Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Unglingaskák

Rimaskóli sigrađi í eldri flokki Jólamóts grunnskólasveita

Skáksveit Rimaskóla sigrađi örugglega á Jólamóti grunnskóla í Reykjavík, eldri flokki, en ţađ fór fram í gćrkvöldi,mánudaginn 10. desember. Sveitin fékk 19 vinninga af 20 mögulegum. Laugalćkjarskóli lenti í öđru sćti og Húsaskóli í ţví ţriđja.

Mótiđ er samstarfsverkefni Íţrótta- og tómstundaráđs Reykjavíkur og Taflfélags Reykjavíkur og hefur veriđ haldiđ í vel á ţriđja áratug. Ţátttaka var frekar drćm, en ađeins sendu fjórir skólar sveitir á mótiđ, ţar af ţrír úr Grafarvogi, umdćmi Helga Árnasonar og Skákdeildar Fjölnis.

Úrslit urđu eftirfarandi:

1. Rimaskóli strákar:                    19 vinningar af 20 mögulegum.
2. Laugalćkjarskóli a-sveit:       16/20
3. Húsaskóli                                  10/20
4. Rimaskóli stúlkur                      7/20
5. Laugalćkjarskóli b-sveit         5/20
6. Foldaskóli                                  3/24

Keppendur höfđu 15 mínútur á skák.

Mótsstjóri var, ađ venju, Soffía Pálsdóttir frá ÍTR, en skákstjórn var í höndum Ólafs H. Ólafssonar, sem hefur veriđ skákstjóri frá upphafi, og Óttars Felix Haukssonar frá T.R.


Rimaskóli sigrađi í yngri flokki Jólamóts grunnskólanna

A-sveit Rimaskóla sigrađi örugglega á Jólamóti grunnskóla í Reykjavík, yngri flokki, en ţađ fór fram sl sunnudag, 9. desember. Sveitin fékk fullt hús vinninga, 24 vinninga af 24 mögulegum. B-sveit skólans lenti í öđru sćti og a-sveit Laugalćkjarskóla í ţví ţriđja.

Mótiđ er samstarfsverkefni Íţrótta- og tómstundaráđs Reykjavíkur og Taflfélags Reykjavíkur og hefur veriđ haldiđ í vel á ţriđja áratug. Ţátttaka var frekar drćm, en ađeins sendu tveir skólar sveitir á mótiđ, en ţeir hinir sömu hafa veriđ fremstir í flokki grunnskóla í Reykjavík á síđustu árum.

Úrslit urđu eftirfarandi:

1. Rimaskóli a-sveit:                     24 vinninga af 24 mögulegum.
2. Rimaskóli b-sveit:                    18.5 / 24
3. Laugalćkjarskóli a-sveit:       15,5/24
4. Laugalćkjarskóli b-sveit        10/24
5. Rimaskóli stúlkur a-sveit        8/24
6. Rimaskóli c-sveit                      7/24
7. Rimaskóli stúlkur b-sveit        1/24

Keppendur höfđu 10 mínútur á skák.


Mótsstjóri var, ađ venju, Soffía Pálsdóttir frá ÍTR, en skákstjórn var í höndum Ólafs H. Ólafssonar, sem hefur veriđ skákstjóri frá upphafi, og Óttars Felix Haukssonar frá T.R.


Mikil leikgleđi á Kiwanismóti SA

Samúel Chan, Borgar Valur og Elise MarieŢađ vantađi ekki gleđi og áhuga hjá krökkunum sem tóku ţátt í hinu árlega Kíwanismóti Skákfélags Akureyrar og Kíwanisklúbbinn Kaldbak fyrir grunnskólanema. Ţrír keppendur urđu jöfn og efst međ 6. vinninga af 7 mögulegum en ţau voru ţau Valur Borgar Gunnarsson, Elise Marie og Andri Freyr Björgvinsson.
 
Keppt var í ýmsum flokkum og hlutu ţrír efstu í hverjum flokki jólapakka í verđlaun, auk ţess fengu allir keppendur nammi í poka međ sér heim.Fannar_Mar_Johannsson__Andri_Freyr_Bjorgvinsson_og_Petur_Mar_Gudmundsson
 
8.-10. bekkur:
 
1. Valur Borgar Gunnarsson, Lundarskóla 6 v. og 26 stig
2. Elise Marie, Lundarskóla 6 v. og 25,5 stig.
3. Samúel Chan, Valsárskóla 5,5 v.
 
6.-7. bekkur:
 
1. Svavar Kári Grétarsson, Glerárskóla 4,5 v.
2. Bjarki Kjartansson,       Lundarskóla 4
3. Hörđur Sigvaldason,      Lundarskóla 3,5
 
4.-5. bekkur:
 
1. Andri Freyr Björgvinsson, Brekkuskóla 6 v.
2. Fannar Már Jóhannsson,  Lundarskóla 5 og 24,5 stig.
3. Pétur Már Guđmundsson, Brekkuskóla 5 og 20,5 stig.
 
1.-3. bekkur:
 
1. Gunnar Jónas Hauksson, Brekkuskóla 4 v. og 20,5 stig.
2. Tinna Ósk Rúnarsdóttir, Hrafnagilsskóla 4 og 19 stig.
3. Elmar Freyr Arnaldsson, Glerárskóla 3,5
 
Öll úrslit og myndir úr mótinu er á heimasíđu Skákfélags Akureyrar www.skakfelag.muna.is 

Kiwanismót á Akureyri

Kiwanisklúbburinn Kaldbakur og
Skákfélag Akureyrar halda skákmót fyrir grunnskólanemendur á morgun, laugardaginn
8. desember og hefst ţađ kl. 13.00 í Lundarskóla. Tefldar verđa 7 umferđir eftir Monrad-kerfi. Jólapakkar í verđlaun. Ekkert ţátttökugjald. Öllum
grunnskólanemendum er heimil ţátttaka.

Nökkvi unglingameistari Vestmannaeyja

Nökkvi SverrissonUnglingameistaramót Vestmannaeyja fór fram síđastliđinn sunnudag. Keppendur voru 21 og tefldu 7 umferđir monrad. Nökkvi Sverrisson sigrađi međ miklum yfirburđum, en hann vann alla andstćđinga sína og varđ 2 vinningum á undan nćstu mönnum. Mikil og spennandi barátta var um 2. sćtiđ og fyrir seinustu umferđ áttu 7 keppendur möguleika á ţví sćti. Eftir stigaútreikning varđ Kristófer Gautason í öđru sćti á undan Bjarti Tý Ólafssyni.

 



Röđ efstu manna

1. Nökkvi  Sverrisson 7 v.
2 Kristófer Gautason 5 v.
3. Bjartur Týr Ólafsson 5 v.
4. Dađi Steinn Jónsson 4,5 v.
5. Ólafur Freyr Ólafsson 4,5 v.
6. Sigurđur Arnar Magnússon 4,5 v.
7. Eyţór Dađi Kjartansson 4,5 v.  


HM ungmenna: Gott gengi í lokaumferđinni!

 

HM-farar

 

 

Íslensku keppendurnar hrukku aldeilis í gír í 11. og síđustu umferđ Heimsmeistaramóts ungmenna, sem fram fór í morgun í Kemer.   Alls komu 6 vinningar í hús í lokaumferđinni.  Mótiđ er sjálfsagt of stutt fyrir okkar fólk!  Dagur Andri Friđgeirsson, Hrund Hauksdóttir, Svanberg Már Pálsson, Jóhanna Björg Jóhannsdóttir og Sverrir Ţorgeirsson unnu sínar skákir en Hjörvar Steinn Grétarsson og Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir gerđu jafntefli.  Sverrir varđ efstur íslensku krakkanna hlaut 6 vinninga, Hjörvar Steinn 5,5 vinning en Svanberg og Jóhanna 5 vinninga.  

Ţetta mót mun án efa fara í reynslubanka krakkana sem munu án efa gera betur á nćsta móti! 

Úrslit íslensku skákmannanna í 11. umferđ:

FlokkurNafnStigLand Úrslit NafnStigLand
St-8LAMBA Hamame Bilge0TUR31 - 03JOHANNASDOTTIR Hildur Berglind0ISL
Dr-12FRIDGEIRSSON Dagur Andri1804ISL1 - 04SERDJUKS Julians0LAT
St-12HAUKSDOTTIR Hrund0ISL1 - 0NIKOLOVSKA Dragana0MKD
Dr-14BEN ARZI Ido2008ISR5˝ - ˝5GRETARSSON Hjorvar Steinn2270ISL
Dr-14ARAT Yagiz0TUR40 - 14PALSSON Svanberg Mar1829ISL
St-14SOLANGA ARACHCHIGE PERERA Dona A0SRI40 - 14JOHANNSDOTTIR Johanna Bjorg1651ISL
Dr-16POETZ Florian2174AUT50 - 15THORGEIRSSON Sverrir2061ISL
St-16CHU Mei-Yin0SIN4˝ - ˝4THORSTEINSDOTTIR Hallgerdur1790ISL
St-18HRENIC Misa1982SLO1 - 0THORFINNSDOTTIR Elsa Maria1724ISL


Vinningafjöldi íslensku skákmannanna:
  • Sverrir fékk 6 vinninga
  • Hjörvar Steinn fékk 5,5 vinning
  • Hallgerđur Helga, Svanberg Már og Jóhanna Björg fengu 5 vinninga
  • Elsa María, Dagur Andri og Hrund fengu 4,5 vinning
  • Hildur Berglind fékk 3 vinninga
Vefsíđur:

HM ungmenna: Sverrir, Svanberg, Jóhanna og Hrund unnu í 10. umferđ

Sverrir_Thorgeirsson.jpgSverir Ţorgeirsson, Svanberg Már Pálsson, Jóhanna Björg Jóhannsdóttir og Hrund Hauksdóttir unnu sínar skákir í 10. og nćstsíđustu umferđ Heimsmeistaramóts ungmenna, sem fram fór í Kemer í dag.  Elsa María Ţorfinnsdóttir gerđi jafntefli en ađrar skákir töpuđust.  Sverrir og Hjörvar Steinn Grétarsson hafa flesta vinninga íslensku skákmannanna eđa fimm vinninga samtals og Elsa María Ţorfinnsdóttir hefur 4,5 vinning.   

Ellefta og síđasta umferđ verđur tefld í fyrramáliđ.   Rétt er ađ benda á nýjan pistil Eddu móđur Jóhönnu og Hildar á bloggsíđu hennar

 

 

 

Úrslit íslensku skákmannanna í 10. umferđ:

Rd.NamePts.ResultPts.NameGroup
10THORFINNSDOTTIR Elsa Maria 4˝-˝4ZALIMAITE Ieva U18 girls
10JOHANNASDOTTIR Hildur Berglind 30-13ACIMOVIC Gorica U8 girls
10KOC Omer Tarik 1-0FRIDGEIRSSON Dagur Andri U12 boys
10CELIK Hasibe 0-1HAUKSDOTTIR Hrund U12 girls
10GRETARSSON Hjorvar Steinn 50-15SHEN Victor C U14 boys
10PALSSON Svanberg Mar 31-03ABDUSSALAMOV Ayan U14 boys
10JOHANNSDOTTIR Johanna Bjorg 31-03LIN ELAINE Yu-Tong U14 girls
10THORGEIRSSON Sverrir 41-04GURCAN Eray U16 boys
10THORSTEINSDOTTIR Hallgerdur 40-14ZAHIDOVA Afsana U16 girls


Vinningafjöldi íslensku skákmannanna:
  • Hjörvar Steinn og Sverrir hafa 5 vinninga
  • Elsa María hefur 4,5 vinning
  • Hallgerđur Helga, Svanberg Már og Jóhanna Björg hafa 4 vinninga
  • Dagur Andri og Hrund hafa 3,5 vinning
  • Hildur Berglind hefur 3 vinninga
Vefsíđur:

HM ungmenna: Elsa, Hallgerđur og Hildur unnu í 9. umferđ

Elsa MaríaStelpudagur var hjá íslensku skákmönnunum í 9. umferđ Heimsmeistaramóts ungmenna, sem fram fór í dag í Kemer í Tyrklandi.  Elsa María Ţorfinnsdóttir, Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir og Hildur Berglind Jóhannsdóttir unnu sínar skákir.  Hrund Hauksdóttir sat svo yfir og fékk fyrir ţađ vinning.  Hjá strákunum gerđi Dagur Andri Friđgeirsson jafntefli en ađrar skákir töpuđust.  Hjörvar Steinn Grétarsson er efstur íslensku krakkana međ 5 vinninga, en Elsa, Sverrir Ţorgeirsson og Hallgerđur Helga hafa 4 vinninga.    

 

 

 

 

Úrslit íslensku skákmannanna í 9. umferđ:

 NamePts.ResultPts.NameGroup
 TIKIR Hazal 30-13THORFINNSDOTTIR Elsa Maria U18 girls
 CHILDS Rebecca 20-12JOHANNASDOTTIR Hildur Berglind U8 girls
 KIARASH Kiani 3˝ - ˝3FRIDGEIRSSON Dagur Andri U12 boys
 HAUKSDOTTIR Hrund 1-0 byeU12 girls
FMSAEED Ishaq 51-05GRETARSSON Hjorvar Steinn U14 boys
 OKAY Arda Efe 31-03PALSSON Svanberg Mar U14 boys
WFMLATRECHE Sabrina 31-03JOHANNSDOTTIR Johanna Bjorg U14 girls
 PAVLIDIS Anastasios 41-04THORGEIRSSON Sverrir U16 boys
 GEMREKOGLU Nadin 30-13THORSTEINSDOTTIR Hallgerdur U16 girls


Vinningafjöldi íslensku skákmannanna:
  • Hjörvar Steinn hefur 5 vinninga
  • Sverrir, Elsa María og Hallgerđur Helga hafa 4 vinninga
  • Dagur Andri hefur 3,5 vinning
  • Svanberg Már, Jóhanna Björg og Hildur Berglind hafa 3 vinninga
  • Hrund hefur 2,5 vinning
Vefsíđur:

HM ungmenna: Hjörvar vann í 8. umferđ

Hjörvar SteinnEkki gekk vel hjá íslensku skákmönnunum í áttundu umferđ Heimsmeistaramóts ungmenna, sem fram fór í dag, í Kemer í Tyrklandi.  Hjörvar Steinn Grétarsson vann sína skák en Hrund Hauksdóttir og Jóhanna Björg Jóhannsdóttir gerđu jafntefli.  Ađrar skákir töpuđust.   Hjörvar er efstur íslensku krakkanna hefur 5 vinninga.  Sverrir Ţorgeirsson er nćstur međ 4 vinninga.    

 

 

 

 

 

Úrslit íslensku skákmannanna í 8. umferđ:

NamePts.ResultPts. NameGroup
THORFINNSDOTTIR Elsa Maria 30-13 EXLER Veronika U18 girls
JOHANNASDOTTIR Hildur Berglind 20-12 BILODEAU-SAVARIA Cendrina U8 girls
FRIDGEIRSSON Dagur Andri 30-13 MUNKHBAT Anand U12 boys
HAUKSDOTTIR Hrund 1˝ - ˝1 KUK Nika U12 girls
GRETARSSON Hjorvar Steinn 41-04 DIMITRIJEVIC Radmilo U14 boys
PALSSON Svanberg Mar 30-13 KANTANS Toms U14 boys
LIU Jennie ˝ - ˝ JOHANNSDOTTIR Johanna Bjorg U14 girls
THORGEIRSSON Sverrir 40-14FMTON That Nhu Tung U16 boys
THORSTEINSDOTTIR Hallgerdur 30-13 HERATH Gayatri K. U16 girls


Vinningafjöldi íslensku skákmannanna:
  • Hjörvar Steinn hefur 5 vinninga
  • Sverrir hefur 4 vinninga
  • Dagur Andri, Svanberg Már, Elsa María, Hallgerđur Helga og Jóhanna Björg hafa 3 vinninga
  • Hildur Berglind hefur 2 vinninga
  • Hrund hefur 1,5 vinning
Vefsíđur:

HM ungmenna: Hallgerđur, Jóhanna og Hildur Berglind unnu í 7. umferđ

Hildur Berglind í 1 umf.Stelpunum gekk vel í 8. umferđ Heimsmeistaramóts ungmenna sem fram fór í dag.  Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir og systurnar Jóhanna Björg og Hildur Berglind Jóhannsdćtur unnu sínar skákir.  Elsa María Ţorfinnsdóttir gerđu jafntefli en ađrir skákir töpuđust.  Sverrir Ţorgeirsson og Hjörvar Steinn Grétarsson hafa flesta vinninga íslenska krakkanna eđa fjóra.  Elsa María, Hallgerđur, Svanberg Már Pálsson og Dagur Andri Friđgeirsson hafa 3 vinninga.  

 

 

Úrslit íslensku skákmannanna í 7. umferđ:

FlokkurNafnStigLandÚrslitNafnStigLand
St-8EL FELO Ekhlas0LBA0 - 1JOHANNASDOTTIR Hildur Berglind0ISL
Dr-12FRIDGEIRSSON Dagur Andri1804ISL0 - 1NASSR Ali0ALG
St-12LOUW Surine0RSA1 - 0HAUKSDOTTIR Hrund0ISL
Dr-14GETZ Alec2121USA1 - 0GRETARSSON Hjorvar Steinn2270ISL
Dr-14ARVOLA Benjamin2051NOR1 - 0PALSSON Svanberg Mar1829ISL
St-14JOHANNSDOTTIR Johanna Bjorg1651ISL1 - 0SAAG Enith Li0EST
Dr-16KULAKOV Viacheslav2261RUS1 - 0THORGEIRSSON Sverrir2061ISL
St-16THORSTEINSDOTTIR Hallgerdur1790ISL1 - 0CELIK Zeynep0TUR
St-18CARLSEN Ellen Oen1876NOR˝ - ˝THORFINNSDOTTIR Elsa Maria1724ISL

Vinningafjöldi íslensku skákmannanna:
  • Sverrir og Hjörvar Steinn hafa 4 vinninga
  • Dagur Andri, Svanberg Már, Elsa María og Hallgerđur Helga hafa 3 vinninga
  • Jóhanna Björg hefur 2,5 vinning
  • Hildur Berglind hefur 2 vinninga
  • Hrund hefur 1 vinning
Vefsíđur:

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (31.7.): 2
  • Sl. sólarhring: 22
  • Sl. viku: 173
  • Frá upphafi: 8779179

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 103
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband