Leita í fréttum mbl.is

Bikararnir komnir til Eyja!

Ágúst Már og Róbert AronEins og áđur hefur komiđ fram gekk Eyjamönnum ákaflega vel Íslandsmóti barna sem fram fór á laugardag.  Alls sigruđu ţeir í ţremur flokkum af sex auk ţess sem sjálfur Íslandsmeistarinn Kristófer Gautason kemur frá Eyjum.  

Ţar sem mótiđ dróst á langinn ţurftu Eyjamenn ađ fara fyrir verđlaunaafhendinguna nema ađ Kristófer fékk sinn bikar strax.  Sinn tímann tók svo ađ koma bikurunum fyrir hina sigurvegarana suđur vegna veđurs en ţađ tókst loks á ţriđjudag.   

Viđ ţađ tilefni voru eftirfarandi mynd tekin af ţeim Ágústi Már Ţórđarsyni, sem var efstur fćddra áriđ 2000 og Róberti Aroni Eysteinssyni sem var efstur í fćddra áriđ 1999.

Myndunum hefur einnig veriđ bćtt viđ í myndaalbúm mótsins.


 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Mikiđ vćri ţađ nú ofsalega fallegt ef einhver frá S.Í. gćti komiđ bikarnum frá Hrađskákmóti Íslands sem fram fór í Bolungarvík til mín.

Nei bara pćling.

Arnar Erwin Gunnarsson (IP-tala skráđ) 1.2.2008 kl. 02:33

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 6
  • Sl. sólarhring: 85
  • Sl. viku: 238
  • Frá upphafi: 8764695

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 142
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband