Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Unglingaskák

Íslandsmót grunnskólasveita - stúlknaflokkur

Skáksamband ÍslandsÍslandsmót grunnskólasveita 2008 - stúlknaflokkur fer fram laugardaginn 9. febrúar nk. í húsakynnum Skáksambands Íslands, Faxafeni 12, Reykjavík.

Hver skóli má senda fleiri en eina sveit.  Hver sveit er skipuđ fjórum keppendum (auk varamanna).  Mótiđ hefst kl. 14.00 og tefldar verđa 7 umferđir, 2 x 15 mín. eftir Monrad-kerfi.  Skráning fer fram á skrifstofu S.Í. sími 568 9141 kl. 10-13 virka daga og í tölvupósti:  siks@simnet.is.

Á sunnudaginn fer svo fram Íslandsmót stúlkna.


Íslandsmóti framhaldsskólasveita frestađ

Íslandsmót framhaldsskólasveita sem er á mótaáćtlun 9. febrúar nk. hefur veriđ frestađ.  Gert er ráđ fyrir ađ mótiđ verđi haldiđ samhliđa Íslandsmóti grunnskólasveita 12. og 13. apríl nk.

 


Sverrir í 1.-4. sćti á alţjóđlegu unglingamóti Hellis

 

Sverrir og Aperia

 

 

Sverrir Ţorgeirsson (2120) endađi í 1.-4. sćti á alţjóđlegu unglingamóti Hellis sem fer fram fór um helgina í húsnćđi Skákskólans.   Međ honum í efsta sćti urđu Svíinn Jakob Aperia (1830), Ţjóđverjinn Maximilian Berchtenbreiter (2073) og Daninn Martin Storgaard (1999). Ţeir hlutu 4,5 vinning í sex skákum.   Helgi Brynjarsson (1914) og Bjarni Jens Kristinsson (1822) urđu í 5.-6. sćti međ 4 vinninga. 

Íslensku skákmönnunum gekk almennt vel á mótinu.  Patrekur Maron Magnússon hćkkar mest ţeirra eđa um 31 stig.   Jóhanna Björg Jóhannsdóttir um 26 stig og Helgi Brynjarsson um 23 stig.

Ađ ţeim ekki höfđu alţjóđleg skákstig er vert ađ benda á frammistöđu Geirţrúđar Önnu Guđmundsdóttur sem fékk 3 vinninga en árangur hennar samsvarađi 1808 skákstigum. 

Myndir, pistla, skákir og meira ađ segja myndbönd frá mótinu má finna á heimasíđu mótsins. 

Úrslit 6. umferđar:

 

NameRtgResult NameRtg
Aperia Jakob 1830˝ - ˝ Thorgeirsson Sverrir 2120
Berchtenbreiter Maximilian 20731 - 0 Akdag Dara 2083
Seegert Kristian 20520 - 1 Storgaard Morten 1999
Brynjarsson Helgi 1914˝ - ˝ Magnusson Patrekur Maron 1785
Kristinsson Bjarni Jens 18221 - 0 Johannsdottir Johanna Bjorg 1617
Omarsson Dadi 1999˝ - ˝ Hanninger Simon 2107
Finnbogadottir Tinna Kristin 16580 - 1 Wickstrom Lucas 2084
Brynjarsson Eirikur Orn 16860 - 1 Ochsner Bjorn Moller 1920
Hansen Mads 1924˝ - ˝ Andrason Pall 1365
Mcclement Andrew 16851 - 0 Frigge Paul Joseph 1828
Fridgeirsson Dagur Andri 17981 - 0 Sverrisson Nokkvi 1555
Gudmundsdottir Geirthrudur Anna 15201 - 0 Baldursson Gestur Vagn 1575
Lee Guđmundur Kristinn 13651 - 0 Kjartansson Dagur 1325
Johannsdottir Hildur Berglind 00 - 1 Karlsson Mikael Jóhann 1430


Lokastađan:

 

Rk.NameRtgClub/CityPts. Rprtg+/-
1Aperia Jakob 1830 4,5 215162,5
2Berchtenbreiter Maximilian 2073 4,5 2033-0,2
3Storgaard Morten 1999 4,5 216033,0
4Thorgeirsson Sverrir 2120Haukar4,5 2017-6,9
5Brynjarsson Helgi 1914Hellir4,0 191722,5
6Kristinsson Bjarni Jens 1822Hellir4,0 187611,5
7Akdag Dara 2083 3,5 1884-15,9
8Omarsson Dadi 1999TR3,5 1954-2,7
9Magnusson Patrekur Maron 1785Hellir3,5 194731,3
10Seegert Kristian 2052 3,5 1941-16,5
11Ochsner Bjorn Moller 1920 3,5 18196,8
12Wickstrom Lucas 2084 3,5 1767-18,5
13Hanninger Simon 2107 3,0 1931-33,0
14Fridgeirsson Dagur Andri 1798Fjölnir3,0 1760-14,5
15Gudmundsdottir Geirthrudur Anna 1520TR3,0 1808 
16Mcclement Andrew 1685 3,0 17776,5
17Johannsdottir Johanna Bjorg 1617Hellir3,0 179525,5
18Finnbogadottir Tinna Kristin 1658UMSB2,5 18181,5
19Hansen Mads 1924 2,5 1704-26,0
20Andrason Pall 1365Hellir2,5 1698 
21Karlsson Mikael Jóhann 1430SA2,5 1608 
22Lee Guđmundur Kristinn 1365Hellir2,5 1519 
23Brynjarsson Eirikur Orn 1686Hellir2,5 1545-8,0
24Frigge Paul Joseph 1828Hellir2,0 1492-29,5
25Sverrisson Nokkvi 1555TV2,0 1620 
26Baldursson Gestur Vagn 1575SA1,5 1427 
27Kjartansson Dagur 1325Hellir1,5 1396 
28Johannsdottir Hildur Berglind 0Hellir
0,0 785 

Heimasíđa mótsins

 


Hallgerđur endađi í 2.-3. sćti

Hallgerđur

Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir (1867) náđi prýđisárangri á Noregsmóti stúlkna, fćddra 1982 og síđar, sem lauk í dag i Osló.  Hallgerđur, sem var taplaus á mótinu, hlaut 4 vinninga í 6 skákum og endađi í 2.-3. sćti.   Elsa María Kristínardóttir fékk 3 vinninga og hafnađi í 7.-9. sćti.

Sigurvegari mótsins var norska stúlkan Katrine Tjřlsen (2065) en hún hlaut 5 vinninga.  

Bćđi Hallgerđur og Elsa hćkka á stigum.  Hallgerđur hćkkar um 10 stig og Elsa um 5 stig.   Ţćr eiga miklar hćkkanir inni en ţćr hćkkuđu einnig verulega á stigum fyrir Skeljungsmótiđ en ţar hćkkađi Elsa mest allra eđa um 42 stig og Hallgerđur um 26 stig. 

Heimasíđa mótsins 

Sverrir í 1.-2. sćti á Hellisunglingamóti

Bjarni Jens og Sverrir ŢorgeirssonSverrir Ţorgeirsson (2120) er í 1.-2. sćti á alţjóđlegu unglingamóti Hellis međ 4 vinninga ađ lokinni fimmtu og nćstsíđustu umferđ, sem er nýlokiđ.  Međ honum í efsta sćti er Svíinn Jakob Aperia (1830) sem hefur átt glimrandi mót.  Helgi Brynjarsson (1914) er i 3.-7. sćti međ 3,5 vinning og Dađi Ómarsson (1999), Bjarni Jens Kristinsson (1822), Patrekur Maron Magnússon (1785) og Jóhanna Björg Jóhannsdóttir (1617) hafa 3 vinninga.  Lokaumferđin hefst kl. 17 en ţá mćtast m.a. Sverrir og Aperia.   

Myndir, pistla, skákir og meira ađ segja myndbönd frá mótinu má finna á heimasíđu mótsins. 

Úrslit 5. umferđar:

 

NameRtgResult NameRtg
Aperia Jakob 18301 - 0 Akdag Dara 2083
Thorgeirsson Sverrir 21201 - 0 Kristinsson Bjarni Jens 1822
Storgaard Morten 1999˝ - ˝ Brynjarsson Helgi 1914
Hanninger Simon 21070 - 1 Seegert Kristian 2052
Berchtenbreiter Maximilian 20731 - 0 Finnbogadottir Tinna Kristin 1658
Ochsner Bjorn Moller 19200 - 1 Omarsson Dadi 1999
Johannsdottir Johanna Bjorg 16171 - 0 Hansen Mads 1924
Magnusson Patrekur Maron 17851 - 0 Fridgeirsson Dagur Andri 1798
Wickstrom Lucas 20841 - 0 Mcclement Andrew 1685
Sverrisson Nokkvi 1555˝ - ˝ Frigge Paul Joseph 1828
Kjartansson Dagur 13250 - 1 Brynjarsson Eirikur Orn 1686
Andrason Pall 1365˝ - ˝ Gudmundsdottir Geirthrudur Anna 1520
Karlsson Mikael Jóhann 1430˝ - ˝ Lee Guđmundur Kristinn 1365
Baldursson Gestur Vagn 15751 - 0 Johannsdottir Hildur Berglind 0

 
Stađan:

 

Rk.NameRtgClub/CityPts. Rprtg+/-
1Thorgeirsson Sverrir 2120Haukar4,0 2063-1,8
 Aperia Jakob 1830 4,0 216554,0
3Akdag Dara 2083 3,5 1932-8,3
 Berchtenbreiter Maximilian 2073 3,5 1940-7,8
 Seegert Kristian 2052 3,5 2010-2,3
 Storgaard Morten 1999 3,5 209918,8
 Brynjarsson Helgi 1914Hellir3,5 194226,8
8Omarsson Dadi 1999TR3,0 1926-4,9
 Kristinsson Bjarni Jens 1822Hellir3,0 18505,5
 Magnusson Patrekur Maron 1785Hellir3,0 195727,0
 Johannsdottir Johanna Bjorg 1617Hellir3,0 186231,5
12Hanninger Simon 2107 2,5 1917-29,3
 Wickstrom Lucas 2084 2,5 1720-20,1
 Ochsner Bjorn Moller 1920 2,5 17771,5
 Brynjarsson Eirikur Orn 1686Hellir2,5 1539-2,8
 Finnbogadottir Tinna Kristin 1658UMSB2,5 18334,3
17Hansen Mads 1924 2,0 1768-26,0
 Frigge Paul Joseph 1828Hellir2,0 1532-12,3
 Fridgeirsson Dagur Andri 1798Fjölnir2,0 1729-14,5
 Mcclement Andrew 1685 2,0 1694-10,8
 Sverrisson Nokkvi 1555TV2,0 1662 
 Gudmundsdottir Geirthrudur Anna 1520TR2,0 1783 
 Andrason Pall 1365Hellir2,0 1649 
24Baldursson Gestur Vagn 1575SA1,5 1491 
 Karlsson Mikael Jóhann 1430SA1,5 1569 
 Lee Guđmundur Kristinn 1365Hellir1,5 1477 
 Kjartansson Dagur 1325Hellir1,5 1485 
28Johannsdottir Hildur Berglind 0 0,0 794 



Pörun 6. umferđar (sunnudagur kl. 17):

 

 

NameRtgResult NameRtg
Aperia Jakob 1830      Thorgeirsson Sverrir 2120
Berchtenbreiter Maximilian 2073      Akdag Dara 2083
Seegert Kristian 2052      Storgaard Morten 1999
Brynjarsson Helgi 1914      Magnusson Patrekur Maron 1785
Kristinsson Bjarni Jens 1822      Johannsdottir Johanna Bjorg 1617
Omarsson Dadi 1999      Hanninger Simon 2107
Finnbogadottir Tinna Kristin 1658      Wickstrom Lucas 2084
Brynjarsson Eirikur Orn 1686      Ochsner Bjorn Moller 1920
Hansen Mads 1924      Andrason Pall 1365
Mcclement Andrew 1685      Frigge Paul Joseph 1828
Fridgeirsson Dagur Andri 1798      Sverrisson Nokkvi 1555
Gudmundsdottir Geirthrudur Anna 1520      Baldursson Gestur Vagn 1575
Lee Guđmundur Kristinn 1365      Kjartansson Dagur 1325
Johannsdottir Hildur Berglind 0      Karlsson Mikael Jóhann 1430

 

 

 

Heimasíđa mótsins


Sverrir, Helgi og Bjarni í 2.-6. sćti á Hellisunglingamóti

Helgi Brynjarsson og Sverrir ŢorgeirssonSverrir Ţorgeirsson (2120), Helgi Brynjarsson (1914) og Bjarni Jens Kristinsson (1822) eru í 2.-6. sćti, međ 3 vinninga, ađ loknum fjórum umferđ alţjóđlegu unglingamóti Hellis sem fram fer í Skákskólanum um helgina.  Sverrir og Helgi gerđu jafntefli en Bjarni Jens vann Danann Mads Hansen (1914).  Tinna Kristín Finnbogadóttir (1658) hefur 2,5 vinning.  Daninn Dara Akdag (2083) er efstur međ 3,5 vinning.  Fimmta umferđ fer fram í fyrramáliđ og hefst kl. 10.  Ţá mćtast m.a. Sverrir - Bjarni Jens,  Storgaard (1999) - Helgi og Berchtenbreiter (2073) - Tinna.Mads Hansen og Bjarni Jens

Geirţrúđur Anna heldur áfram ađ standa sig vel og gerđi jafntefli viđ viđ Svíann Lucas Wickstrom (2084)

Myndir, pistla, skákir og meira ađ segja myndbönd frá mótinu má finna á heimasíđu mótsins. 

Úrslit 4. umferđar:

 

 

NameRtgResult NameRtg
Akdag Dara 2083˝ - ˝ Storgaard Morten 1999
Brynjarsson Helgi 1914˝ - ˝ Thorgeirsson Sverrir 2120
Hanninger Simon 2107˝ - ˝ Ochsner Bjorn Moller 1920
Omarsson Dadi 19990 - 1 Aperia Jakob 1830
Hansen Mads 19240 - 1 Kristinsson Bjarni Jens 1822
Magnusson Patrekur Maron 17850 - 1 Berchtenbreiter Maximilian 2073
Frigge Paul Joseph 18280 - 1 Seegert Kristian 2052
Fridgeirsson Dagur Andri 1798˝ - ˝ Johannsdottir Johanna Bjorg 1617
Finnbogadottir Tinna Kristin 16581 - 0 Andrason Pall 1365
Gudmundsdottir Geirthrudur Anna 1520˝ - ˝ Wickstrom Lucas 2084
Mcclement Andrew 16851 - 0 Karlsson Mikael Jóhann 1430
Brynjarsson Eirikur Orn 16861 - 0 Lee Guđmundur Kristinn 1365
Baldursson Gestur Vagn 15750 - 1 Sverrisson Nokkvi 1555
Johannsdottir Hildur Berglind 00 - 1 Kjartansson Dagur 1325


Stađan:

Rk.NameRtgClub/CityPts. Rprtg+/-
1Akdag Dara 2083 3,5 21123,9
2Thorgeirsson Sverrir 2120Haukar3,0 2017-4,1
 Storgaard Morten 1999 3,0 215321,8
 Brynjarsson Helgi 1914Hellir3,0 193523,8
 Aperia Jakob 1830 3,0 207933,8
 Kristinsson Bjarni Jens 1822Hellir3,0 18859,3
7Hanninger Simon 2107 2,5 1979-14,8
 Berchtenbreiter Maximilian 2073 2,5 1920-9,4
 Seegert Kristian 2052 2,5 1895-16,8
 Ochsner Bjorn Moller 1920 2,5 181711,3
 Finnbogadottir Tinna Kristin 1658UMSB2,5 18687,0
12Omarsson Dadi 1999TR2,0 1838-10,8
 Hansen Mads 1924 2,0 1895-4,5
 Fridgeirsson Dagur Andri 1798Fjölnir2,0 1805-1,5
 Magnusson Patrekur Maron 1785Hellir2,0 190714,0
 Mcclement Andrew 1685 2,0 1687-8,0
 Johannsdottir Johanna Bjorg 1617Hellir2,0 175610,0
18Wickstrom Lucas 2084 1,5 1642-21,8
 Frigge Paul Joseph 1828Hellir1,5 1529-12,3
 Brynjarsson Eirikur Orn 1686Hellir1,5 1505-2,8
 Sverrisson Nokkvi 1555TV1,5 1624 
 Gudmundsdottir Geirthrudur Anna 1520TR1,5 1890 
 Andrason Pall 1365Hellir1,5 1685 
 Kjartansson Dagur 1325Hellir1,5 1534 
25Karlsson Mikael Jóhann 1430SA1,0 1613 
 Lee Guđmundur Kristinn 1365Hellir1,0 1482 
27Baldursson Gestur Vagn 1575SA0,5 1378 
28Johannsdottir Hildur Berglind 0 0,0 759 



Pörun 5. umferđar (sunnudagur kl. 10):

 

NameRtgResult NameRtg
Aperia Jakob 1830      Akdag Dara 2083
Thorgeirsson Sverrir 2120      Kristinsson Bjarni Jens 1822
Storgaard Morten 1999      Brynjarsson Helgi 1914
Seegert Kristian 2052      Hanninger Simon 2107
Berchtenbreiter Maximilian 2073      Finnbogadottir Tinna Kristin 1658
Ochsner Bjorn Moller 1920      Omarsson Dadi 1999
Johannsdottir Johanna Bjorg 1617      Hansen Mads 1924
Magnusson Patrekur Maron 1785      Fridgeirsson Dagur Andri 1798
Wickstrom Lucas 2084      Mcclement Andrew 1685
Sverrisson Nokkvi 1555      Frigge Paul Joseph 1828
Kjartansson Dagur 1325      Brynjarsson Eirikur Orn 1686
Andrason Pall 1365      Gudmundsdottir Geirthrudur Anna 1520
Karlsson Mikael Jóhann 1430      Lee Guđmundur Kristinn 1365
Baldursson Gestur Vagn 1575      Johannsdottir Hildur Berglind 0


Heimasíđa mótsins


Hallgerđur í 2.-3. sćti á Noregsmóti stúlkna

Hallgerđur

Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir (1867) er í 2.-3. sćti á Noregsmóti stúlkna, fćddra 1982 og síđar, sem fram fer í Osló í Noregi.  Hallgerđur hefur 3 vinninga eftir 4 umferđir.  Elsa María Ţorfinnsdóttir (1721) er í 4.-6. sćti međ 2,5 vinning.   

Ţćr mćttust í dag og ţar hafđi Hallgerđur betur.  Á morgun eru tefldar tvćr síđustu umferđirnar.  Í fyrramáliđ teflir Hallgerđur viđ Katrine Tjřlsen (2065) sem er efst međ 3,5 vinning.  

Heimasíđa mótsins 

Sverrir og Helgi í 2.-4. sćti á Hellisunglingamóti

Helgi BrynjarssonSverrir Ţorgeirsson (2120) og Helgi Brynjarsson (1914) eru í 2.-4. sćti međ 2,5 vinning ađ loknum ţremur umferđum á alţjóđlegu unglingamóti Hellis.   Efstur er Daninn Dara Akdag (2083).  Í ţriđju umferđ, sem fram fór í morgun láu Danir í ţví.   Sverrir vann Mads Hansen (1924) og Helgi sigrađi  Kristian Seegert (2052).   Ţeir mćtast í fjórđu umferđ sem hefst í dag kl. 17.  Patrekur Maron Magnússon (1785) vann nćststigahćsta keppenda mótsins Svíann Lucas Wickström (2084).  Sverrir Ţorgeirsson

Dađi Ómarsson (1999), Patrekur, Bjarni Jens Kristinsson (1822) hafa 2 vinninga.

Skákáhugamenn eru hvattir til ađ fjölmenna á skákstađ og fylgjast međ gangi mála.  Framtíđin á ferđ.  Auk ţess eru bođi hnallţórukökur í bođi fyrir áhorfendur og keppendur! 

Á heimasíđu mótsins má m.a. nálgast pistla, myndir og skakir mótsins. 


Úrslit 3. umferđar:

NameFEDResult NameFED
Akdag Dara DEN1 - 0 Omarsson Dadi ISL
Thorgeirsson Sverrir ISL1 - 0 Hansen Mads DEN
Aperia Jakob SWE˝ - ˝ Hanninger Simon SWE
Storgaard Morten DEN1 - 0 Berchtenbreiter Maximilian GER
Seegert Kristian DEN0 - 1 Brynjarsson Helgi ISL
Wickstrom Lucas SWE0 - 1 Magnusson Patrekur Maron ISL
Ochsner Bjorn Moller DEN1 - 0 Mcclement Andrew SCO
Johannsdottir Johanna Bjorg ISL˝ - ˝ Frigge Paul Joseph ISL
Kristinsson Bjarni Jens ISL1 - 0 Gudmundsdottir Geirthrudur Anna ISL
Karlsson Mikael Jóhann ISL0 - 1 Fridgeirsson Dagur Andri ISL
Andrason Pall ISL1 - 0 Brynjarsson Eirikur Orn ISL
Sverrisson Nokkvi ISL0 - 1 Finnbogadottir Tinna Kristin ISL
Kjartansson Dagur ISL˝ - ˝ Baldursson Gestur Vagn ISL
Lee Guđmundur Kristinn ISL1 - 0 Johannsdottir Hildur Berglind ISL


Stađan:


Rk.NameFEDRtgClub/CityPts. Rprtg+/-
1Akdag Dara DEN2083 3,0 05,7
2Thorgeirsson Sverrir ISL2120Haukar2,5 2066-0,2
3Brynjarsson Helgi ISL1914Hellir2,5 188917,3
4Storgaard Morten DEN1999 2,5 219118,8
5Hanninger Simon SWE2107 2,0 1996-8,8
6Omarsson Dadi ISL1999TR2,0 19660,0
7Aperia Jakob SWE1830 2,0 197315,8
8Magnusson Patrekur Maron ISL1785Hellir2,0 197718,0
9Hansen Mads DEN1924 2,0 204511,5
10Kristinsson Bjarni Jens ISL1822Hellir2,0 1740-6,8
11Ochsner Bjorn Moller DEN1920 2,0 17185,3
12Berchtenbreiter Maximilian GER2073 1,5 1838-11,9
13Seegert Kristian DEN2052 1,5 1790-22,3
14Fridgeirsson Dagur Andri ISL1798Fjölnir1,5 18674,5
15Finnbogadottir Tinna Kristin ISL1658UMSB1,5 19097,0
 Andrason Pall ISL1365Hellir1,5 1809 
17Frigge Paul Joseph ISL1828Hellir1,5 1471-6,8
18Johannsdottir Johanna Bjorg ISL1617Hellir1,5 17424,0
19Gudmundsdottir Geirthrudur Anna ISL1520TR1,0 1817 
20Karlsson Mikael Jóhann ISL1430SA1,0 1722 
21Wickstrom Lucas SWE2084 1,0 1673-21,8
 Lee Guđmundur Kristinn ISL1365Hellir1,0 1547 
23Mcclement Andrew SCO1685 1,0 1648-8,0
24Baldursson Gestur Vagn ISL1575SA0,5 1475 
25Sverrisson Nokkvi ISL1555TV0,5 1483 
26Kjartansson Dagur ISL1325Hellir0,5 1421 
27Brynjarsson Eirikur Orn ISL1686Hellir0,5 1395-2,8
28Johannsdottir Hildur Berglind ISL0Hellir0,0 0 

Pörun 4. umferđar (laugardagur kl. 17):

NameFEDResult NameFED
Akdag Dara DEN      Storgaard Morten DEN
Brynjarsson Helgi ISL      Thorgeirsson Sverrir ISL
Hanninger Simon SWE      Ochsner Bjorn Moller DEN
Omarsson Dadi ISL      Aperia Jakob SWE
Hansen Mads DEN      Kristinsson Bjarni Jens ISL
Magnusson Patrekur Maron ISL      Berchtenbreiter Maximilian GER
Frigge Paul Joseph ISL      Seegert Kristian DEN
Fridgeirsson Dagur Andri ISL      Johannsdottir Johanna Bjorg ISL
Finnbogadottir Tinna Kristin ISL      Andrason Pall ISL
Gudmundsdottir Geirthrudur Anna ISL      Wickstrom Lucas SWE
Mcclement Andrew SCO      Karlsson Mikael Jóhann ISL
Brynjarsson Eirikur Orn ISL      Lee Guđmundur Kristinn ISL
Baldursson Gestur Vagn ISL      Sverrisson Nokkvi ISL
Johannsdottir Hildur Berglind ISL      Kjartansson Dagur ISL

 

Heimasíđa mótsins


Öflugar og fjölmennar skákćfingar hjá Fjölni

Hrafn Loftsson (foreldri og skákmeistari) leiđbeinir miđstigshópSkákdeild Fjölnis hefur allt frá stofnun 2004 bođiđ upp á skákćfingar og skákmót fyrir börn og unglinga. Ćfingarnar eru haldnar í Rimaskóla alla laugardaga kl. 11:00 - 12:30. Skákdeildin hefur fengiđ góđa kennara og leiđbeinendur á öllum aldri til ađstođar og úr  sterkustu skákmanna landsins, bestu skákkennara, foreldra og eldri borgara.Helgi Ólafsson (foreldri og skákmeistari) leggur inn grunnatriđi í byrjendaflokk

Á hverja ćfingu mćta ađ jafnađi 25 - 30 krakkar. Skipt er upp í 2- 3 hópa eftir fćrni og getu hverju sinni.  Mikilvćgt er ađ ćfingarnar séu fjölbreyttar og skemmtilegar. Skákdeild Fjölnis hefur lánast ţađ mjög vel.

Á Íslandsmóti barna 2008 sem er nýlokiđ tefldu 100 krakkar. Fimmtán ţeirra komu úr skákdeild Fjölnis og ţar af urđu sjö af ţeim Davíđ Kjartansson (skákţjálfari Fjölnis og skákmeistari) kennir framhaldshópi, krökkum sem voru ađ vinna til verđlauna á nýloknu Íslandsmóti barnaí efstu sćtum mótsins.

Međfylgjandi eru ţrjár myndir frá ćfingu í morgun:

1. Hrafn Loftsson (foreldri og skákmeistari) leiđbeinir miđstigshóp
2. Helgi Ólafsson (foreldri og skákmeistari) leggur inn grunnatriđi í byrjendaflokk
3. Davíđ Kjartansson (skákţjálfari Fjölnis og skákmeistari) kennir framhaldshópi, krökkum sem voru ađ vinna til verđlauna á nýloknu Íslandsmóti barna


Dađi í 1.-3. sćti á alţjóđlegu unglingamóti Hellis

Dađi Ómarsson og Bjarni Jens KristinssonDađi Ómarsson (1999) er međal ţriggja skákmanna sem hafa fullt hús ađ loknum tveimur umferđum á alţjóđlegu unglingamóti Hellis sem hófst í dag í húsnćđi Skákskólans.  Auk hans hafa Danirnir Dara Akdag (2083) og Mads Hansen (1924) fullt hús.  Helgi Brynjarsson (1914) og Sverrir Ţorgeirsson (2120) eru međal ţeirra sem hafa 1,5 vinning.   Ţriđja umferđ fer fram í fyrramáliđ og hefst kl. 10.  Ţá mćtast m.a. Akdag-Dađi, Sverrir-Hansen og Kristian Seegert (2052)-Helgi.  

Skákáhugamenn eru hvattir til ađ fjölmenna á skákstađ og fylgjast međ gangi mála.  Framtíđin á ferđ.  Auk ţess eru bođi hnallţórukökur í bođi fyrir áhorfendur og keppendur! 


Úrslit 2. umferđar:

 

NameFEDResult NameFED
Hanninger Simon SWE˝ - ˝ Storgaard Morten DEN
Hansen Mads DEN1 - 0 Wickstrom Lucas SWE
Gudmundsdottir Geirthrudur Anna ISL0 - 1 Akdag Dara DEN
Berchtenbreiter Maximilian GER˝ - ˝ Aperia Jakob SWE
Omarsson Dadi ISL1 - 0 Kristinsson Bjarni Jens ISL
Finnbogadottir Tinna Kristin ISL0 - 1 Thorgeirsson Sverrir ISL
Fridgeirsson Dagur Andri ISL0 - 1 Seegert Kristian DEN
Brynjarsson Helgi ISL1 - 0 Andrason Pall ISL
Frigge Paul Joseph ISL˝ - ˝ Karlsson Mikael Jóhann ISL
Baldursson Gestur Vagn ISL0 - 1 Ochsner Bjorn Moller DEN
Lee Guđmundur Kristinn ISL0 - 1 Magnusson Patrekur Maron ISL
Brynjarsson Eirikur Orn ISL˝ - ˝ Sverrisson Nokkvi ISL
Kjartansson Dagur ISL0 - 1 Mcclement Andrew SCO
Johannsdottir Hildur Berglind ISL0 - 1 Johannsdottir Johanna Bjorg ISL



Stađan:

 

Rk.NameFEDRtgClub/CityPts. rtg+/-
1Akdag Dara DEN2083 2,0 0,0
2Omarsson Dadi ISL1999TR2,0 5,7
3Hansen Mads DEN1924 2,0 17,8
4Hanninger Simon SWE2107 1,5 -0,5
 Berchtenbreiter Maximilian GER2073 1,5 -2,8
6Brynjarsson Helgi ISL1914Hellir1,5 0,0
7Storgaard Morten DEN1999 1,5 3,8
 Aperia Jakob SWE1830 1,5 7,5
9Thorgeirsson Sverrir ISL2120Haukar1,5 -3,9
 Seegert Kristian DEN2052 1,5 -5,0
11Karlsson Mikael Jóhann ISL1430SA1,0  
12Gudmundsdottir Geirthrudur Anna ISL1520TR1,0  
13Wickstrom Lucas SWE2084 1,0 -9,0
 Johannsdottir Johanna Bjorg ISL1617Hellir1,0 -2,8
15Kristinsson Bjarni Jens ISL1822Hellir1,0 -6,8
16Frigge Paul Joseph ISL1828Hellir1,0 0,0
17Magnusson Patrekur Maron ISL1785Hellir1,0 -3,3
 Mcclement Andrew SCO1685 1,0 -2,8
19Ochsner Bjorn Moller DEN1920 1,0 0,0
20Fridgeirsson Dagur Andri ISL1798Fjölnir0,5 4,5
 Finnbogadottir Tinna Kristin ISL1658UMSB0,5 7,0
22Andrason Pall ISL1365Hellir0,5  
23Sverrisson Nokkvi ISL1555TV0,5  
24Brynjarsson Eirikur Orn ISL1686Hellir0,5 -2,8
25Baldursson Gestur Vagn ISL1575SA0,0  
 Lee Guđmundur Kristinn ISL1365Hellir0,0  
27Kjartansson Dagur ISL1325Hellir0,0  
28Johannsdottir Hildur Berglind ISL0 0,0  


Pörun 3. umferđar (laugardagur kl. 10):

 

 

NameFEDResult NameFED
Akdag Dara DEN      Omarsson Dadi ISL
Thorgeirsson Sverrir ISL      Hansen Mads DEN
Aperia Jakob SWE      Hanninger Simon SWE
Storgaard Morten DEN      Berchtenbreiter Maximilian GER
Seegert Kristian DEN      Brynjarsson Helgi ISL
Wickstrom Lucas SWE      Magnusson Patrekur Maron ISL
Ochsner Bjorn Moller DEN      Mcclement Andrew SCO
Johannsdottir Johanna Bjorg ISL      Frigge Paul Joseph ISL
Kristinsson Bjarni Jens ISL      Gudmundsdottir Geirthrudur Anna ISL
Karlsson Mikael Jóhann ISL      Fridgeirsson Dagur Andri ISL
Andrason Pall ISL      Brynjarsson Eirikur Orn ISL
Sverrisson Nokkvi ISL      Finnbogadottir Tinna Kristin ISL
Kjartansson Dagur ISL      Baldursson Gestur Vagn ISL
Lee Guđmundur Kristinn ISL      Johannsdottir Hildur Berglind ISL


Heimasíđa mótsins


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.7.): 5
  • Sl. sólarhring: 20
  • Sl. viku: 169
  • Frá upphafi: 8779129

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 104
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband