Fćrsluflokkur: Unglingaskák
24.1.2008 | 20:46
NM í skólaskák fer fram 14.-16. febrúar
Norđurlandamótiđ í skólaskák fer fram dagana 14.-16. febrúar nk. í Tjele í Danmörku. Tíu íslenskir skákmenn taka ţátt og liggur fyrir hverjir ţađ eru.
Nafn | Ár | Stig/ELO | |
A | Gudmundur Kjartansson | 1988 | 2350/2307 |
A | Atli Freyr Kristjansson | 1989 | 2055/2019 |
B | Sverrir Thorgeirsson | 1991 | 2145/2120 |
B | Dadi Omarsson | 1991 | 2030/1999 |
C | Patrekur Maron Magnusson | 1993 | 1730/1785 |
C | Svanberg Mar Palsson | 1993 | 1705/1820 |
D | Dagur Andri Fridgeirsson | 1995 | 1685/1798 |
D | Fridrik Thjalfi Stefansson | 1996 | 1455/0 |
E | Kristofer Gautason | 1997 | 1245/0 |
E | Sent after 26. jan. |
Fararstjórar eru Páll Sigurđsson og Henrik Danielsen
23.1.2008 | 21:31
Alţjóđlegt unglingamót Hellis - skráningarfrestur ađ renna út
Taflfélagiđ Hellir mun halda alţjóđlegt unglingamót dagana 1.-3. febrúar 2008. Áćtlađ er ađ um 30 skákmenn taki ţátt og ţar af um 10 erlendir. Skráning er í fullum gangi og líkur á föstudag.
Skráđir keppendur:
No. | Name | FED | Rtg |
1 | Hanninger Simon | SWE | 2107 |
2 | Wickstrom Lucas | SWE | 2084 |
3 | Akdag Dara | DEN | 2083 |
4 | Berchtenbreiter Maximilian | GER | 2073 |
5 | Seegert Kristian | DEN | 2052 |
6 | Storgaard Morten | DEN | 1999 |
7 | Hansen Mads | DEN | 1924 |
8 | Ochsner Bjorn Moller | DEN | 1920 |
9 | Brynjarsson Helgi | ISL | 1914 |
10 | Aperia Jakob | SWE | 1830 |
11 | Frigge Paul Joseph | ISL | 1828 |
12 | Kristinsson Bjarni Jens | ISL | 1822 |
13 | Fridgeirsson Dagur Andri | ISL | 1798 |
14 | Magnusson Patrekur Maron | ISL | 1785 |
15 | Brynjarsson Eirikur Orn | ISL | 1686 |
16 | Mcclement Andrew | SCO | 1685 |
17 | Johannsdottir Johanna Bjorg | ISL | 1617 |
18 | Helgadottir Sigridur Bjorg | ISL | 1606 |
19 | Sverrisson Nokkvi | ISL | 1555 |
20 | Kjartansson Dagur | ISL | 1325 |
Verđlaun í mótinu eru:
- 1. verđlaun: 30.000 ISK
- 2. verđlaun: 20.000 ISK
- 3. verđlaun: 10.000 ISK
- 4. verđlaun: 5.000 ISK
- 5. verđlaun: 5.000 ISK
Rétt til ţátttöku í mótinu eiga ţeir sem fćddir eru 1991 og síđar og eru međ alţjóđleg skákstig. Einnig verđur heimilađur takmarkađur fjöldi stigalausra skákmanna og er ţátttaka ţeirra háđ samţykki mótsstjórnar.
Ţátttökugjöld:
Félagsmenn í Helli:
- Međ alţjóđleg skákstig yfir 1800: 0 kr.
- Međ alţjóđleg skákstig undir 1800: 1.000
- Án alţjóđlegra stiga: 2.500 kr.
Ađrir:
- Međ alţjóđleg skákstig yfir 1800: 2.500 kr.
- Međ alţjóđleg skákstig undir 1800: 3.500 kr.
- Án alţjóđlegra stiga: 5.000 kr.
Ţátttöku ţarf ađ tilkynna fyrir 23. janúar nk. í síma 866 0116 (Vigfús) eđa međ tölvupósti: vov@simnet.is og/eđa gunnibj@simnet.is. Fyrir sama tíma ţarf ađ standa skil á ţátttökugjöldum međ greiđslu inn á bankareikning 0319-26-845, kt. 470792-2489. Taka fram í skýringum fyrir hvern er veriđ ađ greiđa og senda kvittun á gunnibj@simnet.is.
Mótiđ verđur 6 umferđir međ tímamörkin 90 mínútur á skákina + 30 sekúndur á hvern leik. Dagskráin er sem hér segir:
Dagskrá:
- Föstudagur 1/2: Umferđ 1: 10-15
- Föstudagur 1/2: Umferđ 2: 17-22
- Laugardagur 2/2: Umferđ 3: 10-15
- Laugardagur 2/2: Umferđ 4: 17-22
- Sunnudagur 3/2: Umferđ 5: 10-15
- Sunnudagur 3/2: Umferđ 6: 17-22
Dagskráin getur tekiđ smávćgilegum breytingum. Mótiđ verđur nánar kynnt ţegar nćr dregur.
Styrktarađili mótsins er Reykjavíkurborg.
Unglingaskák | Breytt s.d. kl. 22:03 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
18.1.2008 | 11:08
Alţjóđlegt skákmót Hellis - skráning til 23. janúar
Taflfélagiđ Hellir mun halda alţjóđlegt unglingamót dagana 1.-3. febrúar 2008. Áćtlađ er ađ um 30 skákmenn taki ţátt og ţar af um erlendir Skráning er er í fullum gangi og er skráningarfrestur til 23. janúar nk.
Skráđir keppendur:
No. | Name | FED | Rtg |
1 | Hanninger Simon | SWE | 2107 |
2 | Wickstrom Lucas | SWE | 2084 |
3 | Akdag Dara | DEN | 2083 |
4 | Berchtenbreiter Maximilian | GER | 2073 |
5 | Seegert Kristian | DEN | 2052 |
6 | Storgaard Morten | DEN | 1999 |
7 | Hansen Mads | DEN | 1924 |
8 | Ochsner Bjorn Moller | DEN | 1920 |
9 | Aperia Jakob | SWE | 1830 |
10 | Frigge Paul Joseph | ISL | 1828 |
11 | Kristinsson Bjarni Jens | ISL | 1822 |
12 | Fridgeirsson Dagur Andri | ISL | 1798 |
13 | Mcclement Andrew | SCO | 1685 |
14 | Johannsdottir Johanna Bjorg | ISL | 1617 |
15 | Helgadottir Sigridur Bjorg | ISL | 1606 |
16 | Sverrisson Nokkvi | ISL | 1555 |
17 | Kjartansson Dagur | ISL | 1325 |
18 | Gautason Kristofer | ISL | 1245 |
Verđlaun í mótinu eru:
- 1. verđlaun: 30.000 ISK
- 2. verđlaun: 20.000 ISK
- 3. verđlaun: 10.000 ISK
- 4. verđlaun: 5.000 ISK
- 5. verđlaun: 5.000 ISK
Rétt til ţátttöku í mótinu eiga ţeir sem fćddir eru 1991 og síđar og eru međ alţjóđleg skákstig. Einnig verđur heimilađur takmarkađur fjöldi stigalausra skákmanna og er ţátttaka ţeirra háđ samţykki mótsstjórnar.
Ţátttökugjöld:
Félagsmenn í Helli:
- Međ alţjóđleg skákstig yfir 1800: 0 kr.
- Međ alţjóđleg skákstig undir 1800: 1.000
- Án alţjóđlegra stiga: 2.500 kr.
Ađrir:
- Međ alţjóđleg skákstig yfir 1800: 2.500 kr.
- Međ alţjóđleg skákstig undir 1800: 3.500 kr.
- Án alţjóđlegra stiga: 5.000 kr.
Ţátttöku ţarf ađ tilkynna fyrir 23. janúar nk. í síma 866 0116 (Vigfús) eđa međ tölvupósti: vov@simnet.is og/eđa gunnibj@simnet.is. Fyrir sama tíma ţarf ađ standa skil á ţátttökugjöldum međ greiđslu inn á bankareikning 0319-26-845, kt. 470792-2489. Taka fram í skýringum fyrir hvern er veriđ ađ greiđa og senda kvittun á gunnibj@simnet.is.
Mótiđ verđur 6 umferđir međ tímamörkin 90 mínútur á skákina + 30 sekúndur á hvern leik. Dagskráin er sem hér segir:
Dagskrá:
- Föstudagur 1/2: Umferđ 1: 10-15
- Föstudagur 1/2: Umferđ 2: 17-22
- Laugardagur 2/2: Umferđ 3: 10-15
- Laugardagur 2/2: Umferđ 4: 17-22
- Sunnudagur 3/2: Umferđ 5: 10-15
- Sunnudagur 3/2: Umferđ 6: 17-22
Dagskráin getur tekiđ smávćgilegum breytingum. Mótiđ verđur nánar kynnt ţegar nćr dregur.
Styrktarađili mótsins er Reykjavíkurborg.
13.1.2008 | 21:28
Skákskólinn kynntur í Kringlunni
Skákskóli Íslands var međ kynningu á starfseminni í Kringlunni laugardaginn 12. janúar sl. Nemendur skólans tefldu hrađskák viđ gesti og gangandi og margir reyndu sig viđ krakkana. Gestir verslunarmiđstöđvarinnar kunnu vel ađ meta ţetta framtak Skákskólans og var oft ţröng á ţingi í kringum borđin.
Námskeiđ á vorönn 2008 hefjast vikuna 21.-26. janúar. Almenna deildin verđur á laugardögum, byrjendaflokkur kl.9:30-11 og framhaldsflokkur kl.11-13. Úrvalsflokkar mánudaga-fimmtudaga, kl.17-19. Fullorđinsflokkur verđur ákveđinn síđar.
Skráning fer fram á skrifstofu Skáksambands Íslands. Sími 568 9141 og netfang siks@simnet.is.
10.1.2008 | 15:44
Alţjóđlegt unglingamót Hellis - skráning hafin
Taflfélagiđ Hellir mun halda alţjóđlegt unglingamót dagana 1.-3. febrúar 2008. Áćtlađ er ađ um 30 skákmenn taki ţátt og ţar af um 8-10 erlendir. Skráning er hafin og er skráningarfrestur til 23. janúar nk.
Erlendu ţátttakendurnir sem eru komnir í mótiđ eru eftirfarandi:
Keppendur | Land | Ár | Stig |
Lucas Wickstöm | Svíţjóđ | 1991 | 2084 |
Dara Akdag | Danmörk | 1992 | 2083 |
Alexander Johansson | Svíţjóđ | 1992 | 2061 |
Kristian Seegert | Danmörk | 1994 | 2052 |
Simon Hanninger | Svíţjóđ | 1992 | 2017 |
Morten Storgaard | Danmörk | 1991 | 1999 |
Bjorn Moller Ochsner | Danmörk | 1994 | 1920 |
Andrew McClement | Skotland | 1995 | 1685 |
Von er á a.m.k. 1-2 erlendum keppendum til viđbótar.
Verđlaun í mótinu eru:
- 1. verđlaun: 30.000 ISK
- 2. verđlaun: 20.000 ISK
- 3. verđlaun: 10.000 ISK
- 4. verđlaun: 5.000 ISK
- 5. verđlaun: 5.000 ISK
Rétt til ţátttöku í mótinu eiga ţeir sem fćddir eru 1991 og síđar og eru međ alţjóđleg skákstig. Einnig verđur heimilađur takmarkađur fjöldi stigalausra skákmanna og er ţátttaka ţeirra háđ samţykki mótsstjórnar.
Ţátttökugjöld:
Félagsmenn í Helli:
- Međ alţjóđleg skákstig yfir 1800: 0 kr.
- Međ alţjóđleg skákstig undir 1800: 1.000
- Án alţjóđlegra stiga: 2.500 kr.
Ađrir:
- Međ alţjóđleg skákstig yfir 1800: 2.500 kr.
- Međ alţjóđleg skákstig undir 1800: 3.500 kr.
- Án alţjóđlegra stiga: 5.000 kr.
Ţátttöku ţarf ađ tilkynna fyrir 23. janúar nk. í síma 866 0116 (Vigfús) eđa međ tölvupósti: vov@simnet.is og/eđa gunnibj@simnet.is. Fyrir sama tíma ţarf ađ standa skil á ţátttökugjöldum međ greiđslu inn á bankareikning 0319-26-845, kt. 470792-2489. Taka fram í skýringum fyrir hvern er veriđ ađ greiđa og senda kvittun á gunnibj@simnet.is.
Mótiđ verđur 6 umferđir međ tímamörkin 90 mínútur á skákina + 30 sekúndur á hvern leik. Dagskráin er sem hér segir:
Dagskrá:
- Föstudagur 1/2: Umferđ 1: 10-15
- Föstudagur 1/2: Umferđ 2: 17-22
- Laugardagur 2/2: Umferđ 3: 10-15
- Laugardagur 2/2: Umferđ 4: 17-22
- Sunnudagur 3/2: Umferđ 5: 10-15
- Sunnudagur 3/2: Umferđ 6: 17-22
Dagskráin getur tekiđ smávćgilegum breytingum. Mótiđ verđur nánar kynnt ţegar nćr dregur.
Styrktarađili mótsins er Reykjavíkurborg.
8.1.2008 | 11:24
Íslandsmót barna í skák fer fram 26. janúar

Mótiđ verđur haldiđ í húsnćđi Taflfélags Reykjavíkur, Faxafeni 12 og hefst kl. 13.00. Skráning hefst á skákstađ kl. 12.30 og eru ţátttökugjöld kr. 500.-
Veglegur bikar er fyrir sigurvegara mótsins og verđlaun veitt fyrir ţrjú efstu sćtin. Sérstök verđlaun verđa veitt ţrem efstu stúlkunum í mótinu (ef a.m.k. 10 stúlkur taka ţátt) og hlýtur sú efsta titilinn "Íslandsmeistari stúlkna 2008." Einnig verđur sigurvegurum í hverjum aldursflokki fćdd 1998 og síđar veitt sérstök verđlaun. Dregiđ verđur í veglegu happdrćtti.
Mótiđ er einnig úrtökumót vegna Norđurlandamóts í skólaskák - einstaklingskeppni 2008 sem fram fer í Danmörku dagana 14. - 16. febrúar nk. og gefur eitt sćti á ţví móti.
31.12.2007 | 08:33
Alţjóđlegt unglingamót Hellis fer fram í febrúar
Mótiđ verđur 6 umferđir međ tímamörkin 90 mínútur á skákina + 30 sekúndur á hvern leik. Dagskráin er sem hér segir:
Dagskrá:
- Föstudagur 1/2: Umferđ 1: 10-15
- Föstudagur 1/2: Umferđ 2: 17-22
- Laugardagur 2/2: Umferđ 3: 10-15
- Laugardagur 2/2: Umferđ 4: 17-22
- Sunnudagur 3/2: Umferđ 5: 10-15
- Sunnudagur 3/2: Umferđ 6: 17-22
Dagskráin getur tekiđ smávćgilegum breytingum. Mótiđ verđur nánar kynnt ţegar nćr dregur. Styrktarađili mótsins er Reykjavíkurborg.
27.12.2007 | 23:11
Páll sigrađi á unglingameistaramóti TR - Geirţrúđur Anna tvöfaldur meistari
Unglingameistaramót TR fór fram í Skákhöllinni í Faxafeni fimmtudaginn 20. desember. Tefldar voru sjö umferđir eftir Monrad-kerfi og vann Páll Andrason úr Helli yfirburđasigur á mótinu. Páll leyfđi ađeins eitt jafntefli og hlaut 6˝ af 7 mögulegum. Geirţrúđur Anna Guđmundsdóttir úr TR varđ í öđru sćti međ 5 vinninga, hálfum vinningi fyrir ofan Örn Leó Jóhannsson TR sem hlaut ţriđja sćtiđ.
Geirţrúđur Anna varđ ţví efst TR-inga og hlaut ţví bćđi unglingameistara- og stúlknameistaratitil TR 2007 og fallega farandbikara ađ launum auk tónlistarverđlauna. Óttar Felix Hauksson var mótsstjóri. Barna- og unglingaćfingar TR hefjast ađ nýju eftir jólafrí laugardaginn 12 janúar kl 14 í Skákhöllinni Faxafeni.
20.12.2007 | 13:41
Unglinga- og stúlknameistaramót TR fer fram í dag
Unglinga- og Stúlknameistaramót T.R. hefst í dag kl. 17.00 í Skákhöllinni Faxafeni 12. Teflt verđur í einum flokki og hlýtur efsti unglingurinn, sem er félagi í T.R., titilinn Unglingameistari T.R. 2007 og efsta stúlkan úr T.R. hlýtur titilinn Stúlknameistari T.R.
Mótiđ er opiđ öllum grunnskólabörnum.
18.12.2007 | 17:39
Sigurđur Arnar sigrađi á mótaröđ TV
Nú er mótaröđ byrjenda í Taflfélagi Vestmannaeyja lokiđ, en hún fer ţannig fram ađ ţátttakendur safna stigum á hverjum sunnudegi og hafa veriđ haldin 11 mót nú í haust. Sigurvegari á hverjum sunnudegi hlýtur 50 stig, sá nćsti 46 stig og svo framvegis. Til stiga teljast 5 bestu mót hvers og eins.
Ţátttakendur í haustmótaröđinni voru rétt yfir 30 talsins og mikil spenna á efstu sćtum milli ţeirra Sigurđar og Róberts, sem voru jafnir međ 248 stig fyrir síđasta mótiđ, en Sigurđi tókst ađ vinna sl. sunnudag.
Lokastađan:- 1. Sigurđur Arnar Magnússon f. 99, 250 stig
- 2. Róbert Aron Eysteinsson f. 99, 248 stig.
- 3. Jörgen Freyr Ólafsson f. 99, 208 stig.
- 4. Eyţór Dađi Kjartansson f. 00, 199 stig.
- 5. Guđlaugur G. Guđmundsson f. 00, 190 stig.
- 6. Daníel Már Sigmarsson f. 00, 190 stig.
- 7. Óliver Magnússon f. 99, 180 stig.
- 8. Ágúst Már Ţórđarson f. 00, 164 stig.
- 9. Friđrik Egilsson f. 98, 143 stig.
- 10. Lárus Garđar Long f. 99, 142 stig.
Bestu mćtingu í mótaröđinni höfđu ţeir Sigurđur, Róbert og Daníel Már Sem mćttu á 10 mót af 11.
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.7.): 10
- Sl. sólarhring: 30
- Sl. viku: 176
- Frá upphafi: 8779160
Annađ
- Innlit í dag: 9
- Innlit sl. viku: 111
- Gestir í dag: 9
- IP-tölur í dag: 8
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar