Fćrsluflokkur: Unglingaskák
15.11.2007 | 11:11
Hjörvar Steinn unglingameistari Hellis fjórđa áriđ í röđ
Hjörvar Steinn Grétarsson sigrađi á unglingameistaramóti Hellis 2007 og er ţetta fjórđa áriđ í röđ sem Hjörvar verđur unglingameistari Hellis. Hjörvar fékk 7 vinninga í 7 skákum og var ekki í miklum vandrćđum međ ađ innbyrđa sigurinn. Hart var tekist á um nćstu sćti en Dagur Andri Friđgeirsson var nokkuđ örugglega í öđru sćti međ 6 vinninga. Ţriđja sćtinu náđi svo Jóhanna Björg Jóhannsdóttir međ ţví ađ vinna Hörđ Aron Hauksson í lokaumferđinni.
Lokastađan:
- 1. Hjörvar Steinn Grétarsson 7v/7
- 2. Dagur Andri Friđgeirsson 6v
- 3. Jóhanna Björg Jóhannsdóttir 4,5v
- 4.-7. Hörđur Aron Hauksson
- Eiríkur Örn Brynjarsson
- Franco Soto
- Hrund Hauksdóttir 4v
- 8.-10. Guđmundur Kristinn Lee
- Páll Andrason
- Mikael Máni Ásmundsson 3,5v
- 11.-13. Dagur Kjartansson
- Jón Halldór Sigurbjörnsson
- Kristófer Orri Guđmundsson 3v
- 14.-17. Jóhannes Guđmundsson
- Hildur Berglind Jóhannsdóttir
- Sćţór Harđarson
- Brynjar Steingrímsson 2v
13.11.2007 | 14:41
Hjörvar Steinn efstur á Unglingameistaramóti Hellis

Stađan á unglingameistaramóti Hellis eftir fyrstu fjórar umferđirnar:
- 1. Hjörvar Steinn Grétarsson 4v/4
- 2. Hörđur Aron Hauksson 3v
- 3. Dagur Andri Friđgeirsson 3v
- 4. Páll Andrason 3v
- 5. Mikael Máni Ásmundsson 3v
- 6. Jóhanna Björg Jóhannsdóttir 2,5v
- 7. Eiríkur Örn Brynjarsson 2v
- 8. Franco Soto 2v
- 9. Jóhannes Guđmundsson 2v
- 10. Dagur Kjartansson 2v
- 11. Brynjar Steingrímsson 2v
- 12. Jón Halldór Sigurbjörnsson 2v
- 13. Guđmundur Kristinn Lee 1,5v
- 14. Kristófer Orri Guđmundsson 1v
- 15. Hildur Berglind Jóhannsdóttir 1v
- 16. Sćţór Atli Harđarson 1v
- 17. Hrund Hauksdóttir 1v
Í fjórđu umferđ tefla:
- Páll Andrason - Hjörvar Steinn Grétarsson
- Dagur Andri Friđgeirsson - Hörđur Aron Hauksson
- Jóhanna Björg Jóhannsdóttir - Mikael Máni Ásmundsson
- Eiríkur Örn Brynjarsson - Franco Soto
- Jóhannes Guđmundsson - Dagur Kjartansson
- Jón Halldór Sigurbjörnsson - Brynjar Steingrímsson
- Kristófer Orri Guđmundsson - Guđmundur Kristinn Lee
- Hrund Hauksdóttir - Sćţór Atli Harđarson
- Hildur Berglind Jóhannsdóttir - Skotta
12.11.2007 | 09:14
Unglingameistaramót Hellis hefst í dag

Á međan á mótinu stendur falla venjulegar barna- og unglingaćfingar niđur. Nćsta barna- og unglingaćfing verđur mánudaginn 19. nóvember n.k. Keppnisstađur er Álfabakki 14a, inngangur viđ hliđina á Sparisjóđnum en salur félagsins er upp á ţriđju hćđ.
Verđlaunagripir verđa fyrir ţrjú efstu sćtin. Allir ţátttakendur fá skákbók. Ađ auki verđa dregnar út tvćr pizzur frá Dominós.
Umferđatafla:
1.-4. umferđ: Mánudaginn 12. nóvember kl. 16.30
5.-7. umferđ: Ţriđjudaginn 13. nóvember kl. 16.30
Verđlaun:
1. Unglingameistari Hellis fćr farandbikar til varđveislu í eitt ár.
2. Ţrír efstu fá verđlaunagripi til eignar.
3. Allir keppendur fá skákbók.
4. Dregnar út tvćr pizzur frá Dominós
Rétt er ađ minna keppendur á ađ slökkva á farsímum sínum međan á mótinu stendur ţví í ţessu móti verđur umhugsunartíminn minnkađur um helming ef síminn hringir hjá keppanda međan á skák stendur.
11.11.2007 | 12:41
Hellir öruggur Íslandsmeistari unglingasveita
Rank | Team | Gam. | + | = | - | Pts. | MP |
1 | Hellir A | 7 | 7 | 0 | 0 | 27 | 14 |
2 | Hellir B | 7 | 6 | 0 | 1 | 23 | 12 |
3 | Taflfélag Garđabćjar | 7 | 4 | 1 | 2 | 16˝ | 9 |
4 | TV A | 7 | 3 | 1 | 3 | 16 | 7 |
5 | Fjölnir A | 7 | 4 | 1 | 2 | 15˝ | 9 |
6 | Hellir C | 7 | 3 | 2 | 2 | 14 | 8 |
7 | UMSB | 7 | 3 | 0 | 4 | 13˝ | 6 |
8 | TV B | 7 | 3 | 1 | 3 | 13 | 7 |
9 | Fjölnir B | 7 | 3 | 0 | 4 | 11˝ | 6 |
10 | Hellir D | 7 | 2 | 0 | 5 | 8 | 4 |
11 | Fjölnir C | 7 | 0 | 1 | 6 | 6 | 1 |
12 | Skákdeild Hauka | 7 | 0 | 1 | 6 | 4 | 1 |
Unglingaskák | Breytt s.d. kl. 14:35 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
10.11.2007 | 11:17
Íslandsmót unglingasveita fer fram í dag
Mótiđ er opiđ öllum liđum skipuđum leikmönnum 15 ára og yngri (1992 til 2007). Teflt verđur laugardaginn 10. nóvember n.k. og hefst tafliđ kl. 14.
Teflt verđur í Garđalundi, félagsmiđstöđ í Garđaskóla í Garđabć.
Teflt verđur í fjögurra manna sveitum frá hverju taflfélagi, en félögin geta stillt upp fleiri en einni sveit.
Ţátttökugjöld eru 1000 kr. á fyrir hverja sveit.
Tefldar verđa 7 umferđir međ Monrad-kerfi og umhugsunartími verđur 15 mínútur á skák.
Reglugerđ mótsins má finna á heimasíđu Skáksambands Íslands, http://www.skaksamband.is/index.php?option=content&task=view&id=73&Itemid=39
Keppt er um veglegan farandbikar gefinn af Taflfélagi Garđabćjar.
Mótiđ hefst kl. 14 og mćting er kl. 13.45 og má ţví reikna međ ađ mótiđ standi til ca. 18.
Íslandsmeistarar frá upphafi.
2006. Taflfélag Reykjavíkur A
2005. Taflfélagiđ Hellir A
2004. Taflfélagiđ Hellir A
2003. Taflfélagiđ Hellir A
Ţátttökutilkynningar sendist til tg@tgchessclub.com eđa í síma 860 3120 fyrir kl. 18. ţann 9. nóvember nćstkomandi.
3.11.2007 | 23:16
Hjörvar efstur á Íslandsmóti 15 ára og yngri

2-3 Svanberg Már Pálsson, 1715 TG 4 16.0
Hallgerđur Helga Ţorstein, 1585 Hellir 4 15.0
4-9 Sigríđur Björg Helgadótti, 1770 Fjölnir 3.5 15.5
Jóhann Óli Eiđsson, 1455 UMSB 3.5 15.0
Mikael Jóhann Karlsson, 1370 SA 3.5 14.5
Friđrik Ţjálfi Stefánsson, 1370 TR 3.5 14.0
Jóhanna Björg Jóhannesdót, 1600 Hellir 3.5 13.0
Geirţrúđur Anna Guđmundsd, 1440 TR 3.5 12.0
10-16 Birkir Karl Sigurđsson, 1295 Hellir 3 14.5
Eiríkur Örn Brynjarsson, 1545 Helli 3 14.0
Hörđur Aron Hauksson, 1570 Fjölnir 3 13.5
Páll Andrason, 1590 Hellir 3 12.5
Oliver Aron Jóhannesson, Fjölnir 3 12.5
Dagur Andri Friđgeirsson, 1700 Fjölnir 3 12.0
Jón Trausti Harđarson, Fjölnir 3 11.5
17-26 Einar Ólafsson, 1385 TR 2 12.5
Anton Reynir Hafdísarson, UMSB 2 12.5
Emil Sigurđarson, UMFL 2 12.0
Jóhann Hannesson, Haukar 2 12.0
Guđni Fannar Kristjánsson, 1340 TR 2 11.0
Theodór Ineshu, Fjölnir 2 11.0
Patrekur Ţórsson, Fjölnir 2 10.5
Jón Hákon Richter, Haukar 2 9.0
Magni Marelsson, Haukar 2 9.0
Andri Jökulsson, Fjölnir 2 8.0
27-30 Kristófer Jóel Jóhannesso, Fjölnir 1 12.0
Dagur Ragnarsson, Fjölnir 1 11.5
Hulda Rún Finnbogadóttir, UMSB 1 11.0
Sóley Lind Pálsdóttir, TG 1 6.0
31 Hildur Berglind Jóhannesd, Hellir 0 11.0
2 Hallgerđur Helga Ţorstein, [4] : Svanberg Már Pálsson, [4]
3 Jóhann Óli Eiđsson, [3.5] : Friđrik Ţjálfi Stefánsson, [3.5]
4 Mikael Jóhann Karlsson, [3.5] : Geirţrúđur Anna Guđmundsd, [3.5]
5 Dagur Andri Friđgeirsson, [3] : Jóhanna Björg Jóhannesdót, [3.5]
6 Páll Andrason, [3] : Birkir Karl Sigurđsson, [3]
7 Jón Trausti Harđarson, [3] : Hörđur Aron Hauksson, [3]
8 Oliver Aron Jóhannesson, [3] : Eiríkur Örn Brynjarsson, [3]
9 Jóhann Hannesson, [2] : Einar Ólafsson, [2]
10 Magni Marelsson, [2] : Guđni Fannar Kristjánsson, [2]
11 Patrekur Ţórsson, [2] : Andri Jökulsson, [2]
12 Anton Reynir Hafdísarson, [2] : Jón Hákon Richter, [2]
13 Theodór Ineshu, [2] : Emil Sigurđarson, [2]
14 Hulda Rún Finnbogadóttir, [1] : Dagur Ragnarsson, [1]
15 Kristófer Jóel Jóhannesso, [1] : Hildur Berglind Jóhannesd, [0]
3.11.2007 | 08:54
Íslandsmót 15 ára og yngri hefst í dag
Keppni á Skákţingi Íslands 2007 15 ára og yngri (fćdd 1992 og síđar) verđur dagana 3. og 4. nóvember nk. Tefldar verđa 9 umferđir eftir monrad kerfi og er umhugsunartími 25 mín. á skák fyrir keppanda.
Umferđataflan er ţannig:
- Laugardagur 3. nóvember kl. 13.00 18.00 1., 2., 3., 4. og 5. umferđ
- Sunnudagur 4. nóvember kl. 12.00 16.00 6., 7., 8. og 9. umferđ.
Ţátttökugjöld: kr. 1.000.- (hámark kr. 1.500.- fyrir fjölskyldu)
Verđlaun: Verđlaunabikarar fyrir ţrjú efstu sćtin auk bikara fyrir Drengjameistara Íslands og Telpnameistara Íslands.
Skákstađur: Faxafen 12, Reykjavík
Skráning í síma 568 9141 virka daga kl. 10-13 og međ tölvupósti: siks@simnet.is.
Skráningu lýkur 2. nóvember.
2.11.2007 | 14:05
Íslandsmót 15 ára og yngri
Keppni á Skákţingi Íslands 2007 15 ára og yngri (fćdd 1992 og síđar) verđur dagana 3. og 4. nóvember nk. Tefldar verđa 9 umferđir eftir monrad kerfi og er umhugsunartími 25 mín. á skák fyrir keppanda.
Umferđataflan er ţannig:
- Laugardagur 3. nóvember kl. 13.00 18.00 1., 2., 3., 4. og 5. umferđ
- Sunnudagur 4. nóvember kl. 12.00 16.00 6., 7., 8. og 9. umferđ.
Ţátttökugjöld: kr. 1.000.- (hámark kr. 1.500.- fyrir fjölskyldu)
Verđlaun: Verđlaunabikarar fyrir ţrjú efstu sćtin auk bikara fyrir Drengjameistara Íslands og Telpnameistara Íslands.
Skákstađur: Faxafen 12, Reykjavík
Skráning í síma 568 9141 virka daga kl. 10-13 og međ tölvupósti: siks@simnet.is.
Skráningu lýkur 2. nóvember.
31.10.2007 | 15:19
Skákţing Íslands 2007 – 15 ára og yngri
Keppni á Skákţingi Íslands 2007 15 ára og yngri (fćdd 1992 og síđar) verđur dagana 3. og 4. nóvember nk. Tefldar verđa 9 umferđir eftir monrad kerfi og er umhugsunartími 25 mín. á skák fyrir keppanda.
Umferđataflan er ţannig:
- Laugardagur 3. nóvember kl. 13.00 18.00 1., 2., 3., 4. og 5. umferđ
- Sunnudagur 4. nóvember kl. 12.00 16.00 6., 7., 8. og 9. umferđ.
Ţátttökugjöld: kr. 1.000.- (hámark kr. 1.500.- fyrir fjölskyldu)
Verđlaun: Verđlaunabikarar fyrir ţrjú efstu sćtin auk bikara fyrir Drengjameistara Íslands og Telpnameistara Íslands.
Skákstađur: Faxafen 12, Reykjavík
Skráning í síma 568 9141 virka daga kl. 10-13 og međ tölvupósti: siks@simnet.is.
Skráningu lýkur 2. nóvember.
30.10.2007 | 09:46
Íslandsmót unglingasveita í skák 2007
Mótiđ er opiđ öllum liđum skipuđum leikmönnum 15 ára og yngri (1992 til 2007). Teflt verđur laugardaginn 10. nóvember n.k. og hefst tafliđ kl. 14.
Teflt verđur í Garđalundi, félagsmiđstöđ í Garđaskóla í Garđabć.
Teflt verđur í fjögurra manna sveitum frá hverju taflfélagi, en félögin geta stillt upp fleiri en einni sveit.
Ţátttökugjöld eru 1000 kr. á fyrir hverja sveit.
Tefldar verđa 7 umferđir međ Monrad-kerfi og umhugsunartími verđur 15 mínútur á skák.
Reglugerđ mótsins má finna á heimasíđu Skáksambands Íslands, http://www.skaksamband.is/index.php?option=content&task=view&id=73&Itemid=39
Keppt er um veglegan farandbikar gefinn af Taflfélagi Garđabćjar.
Mótiđ hefst kl. 14 og mćting er kl. 13.45 og má ţví reikna međ ađ mótiđ standi til ca. 18.
Íslandsmeistarar frá upphafi.
2006. Taflfélag Reykjavíkur A
2005. Taflfélagiđ Hellir A
2004. Taflfélagiđ Hellir A
2003. Taflfélagiđ Hellir A
Ţátttökutilkynningar sendist til tg@tgchessclub.com eđa í síma 860 3120 fyrir kl. 18. ţann 9. nóvember nćstkomandi.
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.8.): 13
- Sl. sólarhring: 14
- Sl. viku: 177
- Frá upphafi: 8779206
Annađ
- Innlit í dag: 8
- Innlit sl. viku: 107
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 6
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar