Leita í fréttum mbl.is

Alţjóđlegt unglingamót Hellis hefst á föstudag

hellir-s.jpgTaflfélagiđ Hellir stendur fyrir alţjóđlegu unglingamóti dagana 1.-3. febrúar 2008.  Mótiđ fer fram í húsakynnum Skákskóla Íslands, Faxafeni 12.  29 keppendur eru skráđir til leiks og ţar 10 erlendir sem koma frá Danmörku, Svíţjóđ, Skotlandi og Ţýskalandi.  Mótiđ hefst kl. 10 á föstudagsmorgunin. 

Flestir af bestu íslensku skákmönnunum sem er fćddir 1991 eđa síđar taka ţátt  Rétt eins og erlendu skákmennirnir koma ţeir innlendu einnig víđa en auk fjölda Reykvíkinga, koma ţátttakendur m.a. frá Borgarnesi, Vestmannaeyjum, Akureyri og Kópavogi.    

Um er ađ rćđa stćrsta og sterkasta alţjóđlega skákmót sem fram fer hefur hérlendis fyrir unglinga en slík mót eru mikiđ tćkifćri fyrir unga íslenska skákmenn.  

Boll Thoroddsen, nýr formađur Íţrótta- og tómstundaráđs Reykjavíkur, setur mótiđ og leikur fyrsta leik ţess.  

Ađalstyrktarađili mótsins er Reykjavíkurborg en einnig styđja Kópavogsbćr og Skáksamband Íslands viđ mótshaldiđ.  

Á heimasíđu mótsins verđur hćgt ađ hćgt ađ fylgjast međ gangi mála en ţar verđur ađ finna pistla, skákir mótsins og myndir.   

Dagskrá:

 • Föstudagur 1/2: Umferđ 1: 10-15
 • Föstudagur 1/2: Umferđ 2: 17-22
 • Laugardagur 2/2: Umferđ 3: 10-15
 • Laugardagur 2/2: Umferđ 4: 17-22
 • Sunnudagur 3/2: Umferđ 5: 10-15
 • Sunnudagur 3/2: Umferđ 6: 17-22

Keppendalisti:

 

No.NameFEDRtgClub/City
1Thorgeirsson Sverrir ISL2120Haukar
2Hanninger Simon SWE2107 
3Wickstrom Lucas SWE2084 
4Akdag Dara DEN2083 
5Berchtenbreiter Maximilian GER2073 
6Seegert Kristian DEN2052 
7Asbjornsson Ingvar ISL2013Fjölnir
8Omarsson Dadi ISL1999TR
9Storgaard Morten DEN1999 
10Hansen Mads DEN1924 
11Ochsner Bjorn Moller DEN1920 
12Brynjarsson Helgi ISL1914Hellir
13Aperia Jakob SWE1830 
14Frigge Paul Joseph ISL1828Hellir
15Kristinsson Bjarni Jens ISL1822Hellir
16Fridgeirsson Dagur Andri ISL1798Fjölnir
17Magnusson Patrekur Maron ISL1785Hellir
18Brynjarsson Eirikur Orn ISL1686Hellir
19Mcclement Andrew SCO1685 
20Finnbogadottir Tinna Kristin ISL1658UMSB
21Johannsdottir Johanna Bjorg ISL1617Hellir
22Baldursson Gestur Vagn ISL1575SA
23Sverrisson Nokkvi ISL1555TV
24Gudmundsdottir Geirthrudur Anna ISL1520TR
25Eidsson Johann Oli ISL1505UMSB
26Karlsson Mikael Jóhann ISL1430SA
27Andrason Pall ISL1365Hellir
28Lee Guđmundur Kristinn ISL1365Hellir
29Kjartansson Dagur ISL1325Hellir

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (28.2.): 30
 • Sl. sólarhring: 37
 • Sl. viku: 297
 • Frá upphafi: 8716072

Annađ

 • Innlit í dag: 23
 • Innlit sl. viku: 213
 • Gestir í dag: 19
 • IP-tölur í dag: 19

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband