Fćrsluflokkur: Unglingaskák
11.12.2007 | 12:08
Rimaskóli sigrađi í eldri flokki Jólamóts grunnskólasveita
Mótiđ er samstarfsverkefni Íţrótta- og tómstundaráđs Reykjavíkur og Taflfélags Reykjavíkur og hefur veriđ haldiđ í vel á ţriđja áratug. Ţátttaka var frekar drćm, en ađeins sendu fjórir skólar sveitir á mótiđ, ţar af ţrír úr Grafarvogi, umdćmi Helga Árnasonar og Skákdeildar Fjölnis.
Úrslit urđu eftirfarandi:
1. Rimaskóli strákar: 19 vinningar af 20 mögulegum.
2. Laugalćkjarskóli a-sveit: 16/20
3. Húsaskóli 10/20
4. Rimaskóli stúlkur 7/20
5. Laugalćkjarskóli b-sveit 5/20
6. Foldaskóli 3/24
Keppendur höfđu 15 mínútur á skák.
Mótsstjóri var, ađ venju, Soffía Pálsdóttir frá ÍTR, en skákstjórn var í höndum Ólafs H. Ólafssonar, sem hefur veriđ skákstjóri frá upphafi, og Óttars Felix Haukssonar frá T.R.
Unglingaskák | Breytt s.d. kl. 15:35 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
11.12.2007 | 12:07
Rimaskóli sigrađi í yngri flokki Jólamóts grunnskólanna
A-sveit Rimaskóla sigrađi örugglega á Jólamóti grunnskóla í Reykjavík, yngri flokki, en ţađ fór fram sl sunnudag, 9. desember. Sveitin fékk fullt hús vinninga, 24 vinninga af 24 mögulegum. B-sveit skólans lenti í öđru sćti og a-sveit Laugalćkjarskóla í ţví ţriđja.
Mótiđ er samstarfsverkefni Íţrótta- og tómstundaráđs Reykjavíkur og Taflfélags Reykjavíkur og hefur veriđ haldiđ í vel á ţriđja áratug. Ţátttaka var frekar drćm, en ađeins sendu tveir skólar sveitir á mótiđ, en ţeir hinir sömu hafa veriđ fremstir í flokki grunnskóla í Reykjavík á síđustu árum.
Úrslit urđu eftirfarandi:
1. Rimaskóli a-sveit: 24 vinninga af 24 mögulegum.
2. Rimaskóli b-sveit: 18.5 / 24
3. Laugalćkjarskóli a-sveit: 15,5/24
4. Laugalćkjarskóli b-sveit 10/24
5. Rimaskóli stúlkur a-sveit 8/24
6. Rimaskóli c-sveit 7/24
7. Rimaskóli stúlkur b-sveit 1/24
Keppendur höfđu 10 mínútur á skák.
Mótsstjóri var, ađ venju, Soffía Pálsdóttir frá ÍTR, en skákstjórn var í höndum Ólafs H. Ólafssonar, sem hefur veriđ skákstjóri frá upphafi, og Óttars Felix Haukssonar frá T.R.
Unglingaskák | Breytt s.d. kl. 15:35 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
10.12.2007 | 21:15
Mikil leikgleđi á Kiwanismóti SA


7.12.2007 | 15:40
Kiwanismót á Akureyri
Skákfélag Akureyrar halda skákmót fyrir grunnskólanemendur á morgun, laugardaginn
8. desember og hefst ţađ kl. 13.00 í Lundarskóla. Tefldar verđa 7 umferđir eftir Monrad-kerfi. Jólapakkar í verđlaun. Ekkert ţátttökugjald. Öllum
grunnskólanemendum er heimil ţátttaka.
Unglingaskák | Breytt s.d. kl. 15:41 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
4.12.2007 | 13:28
Nökkvi unglingameistari Vestmannaeyja
Unglingameistaramót Vestmannaeyja fór fram síđastliđinn sunnudag. Keppendur voru 21 og tefldu 7 umferđir monrad. Nökkvi Sverrisson sigrađi međ miklum yfirburđum, en hann vann alla andstćđinga sína og varđ 2 vinningum á undan nćstu mönnum. Mikil og spennandi barátta var um 2. sćtiđ og fyrir seinustu umferđ áttu 7 keppendur möguleika á ţví sćti. Eftir stigaútreikning varđ Kristófer Gautason í öđru sćti á undan Bjarti Tý Ólafssyni.
Röđ efstu manna
1. Nökkvi Sverrisson 7 v.
2 Kristófer Gautason 5 v.
3. Bjartur Týr Ólafsson 5 v.
4. Dađi Steinn Jónsson 4,5 v.
5. Ólafur Freyr Ólafsson 4,5 v.
6. Sigurđur Arnar Magnússon 4,5 v.
7. Eyţór Dađi Kjartansson 4,5 v.
28.11.2007 | 14:44
HM ungmenna: Gott gengi í lokaumferđinni!
Íslensku keppendurnar hrukku aldeilis í gír í 11. og síđustu umferđ Heimsmeistaramóts ungmenna, sem fram fór í morgun í Kemer. Alls komu 6 vinningar í hús í lokaumferđinni. Mótiđ er sjálfsagt of stutt fyrir okkar fólk! Dagur Andri Friđgeirsson, Hrund Hauksdóttir, Svanberg Már Pálsson, Jóhanna Björg Jóhannsdóttir og Sverrir Ţorgeirsson unnu sínar skákir en Hjörvar Steinn Grétarsson og Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir gerđu jafntefli. Sverrir varđ efstur íslensku krakkanna hlaut 6 vinninga, Hjörvar Steinn 5,5 vinning en Svanberg og Jóhanna 5 vinninga.
Ţetta mót mun án efa fara í reynslubanka krakkana sem munu án efa gera betur á nćsta móti!
Úrslit íslensku skákmannanna í 11. umferđ:Flokkur | Nafn | Stig | Land | Úrslit | Nafn | Stig | Land | ||
St-8 | LAMBA Hamame Bilge | 0 | TUR | 3 | 1 - 0 | 3 | JOHANNASDOTTIR Hildur Berglind | 0 | ISL |
Dr-12 | FRIDGEIRSSON Dagur Andri | 1804 | ISL | 3˝ | 1 - 0 | 4 | SERDJUKS Julians | 0 | LAT |
St-12 | HAUKSDOTTIR Hrund | 0 | ISL | 3˝ | 1 - 0 | 3˝ | NIKOLOVSKA Dragana | 0 | MKD |
Dr-14 | BEN ARZI Ido | 2008 | ISR | 5 | ˝ - ˝ | 5 | GRETARSSON Hjorvar Steinn | 2270 | ISL |
Dr-14 | ARAT Yagiz | 0 | TUR | 4 | 0 - 1 | 4 | PALSSON Svanberg Mar | 1829 | ISL |
St-14 | SOLANGA ARACHCHIGE PERERA Dona A | 0 | SRI | 4 | 0 - 1 | 4 | JOHANNSDOTTIR Johanna Bjorg | 1651 | ISL |
Dr-16 | POETZ Florian | 2174 | AUT | 5 | 0 - 1 | 5 | THORGEIRSSON Sverrir | 2061 | ISL |
St-16 | CHU Mei-Yin | 0 | SIN | 4 | ˝ - ˝ | 4 | THORSTEINSDOTTIR Hallgerdur | 1790 | ISL |
St-18 | HRENIC Misa | 1982 | SLO | 4˝ | 1 - 0 | 4˝ | THORFINNSDOTTIR Elsa Maria | 1724 | ISL |
Vinningafjöldi íslensku skákmannanna:
- Sverrir fékk 6 vinninga
- Hjörvar Steinn fékk 5,5 vinning
- Hallgerđur Helga, Svanberg Már og Jóhanna Björg fengu 5 vinninga
- Elsa María, Dagur Andri og Hrund fengu 4,5 vinning
- Hildur Berglind fékk 3 vinninga
- Heimasíđa mótsins
- Chess-Results
- Bloggsíđa Eddu Sveinsdóttur
- Fćrslur Skák.is um HM
- Myndaalbúm frá mótinu
27.11.2007 | 18:17
HM ungmenna: Sverrir, Svanberg, Jóhanna og Hrund unnu í 10. umferđ
Sverir Ţorgeirsson, Svanberg Már Pálsson, Jóhanna Björg Jóhannsdóttir og Hrund Hauksdóttir unnu sínar skákir í 10. og nćstsíđustu umferđ Heimsmeistaramóts ungmenna, sem fram fór í Kemer í dag. Elsa María Ţorfinnsdóttir gerđi jafntefli en ađrar skákir töpuđust. Sverrir og Hjörvar Steinn Grétarsson hafa flesta vinninga íslensku skákmannanna eđa fimm vinninga samtals og Elsa María Ţorfinnsdóttir hefur 4,5 vinning.
Ellefta og síđasta umferđ verđur tefld í fyrramáliđ. Rétt er ađ benda á nýjan pistil Eddu móđur Jóhönnu og Hildar á bloggsíđu hennar.
Úrslit íslensku skákmannanna í 10. umferđ:
Rd. | Name | Pts. | Result | Pts. | Name | Group |
10 | THORFINNSDOTTIR Elsa Maria | 4 | ˝-˝ | 4 | ZALIMAITE Ieva | U18 girls |
10 | JOHANNASDOTTIR Hildur Berglind | 3 | 0-1 | 3 | ACIMOVIC Gorica | U8 girls |
10 | KOC Omer Tarik | 3˝ | 1-0 | 3˝ | FRIDGEIRSSON Dagur Andri | U12 boys |
10 | CELIK Hasibe | 2˝ | 0-1 | 2˝ | HAUKSDOTTIR Hrund | U12 girls |
10 | GRETARSSON Hjorvar Steinn | 5 | 0-1 | 5 | SHEN Victor C | U14 boys |
10 | PALSSON Svanberg Mar | 3 | 1-0 | 3 | ABDUSSALAMOV Ayan | U14 boys |
10 | JOHANNSDOTTIR Johanna Bjorg | 3 | 1-0 | 3 | LIN ELAINE Yu-Tong | U14 girls |
10 | THORGEIRSSON Sverrir | 4 | 1-0 | 4 | GURCAN Eray | U16 boys |
10 | THORSTEINSDOTTIR Hallgerdur | 4 | 0-1 | 4 | ZAHIDOVA Afsana | U16 girls |
Vinningafjöldi íslensku skákmannanna:
- Hjörvar Steinn og Sverrir hafa 5 vinninga
- Elsa María hefur 4,5 vinning
- Hallgerđur Helga, Svanberg Már og Jóhanna Björg hafa 4 vinninga
- Dagur Andri og Hrund hafa 3,5 vinning
- Hildur Berglind hefur 3 vinninga
- Heimasíđa mótsins
- Chess-Results
- Bloggsíđa Eddu Sveinsdóttur
- Fćrslur Skák.is um HM
- Myndaalbúm frá mótinu
26.11.2007 | 20:34
HM ungmenna: Elsa, Hallgerđur og Hildur unnu í 9. umferđ
Stelpudagur var hjá íslensku skákmönnunum í 9. umferđ Heimsmeistaramóts ungmenna, sem fram fór í dag í Kemer í Tyrklandi. Elsa María Ţorfinnsdóttir, Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir og Hildur Berglind Jóhannsdóttir unnu sínar skákir. Hrund Hauksdóttir sat svo yfir og fékk fyrir ţađ vinning. Hjá strákunum gerđi Dagur Andri Friđgeirsson jafntefli en ađrar skákir töpuđust. Hjörvar Steinn Grétarsson er efstur íslensku krakkana međ 5 vinninga, en Elsa, Sverrir Ţorgeirsson og Hallgerđur Helga hafa 4 vinninga.
Úrslit íslensku skákmannanna í 9. umferđ:
Name | Pts. | Result | Pts. | Name | Group | |
TIKIR Hazal | 3 | 0-1 | 3 | THORFINNSDOTTIR Elsa Maria | U18 girls | |
CHILDS Rebecca | 2 | 0-1 | 2 | JOHANNASDOTTIR Hildur Berglind | U8 girls | |
KIARASH Kiani | 3 | ˝ - ˝ | 3 | FRIDGEIRSSON Dagur Andri | U12 boys | |
HAUKSDOTTIR Hrund | 1˝ | 1-0 | bye | U12 girls | ||
FM | SAEED Ishaq | 5 | 1-0 | 5 | GRETARSSON Hjorvar Steinn | U14 boys |
OKAY Arda Efe | 3 | 1-0 | 3 | PALSSON Svanberg Mar | U14 boys | |
WFM | LATRECHE Sabrina | 3 | 1-0 | 3 | JOHANNSDOTTIR Johanna Bjorg | U14 girls |
PAVLIDIS Anastasios | 4 | 1-0 | 4 | THORGEIRSSON Sverrir | U16 boys | |
GEMREKOGLU Nadin | 3 | 0-1 | 3 | THORSTEINSDOTTIR Hallgerdur | U16 girls |
Vinningafjöldi íslensku skákmannanna:
- Hjörvar Steinn hefur 5 vinninga
- Sverrir, Elsa María og Hallgerđur Helga hafa 4 vinninga
- Dagur Andri hefur 3,5 vinning
- Svanberg Már, Jóhanna Björg og Hildur Berglind hafa 3 vinninga
- Hrund hefur 2,5 vinning
- Heimasíđa mótsins
- Chess-Results
- Bloggsíđa Eddu Sveinsdóttur
- Fćrslur Skák.is um HM
- Myndaalbúm frá mótinu
25.11.2007 | 19:43
HM ungmenna: Hjörvar vann í 8. umferđ
Ekki gekk vel hjá íslensku skákmönnunum í áttundu umferđ Heimsmeistaramóts ungmenna, sem fram fór í dag, í Kemer í Tyrklandi. Hjörvar Steinn Grétarsson vann sína skák en Hrund Hauksdóttir og Jóhanna Björg Jóhannsdóttir gerđu jafntefli. Ađrar skákir töpuđust. Hjörvar er efstur íslensku krakkanna hefur 5 vinninga. Sverrir Ţorgeirsson er nćstur međ 4 vinninga.
Úrslit íslensku skákmannanna í 8. umferđ:
Name | Pts. | Result | Pts. | Name | Group | |
THORFINNSDOTTIR Elsa Maria | 3 | 0-1 | 3 | EXLER Veronika | U18 girls | |
JOHANNASDOTTIR Hildur Berglind | 2 | 0-1 | 2 | BILODEAU-SAVARIA Cendrina | U8 girls | |
FRIDGEIRSSON Dagur Andri | 3 | 0-1 | 3 | MUNKHBAT Anand | U12 boys | |
HAUKSDOTTIR Hrund | 1 | ˝ - ˝ | 1 | KUK Nika | U12 girls | |
GRETARSSON Hjorvar Steinn | 4 | 1-0 | 4 | DIMITRIJEVIC Radmilo | U14 boys | |
PALSSON Svanberg Mar | 3 | 0-1 | 3 | KANTANS Toms | U14 boys | |
LIU Jennie | 2˝ | ˝ - ˝ | 2˝ | JOHANNSDOTTIR Johanna Bjorg | U14 girls | |
THORGEIRSSON Sverrir | 4 | 0-1 | 4 | FM | TON That Nhu Tung | U16 boys |
THORSTEINSDOTTIR Hallgerdur | 3 | 0-1 | 3 | HERATH Gayatri K. | U16 girls |
Vinningafjöldi íslensku skákmannanna:
- Hjörvar Steinn hefur 5 vinninga
- Sverrir hefur 4 vinninga
- Dagur Andri, Svanberg Már, Elsa María, Hallgerđur Helga og Jóhanna Björg hafa 3 vinninga
- Hildur Berglind hefur 2 vinninga
- Hrund hefur 1,5 vinning
- Heimasíđa mótsins
- Chess-Results
- Bloggsíđa Eddu Sveinsdóttur
- Fćrslur Skák.is um HM
- Myndaalbúm frá mótinu
24.11.2007 | 20:49
HM ungmenna: Hallgerđur, Jóhanna og Hildur Berglind unnu í 7. umferđ
Stelpunum gekk vel í 8. umferđ Heimsmeistaramóts ungmenna sem fram fór í dag. Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir og systurnar Jóhanna Björg og Hildur Berglind Jóhannsdćtur unnu sínar skákir. Elsa María Ţorfinnsdóttir gerđu jafntefli en ađrir skákir töpuđust. Sverrir Ţorgeirsson og Hjörvar Steinn Grétarsson hafa flesta vinninga íslenska krakkanna eđa fjóra. Elsa María, Hallgerđur, Svanberg Már Pálsson og Dagur Andri Friđgeirsson hafa 3 vinninga.
Úrslit íslensku skákmannanna í 7. umferđ:
Flokkur | Nafn | Stig | Land | Úrslit | Nafn | Stig | Land |
St-8 | EL FELO Ekhlas | 0 | LBA | 0 - 1 | JOHANNASDOTTIR Hildur Berglind | 0 | ISL |
Dr-12 | FRIDGEIRSSON Dagur Andri | 1804 | ISL | 0 - 1 | NASSR Ali | 0 | ALG |
St-12 | LOUW Surine | 0 | RSA | 1 - 0 | HAUKSDOTTIR Hrund | 0 | ISL |
Dr-14 | GETZ Alec | 2121 | USA | 1 - 0 | GRETARSSON Hjorvar Steinn | 2270 | ISL |
Dr-14 | ARVOLA Benjamin | 2051 | NOR | 1 - 0 | PALSSON Svanberg Mar | 1829 | ISL |
St-14 | JOHANNSDOTTIR Johanna Bjorg | 1651 | ISL | 1 - 0 | SAAG Enith Li | 0 | EST |
Dr-16 | KULAKOV Viacheslav | 2261 | RUS | 1 - 0 | THORGEIRSSON Sverrir | 2061 | ISL |
St-16 | THORSTEINSDOTTIR Hallgerdur | 1790 | ISL | 1 - 0 | CELIK Zeynep | 0 | TUR |
St-18 | CARLSEN Ellen Oen | 1876 | NOR | ˝ - ˝ | THORFINNSDOTTIR Elsa Maria | 1724 | ISL |
Vinningafjöldi íslensku skákmannanna:
- Sverrir og Hjörvar Steinn hafa 4 vinninga
- Dagur Andri, Svanberg Már, Elsa María og Hallgerđur Helga hafa 3 vinninga
- Jóhanna Björg hefur 2,5 vinning
- Hildur Berglind hefur 2 vinninga
- Hrund hefur 1 vinning
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.7.): 2
- Sl. sólarhring: 22
- Sl. viku: 173
- Frá upphafi: 8779179
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 103
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar