol@simnet.is

----------------------------------------------

Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is viku síđar en í sjálfu Morgunblađinu.  

Grein ţessi birtist í Laugardagsmogganum, 15. nóvember 2014

Skákţćttir Morgunblađsins


Skákţáttur Morgunblađsins: Anand jafnađi metin og er til alls vís

Carlsen-Anand

Skákţáttur Morgunblađsins frá 13. nóvember sl. en ţeir birtast međ vikuseinkun í Morgunblađinu.

Anand jafnađi metin og er til alls vís

Ţađ er varla hćgt ađ halda ţví fram ađ Magnús Carlsen sé sigurstranglegri í einvígi sínu viđ Viswanathan Anand, a.m.k. ef tekiđ er miđ af taflmennskunni í fjórum fyrstu skákum heimsmeistaraeinvígisins sem fram fer ţessa dagana í Sochi viđ Svartahaf. Anand náđi ađ jafna metin sl. ţriđjudag og hélt jafntefli án mikilla erfiđleika í fjórđu skák einvígisins sem tefld var í gćr. Hann virđist vera mun betur undir ţetta einvígi búinn en ţađ sem hann háđi í fyrra í heimalandi sínu. Byrjanir hans međ hvítu eru beittari og ţađ gćti skipt sköpum ţegar fram í sćkir. Alls tefla ţeir 12 skákir og nú er stađan jöfn, 2:2.

Taflmennska Magnúsar í ţriđju skákinni var einhvern veginn alveg ólík ţví sem vant er. Hann hefur hingađ til veriđ laginn viđ ađ sniđganga löng og ţvinguđ byrjunarafbrigđi en á ţeim vettvangi getur Anand veriđ afar skćđur; hćttulegur; gagnagrunnar upplýstu menn um ađ 16 fyrstu leikirnir hefđu allir komiđ fyrir áđur en Magnús hafđi ekkert nýtt fram ađ fćra í stöđu ţar sem framsćkiđ c-peđ hvíts var sérlega hćttulegt. Eftir sigurinn upplýsti Anand ađ stađan eftir 24. leiki hefđi komiđ upp í heimarannsóknum. Magnús taldi sig geta variđ ţrönga stöđu. 26. leikur hvíts, Hc6, reyndist honum erfiđur viđfangs. Magnús batt greinilega vonir viđ biskupsleikinn 27. ... Bb4, vandinn var hinsvegar sá ađ hann gat aldrei međ góđu móti hirt c7-peđiđ vegna leppunar. Eftir 29. Da6! var svarta stađan óverjandi. Ţetta var fyrsti sigur Anands yfir Magnúsi Carlsen í meira en fjögur ár:

3. einvígisskák.

Viswanathan Anand – Magnús Carlsen

Drottningarbragđ

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 d5 4. Rc3 Be7 5. Bf4 O-O 6. e3 Rbd7 7. c5 c6 8. Bd3 b6 9. b4 a5 10. a3 Ba6 11. Bxa6 Hxa6 12. b5 cxb5 13. c6 Dc8 14. c7 b4 15. Rb5 a4 16. Hc1

GDHT7R2N16. ... Re4 17. Rg5 Rdf6 18. Rxe4 Rxe4 19. f3 Ha5 20. fxe4 Hxb5 21. Dxa4 Ha5 22. Dc6 bxa3 23. exd5 Hxd5 24. Dxb6 Dd7 25. O-O Hc8 26. Hc6 g5 27. Bg3 Bb4 28. Ha1 Ba5 29. Da6 Bxc7 30. Dc4 e5 31. Bxe5 Hxe5 32. dxe5 De7 33. e6 Kf8 34. Hc1

– og svartur gafst upp.

Nokkur orđ varđandi umhugsunartímann: biđskákir eru úr sögunni en í einvíginu fá keppendur 2 klst. hvor á fyrstu 40 leikina, 1 klst. á nćstu 20 leiki og ţar eftir 15 mínútur ađ viđbćttum 30 sekúndum eftir hvern leik til ađ ljúka skákinni. Í fjórđu skákinni virtist Magnús fá upp eina af ţessum stöđum sem hann hefur sérhćft sig í en Anand sá viđ öllum brögđum hans og hélt auđveldlega jöfnu:

4. einvígisskák:

Magnús Carlsen – Viswanathan Anand

Sikileyjarvörn

1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. g3 Rc6 4. Bg2 d5 5. exd5 exd5 6. O-O Rf6 7. d4 Be7 8. Be3 cxd4 9. Rxd4 Bg4 10. Dd3 Dd7 11. Rd2 O-O 12. R2f3 Hfe8 13. Hfe1 Bd6 14. c3 h6 15. Df1 Bh5 16. h3 Bg6 17. Had1 Had8 18. Rxc6 bxc6 19. c4 Be4 20. Bd4 Rh7 21. cxd5 Bxd5?!

Anand lék ţessum leik en leikurinn gefur Magnúsi kost á ađ ţróa stöđu sína áfram. Betra var 22. ... cxd5 og svarta stađan er ekki lakari.

22. Hxe8 Hxe8 23. Dd3!

Međ ţessum leik nćr hvítur örlítiđ betri stöđu. Ţađ eru einmitt stöđur af ţessu tagi sem henta Norđmanninum vel og ţađ veit Anand.

23. .. Rf8 24. Rh4 Be5 25. Bxd5 Dxd5 26. Bxe5 Dxe5 27. b3 Re6 28. Rf3 Df6 29. Kg2 Hd8 30. De2 Hd5 31. Hxd5 cxd5 32. Re5!?

32. De5!? kom einnig til greina en svartur á 32. ... Dd8 og getur varist.

32. ... Df5 33. Rd3 Rd4

GDHT7R2P34. g4!

Óvćntur leikur, hvítur varđ ađ gćta ađ ţví ađ leiki hann 34. De3 Rc2 35. Dd2?? kemur Dxd3! og svartur vinnur. Hann gat hinsvegar leikiđ 34. De8+ Kh7 35. De3 og ţá gengur fyrrnefnt afbrigđi ekki upp vegna ţess ađ hvítur hirđir drottninguna međ skák.

34. ...Dd7 35.De5 Re6 36. Kg3 Db5 37. Rf4 Rxf4 38. Kxf4 Db4+ 39. Kf3 d4 40. De8+ Kh7 41. Dxf7 Dd2 42. Df5+ Kh8 43. h4 Dxa2 44. De6

Hótar ađ leika 44. g5 međ fćrum gegn kónginum. Anand setur fyrir lekann.

44. ... Dd2! 45. De8+ Kh7 46. De4+ Kh8 47. De8+Kh7

– Jafntefli.

Helgi Ólafsson helol@simnet.is

----------------------------------------------

Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is viku síđar en í sjálfu Morgunblađinu.  

Grein ţessi birtist í Morgunblađinu 13. nóvember 2014.

Skákţćttir Morgunblađsins


Skákţáttur Morgunblađsins: Magnús Carlsen hefur tekiđ forystu í skákeinvíginu viđ Anand

Carlsen-AnandSkákţáttir Morgunblađsins hafa hingađ til veriđ vikulega í blađinu. Í kringum heimsmeistaraeinvígiđ hefur ţeim veriđ fjölgađ og eru nú ţrisvar í viku. Ţegar stćrri skákviđburđir eru í gangi má búast viđ aukinni tíđni. Skák.is mun einnig birta ţessa skákţćtti sem og ţá föstu á laugardögum. Sem fyrr ţó međ um viku seinkun. Í dag birtum viđ skákţátt Helga frá 11. nóvember sl. sem fjallar um fyrstu tvćr skákirnar. 

Magnús Carlsen hefur tekiđ forystu í skákeinvíginu viđ Anand 

Magnús Carlsen var spurđur ađ ţví, á blađamannafundi sem haldinn var strax ađ lokinni 2. skák hans og Wiswanathans Anands í einvíginu um heimsmeistaratitilinn í Sochi viđ Svartahaf og lauk međ sigri Norđmannsins, hvort ţađ vćri taktík hans í einvíginu ađ tefla langar og strangar skákir og reyna ţannig ađ ţreyta Anand. Hann svarađi ţví til ađ ţađ skipti hann engu máli hver mótstöđumađurinn vćri: ef einhverjar forsendur vćru fyrir vinningstilraunum myndi hann reyna ađ knýja fram sigur hversu langan tíma sem ţađ tćki, og gilti einu hversu gamall andstćđingurinn vćri.

Fyrstu einvígisskákinni lauk međ jafntefli eftir tćplega sex klukkustunda baráttu og ţar var Magnús nálćgt ţví ađ vinna. Eftir auđveldan sigur í annarri skákinni er stađan 1˝:˝ Magnúsi í vil. Einvígiđ hefur ţegar tekiđ sömu stefnu og ţađ sem ţessir tveir háđu í Chennai á Indlandi í fyrra: Magnús hefur náđ ađ skauta framhjá yfirgripsmikilli ţekkingu Anands á vinsćlum byrjunum og ţróttmikil taflmennska hans í byrjun bendir til ţess ađ hann muni ekkert gefa eftir í baráttunni.

Spurđur um hverjir vćru ađstođarmenn hans í einvíginu svarađi hann stutt og laggott: „Daninn og hamarinn“ – „The Dane and the hammer“, eins og hann orđađi ţađ og átti viđ danska stórmeistarann Peter Heine Nielsen og landa sinn Jon Ludwig Hammer. Ađ Peter Heine skuli koma fram sem helsti ađstođarmađur Magnúsar kemur á óvart ţví ađ hann hefur áđur veriđ í liđi Anands í fjölmörgum mótum og einvígjum. Ekki ţótti lítiđ hneyksli á sínum tíma ţegar Boris Spasskí mćtti Karpov í áskorendaeinvígjunum 1974 og Efim Geller, sem hafđi veriđ hjálparhella hans í einvíginu viđ Bobby Fischer tveimur árum fyrr, var genginn til liđs viđ Karpov. Spasskí var heiđursgestur viđ setningarathöfn einvígisins. Magnús kvađst sannfćrđur um ađ tíundi heimsmeistarinn hefđi kunnađ vel ađ meta taflmennskuna í annarri skákinni og hann var býsna nálćgt ţví ađ knýja fram sigur í fyrstu skákinni:

1. einvígisskák:

Wisvanathan Anand – Magnús Carlsen

Grünfelds-vörn

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 d5 4. cxd5 Rxd5 5. Bd2 Bg7 6. e4 Rxc3 7. Bxc3 0-0 8. Dd2 Rc6 9. Rf3 Bg4 10. d5 Bxf3 11. Bxg7 Kxg7 12. gxf3 Re5 13. 0-0-0 c6 14. Dc3 f6 15. Bh3 cxd5 16. exd5 Rf7 17. f4 Dd6 18. Dd4 Had8 19. Be6 Db6 20. Dd2?

Eftir ţennan leik nćr svartur betri stöđu. Hagsmunum hvíts var best borgiđ í endataflinu sem kemur upp eftir 20. Dxb6. Anand virđist hafa ofmetiđ möguleika sína og taliđ ađ pressan eftir e-línunni hlyti ađ reynast Magnúsi erfiđ.

20.... Hd6 21. Hhe1 Rd8! 22. f5 Rxe6 23. Hxe6 Dc7+ 24. Kb1 Hc8 25. Hde1 Hxe6 26. Hxe6 Hd8 27. De3 Hd7 28. d6 exd6 29. Dd4 Hf7 30. fxg6 hxg6 31. Hxd6 a6 32. a3 Da5 33. f4 Dh5 34. Dd2 Dc5 35. Hd5 Dc4 36. Hd7 Dc6 37. Hd6 De4 38. Ka2 He7 39. Dc1 a5 40. Df1 a4 41. Hd1 Dc2 42. Hd4!

Anand var orđinn býsna ađţrengdur og fann ţennan varnarleik sem hangir saman viđ 44. Dh1 eftir langa umhugsun.

GBNT7GK142.... He2?!

Meiri vinningsvon var fólgin í 43.... He3! 44. Hd7+ Kh7 45. Hxb7 Hb3! 46. Hxb3 axb3+ 47. Ka1 Dxh2 og kóngsstađa hvíts er ađţrengd.

43. Hb4 b5 44. Dh1! He7 45. Dd5 He1 46. Dd7+ Kh6 47. Dh3 Kg7 48. Dd7+

– Jafntefli.

2. einvígisskák:

Magnús Carlsen – Wisvanathan Anand

Spćnskur leikur

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 Rf6 4. d3

Sneiđir hjá Berlínar-vörninni sem komst í tísku eftir einvígi Kasparovs og Kramniks áriđ 2000. Ţađ kemur upp eftir 4. 0-0 Rxe4 5. d4 Rd6 6. Bxc6 dxc6 8. dxe5 Rf5 9. Dxd8+ Kxd8.

4.... Bc5 5. 0-0 d6 6. He1 0-0 7. Bxc6 bxc6 8. h3 He8 9. Rbd2 Rd7 10. Rc4 Bb6 11. a4 a5 12. Rxb6 cxb6 13. d4 Dc7

GBNT7GK514. Ha3!

Ţessi frumlegi hróksleikur virtist slá Anand út af laginu. Hrókurinn er á leiđinni í sóknarstöđu á g3.

14.... Rf8 15. dxe5 dxe5 16. Rh4 Hd8 17. Dh5 f6 18. Rf5 Be6 19. Hg3 Rg6 20. h4! Bxf5

Sóknaráćtlun hvíts hefur alveg gengiđ upp og hér er Anand of fljótur á sér, traustara var 20.... Hd7.

21. exf5 Rf4 22. Bxf4 exf4 23. Hc3 c5 24. He6 Hab8 25. Hc4 Dd7 26. Kh2 Hf8 27. Hce4 Hb7 28. De2 b5 29. b3?!

Ónákvćmur leikur en betra var 29. He7! Dd6 30. f3! og svarta stađan stenst ekki álagiđ. Anand virđist ekki hafa gert sér grein fyrir ađ ţađ er talsverđur varnarmáttur í stöđunni.

29.... bxa4 30. bxa4 Hb4 31. He7 Dd6 32. Df3 Hxe4 33. Dxe4 f3+ 34. g3

GBNT7GK934.... h5??

Anand átti nokkrar mínútur eftir og ţađ bćtast viđ 30 sekúndur eftir hvern leik. Afleikurinn bendir til ţess ađ hann hafi veriđ búinn ađ gefa upp alla von en hann gat varist međ 34.... Dd2! 35. Dxf3 Dxc2 36. Kg2! Kh8 ţótt stađan sé vissulega erfiđ eftir 39. Dc6 ţví ađ ekki gengur 37.... Dxf5 vegna 38. He8+ Kg8 39. Da8! og vinnur.

35. Db7!

– Viđ hótuninni 36. Hxg7 er engin vörn. Anand gafst upp.

----------------------------------------------

Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is viku síđar en í sjálfu Morgunblađinu.  

Grein ţessi birtist í 11. nóvember 2014.

Skákţćttir Morgunblađsins


Skákţáttur Morgunblađsins: Heimsmeistaraeinvígiđ hefst í dag - "Magnús ćtti ađ vinna"

Carlsen og Anand Norska ţjóđin býr sig nú undir heimsmeistaraeinvígi ţjóđhetjunnar Magnúsar Carlsen viđ áskorandann Wisvanathan Anand. Einvígiđ sem fram fer í Sochi viđ Svartahaf var sett í gćr ađ viđstöddum Pútín Rússlandsforseta og öđrum tignum gestum.

Sochi var ekki á óskalista heimsmeistarans og hann skrifađi undir einvígisskilmálana međ hangandi hendi. Hann var í liđi Kasparovs fyrir forsetakjör FIDE í Tromsö á dögunum og ósigurinn ţar, stađarvaliđ nú og dagsetningin sem upphaf einvígisins miđast viđ, 7. nóvember – ţann sama dag áriđ 1917 komust bolsévikar til valda í Rússlandi – tákna Pútíns mekt. Saga heimsmeistaraeinvígja í Rússlandi á síđustu öld er full af duldum táknum ţar sem hversdagslegir hlutir eins og kaffibrúsi eđa svört jakkaföt gátu haft djúprćtta merkingu. En ţađ er ekki búist viđ neinum uppákomum varđandi ţetta einvígi ţar sem annáluđ prúđmenni eigast viđ. Fyrsta skákin hefst í dag kl. 12 ađ íslenskum tíma. Hćgt er ađ fylgjast međ skákunum á fjölmörgum vefsvćđum en reikna má međ ţví ađ beinar útsendingar norska sjónvarpsins, NRK, verđi vinsćlar međal íslenskra skákáhugamanna. Undanfariđ hefur NRK veriđ međ beinar útsendingar frá ţeim mótum ţar sem Magnús hefur veriđ međal ţátttakenda og ţađ hefur reynst vinsćlt sjónvarpsefni í Noregi. Ţá má einnig benda á slóđ ICC, Chessbomb, chess24.com og heimasíđu einvígisins: sochi2014.fide.com/.

Ţeir munu tefla 12 skákir, fyrst tvćr skákir, ţá frídagur, aftur tvćr skákir, ţá frídagur og svo koll af kolli. Einvíginu lýkur í síđasta lagi 28. nóvember nk. Nú er ár síđan einvígi ţessara sömu ađila fór fram í Chennai í Indlandi og lauk međ öruggum sigri Magnúsar, 6˝:3˝. Sigurinn stađfesti yfirburđi Norđmannsins yfir keppinautum og flestir búast viđ ţví ađ hann nái ađ verja titilinn sinn án mikilla erfiđleika. Ţeir sem veđja á Anand ađ ţessu sinni geta gert ţađ gott í veđbönkum – ef Indverjinn vinnur ţar verđur greitt út í hlutföllunum 1:6. Á ţeim er meira en 20 ára aldursmunur og líkamlegt úthald getur skipt máli ţví skákir Magnúsar verđa oft langar og strangar og tćkni hans á ţví sviđi ţykir frábćr. Anand vann áskorunarréttinn sl. vor og í ţví sambandi rifjast upp tvö einvígi sem Botvinnik háđi eftir ađ hafa tapađ heimsmeistaratitlinum og naut ţar einvígisskilmála sem hann hafđi átt stóran ţátt í ađ setja inn, hiđ fyrra viđ Vasilí Smyslov áriđ 1958 sem hann vann 12˝:10˝, hiđ síđara áriđ 1961 viđ Mikhael Tal og aftur vann Botvinnik, 13:8. Smyslov og Tal ríktu ţví í eitt ár og ţađ sama gćti hent Magnús Carlsen. Kringumstćđurnar eru ađrar og sálfrćđistađan líka. Garrí Kasparov hefur gert ţetta ađ umtalsefni og telur ađ spurning sem brenni á vörum Magnúsar gćti veriđ: af hverju í fjáranum er ég aftur ađ tefla viđ ţennan mann? Hann telur ađ ţađ eina sem Magnús hafi fram yfir Anand sé sú einfalda stađreynd ađ hann sé betri skákmađur. Kasparov mćtti til Chennai í fyrra og virtist setja Anand úr jafnvćgi međ stórkarlalegum yfirlýsingum í samtölum viđ fréttamenn. Ekki er von á honum til Sochi.

Vettvangur einvígisins í Sochi minnir á grískt útileikhús, skákborđ á miđju sviđi og áhorfendasćti allt um kring. Magnús lenti međ fylgdarliđi sínu Sochi sl. miđvikudag en Anand kom nokkrum dögum fyrr.

Helgi Ólafsson helol@simnet.is

----------------------------------------------

Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is viku síđar en í sjálfu Morgunblađinu.  

Grein ţessi birtist í Laugardagsmogganum, 8. nóvember 2014

Skákţćttir Morgunblađsins


Skákţáttur Morgunblađsins: Stigahćkkanir á Evrópumótinu í Batumi

P1030073Ţótt skipulag Evrópumóts ungmenna í Batumi í Georgíu hafi mátt vera betra komast menn aldrei frá ţví ađ skákhefđ ţar í landi er stórmerk og lengi vel státuđu Georgíumenn af miklum valkyrjum, ţ.ám. heimsmeisturum kvenna, Nonu Gaprindhavsvili og Maju Chiburdanidse. Nýr forseti evrópska skáksambandsins, Zurab Azmaparasvili, er Georgíumađur en hefur átt viđ nokkurn „ímyndarvanda" ađ stríđa og ţá ađallega vegna ofsafenginna skapsmuna.

Á Evrópumótinu var tekinn í notkun nýr stigastuđull sem ţýddi ađ hćkkanir og lćkkanir skákmanna sem eru undir 18 ára aldri verđa skarpari en áđur. Í flestum tilvikum er betra ađ tefla „niđur fyrir sig", eins og ţađ er stundum orđađ. Ţess nutu Símon Ţórhallsson, sem hlaut fjóra vinninga og hćkkađi um 113 elo-stig, og Gauti Páll Jónsson, sem hlaut 3˝ vinning og hćkkađi um 77 elo-stig. Ţeir fóru báđir vel fram úr ćtluđum árangri. Dagur Ragnarsson, sem tefldi í 18 ára flokknum, byrjađi illa en var kominn á ţokkalegan skriđ undir lokin - en ţá var mótiđ líka búiđ.

Ţegar kemur ađ Oliver Jóhannessyni, sem tefldi í 16 ára flokknum međ Símoni og Gauta Páli, ţá tefldi hann allt mótiđ „niđur fyrir sig" og lćkkađi um 58 elo-stig. En hann hlaut fimm vinninga af níu mögulegum og ađ fá yfir 50% árangur í slíkum mótum, ţar sem austurblokkin teflir fram einvalaliđi, verđur ađ teljast gott, einkum ţegar litiđ er til ţess ađ í flestum jafnteflisskákunum átti hann góđa vinningsmöguleika - ţar vantađi örlítiđ upp á slagkraftinn. Greinarhöfundur hefur tekiđ eftir ţví ađ margir ţeir sem eru ađ henda á milli sín hugleiđingum um stig byggja mat sitt yfirleitt ekki á taflmennsku - heldur tölum á blađi. Ţví er ţveröfugt fariđ međ undirritađan, sem međ rýni í taflmennskuna ţykist sjá fram á ađ Oliver standi á ţröskuldi mikilla framfara. Eftir ţví sem leiđ á mótiđ áttađi hann sig á ţví ađ stundum er gott ađ breyta til. Í síđustu umferđ vann hann sigur á albönskum skákmanni sem vissi ekki sitt rjúkandi ráđ ţegar Oliver hóf ađ tefla upp byrjun sem ekki hafđi áđur sést í skákum hans:

EM ungmenna, Batumi 2014:

Oliver Aron Jóhannesson - Mico Timoleo (Albanía)

Sikileyjarvörn

1. e4 c5 2. Rc3 Rc6 3. Bb5

Ţennan leik hafđi Oliver, sem sjaldan leikur kóngspeđinu, undirbúiđ sérstaklega.

3.... g6 4. Bxc6 dxc6 5. d3 Bg7 6. Be3 b6 7. Dd2 Rf6 8. Bh6 0-0 9. Bxg7 Kxg7 10. f4 Dc7 11. Rf3 Hd8 12 0-0 b5 13. e5 Rd5 14. Re4 c4 15. d4 Rb6 16. Df2

Ţetta hefur allt gengiđ eins og í sögu, yfirburđir hvíts í rými eru umtalsverđir.

16.... f5 17. exf6+ exf6 18. f5!? He8?

Svartur var ađ taka peđiđ međ 18.... Bxf5 eđa leika 18.... Df4 sem hvítur getur svarađ međ 19. De1!

gdqt5uk4.jpg19. Rxf6! Hf8

19.... Kxf6 er svarađ međ 20. Dh4+ Kg7 21. Rg5 međ myljandi sókn.

20. Rxh7! Hxf5

20.... Kxh7 kemur á svipađan stađ niđur: 21. Dh4+ Kg8 22. fxg6 o.s.frv.

21. Rhg5 Bd7 22. Hae1 Rd5 23. Re6+ Bxe6 24. Hxe6 Rf4 25. He5

Međ peđi meira er eftirleikurinn auđveldur.

25.... Hf7 26. De3 Haf8 27. He1 Dd7 28. Rg5!

Nú má hrókurinn ekki hreyfa sig vegna - He7+. Svarta stađan er vonlaus.

28.... Dg4 29. Dg3 Dd7 30. Rxf7 Dxd4+ 31. De3 Dxe3+ 32. H1xe3 Hxf7 33. He7 Rd5 34. Hxf7+ kxf7 35. Hha3 Rb4 36. Hxa7+ Ke6 37. Hg7 Rxc2 38. Hxg6 Kd5 39. h4 b4 40. Kf1 Rd4 41. Ke1

- og svartur gafst upp.

Helgi Ólafsson helol@simnet.is


----------------------------------------------

Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is viku síđar en í sjálfu Morgunblađinu.  

Grein ţessi birtist í Laugardagsmogganum, 1. nóvember 2014

Skákţćttir Morgunblađsins


Skákţáttur Morgunblađsins: Batumi-bragđiđ

Símon kátur eftir sigurinn í dagŢađ er kunnara en frá ţurfi ađ segja ađ skákbyrjanir draga oft nöfn sín af ţjóđríkjum, borgum eđa jafnvel bćjum: spćnski leikurinn, ítalski leikurinn, frönsk vörn og íslenski gambíturinn. Og borgarnöfnin: Gautaborgar-afbrigđiđ, Sevilla-afbrigđiđ, Berlínarvörn og svo mćtti lengi telja. Ég veit ekki til ţess ađ nokkur skábyrjun sé nefnd eftir strandbćnum Batumi í Georgíu sem liggur viđ landamćri Tyrklands en tilheyrđi áđur Óttóman-veldinu en ţessa dagana fer ţar fram Evrópumót ungmenna.

„Batumi-bragđiđ" mćtti kannski kalla ţađ háttalag mótshaldarans, sem er ţví miđur ekki međ öllu óţekkt í skákheiminum, ađ rukka fyrirfram fyrir fjögurra eđa fimm stjörnu hótel en senda síđan keppendur á óupphitađ gistiheimili ađ kljást ţar viđ sagga, flóabit og kaldar kjötbollur. Helstu međmćlin međ vistarverum íslenska hópsins voru ţau, ađ hinn nýi forseti evrópska skáksambandsins, Georgíumađurinn Zurab Azmaparashvili, hefđi dvalist ţar í nokkra daga fyrir fáeinum árum og líkađ vel. Ţeir eru svolítiđ ađ kenna hvor öđrum um hvernig ţetta gat fariđ svona, framkvćmdastjórar mótsins, en svo dćmi sé tekiđ um mismununina ţá rúlluđu rússnesku keppendurnir sem koma hingađ í stórum hópum beint inn á bestu hótelin og mér er til efs ađ nokkur ţeirra hafi greitt eitthvađ svipađ ţví sem íslensku keppendurnir ţurftu ađ reiđa fram. Ráfandi um í lobbíi Sheraton eru „utangarđsmennirnir" stöđugt minntir á ađ ţarna hafi nú aldeilis gist höfđingjar á borđ viđ Hillary Clinton, Sting og Pavarotti og fleiri stórlaxar.

Stundum er eins og ekkert hafi breyst hér í Georgíu ţó ađ liđinn sé nćstum aldarfjórđungur frá ţví ađ Sovétríkin leystust upp; ţvergirđingsháttur, „njet" og margefld dyravarsla er gamalkunnur veruleiki. En hver veit nema Eyjólfur hressist.

Aftur ađ mótinu; eftir fjórar umferđir er Akureyringurinn Símon Ţórhallsson sá keppandi sem mest hefur bćtt sig miđađ viđ ćtlađan árangur. Ađrir fulltrúar Íslands eru Dagur Ragnarsson, Oliver Aron Jóhannesson og Gauti Páll Jónsson. Í afbrigđi hollenskrar varnar sem kennt er viđ Leningrad sló hann andstćđinginn út af laginu međ leik sem ekki er minnst á í nýútkominni bók sem fjallar um refilstigu hollensku varnarinnar:

EM Batumi 2014; 4. umferđ:

Símon Ţórhallsson - Egor Filipets (Hvíta- Rússland)

Hollensk vörn

1.d4 Rf6 2. g3 Rf6 3. Bg2 g6 4. Rf3 Bg7 5. O-O O-O 6. c4 d6 7. Rc3 De8 8. e4!?

Óvćntur leikur sem Símon hafđi áđur beitt á Skákţingi Norđlendinga.

8. ... Rxe4?!

Sennilega er 8. ... fxe4 betra - til ađ eiga leiđ fyrir biskupinn niđur á g4.

9. Rxe4 fxe4 10. Rg5 e5 11. Bxe4 h6 12. Rf3 Rc6

Eftir 12. ... exd4 13. He1! er svartur í vanda.

13. dxe5 Bg4?

Hyggst notfćra sér leppun riddarans en hugmyndin gengur ekki upp. Betra var 13. ... dxe5.

14. Dd5+! Be6 15. Db5!

Snarplega leikiđ og hótar 16. Dxb7.

giet4uqg.jpg15. ... Rxe5 16. Rxe5 Dxb5 17. cxb5 dxe5 18. Be3!

Fer sér ađ engu óđslega. Svartur getur ekki variđ peđin á drottningarvćng.

18. ... Bc4 19. Hfc1 Bxb5 20. Bxb7 Had8 21. Hxc7 Hf7 22. Hac1 Hdd7 23. Hxd7 Hxd7 24. Bc6!

Uppskipti treysta oft yfirburđi ţess sem meiri hefur liđsafla.

24. ... Bxc6 25. Hxc6 Hd1+ 26. Kg2 Hb1 27. Hxg6 Kh7 28. Ha6 Hxb2 29. Hxa7

- og svartur gafst upp. Brátt brunar a2-peđiđ af stađ.

Helgi Ólafsson helol@simnet.is


----------------------------------------------

Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is viku síđar en í sjálfu Morgunblađinu.  

Grein ţessi birtist í Laugardagsmogganum, 25. október 2014

Skákţćttir Morgunblađsins


Skákţáttur Morgunblađsins: Gripinn úr vinnuferđ

Karl teflir viđ Ţröst ŢórhallssonŢeir ungu skákmenn sem tefla á Evrópumóti ungmenna sem hefst í Batumi í Georgíu á morgun gćtu margt lćrt af Karli Ţorsteins sem varđ fimmtugur ţann 13. október sl. og er einn sigursćlasti skákmađur Íslands á vettvangi barna- og unglingamóta. Karl vann óopinbert heimsmeistaramót barna í Puerto Rico áriđ 1978 og síđan barnamót Sameinuđu ţjóđanna í Rio í ársbyrjun 1982. Hann varđ svo í 3. sćti á HM unglinga í Finnlandi 20 ára og yngri. Áhrif Kasparovs á skákmenn af hans kynslóđ voru mikil og komu fram hjá Karli í heilbrigđum metnađi og yfirgripsmikilli ţekkingu á frćđunum; keppendur á Skákţingi Íslands 1981 komust ađ ţví ađ jafnvel smásmugulegustu frćđirit höfđu ekki skotist fram hjá hinum 16 ára gamla nýliđa í landsliđsflokki. Karl varđ Íslandsmeistari árin 1985 og 1989, átti fast sćti í landsliđi Íslands og var í sveit Íslands sem varđ í 2.-3. sćti á heimsmeistaramóti landsliđa undir 27 ára í Chicago sumariđ 1983.

Vegna sérstakra ađstćđna var íslenska íslenska landsliđiđ búiđ ađ keyra á fjórum mönnum í fyrstu umferđum HM landsliđa í Luzern haustiđ 1993 og ţrátt fyrir sigur yfir Rússum voru menn orđnir lúnir. Ţá bćttist Karl Ţorsteins í liđiđ gripinn úr vinnuferđ međ Jakobi Ármannssyni á vegum Búnađarbanka Íslands. Hann hlaut 4 vinninga af fimm mögulegum og átti stóran ţátt í ţeim árangri Íslands ađ verđa í 5. sćti í keppni viđ bestu skákţjóđir heims. En ţar setti hann líka ađ sumu leyti punktinn aftan viđ glćsilegt tímabil í skákinni. Ţó hann hafi alltaf annađ veifiđ síđan tekiđ ţátt í mótum međ góđum árangri voru markmiđin önnur; fjölskyldan og bankastörf voru sett framar á forgangslistanum.

Ţegar rennt er yfir skákir Karls frá virkasta tímabilinu, níunda áratugnum, bregđur oft fyrir nöfnum skákmanna sem létu mikiđ ađ sér kveđa á nćstu árum: Curt Hansen Kiril Georgiev, Lembit Oll, Ferdinand Hellers, Alexei Dreev. Á Reykjavíkurmótinu 1990 var Karl međal efstu manna framan af og vann ţá eftirfarandi skák af góđkunningja Reykjavíkurskákmótanna:

Karl Ţorsteins - Walter Browne

Nimzo-indversk vörn

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. Rf3 c5 5. g3 cxd4 6. Rxd4 O-O 7. Bg2 d5 8. Db3 Bxc3 9. Dxc3

Afbrigđiđ sem Karl beitti hafđi fariđ í gegnum mikla „umrćđu" á ţessum árum en taliđ var ađ 9. bxc3 vćri vćnlegra til árangurs.

9. ... e5 10. Rb3 dxc4

Einnig er hćgt ađ leika 10. ... Rc6 eđa 10. ... d4.

11. Ra5!

Karl hafđi leikiđ 11. dxc4 gegn Polugajevskí í stórveldaslagnum 1990 sem var undanfari Reykjavíkurmótsins.

11. ... Rd5 12. Dd2 Rc6 13. Rxc4

Og hér kom til greina ađ leika 13. Dxd5 Dxd5 14. Bxd5 Rxa5 15. Bd2 og hvítur stendur ađeins betur ađ vígi.

13. ... Be6 14. O-O b5 15. Ra3 a6 16. Rc2 Hc8 17. e4 Rb6 18. b3!

Ţađ er mikilvćgt ađ valda c4-reitinn. Hvítur hefur sloppiđ út úr byrjuninni međ ađeins betri stöđu.

18. ... a5 19. De2 b4 20. Be3 Dc7 21. Hac1 Rd7 22. Hfd1 Db7

23. Bf1!

Snjall leikur sem hótar bćđi 24. Da6 og 24. Db5. Biskupar hvíts eru allsráđandi á borđinu.

23. ... a4? 24. Da6!

Ţennan leik mátti svartur ekki leyfa.

24. ... Dxa6 25. Bxa6 axb3 26. Bxc8 bxc2 27. Hxd7!

Sennilega hefur Browne sem var í tímahraki sést yfir ţennan leik.

27. ... Hxc8 28. Hd2! b3 29. axb3 Bxb3 30. Hd3 Ra5 31. Bb6

- og Browne gafst upp.

Helgi Ólafsson helol@simnet.is


----------------------------------------------

Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is viku síđar en í sjálfu Morgunblađinu.  

Grein ţessi birtist í Laugardagsmogganum, 18. október 2014

Skákţćttir Morgunblađsins


Skákţáttur Morgunblađsins: Huginn leiđir eftir fyrrihluta Íslandsmótsins

Eftir fyrri hluta Íslandsmóts skákfélaga sem fram fór í Rimaskóla um síđustu helgi er viđbúiđ ađ baráttan um Íslandsmeistaratitilinn verđi hörđ og muni standa á milli ţriggja efstu liđa, Hugins, Taflfélags Reykjavíkur og Taflfélags Vestmannaeyja. Tíu liđ eru í efstu deild og stađan er ţessi: 1. Skákfélagiđ Huginn 28˝ v. 2. Taflfélag Reykjavíkur 28 v. 3. Taflfélag Vestmannaeyja v 27˝ v. 4. Skákdeild Fjölnis 23 v. 5. Taflfélag Bolungarvíkur 21˝ v. 6. Huginn (b-sveit) 18˝ v. 7. Skákfélag Akureyrar 18 v. 8. Víkingaklúbburinn 12˝ v. 9. Skákfélag Reykjanesbćjar 12 v. 10. Skákfélag Íslands 11 v.


Sveitir Taflfélag Reykjavíkur standa vel ađ vígi á öllum neđri deildunum, Í 2. deild er b-sveitin félagsins efst, í 3. deild er leiđir c-sveitin og í 4. deild er d-sveit TR í efsta sćti.

Efstu liđin í 1. deild eru búin ađ mćtast innbyrđis í 1. deildinni ţannig ađ úrslitin snúast um ţađ hversu mörgum vinningum ţau sanka ađ sér á lokasprettinum. Skákfélagiđ Huginn, sem tapađi fyrir Taflfélagi Vestmannaeyja í 3. umferđ, nýtur ţess ađ vera međ b-liđ í keppninni og góđan mannskap. Ţegar a- og b-liđiđ mćttust í 1. umferđ voru međalstig b-liđsmanna 1.854 elo-stig en hćkkuđu svo snarlega í nćstu umferđ upp í 2.218 elo-stig. Hinn ungi og efnilegi Hilmir Freyr Heimisson vann raunar ţrautreyndan Kristján Eđvarđsson á 6. borđi en önnur úrslit voru eftir bókinni og niđurstađan 7:1, A-liđinu í vil. Ungu skákmennirnir stóđu sig almennt vel á Íslandsmótinu og af eldri skákmönnum er ţađ helst ađ segja ađ gömul kćti greip menn ţegar Margeir Pétursson gekk í salinn til ađ tefla tvćr skákir fyrir sitt gamla félag, Taflfélag Reykjavíkur, seiglađist í erfđri vörn á móti „Shirov-bananum" Einar Hjalta og vann ađ lokum. Jóhann Hjartarson, tefldi vel gegn Kanadamanninum Eric Hansen og gaman var ađ sjá búlgarska stórmeistarann Ivan Cheparinov ađ tafli fyrir Hugin í Rimaskólanum. Alltaf dáist mađur ađ ţrautseigjunni og ţeirri tryggđ viđ heimahagana sem ríkir innan Skákfélags Akureyrar. Gylfi Ţórhallsson hefur veriđ međ í nánast hverri umferđ frá fyrstu keppninni haustiđ 1974 og félagar hans og máttarstólpar í liđinu missa vart úr skák ţessi misserin. Norđanmenn hafa líka innan sinna vébanda einn efnilegasta skákmann landsins sem hćkkađi um tćplega 70 elo stig ţessa helgi og vann kunnan skákmeistara í 5. umferđ:

Árni Ármann Árnason (Bolungarvík) - Jón Kristinn Ţorgeirsson (Akureyri )

Drottningarbragđ

1. d4 Rf6 2. Rf3 e6 3. c4 d5 4. cxd5 exd5 5. Bg5 c6 6. Dc2 Be7 7. e3 Re4 8. Bxe7 dxe7 9. Bd3 f5 10. Rc3 0-0 11. 0-0 Be6 12. Re5 Rd7 13. f4 Hf6 14. Ra4 Rxe5 15. fxe5 Hg6 16. Hab1

Af hverju ekki 16. b4 strax, t.d. 16. ...Dxb4 17. Bxe4 dxe4 18. Rc5 sem hótar m.a. 19. Hab1.

16. ... Dg5 17. De2 h5 18. b4 h4 19. Bxe4

Opnar fyrir biskupinn á e6 en svartur hótađi 19.... Rg3.

19.... fxe4 20. Hf4 Bh3 21. Hf2 Bg4 22. Dd2 Bf3 23. Kh1?

Betra var sennilega 23. Rc3. Nú hristir Jón Kristinn fram úr erminni magnađa fléttu.

gr2t2pua.jpg23.... Dxg2+! 24. Hxg2 h3!

Eftir ţennan óvćnta „millileik" sá Árni síma sćng uppreidda. Hann getur ţó varist međ 25. Kg1 sem má svara međ 25.... Bxg2! 26. De1 Hf8 međ áframhaldandi sókn, t.d. 27. Hb2 Hf5 o.s.frv.

25. De1? Hxg2 26. Rc5 Hg6 mát.

Helgi Ólafsson helol@simnet.is


----------------------------------------------

Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is viku síđar en í sjálfu Morgunblađinu.  

Grein ţessi birtist í Laugardagsmogganum, 11. október 2014

Skákţćttir Morgunblađsins


Skákţáttur Morgunblađsins: Hörđ barátta fram undan á Íslandsmóti skákfélaga

Fjölmennasta og sennilega vinsćlasta keppni skákhreyfingarinnar, Íslandsmót skákfélaga hófst í Rimaskóla á fimmtudagskvöldiđ međ keppni í 1. deild ţar sem 10 skákfélög heyja baráttu um Íslandsmeistaratitilinn. Reikna má međ ađ 400 skákmenn sitji ađ tafli í Rimaskóla um helgina í hinum ýmsu deildum en almennt er búist viđ harđri keppni um efstu sćtin milli Taflfélags Reykjavíkur, Hugins, Taflfélags Vestmannaeyja og Skákfélags Bolungarvíkur. 40 ár eru liđin frá fyrsta Íslandsmótinu sem hófst á Akureyri haustiđ 1974 međ viđureign Taflfélags Reykjavíkur og Skákfélags Akureyrar.

Vignir í 36. sćti á HM ungmenna í Durban

Vignir Vatnar Stefánsson varđ í 36. sćti af 104 ţátttakendum í flokki 12 ára og yngri á heimsmeistaramóti ungmenna sem lauk í Durban í Suđur-Afríku á mánudaginn. Vignir hlaut 6 vinninga af 11 mögulegum en hann var á yngra ári í flokknum. Sigurvegarar dreifđust á fjölmargar ţjóđir en einungis Indverjar fengu sigurvegara í fleiri en einum flokki. Vignir hefur ávallt veriđ međ vinningshlutfall yfir 50% á stóru mótunum, EM og HM, og tekur ţátt í Evrópumótinu sem hefst í Batumi í Georgíu í lok ţessa mánađar. Ađrir ţátttakendur Íslands ţar verđa eru Oliver Aron Jóhannesson, Dagur Ragnarsson, Símon Ţórhallsson og Gauti Páll Jónsson.

Anand til alls líklegur i Sotsj í

Ţann 7. nóvember nk. hefst í Sotsjí viđ Svartahaf einvígi Magnúsar Carlsen og Viswanathan Anand um heimsmeistaratitilinn. Sömu keppendur og í fyrra - en breytt hlutverk. Tefldar verđa 12 skákir og verđi jafnt er gripiđ til styttri skáka. Ţó ađ Magnús verđi ađ teljast sigurstranglegri hefur Anand nánast gengiđ í endurnýjun lífdaga á ţessu ári; hann vann áskorendakeppnina í mars og á fjögurra manna skákmóti í Bilbao á Spáni á dögunum varđ hann efstur í keppni fjögurra manna. Gefin voru 3 stig fyrir sigur og eitt fyrir jafntefli. Anand, sem tapađi fyrir Aronjan í lokaumferđinni, hlaut 11 stig (4 vinninga), Aronjan kom nćstur međ 10 stig (einnig 4 vinninga) og Ponomariov og Spánverjinn Vallejo Pons hlutu báđir 5 vinninga. Ţađ er miklu meiri kraftur og léttleiki í taflmennsku Anands en í mörg undanfarin ár og hann er ţví til alls líklegur í Sotsjí eftir mánuđ:

Bilbao 2014; 4. umferđ:

Viswanathan Anand - Vallejo Pons

Drottningarbragđ

1. d4

Ţađ er ekki ósennilegt ađ Anand velji drottningarpeđsbyrjanir sem sitt ađalvopn međ hvítu gegn Magnúsi Carlsen.

1. ... d5 2. c4 dxc4 3. e4 Rc6 4. Rf3 Bg4 5. d5 Re5 6. Bf4 Rg6 7. Be3 e5 8. Bxc4 Rf6 9. Rc3 a6 10. Be2 Bd6 11. Rd2 Bxe2 12. Dxe2 O-O 13. O-O De7 14. Hfd1 Hac8 15. g3 h6 16. Hac1 c6 17. Rc4

Anand hefur gert lítiđ annađ en ađ fylgja góđum reglum um liđsskipan og hefur náđ traustu frumkvćđi.

17. ... cxd5 18. Rxd5 Rxd5 19. Hxd5 Bc5 20. Hcd1 Bxe3 21. Rxe3 Db4 22. Rf5!

Ólíkt hafast ţeir ađ riddararnir, sá á g6 á fárra kost vel á međan ţessi er stórhćttulegur.

22. ... Hc4 23. Rd6 Hc6 24. a3 Db3 25. H5d3 Db6 26. Rf5 He8 27. Hd7!

Hindrar 27. ...Re7 og undirbýr framrás h-peđsins.

27. ... Hf6 28. Dg4 Dc6 29. h4 h5

Ţađ er fátt sem annađ svartur getur ađhafst.

30. Dxh5 Dxe4 31. Hd8! Dc6

givt1njb.jpg32. Dg5!

Einfaldur leikur sem aftur hótar 33. h5. Svartur er varnarlaus.

32. ... De6 33. H1d6

- og svartur gafst upp.

Helgi Ólafsson helol@simnet.is


----------------------------------------------

Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is viku síđar en í sjálfu Morgunblađinu.  

Grein ţessi birtist í Laugardagsmogganum, 4. október 2014

Skákţćttir Morgunblađsins


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.9.): 3
  • Sl. sólarhring: 10
  • Sl. viku: 108
  • Frá upphafi: 8780631

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 89
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband