Fćrsluflokkur: Unglingaskák
24.11.2007 | 17:54
Eiríkur Örn sigrađi á fjölmennu TORG-móti Fjölni
Alls mćttu 40 grunnskólanemendur á TORG-mót skákdeildar Fjölnis sem haldiđ var í 3. sinn á Torginu, verslunarmiđstöđinni í Foldahverfi í Grafarvogi. Eiríkur Örn Brynjarsson Salaskóla vann mótiđ og sigrađi allar sex skákirnar. Nćstir í röđinni urđu ţeir Páll Andrason Salaskóla og Jón Trausti Harđarson í Rimaskóla međ 5 vinninga og Sigríđur Björg Helgadóttir í Rimaskóla varđ í 4. sćti međ 4,5 vinninga.
Ţetta er metţátttaka á ţessu vinsćla móti og fjölmargir foreldrar og verslunargestir fylgdust međ. Jón Karl Ólafsson varaformađur Fjölnis var heiđursgestur mótsins og lék hann fyrsta leikinn fyrir Sigríđi Björgu Íslandsmeistara stúlkna. Fyrirtćkin Kaupţing, R.S. Blóm, Smíđabćr, Höfuđlausnir og Bókabúđ Grafarvogs gáfu vinninga. Papínos pizza efndi til pítsuhappadrćttis og Foldaskálinn bauđ öllum keppendum upp á kók og nammi. Skákstjórar voru ţeir Finnur Finnsson og Helgi Árnason. ţeir nutu dyggrar ađstođar foreldra sem fylgdust spenntir međ börnunum sínum leika listir sínar í skákinni.
Úrslit efstu manna á Torgmótinu
1. Eiríkur Örn Brynjarsson Salaskóla 6 vinningar
2 - 3. Páll Andrason Salaskóla og Jón Trausti Harđarson Rimaskóla 5 vinningar
4. Sigríđur Björg Helgadóttir Rimaskóla 4,5 vinningar
5-11. Hörđur Aron Hauksson Rimaskóla, Dagur Ragnarsson Rimaskóla, Steinar Sigurđarson Húsaskóla,Theodór Ineshu Rimaskóla, Friđrik Gunnar Vignisson Rimaskóla, Sigurđur Kalman Oddsson Rimaskóla,og Kristófer Jóhannesson Rimaskóla 4 vinninga
12-14. Stefanía B. Stefánsdóttir Grunnskóla Seltjarnarness, Máni Karl Guđmundsson Rimaskóla og Hilmir Hrafnsson (f. 2001) Borgaskóla 3,5 vinningar
24.11.2007 | 09:40
TORG-mót Fjölnis haldiđ í dag
TORG - mót skákdeildar Fjölnis verđur haldiđ laugardaginn 24. nóvember og hefst kl. 11:00. Mótiđ er haldiđ í verslunarmiđstöđinni Torginu Hverafold 1-3 í Grafarvogi (Foldahverfi). Fyrirtćkin á Torginu gefa öll verđlaun og Foldaskálinn býđur upp á ókeypis veitingar.
Tefldar verđa sex umferđir og umhugsunartími er sjö mínútur. Öll grunnskólabörn eru bođi velkomin á mótiđ. Ókeypis ţátttaka. Ţetta er í ţriđja sinn sem ţetta vinsćla grunnskólaskákmót fer fram.
22.11.2007 | 22:27
HM ungmenna: Hjörvar, Sverrir og Elsa unnu í 6. umferđ
Hjörvar Steinn Grétarsson, Sverrir Ţorgeirsson og Elsa María Ţorfinnsdóttir unnu sínar skákir í sjöttu umferđ Heimsmeistaramóts ungmenna sem fram fór í dag í Kemer í Tyrklandi. Svanberg Már Pálsson og Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir gerđu jafntefli en ađrar skákir töpuđust. Hjörvar og Sverrir hafa 4 vinninga, Dagur Andri Friđgeirsson og Svanberg 3 vinninga en ađrir minna.
Frídagur er á morgun.
Úrslit íslensku skákmannanna í 6. umferđ:
Flokkur | Nafn | Stig | Land | Úrslit | Nafn | Stig | Land | |
St-8 | JOHANNASDOTTIR Hildur Berglind | ISL | 0 - 1 | KIRALAN Gizem | 0 | TUR | ||
Dr-12 | DE FILOMENO Simone | 2045 | ITA | 1 - 0 | FRIDGEIRSSON Dagur Andri | 1804 | ISL | |
St-12 | HAUKSDOTTIR Hrund | 0 | ISL | 0 - 1 | KUCHYNKOVA Lucie | 0 | CZE | |
Dr-14 | GRETARSSON Hjorvar Steinn | 2270 | ISL | 1 - 0 | NIJS Nils | 2106 | BEL | |
Dr-14 | PALSSON Svanberg Mar | 1829 | ISL | ˝ - ˝ | HALVAX Georg | 2059 | AUT | |
St-14 | RATHNAYAKA MUDIYANSELAGE Jeewant | 0 | SRI | 1 - 0 | JOHANNSDOTTIR Johanna Bjorg | 1651 | ISL | |
Dr-16 | THORGEIRSSON Sverrir | 2061 | ISL | 1 - 0 | FM | JORCZIK Julian | 2362 | GER |
St-16 | RAHMATOVA Mehrangez | 0 | TJK | ˝ - ˝ | THORSTEINSDOTTIR Hallgerdur | 1790 | ISL | |
St-18 | THORFINNSDOTTIR Elsa Maria | 1724 | ISL | 1 - 0 | SIMSEK Meltem | 0 | TUR |
Vinningafjöldi íslensku skákmannanna:
- Sverrir og Hjörvar Steinn hafa 4 vinninga
- Dagur Andri og Svanberg Már hafa 3 vinninga
- Elsa María hefur 2,5 vinning
- Hallgerđur Helga hefur 2 vinninga
- Jóhanna Björg hefur 1,5 vinning
- Hrund og Hildur Berglind hafa 1 vinning.
22.11.2007 | 16:47
Pistill frá Tyrklandi
Vegna veđurs varđ ađ fresta magadanskennslu um sinn en reyndar er veđriđ orđiđ ágćtt í dag núna 5. keppnisdag mótsins. Dagarnir eru nú komnir í rútínu og er ţjálfun skipt ţannig ađ Páll (ég) er međ bćđi Hrund og Hildi, Bragi er međ Svanberg, Elsu og Jóhönnu og Helgi međ Hjörvar, Sverri, Hallgerđi og Dag Andra.
Dagarnir líđa nú ţanng ađ eftir morgunmat taka viđ sessionir hjá kennurum til uţb. Hádegis ţá smá pása og svo matur og svo byrjar skákin kl. 15. (nema í dag ţegar ţćr byrjuđu 10 og 17. (2.skákir). Veđriđ er reyndar búiđ ađ vera frábćrt í dag en hvar svolítiđ hvasst í gćr og rigning og eldingar daginn ţar áđur.Ţegar krakkarnir tínast inn ţá er fariđ yfir skákirnar og svo fariđ í kvöldmat. Sum tefla reyndar ansi lengi. Hrund vann fyrstu skák sína í 3. umferđ ţegar Lara Van Niekerk labbađi inn í undirbúning hjá okkur. Hrund gat einnig unniđ í 4.umferđ en ţá tókst henni ađ missa mann og stöđuna í leiđinni. Hún tapađi svo í morgun en takmarkiđ er ađ tefla ensku árásina gegn drekanum á eftir. Sjáum hvernig ţađ gengur.Hildur hefur átt erfitt međ ađ innbyrđa vinninga en hefur oft fengiđ góđar stöđur eftir byrjunina. Hún er hins vegar bara 8 ára og á framtíđina fyrir sér. Svanberg tók sig til og vann 2 mjög góđar skákir í röđ og var kominn međ 2,5 af 4 efstur íslendinga eftir 4 umferđ en hann tapađi í morgun gegn sterkum andstćđingi og missti ţví ţá Hjörvar, Dag Andra (vann mjög skemmtilega í dag) og Sverri fram fyrir sig sem unnu allir og eru međ 3 vinninga ef ég man rétt. Hjörvar er reyndar búinn ađ vera veikur allt mótiđ.Hallgerđur hefur veriđ ađ tefla vel en tapađi í morgun en gerđi jafntefli í gćr og hefur 1,5 vinning. Taflmennskan hjá ţeim Elsu og Jóhönnu hefur veriđ upp og ofan en ţćr gerđu báđar jafntefli í morgun og Elsa og eru báđar međ 1,5.
Ýmislegt er hćgt ađ gera sér hér til dundurs. Fara í sjóinn, Kaupa bćkur. Td. Eins og ég keypti fyrir dóttur mína og skákkennslu í barna og unglingakennslu Hauka. How to Beat your Dad eftir Chandler. Ég á ţess ţví líklega ekki langt ađ bíđa ađ ég verđi klossmátađur af fleiri en Svanberg. Ég á ţó smá von ţví ég keypt líka Fundamental Chess Endings og ţá er bara ađ ná endatafli og ekki ađ sökum ađ spyrja.Dagurinn var ađeins brotinn upp í gćr međ borđhaldi ţar sem viđ spređuđum illilega í 4 rétta máltíđ fyrir 3 evrur á mann. Annađ sem viđ höfum falliđ fyrir hér er rakstur ţar sem mađur er smurđur og rakađur upp á gamla mátann og ţar ađ auki brenndur og sviđinn í bókstaflegri merkingu, og nuddađur ţar ađ auki. Allt fyrir 17 evrur sem ţćtti víst ekki mikiđ heima á fróni.Framundan er frídagur og er ćtlunin ađ fara í bćinn, Hjörvar verđur reyndar kyrr til ađ ná sér af flensunni. Viđ Helgi leitum ađ golfvelli.
Ađ lokum má nefna ađ fleiri myndir bćtast viđ í myndasíđuna núna á eftir.
Páll Sigurđsson
Unglingaskák | Breytt s.d. kl. 16:50 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
22.11.2007 | 16:12
HM ungmenna: Hjörvar, Dagur og Sverrir unnu í 5. umferđ
Hjörvar Steinn Grétarsson, Dagur Andri Friđgeirsson og Sverrir Ţorgeirsson unnu sínar skákir í 5. umferđ Heimsmeistaramóts ungmenna sem fram fór í dag í Kemer í Tyrklandi. Jóhanna Björg Jóhannsdóttir og Elsa María Ţorfinnsdóttir gerđu jafntefli, Hildur Berglind Jóhannsdóttir sat yfir og fékk fyrir ţađ vinning. Ađrir töpuđu.
Vinningafjöldi íslensku skákmannanna:
- Sverrir, Hjörvar Steinn og Dagur Andri hafa 3 vinninga
- Svanberg Már hefur 2,5 vinning
- Hallgerđur Helga,Elsa María og Jóhanna Björg hafa 1,5 vinning
- Hrund ogHildur Berglind hafa 1 vinning.
21.11.2007 | 21:05
HM ungmenna: Svanberg og Sverrir unnu í fjórđu umferđ
Sverrir Ţorgeirsson og Svanberg Már Pálsson unnu sínar skákir í fjórđu umferđ Heimsmeistaramóts ungmenna sem fram fór í dag í Kemer í Tyrklandi. Hjörvar Steinn Grétarsson gerđi jafntefli en ađrar skákir töpuđust. Svanberg Már Pálsson hefur flesta vinninga íslensku skákmannanna eđa 2,5 vinning. Sverrir, Hjörvar og Dagur Andri Friđgeirsson hafa 2 vinninga.
Tvćr umferđir fara fram á morgun.
Úrslit 4. umferđar:
Flokkur | Nafn | Stig | Land | Úrslit | Nafn | Stig | Land | |
St-8 | MUTLU Beste | 0 | TUR | 1 - 0 | JOHANNASDOTTIR Hildur Berglind | 0 | ISL | |
Dr-12 | FM | CHUA XING-JIAN Graham | 2065 | SIN | 1 - 0 | FRIDGEIRSSON Dagur Andri | 1804 | ISL |
St-12 | HAUKSDOTTIR Hrund | 0 | ISL | 0 - 1 | SOYOLERDENE Gundegmaa | 0 | MGL | |
Dr-14 | GRETARSSON Hjorvar Steinn | 2270 | ISL | ˝ - ˝ | SARIYEV Riad | 1975 | AZE | |
Dr-14 | BASSAN Remo | 2041 | VEN | 0 - 1 | PALSSON Svanberg Mar | 1829 | ISL | |
St-14 | NLV Anusha | 2010 | IND | 1 - 0 | JOHANNSDOTTIR Johanna Bjorg | 1651 | ISL | |
Dr-16 | THORGEIRSSON Sverrir | 2061 | ISL | 1 - 0 | AL-AJJI Abdulaziz | 0 | QAT | |
St-16 | THORSTEINSDOTTIR Hallgerdur | 1790 | ISL | 0 - 1 | BRAGGAAR Leonore | 1992 | NED | |
St-18 | THORFINNSDOTTIR Elsa Maria | 1724 | ISL | 0 - 1 | VAHTRA Tuuli | 2003 | EST |
Vinningafjöldi íslensku skákmannanna:
- Svanberg Már hefur 2,5 vinning
- Sverrir, Hjörvar Steinn og Dagur Andri hafa 2 vinninga
- Hallgerđur Helga hefur 1,5 vinning
- Elsa María, Jóhanna Björg og Hrund hafa 1 vinning
- Hildur Berglind hefur 0 vinninga.
20.11.2007 | 22:25
HM ungmenna: Dagur, Hrund og Svanberg sigruđu í 3. umferđ
Dagur Andri Friđgeirsson, Hrund Hauksdóttir og Svanberg Már Pálsson unnu sínar skákir í 3. umferđ Heimsmeistaramóts ungmenna sem fram fór í Kemer í Tyrklandi í dag. Hjörvar Steinn Grétarsson og Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir gerđu jafntefli en ađrir töpuđu. Dagur Andri hefur 2 vinninga, Hjörvar, Svanberg og Hallgerđur hafa 1,5 vinning.
Úrslit 3. umferđar:
Flokkur | Nafn | Stig | Land | Úrslit | Nafn | Stig | Land | |
St-8 | JOHANNASDOTTIR Hildur Berglind | 0 | ISL | 0 - 1 | ALPER Hilal | 0 | TUR | |
Dr-12 | FRIDGEIRSSON Dagur Andri | 1804 | ISL | 1 - 0 | TYUTYUNNIKOV Kirill | 0 | RUS | |
St-12 | VAN NIEKERK Lara | 0 | RSA | 0 - 1 | HAUKSDOTTIR Hrund | 0 | ISL | |
Dr-14 | ANDREEV Sasho | 1983 | BUL | ˝ - ˝ | GRETARSSON Hjorvar Steinn | 2270 | ISL | |
Dr-14 | VIRGUS Andrei | 0 | EST | 0 - 1 | PALSSON Svanberg Mar | 1829 | ISL | |
St-14 | JOHANNSDOTTIR Johanna Bjorg | 1651 | ISL | 0 - 1 | JALABADZE Natia | 1995 | GEO | |
Dr-16 | FM | NITIN S | 2321 | IND | 1 - 0 | THORGEIRSSON Sverrir | 2061 | ISL |
St-16 | HAN WONG Ingrid | 2006 | VEN | ˝ - ˝ | THORSTEINSDOTTIR Hallgerdur | 1790 | ISL | |
St-18 | GOSCINIAK Maria | 2026 | POL | 1 - 0 | THORFINNSDOTTIR Elsa Maria | 1724 | ISL |
Vinningafjöldi íslensku skákmannanna:
- Dagur Andri hefur 2 vinninga
- Hallgerđur Helga, Hjörvar Steinn og Svanberg Már hafa 1,5 vinning
- Elsa María, Sverrir, Jóhanna Björg og Hrund hafa 1 vinning
- Hildur Berglind hefur 0 vinninga.
19.11.2007 | 23:57
Pistill nr. 2 frá Tyrklandi.
Jćja dagurinn í gćr endađi ekki sérlega vel ţví ađeins komu 3 vinningar í hús en ţau Hjörvar, Dagur Andri og sérstaklega Hallgerđur unnu sćta sigra. Hin máttu öll sćtta sig viđ töp. Góđu fréttirnar voru ţó ţćr ađ um kvöldiđ fengum viđ loks almennileg herbergi og er Edda búin ađ standa sig eins og hetja í hagsmunagćslu fyrir okkur hvađ ţađ varđar. Ţangađ til ađ Bragi kemur á stađinn ţá koma ţau Elsa, Svanberg, Hrund og Hildur til mín en til Helga fara ţau Hjörvar, Hallgerđur, Sverrir, Jóhanna og Dagur. Og ljóst ađ eftir fyrsta dag er baráttan milli okkar ţjálfara heldur hallandi á annan ţjálfarann. Ég útskýri ţađ ţó međ ţeirri einföldu stađreynd ađ krakkar hjá mér eru fćrri. Skákirnar hjá krökkunum hjá mér voru flestar ţokkalega tefldar amk. Framan af.Maturinn hér er fínn, veđriđ mestan part líka en ţó var töluverđ rigning líka í gćr. Fólk gekk fremur snemma til náđa amk. Flestir og allir voru mćttir í morgunmat fyrir kl. 10 í morgun. Krakkanir komu svo til Helga og mín frá kl. 9.30 og voru amk. Hjá mér í klukkutíma í senn. Á međan var úti sól og blíđa.Hádegismatur var tekinn í stuttan tíma og svo haldiđ áfram međ ţjálfun, en Elsa var síđust hjá mér í dag. Og síđan fariđ ađ tefla.
Vegna skvaldurs í foreldrum fyrsta daginn ţá var engum hleypt inn á skákstađ hvorki foreldrum né ţjálfurum nema Helga Ól sem gegnir stöđu Captain fyrir liđiđ. Og reyndar Kapteinum hjá öđrum ţjóđum. Ég fć heldur ekki ađgang. Spurning hvort hćgt er ađ komast fram hjá ţví á einhvern hátt. Annađ hvort sem ţá blađamađur eđa skákstjóri.
Nú skemst frá ţví ađ segja ađ Hrund missti af peđsvinningi en fékk í stađinn mjög leiđinlega biskupa sem gerđu baggamunin í lokin. Svanberg gerđi bara jafntefli gegn stigalausum en reyndar ágćtum strák frá landi Borats og félaga (Kannski Bragi Ţorfinnson viti eitthvađ um hann) . Hildur tapađi leiđinlega en hún rak höndina utan í kall og felldi hann ţegar hún var ađ fara leika öđrum manni og enginn skildi hana ţegar hún var ađ reyna ađ útskýra ţađ ţegar andstćđingurinn heimtađi snertann. Ţegar mađur er bara 8 ára og skilur engann í nánd, ţá er skiljanlegt ađ mađur geti ekki stađiđ 100% á reglum. En hún gleymdi skorblađinu á skákstađ ţannig ađ ég sé ekki stöđuna fyrr en hún kemur í mótsblađinu á morgun. Elsa gerđi sér svo lítiđ fyrir og vann sína skák og ţađ nokkuđ örugglega og endađi 3 köllum yfir í lokastöđunni .Ég veit minna um skákirnar hjá hinum krökkunum en Jóhanna vann góđan sigur og Sverrir átti mjög náđungan dag ţví hann bókstaflega rúllađi upp andstćđingi sínum . Hjörvar, Hallgerđur og Dagur Andri lentu hins vegar öll í beyglu og töpuđu. Hallgerđur fyrir dóttur sjálfs Jússupofs eđa hvernig sem ţađ er skrifađ. 3,5 vinningur í hús og viđ á uppleiđ.
Eftir skákirnar og yfirferđ á ţeim var svo fariđ í mat og undirbúningur undir komu Braga Kristjáns sem reyndar missti af flugvél í kvöld í Istanbúl vegna ţess ađ ţeir voru ađ rugla međ brottfararhliđ, ţannig ađ hann lendir ekki í Antalya fyrr en rúmlega 1 í nótt.
Pörun liggur fyrir í sumum flokkum en amk. Mćtir Svanberg Andrei Virging frá Eistlandi sem er stigalaus, Hrund fćr suđur Afríkustúlku sem heitir Lara Van Niekerk og Hrund fćr Tyrkneska stúlku sem heitir Hilal Alper. Pörunin er víst komin á netiđ á fćr Elsa svart á pólsku stúlkuna GOSCINIAK Maria sem hefur 2026 skákstig. Sverirr fćr indverksan fide meistara, Jóhanna fćr hvítt á stúlku frá Georgíu sem er međ um 2000 stig. Hjörvar fćr Búlgara einnig međ tćp 2000 stig og Dagur Andri fćr stigalausan rússa međ nafn sem ekki er hćgt ađ bera fram.Jćja ţá er bara ađ búa sig undir komu Braga og undirbúa sig fyrir magadanskennslu morgundagsins međ stelpunum međan krakkarnir eru ađ tefla. Lćt ţetta duga í bili.Skák og mát frá Tyrklandi.
Páll Sigurđsson
Unglingaskák | Breytt 20.11.2007 kl. 00:02 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
18.11.2007 | 22:07
HM ungmenna: Hjörvar, Hallgerđur og Dagur unnu í fyrstu umferđ
Hjörvar Steinn Grétarsson, Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir og Dagur Andri Friđgeirsson unnu sínar skákir í fyrstu umferđ Heimsmeistaramóts ungmenna sem fram fór í Kemer í Tyrklandi í dag. Hinir íslensku skákmennirnir töpuđu. Hallgerđur Helga gerđi sér lítiđ fyrir og sigrađi bandarísku stúlkuna Alisa Melekhina (2208) sem er FIDE-meistari kvenna og sjöundi stigahćsti keppandi flokksins.
Úrslit 1. umferđar:
18 | WFM | DAVLETBAYEVA Madina | 2165 | KAZ | 1 - 0 | THORFINNSDOTTIR Elsa Maria | 1724 | ISL | |
16 | WFM | MELEKHINA Alisa | 2208 | USA | 0 - 1 | THORSTEINSDOTTIR Hallgerdur | 1790 | ISL | |
16 | THORGEIRSSON Sverrir | 2061 | ISL | 0 - 1 | FM | PEREIRA Ruben | 2401 | POR | |
14 | JOHANNSDOTTIR Johanna Bjorg | 1651 | ISL | 0 - 1 | ADAMOWICZ Katarzyna | 2034 | POL | ||
14 | SAMARAKONE U L | 1927 | SRI | 0 - 1 | GRETARSSON Hjorvar Steinn | 2270 | ISL | ||
14 | PASCUA Haridas | 2177 | PHI | 1 - 0 | PALSSON Svanberg Mar | 1829 | ISL | ||
12 | WFM | SAMIGULLINA Diana | 2065 | RUS | 1 - 0 | HAUKSDOTTIR Hrund | 0 | ISL | |
12 | FRIDGEIRSSON Dagur Andri | 1804 | ISL | 1 - 0 | TSENG Woei Haw | 0 | TPE | ||
8 | JOHANNASDOTTIR Hildur Berglind | 0 | ISL | 0 - 1 | ULUSOY Nisan | 0 | TUR |
Unglingaskák | Breytt s.d. kl. 22:09 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
18.11.2007 | 16:40
HM ungmenna: Fyrsti pistill fararstjóra
Dagurinn hófst snemma í gćr hjá keppendum enda ţurftu allir ađ vera mćttir út á flugvöll um kl. 6 um morguninn. Ţađ ţýddi ađ fólk var vaknađ um kl. 4 um nóttina og sumir reyndar sváfu ekkert nóttina áđur. Ţađ var ţví ţreyttur hópur sem kom á skákstađ rétt fyrir kl. 23 í gćrkvöldi eftir flug gegnum Noreg og rúmlega klukkutíma rútuferđ.
Ţegar á skákstađ var komiđ og skráningin búin ţá var orđiđ ljóst ađ vistarverurnar voru ekki allar upp á marga fiska og ţví fariđ strax í ađ kvarta. Og leysist vonandi úr ţessu síđar í kvöld. A.m.k. fengum viđ loforđ um slíkt. Ađstćđur til ţjálfunar er t.d. afskaplega lítil enda ekki borđ í herbergjunum.
Annars eru keppniađstćđur hér ađ mér sýnist ágćtar en teflt er í 4-5 sölum ţar sem 2 salir eru langstćrstir. Jóhanna og Elsa eru í sölum sem eru minni. Beinar útsendingar eru bara á allra efstu borđum 2-5 eftir aldri krakkana í hverjum flokki.
Foreldrum og ţjálfurum er bannađ ađ vera í skáksal nema fyrstu 10 mínúturnar. Og ţurfum viđ ţví bara ađ bíđa eftir krökkunum.
3 af krökkunum ţau Hildur, Hrund og Dagur Andri hafa ekki áđur fariđ á heimsmeistaramót og ţví viđbrigđin vćntanlega töluverđ. Krakkarnir hittu ţjálfara sína kl. 14 til ađ fara yfir hugsanlega andstćđinga ţrátt fyrir ađ pörun lćgi ekki fyrir en viđ gátum séđ hvađ andstćđingarnir voru hugsanlega sterkir. Annars var bara fariđ í praktík.
Andstćđingar íslensku keppendana eru af öllum styrkleika og mörgum ţjóđernum en Sverrir Ţorgeirsson fćr erfiđasta prógrammiđ af krökkunum ţví andstćđingur hans hefur 2401 skákstig eđa styrkleika alţjóđlegs meistara. Hrund Hauksdóttir keppir hins vegar á hćsta borđinu eđa ţví 3.
27 | 27 | JOHANNASDOTTIR Hildur Berglind | 0 | ISL | 0 | 0 | ULUSOY Nisan | 0 | TUR | 63 | ||||||
3 | 3 | WFM | SAMIGULLINA Diana | 2065 | RUS | 0 | 0 | HAUKSDOTTIR Hrund | 0 | ISL | 65 | |||||
66 | 67 | FRIDGEIRSSON Dagur Andri | 1804 | ISL | 0 | 0 | TSENG Woei Haw | 0 | TPE | 147 | ||||||
14 | 90 | SAMARAKONE U L | 1927 | SRI | 0 | 0 | GRETARSSON Hjorvar Steinn | 2270 | ISL | 14 | ||||||
27 | 27 | PASCUA Haridas | 2177 | PHI | 0 | 0 | PALSSON Svanberg Mar | 1829 | ISL | 103 | ||||||
14 | 69 | JOHANNSDOTTIR Johanna Bjorg | 1651 | ISL | 0 | 0 | ADAMOWICZ Katarzyna | 2034 | POL | 14 | ||||||
9 | 71 | THORGEIRSSON Sverrir | 2061 | ISL | 0 | 0 | FM | PEREIRA Ruben | 2401 | POR | 9 | |||||
16 | 16 | WFM | DAVLETBAYEVA Madina | 2165 | KAZ | 0 | 0 | THORFINNSDOTTIR Elsa Maria | 1724 | ISL | 55 | |||||
7 | 7 | WFM | MELEKHINA Alisa | 2208 | USA | 0 | 0 | THORSTEINSDOTTIR Hallgerdur | 1790 | ISL | 60 |
Páll Sigurđsson
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.8.): 0
- Sl. sólarhring: 14
- Sl. viku: 164
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 99
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar