Fćrsluflokkur: Unglingaskák
1.2.2008 | 19:50
Elsa og Hallgerđur unnu í fyrstu umferđ
Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir (1867) og Elsa María Ţorfinnsdóttir (1721) sigruđu báđar í sínum skákum í fyrstu umferđ Noregsmót stúlkna, sem fram fór í dag en ţćr tefla í flokki fćddra 1982 og síđar. Ţćr mćtast í 2. umferđ sem fram fer í fyrramáliđ.
Alls eru tefldar sex umferđir og ţar af ţrjár á morgun.
Unglingaskák | Breytt s.d. kl. 20:16 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
1.2.2008 | 18:47
Íslandsmót grunnskólasveita 2008 - stúlknaflokkur

Hver skóli má senda fleiri en eina sveit. Hver sveit er skipuđ fjórum keppendum (auk varamanna). Mótiđ hefst kl. 14.00 og tefldar verđa 7 umferđir, 2 x 15 mín. eftir Monrad-kerfi. Skráning fer fram á skrifstofu S.Í. sími 568 9141 kl. 10-13 virka daga og í tölvupósti: siks@simnet.is
1.2.2008 | 18:41
Íslandsmót stúlkna 2008 - einstaklingskeppni

Íslandsmót stúlkna 2008 - einstaklingskeppni fyrir stúlkur á grunnskólaaldri fer fram sunnudaginn 10. febrúar nk. í húsakynnum Skáksambands Íslands, Faxafeni 12, Reykjavík og hefst kl. 13.00.
Teflt verđur í tveimur flokkum:- Fćddar 1992-1994
- Fćddar 1995 og síđar.
Tefldar verđa 15 mín. skákir - umferđafjöldi fer eftir fjölda ţátttakenda.
Fjórar efstu stúlkurnar í yngri flokki tefla síđan um ţátttökurétt í Norđurlandamóti stúlkna sem fram fer í Noregi 18.- 20. apríl nk.
Veitt verđa verđlaun í hverjum aldursflokki og dregiđ í happdrćtti.
1.2.2008 | 17:41
Óvćnt úrslit í fyrstu umferđ unglingamóts Hellis

Úrslit. 1. umferđar:
Thorgeirsson Sverrir | ISL | ˝ - ˝ | Fridgeirsson Dagur Andri | ISL |
Magnusson Patrekur Maron | ISL | 0 - 1 | Hanninger Simon | SWE |
Wickstrom Lucas | SWE | 1 - 0 | Brynjarsson Eirikur Orn | ISL |
Mcclement Andrew | SCO | 0 - 1 | Berchtenbreiter Maximilian | GER |
Seegert Kristian | DEN | ˝ - ˝ | Finnbogadottir Tinna Kristin | ISL |
Johannsdottir Johanna Bjorg | ISL | 0 - 1 | Omarsson Dadi | ISL |
Storgaard Morten | DEN | 1 - 0 | Baldursson Gestur Vagn | ISL |
Sverrisson Nokkvi | ISL | 0 - 1 | Hansen Mads | DEN |
Ochsner Bjorn Moller | DEN | 0 - 1 | Gudmundsdottir Geirthrudur Anna | ISL |
Karlsson Mikael Jóhann | ISL | ˝ - ˝ | Brynjarsson Helgi | ISL |
Aperia Jakob | SWE | 1 - 0 | Lee Guđmundur Kristinn | ISL |
Andrason Pall | ISL | ˝ - ˝ | Frigge Paul Joseph | ISL |
Kristinsson Bjarni Jens | ISL | 1 - 0 | Kjartansson Dagur | ISL |
Akdag Dara | DEN | 1 | bye |
Unglingaskák | Breytt s.d. kl. 19:31 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
1.2.2008 | 12:07
Alţjóđlegt unglingamót Hellis

Ţetta er stćrsta alţjóđlega unglingaskákmót sem haldiđ hefur veriđ hérlendis.
Reykjavíkurborg er ađalstyrktarađili mótsins en einnig styrkja Kópavogsbćr og Skáksamband Íslands.
Myndbandsbútur frá mótinu:
Sjá nánar á vefsíđu mótsinsUnglingaskák | Breytt s.d. kl. 19:32 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
1.2.2008 | 00:50
Bikararnir komnir til Eyja!
Eins og áđur hefur komiđ fram gekk Eyjamönnum ákaflega vel Íslandsmóti barna sem fram fór á laugardag. Alls sigruđu ţeir í ţremur flokkum af sex auk ţess sem sjálfur Íslandsmeistarinn Kristófer Gautason kemur frá Eyjum.
Ţar sem mótiđ dróst á langinn ţurftu Eyjamenn ađ fara fyrir verđlaunaafhendinguna nema ađ Kristófer fékk sinn bikar strax. Sinn tímann tók svo ađ koma bikurunum fyrir hina sigurvegarana suđur vegna veđurs en ţađ tókst loks á ţriđjudag.
Viđ ţađ tilefni voru eftirfarandi mynd tekin af ţeim Ágústi Már Ţórđarsyni, sem var efstur fćddra áriđ 2000 og Róberti Aroni Eysteinssyni sem var efstur í fćddra áriđ 1999.
Myndunum hefur einnig veriđ bćtt viđ í myndaalbúm mótsins.
31.1.2008 | 00:38
Alţjóđlegt unglingamót Hellis hefst á föstudag
Taflfélagiđ Hellir stendur fyrir alţjóđlegu unglingamóti dagana 1.-3. febrúar 2008. Mótiđ fer fram í húsakynnum Skákskóla Íslands, Faxafeni 12. 29 keppendur eru skráđir til leiks og ţar 10 erlendir sem koma frá Danmörku, Svíţjóđ, Skotlandi og Ţýskalandi. Mótiđ hefst kl. 10 á föstudagsmorgunin.
Flestir af bestu íslensku skákmönnunum sem er fćddir 1991 eđa síđar taka ţátt Rétt eins og erlendu skákmennirnir koma ţeir innlendu einnig víđa en auk fjölda Reykvíkinga, koma ţátttakendur m.a. frá Borgarnesi, Vestmannaeyjum, Akureyri og Kópavogi.
Um er ađ rćđa stćrsta og sterkasta alţjóđlega skákmót sem fram fer hefur hérlendis fyrir unglinga en slík mót eru mikiđ tćkifćri fyrir unga íslenska skákmenn.
Boll Thoroddsen, nýr formađur Íţrótta- og tómstundaráđs Reykjavíkur, setur mótiđ og leikur fyrsta leik ţess.
Ađalstyrktarađili mótsins er Reykjavíkurborg en einnig styđja Kópavogsbćr og Skáksamband Íslands viđ mótshaldiđ.
Á heimasíđu mótsins verđur hćgt ađ hćgt ađ fylgjast međ gangi mála en ţar verđur ađ finna pistla, skákir mótsins og myndir.
Dagskrá:
- Föstudagur 1/2: Umferđ 1: 10-15
- Föstudagur 1/2: Umferđ 2: 17-22
- Laugardagur 2/2: Umferđ 3: 10-15
- Laugardagur 2/2: Umferđ 4: 17-22
- Sunnudagur 3/2: Umferđ 5: 10-15
- Sunnudagur 3/2: Umferđ 6: 17-22
Keppendalisti:
No. | Name | FED | Rtg | Club/City |
1 | Thorgeirsson Sverrir | ISL | 2120 | Haukar |
2 | Hanninger Simon | SWE | 2107 | |
3 | Wickstrom Lucas | SWE | 2084 | |
4 | Akdag Dara | DEN | 2083 | |
5 | Berchtenbreiter Maximilian | GER | 2073 | |
6 | Seegert Kristian | DEN | 2052 | |
7 | Asbjornsson Ingvar | ISL | 2013 | Fjölnir |
8 | Omarsson Dadi | ISL | 1999 | TR |
9 | Storgaard Morten | DEN | 1999 | |
10 | Hansen Mads | DEN | 1924 | |
11 | Ochsner Bjorn Moller | DEN | 1920 | |
12 | Brynjarsson Helgi | ISL | 1914 | Hellir |
13 | Aperia Jakob | SWE | 1830 | |
14 | Frigge Paul Joseph | ISL | 1828 | Hellir |
15 | Kristinsson Bjarni Jens | ISL | 1822 | Hellir |
16 | Fridgeirsson Dagur Andri | ISL | 1798 | Fjölnir |
17 | Magnusson Patrekur Maron | ISL | 1785 | Hellir |
18 | Brynjarsson Eirikur Orn | ISL | 1686 | Hellir |
19 | Mcclement Andrew | SCO | 1685 | |
20 | Finnbogadottir Tinna Kristin | ISL | 1658 | UMSB |
21 | Johannsdottir Johanna Bjorg | ISL | 1617 | Hellir |
22 | Baldursson Gestur Vagn | ISL | 1575 | SA |
23 | Sverrisson Nokkvi | ISL | 1555 | TV |
24 | Gudmundsdottir Geirthrudur Anna | ISL | 1520 | TR |
25 | Eidsson Johann Oli | ISL | 1505 | UMSB |
26 | Karlsson Mikael Jóhann | ISL | 1430 | SA |
27 | Andrason Pall | ISL | 1365 | Hellir |
28 | Lee Guđmundur Kristinn | ISL | 1365 | Hellir |
29 | Kjartansson Dagur | ISL | 1325 | Hellir |
Unglingaskák | Breytt 1.2.2008 kl. 19:30 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
28.1.2008 | 18:44
Kristófer Gautason Íslandsmeistari barna (uppfćrt)
Kristófer Gautason, Vestmannaeyjum, er Íslandsmeistari barna en mótiđ fór fram sl. laugardag. Í 2.-3. sćti urđu Dagur Ragnarsson og Theodór Örn Inisso Rocha, báđir úr Rimaskóla međ 7 vinninga. Ţeir háđu aukakeppni um hvor fylgdi Kristófer á NM í skólaskák og ţar hafđi Dagur betur. Hildur Berglind Jóhannsdóttir varđ Íslandsmeistari stúlkna 10 ára og yngri. Góđur árangur Eyjamanna vekur athygli en ţrír sigurvegarar í alls sex aldursflokkum eru frá Vestmanneyjum og greinilegt ađ ţar er unniđ gott ćskulýđsstarf.
19 myndum hefur til viđbótar veriđ bćtt viđ á myndaalbúm mótsins en nú má finna ţar alls 52 myndir. Auk ţess eru vćntanlegar af Eyjapeyjum en ţeir gátu ekki veriđ viđstaddir verđlaunaafhendinguna til ađ missa ekki af Herjólfi.
Verđlaunahafar mótsins eru sem hér segir:
Myndbandsbút frá mótinu má finna hér.
Lokastađan:
Röđ | Nafn | Ár | Félag/skóli | Vinn. |
1 | Kristófer Gautason | 1997 | TV | 7.5 |
2 | Dagur Ragnarsson | 1997 | Fjölnir | 7 |
3 | Theodór Örn Inisso Rocha | 1997 | Rimaskóli | 7 |
4 | Jón Trausti Harđarson | 1997 | Fjölnir | 6.5 |
5 | Patrekur Ţórsson | 1997 | Fjölnir | 6 |
6 | Ársćll Ingi Guđjónsson | 1997 | TV | 6 |
7 | Mikael Máni Freysson | 1998 | Hallormsstađaskóli | 6 |
8 | Sćţór Atli Harđarson | 1998 | Ölduselsskóli | 6 |
9 | Óliver Aron Jóhannesson | 1998 | Fjölnir | 6 |
10 | Pétur Pálmi Harđarsson | 1998 | Breiđargerđisskóli | 6 |
11 | Tómas Kjartansson | 1997 | TV | 6 |
12 | Andri Freyr Björgvinsson | 1997 | SA | 6 |
13 | Róbert Aron Eysteinsson | 1999 | TV | 5.5 |
14 | Hildur Berglind Jóhannsdóttir | 1999 | Salaskóli | 5.5 |
15 | Jóhannes Guđmundsson | 1998 | Kársnesskóli | 5.5 |
16 | Kristófer Jóel Jóhannsson | 1999 | Fjölnir | 5 |
17 | Ágúst Már Ţórđarson | 2000 | TV | 5 |
18 | Skúli Guđmundsson | 1998 | Mýrarhúsaskóli | 5 |
19 | Hilmar Freyr Friđgeirsson | 1999 | Seljaskóli | 5 |
20 | Fannar Már Jóhannsson | 1998 | Lundaskóla | 5 |
21 | Andri Jökulsson | 1997 | Rimaskóli | 5 |
22 | Aron Daníel Arnalds | 2000 | Taflf. Bolungarvíkur | 5 |
23 | Magni Marelsson | 1998 | Haukar | 5 |
24 | Jörgen Freyr Ólafsson | 1999 | TV | 5 |
25 | Gunnar Eyjólfsson | 1998 | Hrafnagilsskóli | 5 |
26 | Sigurđur A. Magnússon | 1999 | TV | 5 |
27 | Helgi Snćr Agnarsson | 1999 | TG | 5 |
28 | Davíđ Már Jóhannesson | 1999 | TV | 5 |
29 | Einar Björn Ţorgrímsson | 1999 | Búđardal | 5 |
30 | Eyţór Dađi Kjartansson | 2000 | TV | 5 |
31 | Ţorsteinn Hálfdanarson | 1997 | Haukar | 5 |
32 | Ţórđur Y. Sigursveinsson | 1999 | TV | 5 |
33 | Tinna Ósk Rúnarsdóttir | 2000 | Hrafnagilsskóli | 4.5 |
34 | Jóhann Hannesson | 1997 | Haukar | 4.5 |
35 | Gauti Páll Jónsson | 1999 | Grandaskóli | 4.5 |
36 | Bjarki Rúnar Sverrisson | 1999 | TG | 4.5 |
37 | Hilmir Hrafnsson | 2001 | Borgarskóli | 4.5 |
38 | Sóley Lind Pálsdóttir | 1999 | TG | 4.5 |
39 | Sonja María Friđriksdóttir | 1998 | Hjallaskóli | 4.5 |
40 | Gabríel Orri Duret | 1998 | Haukar | 4 |
41 | Guđlaugur Guđmundsson | 2000 | TV | 4 |
42 | Gylfi Ţorsteinn Gunnlaugsson | 1997 | Austurbćjarskóli | 4 |
43 | Daníel Már Sigmarsson | 2000 | TV | 4 |
44 | Ágúst Pálmason Morthens | 1998 | 4 | |
45 | Hafţór Andri Helgason | 1997 | Rimaskóli | 4 |
46 | Birgir Steinn Jónsson | 1999 | Hofstađaskóli | 4 |
47 | Jóhann Arnar Finnsson | 2000 | 4 | |
48 | Daníel Guđmundsson | 2000 | TV | 4 |
49 | Tara Sóley Davíđsdóttir | 1998 | Hjallaskóli | 4 |
50 | Róbert Leó Jónsson | 1999 | Hjallaskóla | 4 |
51 | Daníel Bjarki Stefánsson | 2000 | Fjölnir | 4 |
52 | Flóki Larsen | 1998 | Kópavogsskóli | 4 |
53 | Ingi Brjánsson | 2002 | Austurbćjarskóli | 4 |
54 | Atli Geir Halldórsson | 1999 | Austurbćjarskóli | 4 |
55 | Margrét Rún Sverrisdóttir | 1997 | Hólabrekkuskóli | 4 |
56 | Kjartan Bjarmi Árnason | 1998 | Kópavogsskóli | 4 |
57 | Kristófer Lúđvíksson | 1997 | TG | 4 |
58 | Diljá Guđmundsdóttir | 1998 | Lágafellsskóli | 3.5 |
59 | Ásgeir Lúđvíksson | 1999 | TG | 3.5 |
60 | Ísidór Bjarnason | 1998 | Vesturbćjarskóla | 3.5 |
61 | Ţorvar Harđarson | 1997 | Austurbćjarskóli | 3.5 |
62 | Léon Daram | 1998 | Vesturbćjarskóli | 3.5 |
63 | Ástrós Lind Guđbjörnsdóttir | 1998 | Hjallaskóli | 3.5 |
64 | Arna Ţyrí Ólafsdóttir | 1997 | TV | 3.5 |
65 | Máni Sverrisson | 2002 | TV | 3.5 |
66 | Ásgeir Beinteinn Árnason | 1999 | Vesturbćjarskóli | 3.5 |
67 | Elín María Árnadóttir | 1997 | Vesturbćjarsskóli | 3 |
68 | Eyrún Margrét Eiđsdóttir | 1999 | UMSB | 3 |
69 | Hafsteinn Ari Ágústsson | 2000 | Laugarnesskóli | 3 |
70 | Ríkharđur Snćbjörnsson | 1999 | Austurbćjarskóli | 3 |
71 | Anton Breki Viktorsson | 2000 | TV | 3 |
72 | Nökkvi Dan Elliđason | 1997 | TV | 3 |
73 | Aldís Birta Gautadóttir | 1998 | Hjallaskóli | 3 |
74 | Bjarki Andrésson | 1999 | 3 | |
75 | Kári Georgsson | 2000 | TG | 3 |
76 | Askur Jóhannsson | 1999 | Vesturbćjarskóla | 3 |
77 | Salka Ţóra Svanhvítardótt | 1998 | Austurbćjarskóli | 3 |
78 | Magnús Már Pálsson | 1998 | Salaskóli | 3 |
79 | Bjarmi Valentino Del Negro | 1999 | Vesturbćjarskóla | 3 |
Tómas Sturluson | 1998 | Austurbćjarskóli | 3 | |
81 | Guđmundur Kári Ţorgrímsson | 1999 | Búđardal | 3 |
82 | Harpa Ingólfsdóttir | 1997 | Hólabrekkuskóli | 3 |
83 | Bjarni Dagur Kárason | 1999 | Mýrarhúsaskóli | 2.5 |
84 | Hákon Gunnarsson | 1999 | Fossvogsskóli | 2.5 |
85 | Sigríđur Sigurrósardóttir | 1998 | Rimaskóli | 2.5 |
86 | Víđir Davíđ Krogsgaard | 1998 | Árbćjarskóli | 2.5 |
87 | Kristján Atli Adolfsson | 1997 | Langholtsskóli | 2.5 |
88 | Bjarki Freyr Valgarđsson | 2000 | TV | 2 |
89 | Jakob Petersen | 1999 | Árbćjarskóli | 2 |
90 | Alma Maureen Vinson | 1998 | Hjallaskóli | 2 |
91 | Rakel Rós Halldórsdóttir | 1999 | Rimaskóli | 2 |
92 | Sigrún Júlía Ólafsdóttir | 2001 | 2 | |
93 | Askur Hugi Hallgrímsson | 2000 | Laugarnesskóli | 2 |
94 | Kári Ţór Birgisson | 1998 | Víđistađaskóli | 2 |
95 | Karlotta Brynja Baldvinsdóttir | 1999 | Lágafellsskóli | 2 |
96 | Ólafur Björn Sverrisson | 1999 | Fossvogsskóli | 1.5 |
97 | Signý Ósk Sigurđardóttir | 2000 | Salaskóli | 1.5 |
98 | Eyrún Ósk Hjartardóttir | 1998 | Árbćjarskóli | 1 |
99 | Petra Colic | 2001 | Hjallaskóli | 0 |
100 | Nikola Colic | 1999 | Hjallaskóli | 0 |
26.1.2008 | 23:25
Kristófer Íslandsmeistari barna
Kristófer Gautason, Vestmannaeyjum, er Íslandsmeistari barna sem fram fór í dag. Í 2.-3. sćti urđu Dagur Ragnarsson og Theodór Örn Inisso Rocha, báđir úr Rimaskóla međ 7 vinninga. Ţeir munu tefla aukakeppni um laust sćti á NM í skólakskák. Hildur Berglind Jóhannsdóttir varđ Íslandsmeistari stúlkna 10 ára og yngri.
Nánar verđur fjallađ um einstaka verđlaunahafa á Skáksambandsvefnum eftir helgi.
Undir myndaalbúm má finna 33 myndir frá mótinu.
Myndbandsbút frá mótinu má finna hér.
Lokastađan:
2 Dagur Ragnarsson, 1997 1275 Fjölnir 7 34.0 40.0
3 Theodór Örn Inisso Rocha, 1997 Rimaskóli 7 33.5 41.0
4 Jón Trausti Harđarson, 1997 1380 Fjölnir 6.5 37.5 46.0
5 Patrekur Ţórsson, 1997 1305 Fjölnir 6 37.0 44.5
6 Ársćll Ingi Guđjónsson, 1997 TV 6 36.5 46.5
7 Mikael Máni Freysson, 1998 Hallormsstađaskóli 6 35.5 44.5
8 Sćţór Atli Harđarson, 1998 Ölduselsskóli 6 34.0 40.5
9 Óliver Aron Jóhannesson, 1998 Fjölnir 6 30.5 35.5
10 Pétur Pálmi Harđarsson, 1998 Breiđargerđisskóli 6 30.0 36.5
11 Tómas Kjartansson, 1997 TV 6 30.0 36.0
12 Andri Freyr Björgvinsson, 1997 SA 6 28.5 34.0
13 Róbert Aron Eysteinsson, 1999 TV 5.5 34.0 42.0
14 Hildur Berglind Jóhannsdóttir, 1999 Salaskóli 5.5 32.0 39.5
15 Jóhannes Guđmundsson, 1998 Kársnesskóli 5.5 31.0 37.0
16 Kristófer Jóel Jóhannsson, 1999 Fjölnir 5 35.5 42.5
17 Ágúst Már Ţórđarson, 2000 TV 5 34.0 41.5
18 Skúli Guđmundsson, 1998 Mýrarhúsaskóli 5 33.5 41.5
19 Hilmar Freyr Friđgeirsson, 1999 Seljaskóli 5 33.5 40.0
20 Fannar Már Jóhannsson, 1998 Lundaskóla 5 32.0 40.5
21 Andri Jökulsson, 1997 Rimaskóli 5 31.5 38.0
22 Aron Daníel Arnalds, 2000 Taflf. Bolungarvíkur 5 31.0 38.0
23 Magni Marelsson, 1998 Haukar 5 31.0 37.0
24 Jörgen Freyr Ólafsson, 1999 TV 5 30.5 35.5
25 Gunnar Eyjólfsson, 1998 Hrafnagilsskóli 5 30.0 38.0
26 Sigurđur A. Magnússon, 1999 TV 5 29.5 33.5
27 Helgi Snćr Agnarsson, 1999 TG 5 29.0 35.0
28 Davíđ Már Jóhannesson, 1999 TV 5 28.5 34.5
29 Einar Björn Ţorgrímsson, 1999 Búđardal 5 27.5 33.0
30 Eyţór Dađi Kjartansson, 2000 TV 5 27.0 33.5
31 Ţorsteinn Hálfdanarson, 1997 Haukar 5 26.0 31.5
32 Ţórđur Y. Sigursveinsson, 1999 TV 5 25.5 31.0
33 Tinna Ósk Rúnarsdóttir, 2000 Hrafnagilsskóli 4.5 30.5 36.5
34 Jóhann Hannesson, 1997 Haukar 4.5 28.5 35.5
35 Gauti Páll Jónsson, 1999 Grandaskóli 4.5 27.0 31.5
36 Bjarki Rúnar Sverrisson, 1999 TG 4.5 26.5 32.5
37 Hilmir Hrafnsson, 2001 Borgarskóli 4.5 26.5 31.5
38 Sóley Lind Pálsdóttir, 1999 TG 4.5 25.5 31.5
39 Sonja María Friđriksdóttir, 1998 Hjallaskóli 4.5 22.0 25.0
40 Gabríel Orri Duret, 1998 Haukar 4 34.0 42.0
41 Guđlaugur Guđmundsson, 2000 TV 4 30.5 35.5
42 Gylfi Ţorsteinn Gunnlaugsson, 1997 Austurbćjarskóli 4 29.5 35.0
43 Daníel Már Sigmarsson, 2000 TV 4 29.0 37.0
44 Ágúst Pálmason Morthens, 1998 4 29.0 36.5
45 Hafţór Andri Helgason, 1997 Rimaskóli 4 29.0 36.0
46 Birgir Steinn Jónsson, 1999 Hofstađaskóli 4 29.0 34.5
47 Jóhann Arnar Finnsson, 2000 4 27.5 33.0
48 Daníel Guđmundsson, 2000 TV 4 27.0 32.0
49 Tara Sóley Davíđsdóttir, 1998 Hjallaskóli 4 25.0 30.5
50 Róbert Leó Jónsson, 1999 Hjallaskóla 4 25.0 29.0
51 Daníel Bjarki Stefánsson, 2000 Fjölnir 4 24.5 30.0
52 Flóki Larsen, 1998 Kópavogsskóli 4 23.5 29.0
53 Ingi Brjánsson, 2002 Austurbćjarskóli 4 23.5 28.5
54 Atli Geir Halldórsson, 1999 Austurbćjarskóli 4 23.0 27.5
55 Margrét Rún Sverrisdóttir, 1997 Hólabrekkuskóli 4 22.5 28.5
56 Kjartan Bjarmi Árnason, 1998 Kópavogsskóli 4 21.0 25.0
57 Kristófer Lúđvíksson, 1997 TG 4 20.5 24.5
58 Diljá Guđmundsdóttir, 1998 Lágafellsskóli 3.5 28.5 32.5
59 Ásgeir Lúđvíksson, 1999 TG 3.5 28.0 33.5
60 Ísidór Bjarnason, 1998 Vesturbćjarskóla 3.5 27.5 32.0
61 Ţorvar Harđarson, 1997 Austurbćjarskóli 3.5 26.5 32.5
62 Léon Daram, 1998 Vesturbćjarskóli 3.5 25.0 30.0
63 Ástrós Lind Guđbjörnsdóttir, 1998 Hjallaskóli 3.5 23.0 28.0
64 Arna Ţyrí Ólafsdóttir, 1997 TV 3.5 23.0 27.5
65 Máni Sverrisson, 2002 TV 3.5 22.0 26.5
66 Ásgeir Beinteinn Árnason, 1999 Vesturbćjarskóli 3.5 20.0 24.5
67 Elín María Árnadóttir, 1997 Vesturbćjarsskóli 3 29.5 34.5
68 Eyrún Margrét Eiđsdóttir, 1999 UMSB 3 26.0 31.5
69 Hafsteinn Ari Ágústsson, 2000 Laugarnesskóli 3 26.0 30.0
70 Ríkharđur Snćbjörnsson, 1999 Austurbćjarskóli 3 25.5 30.5
71 Anton Breki Viktorsson, 2000 TV 3 25.5 30.0
72 Nökkvi Dan Elliđason, 1997 1310 TV 3 24.0 31.0
73 Aldís Birta Gautadóttir, 1998 Hjallaskóli 3 24.0 28.5
74 Bjarki Andrésson, 1999 3 24.0 28.0
75 Kári Georgsson, 2000 TG 3 23.0 29.5
76 Askur Jóhannsson, 1999 Vesturbćjarskóla 3 23.0 27.5
77 Salka Ţóra Svanhvítardótt, 1998 Austurbćjarskóli 3 23.0 26.5
78 Magnús Már Pálsson, 1998 Salaskóli 3 22.5 28.0
79 Bjarmi Valentino Del Negro, 1999 Vesturbćjarskóla 3 20.0 24.0
Tómas Sturluson, 1998 Austurbćjarskóli 3 20.0 24.0
81 Guđmundur Kári Ţorgrímsson, 1999 Búđardal 3 19.5 23.5
82 Harpa Ingólfsdóttir, 1997 Hólabrekkuskóli 3 18.5 23.5
83 Bjarni Dagur Kárason, 1999 Mýrarhúsaskóli 2.5 27.0 31.0
84 Hákon Gunnarsson, 1999 Fossvogsskóli 2.5 25.0 28.0
85 Sigríđur Sigurrósardóttir, 1998 Rimaskóli 2.5 23.0 28.5
86 Víđir Davíđ Krogsgaard, 1998 Árbćjarskóli 2.5 19.5 24.5
87 Kristján Atli Adolfsson, 1997 Langholtsskóli 2.5 19.5 23.0
88 Bjarki Freyr Valgarđsson, 2000 TV 2 25.0 28.5
89 Jakob Petersen, 1999 Árbćjarskóli 2 24.5 28.0
90 Alma Maureen Vinson, 1998 Hjallaskóli 2 22.5 26.5
91 Rakel Rós Halldórsdóttir, 1999 Rimaskóli 2 22.0 26.0
92 Sigrún Júlía Ólafsdóttir, 2001 2 21.0 24.0
93 Askur Hugi Hallgrímsson, 2000 Laugarnesskóli 2 19.5 23.0
94 Kári Ţór Birgisson, 1998 Víđistađaskóli 2 18.5 23.5
95 Karlotta Brynja Baldvinsdóttir, 1999 Lágafellsskóli 2 16.0 18.5
96 Ólafur Björn Sverrisson, 1999 Fossvogsskóli 1.5 18.0 20.5
97 Signý Ósk Sigurđardóttir, 2000 Salaskóli 1.5 16.0 18.5
98 Eyrún Ósk Hjartardóttir, 1998 Árbćjarskóli 1 20.0 23.0
99 Petra Colic, 2001 Hjallaskóli 0 8.5 8.5
100 Nikola Colic, 1999 Hjallaskóli 0 6.5 6.5
Unglingaskák | Breytt 27.1.2008 kl. 13:48 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
26.1.2008 | 10:09
Íslandsmót barna fer fram í dag

Mótiđ verđur haldiđ í húsnćđi Taflfélags Reykjavíkur, Faxafeni 12 og hefst kl. 13.00. Skráning hefst á skákstađ kl. 12.30 og eru ţátttökugjöld kr. 500.-
Veglegur bikar er fyrir sigurvegara mótsins og verđlaun veitt fyrir ţrjú efstu sćtin. Sérstök verđlaun verđa veitt ţrem efstu stúlkunum í mótinu (ef a.m.k. 10 stúlkur taka ţátt) og hlýtur sú efsta titilinn "Íslandsmeistari stúlkna 2008." Einnig verđur sigurvegurum í hverjum aldursflokki fćdd 1998 og síđar veitt sérstök verđlaun. Dregiđ verđur í veglegu happdrćtti.
Mótiđ er einnig úrtökumót vegna Norđurlandamóts í skólaskák - einstaklingskeppni 2008 sem fram fer í Danmörku dagana 14. - 16. febrúar nk. og gefur eitt sćti á ţví móti.
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.7.): 24
- Sl. sólarhring: 25
- Sl. viku: 188
- Frá upphafi: 8779148
Annađ
- Innlit í dag: 16
- Innlit sl. viku: 117
- Gestir í dag: 12
- IP-tölur í dag: 12
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar