Leita í fréttum mbl.is

Skákţáttur Morgunblađsins: Magnús lćtur sverfa til stáls í nćstu tveim skákum

Magnús CarlsenMagnúsar Carlsen beiđ erfitt verkefni í gćr ţegar hann stillti upp međ svörtu í fimmtu skák heimsmeistaraeinvígisins í Sochi. Á undirbúningstímanum hefur Anand fundiđ góđa hernađaráćtlun ţegar hann hefur hvítt, hann hvílir kóngspeđiđ en hefur ţaulkannađ drottningarpeđsbyrjanirnar. Ţađ lá fyrir ađ í fimmtu skákinni ţýddi lítiđ fyrir Norđmanninn ađ byggja á einhvers konar „hálfţekkingu“ sem leiddi til afhrođs í ţriđju skákinni. Og ađdáendur hans gátu varpađ öndinni léttar: Magnús hafđi notađ frídaginn vel, tefldi byrjunina hratt og örugglega, náđi umtalsverđu tímaforskoti og freistađi Anands međ ţví ađ gefa kost á augljósum peđsleik. Í beinu útsendingunni á heimasíđu mótsins: http://www.sochi2014.fide.com/ sást hvernig hann yppti öxlum og yfirgaf sviđiđ og eftirlét Anand ađ taka býsna stóra ákvörđun og hefur sennilega giskađ rétt á ađ Indverjinn myndi sneiđa hjá óljósum flćkjum.

Síđar í skákinni lét Magnús sig ekki muna um ađ drepa hiđ frćga „eitrađa peđ“ á b2 en lenti viđ ţađ í smávegis basli međ ađ halda stöđunni saman. Jafntefli var ţó í höfn og góđur dagur hjá Magnúsi Carlsen sem virđist hafa náđ vopnum sínum:

Drottningarindversk vörn

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 b6 4. g3 Bb4 5. Bd2 Be7 6. Rc3 Bb7 7. Bg2 c6 8. e4 d5 9. exd5 cxd5 10. Re5 0-0 11. 0-0 Rc6 12. cxd5 Rxe5

13. d6!?

Ţetta leikbragđ Anands byggist á ţví ađ eftir 13.... Bxg2 14. dxe7 14. dxe7 kemur 15. dxe5 og eftir 15.... Bxf1 á hvítur millileikinn exf6 og hefur ţá tvo menn fyrir og góđa vinningsmöguleika.

13.... Rc6 14. dxe7 Dxe7 15. Bg5 h6 16. d5 Ra5

Og nú blasir 17. d6 blasir viđ og eftir 17.... dxd8 18. Bxf6 dxf6 19. De2 ásamt 20. Had1 virđist hvítur ekki hafa tekiđ mikla áhćttu en Anand lćtur ekki freistast.

GQPT8C61- Sjá stöđumynd 1-

17. Bxf6 Dxf6 18. dxe6 Dxe6 19. He1 Df6 20. Rd5 Bxd5 21. Bxd5 Had8 22. Df3 Dxb2!?

Hann hefur sennilega ekki viljađ ana međ riddarann inná d2 eftir 22.... Dxf3 23. Bxf3 Rc4 24. b3 Rd2. Sú stađa á ţó ađ halda.

23. Had1 Df6

Í fljótu bragđi lítur vel út ađ leika 23.... Hd7 en ţađ hefur kannski minnt of mikiđ á frćgan afleik Karpovs í öđru HM-einvíginu viđ Kasparov 1985 ţ.e.a.s. afbrigđiđ 24. Df5! Hfd8?? 25. Dxd7! Hxd7 26. He8+ Kh7 27. Be4+ ásamt 28. Hxd7 og vinnur. Betra er auđvitađ 24. ... Hc7 en eftir 25. Be4 g6 26. Df4! Hc5 27. Bd5! heldur hvítur sterku frumkvćđi.

24. Dxf6 gxf6 25. He7 Kg7 26. Hxa7 Rc6

GQPT8C6527. Hb7?

Anand virtist ekki hafa mikla trú á sigurmöguleikum sínum en hann gat ţó haldiđ taflinu gangandi um langa stund međ ţví ađ leika 27. Ha4. Nú nćr Magnús hinsvegar ađ skipta upp á peđunum á drottningarvćng og tryggir jafntefliđ.

27.... Rb4! 28. Bb3 Hxd1 29. Bxd1 Rxa2 30. Hxb6 Rc3 31. Bf3 f5 32. Kg2 Hd8 33. Hc6 Re4 34. Bxe4 fxe4 35. Hc4 f5 36. g4 Hd2 37. gxf5 e3 38. He4 Hxf2 39. Kg3 Hxf5

- Jafntefli.

Stađan: Magnús Carlsen 2˝ : Wisvanathan Anand 2˝ .

Í dag verđu sjötta skákin tefld og hefur Magnús hvítt, sjöunda skákin verđur svo tefld á mánudaginn.

Á blađamannafundi eftir viđureignina gćr lét Carlsen í veđri vaka ađ hann myndi láta sverfa til stáls í nćstum tveimur skákum; reglur um einvígiđ gera ráđ fyrir spilin séu stokkuđ upp í hálfleik ţ.e.a.s. eftir sjöttu skákina og Magnús fćr aftur hvítt í ţeirri sjöundu. Ţó ađ fátt bendi til ţess ađ eitthvađ í vopnabúri hans muni reynast Anand erfitt eru ţessir tvćr skákir afar mikilvćgar og reyna verulega á ţolrif Indverjans.

Helgi Ólafsson helol@simnet.is

----------------------------------------------

Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is viku síđar en í sjálfu Morgunblađinu.  

Grein ţessi birtist í Laugardagsmogganum, 15. nóvember 2014

Skákţćttir Morgunblađsins


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.5.): 12
  • Sl. sólarhring: 26
  • Sl. viku: 211
  • Frá upphafi: 8765226

Annađ

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 119
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 8

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband