Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Unglingaskák

Hjörvar Steinn unglingameistari Hellis fjórđa áriđ í röđ

Dagur Andri, Hjörvar og Jóhanna BjörgHjörvar Steinn Grétarsson sigrađi á unglingameistaramóti Hellis 2007 og er ţetta fjórđa áriđ í röđ sem Hjörvar verđur unglingameistari Hellis. Hjörvar fékk 7 vinninga í 7 skákum og var ekki í miklum vandrćđum međ ađ innbyrđa sigurinn. Hart var tekist á um nćstu sćti en Dagur Andri Friđgeirsson var nokkuđ örugglega í öđru sćti međ 6 vinninga. Ţriđja sćtinu náđi svo Jóhanna Björg Jóhannsdóttir međ ţví ađ vinna Hörđ Aron Hauksson í lokaumferđinni. 

 

 

Lokastađan:

  • 1.         Hjörvar Steinn Grétarsson                7v/7
  • 2.         Dagur Andri Friđgeirsson                 6v
  • 3.         Jóhanna Björg Jóhannsdóttir                        4,5v
  • 4.-7.     Hörđur Aron Hauksson
  •              Eiríkur Örn Brynjarsson
  •              Franco Soto
  •              Hrund Hauksdóttir                           4v
  • 8.-10.   Guđmundur Kristinn Lee
  •              Páll Andrason
  •              Mikael Máni Ásmundsson                3,5v
  • 11.-13. Dagur Kjartansson
  •              Jón Halldór Sigurbjörnsson
  •              Kristófer Orri Guđmundsson            3v
  • 14.-17. Jóhannes Guđmundsson
  •              Hildur Berglind Jóhannsdóttir
  •              Sćţór Harđarson
  •              Brynjar Steingrímsson                      2v

Hjörvar Steinn efstur á Unglingameistaramóti Hellis

Hjörvar SteinnHjörvar Steinn Grétarsson er efstur eftir fyrri keppnisdaginn á unglingameistaramóti Hellis. Hjörvar er međ 4 í fjórum skákum. Nćstir koma Hörđur Aron Hauksson, Dagur Andri Friđgeirsson, Páll Andrason og Mikael Máni Ásmundsson allir međ 3v. Mótinu verđur svo fram haldiđ í dag ţriđjudaginn 13. nóvember kl. 16.30 ţegar tefldar verđa síđustu ţrjár umferđirnar. 

 

 

 

 

 

Stađan á unglingameistaramóti Hellis eftir fyrstu fjórar umferđirnar:

  • 1.    Hjörvar Steinn Grétarsson     4v/4
  • 2.    Hörđur Aron Hauksson          3v
  • 3.    Dagur Andri Friđgeirsson       3v
  • 4.    Páll Andrason                       3v
  • 5.    Mikael Máni Ásmundsson       3v
  • 6.    Jóhanna Björg Jóhannsdóttir  2,5v
  • 7.    Eiríkur Örn Brynjarsson         2v
  • 8.    Franco Soto                          2v
  • 9.    Jóhannes Guđmundsson         2v
  • 10.  Dagur Kjartansson                 2v
  • 11.  Brynjar Steingrímsson            2v
  • 12.  Jón Halldór Sigurbjörnsson      2v
  • 13.  Guđmundur Kristinn Lee          1,5v
  • 14.  Kristófer Orri Guđmundsson    1v
  • 15.  Hildur Berglind Jóhannsdóttir    1v
  • 16.  Sćţór Atli Harđarson              1v
  • 17.  Hrund Hauksdóttir                   1v

Í fjórđu umferđ tefla:

  • Páll Andrason - Hjörvar Steinn Grétarsson
  • Dagur Andri Friđgeirsson - Hörđur Aron Hauksson
  • Jóhanna Björg Jóhannsdóttir - Mikael Máni Ásmundsson
  • Eiríkur Örn Brynjarsson - Franco Soto
  • Jóhannes Guđmundsson - Dagur Kjartansson
  • Jón Halldór Sigurbjörnsson - Brynjar Steingrímsson
  • Kristófer Orri Guđmundsson - Guđmundur Kristinn Lee
  • Hrund Hauksdóttir - Sćţór Atli Harđarson
  • Hildur Berglind Jóhannsdóttir - Skotta

Unglingameistaramót Hellis hefst í dag

hellir-s.jpgUnglingameistaramót Hellis 2007 hefst mánudaginn 12. nóvember n.k. kl. 16.30 ţ.e. nokkru fyrr heldur en venjulegar mánudagsćfingar. Mótinu verđur svo fram haldiđ ţriđjudaginn 13. nóvember n.k. kl. 16.30.  Tefldar verđa 7 umferđir eftir Monrad kerfi. Fyrri keppnisdaginn verđa fjórar skákir og ţrjár ţann seinni. Umhugsunartími á hverja skák er 20 mínútur. Mótiđ er opiđ öllum 15 ára og yngri en titilinn sjálfan getur ađeins félagsmađur í Helli unniđ.

Á međan á mótinu stendur falla venjulegar barna- og unglingaćfingar niđur. Nćsta barna- og unglingaćfing verđur mánudaginn 19. nóvember n.k. Keppnisstađur er Álfabakki 14a, inngangur viđ hliđina á Sparisjóđnum en salur félagsins er upp á ţriđju hćđ.

Verđlaunagripir verđa fyrir ţrjú efstu sćtin. Allir ţátttakendur fá skákbók. Ađ auki verđa dregnar út tvćr pizzur frá Dominós.

Umferđatafla:

1.-4. umferđ:                Mánudaginn 12. nóvember kl. 16.30

5.-7. umferđ:                Ţriđjudaginn 13. nóvember kl. 16.30

Verđlaun:

1.   Unglingameistari Hellis fćr farandbikar til varđveislu í eitt ár.

2.   Ţrír efstu fá verđlaunagripi til eignar.

3.   Allir keppendur fá skákbók.

4.   Dregnar út tvćr pizzur frá Dominós

Rétt er ađ minna keppendur á ađ slökkva á farsímum sínum međan á mótinu stendur ţví í ţessu móti verđur umhugsunartíminn minnkađur um helming ef síminn hringir hjá keppanda međan á skák stendur.


Hellir öruggur Íslandsmeistari unglingasveita

Íslandsmeistarar unglingasveita 2007

Taflfélagiđ Hellir kom sá og sigrađi í Íslandsmóti Unglinga 2007 sem haldiđ var í Garđabć í gćr en ţetta var í 5. sinn sem mótiđ er haldiđ. Hellir sem alls hefur unniđ 4 sinnum var međ ţessu ađ endurheimta bikarinn frá Taflfélagi Reykjavíkur sem vann í fyrra og er greinilega međ langsterkasta unglingaliđ landsins. Enda međ margfalda íslands- og norđurlandameistara í liđinu auk ţess sem Heimsmeistaraliđ Salaskóla er allt í Helli og tefldu 2 međ A-sveit Hellis.
 
Liđ Taflfélags Garđabćjar var svo fremst međal jafningja í ćsispennandi keppni um 3. sćtiđ sem stóđ helst á milli Taflfélags Vestmannaeyja og Fjölnis A sveitar.
 
Mjög á óvart kom ađ Taflfélag Reykjavíkur skyldi ekki senda inn liđ en ţeir eiga marga ágćta skákmenn sem hefđu líklega einnig veriđ í baráttu um verđlaunasćti. en meistaraliđ ţeirra síđan í fyrra var orđiđ of gamalt. Hins vegar eru margir ţar eftir og ţví kemur ţađ mjög svo á óvart ađ TR sendi ekki liđ í sjálft Íslandsmót unglingasveita en í fyrra tóku 4 liđ frá félaginu ţátt.
 
Lokastađan:
 
 
RankTeamGam.+=-Pts.MP
1Hellir A77002714
2Hellir B76012312
3Taflfélag Garđabćjar741216˝9
4TV A7313167
5Fjölnir A741215˝9
6Hellir C7322148
7UMSB730413˝6
8TV B7313137
9Fjölnir B730411˝6
10Hellir D720584
11Fjölnir C701661
12Skákdeild Hauka701641


Bestum borđaárangri allra náđu.
1. borđ. Hjörvar Steinn Grétarsson Hellir A 7 af 7!
2. borđ. Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir Hellir A 7 af 7!
3. borđ. Jóhanna Björg Jóhannsdóttir Hellir A 7 af 7!
4. borđ. Guđmundur Kristinn Lee Hellir B 7 af 7!
 
Liđ Íslandsmeistara Hellis A. 27 vinninga af 28 mögulegum.
Hjörvar Steinn Grétarsson 7v, Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir 7v, Jóhanna Björg Jóhannsdóttir 7v og Patrekur Maron Magnússon 6v.  Liđsstjóri: Vigfús Ó. Vigfússon.
 
2 sćti. Hellir B. 23 vinninga.
Páll Snćdal Andrason 5v, Eiríkur Örn Brynjarsson 6v, Jökull Jóhannsson 5v og Guđmundur Kristinn Lee 7v.  Liđsstjóri: Vigfús Ó. Vigfússon.
  
3. sćti. Taflfélag Garđabćjar. 16,5 vinning.
Svanberg Már Pálsson 5,5v, Brynjar Ísak Arnarsson 4,5v, Ómar Páll Axelsson 3,5v. og Halldór Kári Sigurđarson 3 v.  Liđsstjóri: Páll Sigurđsson
 

Íslandsmót unglingasveita fer fram í dag

TG.jpgMótiđ er opiđ öllum liđum skipuđum leikmönnum 15 ára og yngri (1992 til 2007). Teflt verđur laugardaginn 10. nóvember n.k. og hefst tafliđ kl. 14.

Teflt verđur í Garđalundi, félagsmiđstöđ í Garđaskóla í Garđabć.

Teflt verđur í fjögurra manna sveitum frá hverju taflfélagi, en félögin geta stillt upp fleiri en einni sveit.

Ţátttökugjöld eru 1000 kr. á fyrir hverja sveit.

Tefldar verđa 7 umferđir međ Monrad-kerfi og umhugsunartími verđur 15 mínútur á skák.

Reglugerđ mótsins má finna á heimasíđu Skáksambands Íslands,  http://www.skaksamband.is/index.php?option=content&task=view&id=73&Itemid=39

Keppt er um veglegan farandbikar gefinn af Taflfélagi Garđabćjar.

Mótiđ hefst kl. 14 og mćting er kl. 13.45 og má ţví reikna međ ađ mótiđ standi til ca. 18.

Íslandsmeistarar frá upphafi.

2006. Taflfélag Reykjavíkur A
2005. Taflfélagiđ Hellir A
2004. Taflfélagiđ Hellir A
2003. Taflfélagiđ Hellir A

Ţátttökutilkynningar sendist til tg@tgchessclub.com eđa í síma 860 3120 fyrir kl. 18. ţann 9. nóvember nćstkomandi.

 


Hjörvar efstur á Íslandsmóti 15 ára og yngri

Hjörvar SteinnHjörvar Steinn Grétarsson er efstur, međ fullt hús, ađ loknum 5 umferđum á Íslandsmóti 15 ára og yngri sem fram fer um helgina. Í 2.-3. sćti, međ 4 vinninga, eru Svanberg Már Pálsson og Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir.   
 
 
 
 
 
 
 

 
 
Röđ   Nafn                        AtSt.Félag   Vinn.    Stig
  1   Hjörvar Steinn Grétarsson,  2115 Hellir  5        15.0
 2-3  Svanberg Már Pálsson,       1715 TG      4        16.0
      Hallgerđur Helga Ţorstein,  1585 Hellir  4        15.0
 4-9  Sigríđur Björg Helgadótti,  1770 Fjölnir 3.5      15.5
      Jóhann Óli Eiđsson,         1455 UMSB    3.5      15.0
      Mikael Jóhann Karlsson,     1370 SA      3.5      14.5
      Friđrik Ţjálfi Stefánsson,  1370 TR      3.5      14.0
      Jóhanna Björg Jóhannesdót,  1600 Hellir  3.5      13.0
      Geirţrúđur Anna Guđmundsd,  1440 TR      3.5      12.0
10-16 Birkir Karl Sigurđsson,     1295 Hellir  3        14.5
      Eiríkur Örn Brynjarsson,    1545 Helli   3        14.0
      Hörđur Aron Hauksson,       1570 Fjölnir 3        13.5
      Páll Andrason,              1590 Hellir  3        12.5
      Oliver Aron Jóhannesson,         Fjölnir 3        12.5
      Dagur Andri Friđgeirsson,   1700 Fjölnir 3        12.0
      Jón Trausti Harđarson,           Fjölnir 3        11.5
17-26 Einar Ólafsson,             1385 TR      2        12.5
      Anton Reynir Hafdísarson,        UMSB    2        12.5
      Emil Sigurđarson,                UMFL    2        12.0
      Jóhann Hannesson,                Haukar  2        12.0
      Guđni Fannar Kristjánsson,  1340 TR      2        11.0
      Theodór Ineshu,                  Fjölnir 2        11.0
      Patrekur Ţórsson,                Fjölnir 2        10.5
      Jón Hákon Richter,               Haukar  2         9.0
      Magni Marelsson,                 Haukar  2         9.0
      Andri Jökulsson,                 Fjölnir 2         8.0
27-30 Kristófer Jóel Jóhannesso,       Fjölnir 1        12.0
      Dagur Ragnarsson,                Fjölnir 1        11.5
      Hulda Rún Finnbogadóttir,        UMSB    1        11.0
      Sóley Lind Pálsdóttir,           TG      1         6.0
 31   Hildur Berglind Jóhannesd,       Hellir  0        11.0

Á morgun tefla:
 
Nu Nafn                        Vinn   Úrslit   Nafn                        Vinn.
 1 Sigríđur Björg Helgadótti,  [3.5]     :     Hjörvar Steinn Grétarsson,  [5] 
 2 Hallgerđur Helga Ţorstein,  [4]       :     Svanberg Már Pálsson,       [4] 
 3 Jóhann Óli Eiđsson,         [3.5]     :     Friđrik Ţjálfi Stefánsson,  [3.5]
 4 Mikael Jóhann Karlsson,     [3.5]     :     Geirţrúđur Anna Guđmundsd,  [3.5]
 5 Dagur Andri Friđgeirsson,   [3]       :     Jóhanna Björg Jóhannesdót,  [3.5]
 6 Páll Andrason,              [3]       :     Birkir Karl Sigurđsson,     [3] 
 7 Jón Trausti Harđarson,      [3]       :     Hörđur Aron Hauksson,       [3] 
 8 Oliver Aron Jóhannesson,    [3]       :     Eiríkur Örn Brynjarsson,    [3] 
 9 Jóhann Hannesson,           [2]       :     Einar Ólafsson,             [2] 
10 Magni Marelsson,            [2]       :     Guđni Fannar Kristjánsson,  [2] 
11 Patrekur Ţórsson,           [2]       :     Andri Jökulsson,            [2] 
12 Anton Reynir Hafdísarson,   [2]       :     Jón Hákon Richter,          [2] 
13 Theodór Ineshu,             [2]       :     Emil Sigurđarson,           [2] 
14 Hulda Rún Finnbogadóttir,   [1]       :     Dagur Ragnarsson,           [1] 
15 Kristófer Jóel Jóhannesso,  [1]       :     Hildur Berglind Jóhannesd,  [0] 


=

Íslandsmót 15 ára og yngri hefst í dag

Keppni á Skákţingi Íslands 2007 – 15 ára og yngri (fćdd 1992 og síđar) verđur dagana 3. og 4. nóvember nk. Tefldar verđa 9 umferđir eftir monrad kerfi og er umhugsunartími 25 mín. á skák fyrir keppanda.

Umferđataflan er ţannig:

  • Laugardagur 3. nóvember kl. 13.00 – 18.00 1., 2., 3., 4. og 5. umferđ
  • Sunnudagur 4. nóvember kl. 12.00 – 16.00 6., 7., 8. og 9. umferđ.

Ţátttökugjöld: kr. 1.000.- (hámark kr. 1.500.- fyrir fjölskyldu)

Verđlaun: Verđlaunabikarar fyrir ţrjú efstu sćtin – auk bikara fyrir Drengjameistara Íslands og Telpnameistara Íslands.

Skákstađur: Faxafen 12, Reykjavík

Skráning í síma 568 9141 virka daga kl. 10-13 og međ tölvupósti: siks@simnet.is.

Skráningu lýkur 2. nóvember.


Íslandsmót 15 ára og yngri

Keppni á Skákţingi Íslands 2007 – 15 ára og yngri (fćdd 1992 og síđar) verđur dagana 3. og 4. nóvember nk. Tefldar verđa 9 umferđir eftir monrad kerfi og er umhugsunartími 25 mín. á skák fyrir keppanda.

Umferđataflan er ţannig:

  • Laugardagur 3. nóvember kl. 13.00 – 18.00 1., 2., 3., 4. og 5. umferđ
  • Sunnudagur 4. nóvember kl. 12.00 – 16.00 6., 7., 8. og 9. umferđ.

Ţátttökugjöld: kr. 1.000.- (hámark kr. 1.500.- fyrir fjölskyldu)

Verđlaun: Verđlaunabikarar fyrir ţrjú efstu sćtin – auk bikara fyrir Drengjameistara Íslands og Telpnameistara Íslands.

Skákstađur: Faxafen 12, Reykjavík

Skráning í síma 568 9141 virka daga kl. 10-13 og međ tölvupósti: siks@simnet.is.

Skráningu lýkur 2. nóvember.


Skákţing Íslands 2007 – 15 ára og yngri

Keppni á Skákţingi Íslands 2007 – 15 ára og yngri (fćdd 1992 og síđar) verđur dagana 3. og 4. nóvember nk. Tefldar verđa 9 umferđir eftir monrad kerfi og er umhugsunartími 25 mín. á skák fyrir keppanda.

Umferđataflan er ţannig:

  • Laugardagur 3. nóvember kl. 13.00 – 18.00 1., 2., 3., 4. og 5. umferđ
  • Sunnudagur 4. nóvember kl. 12.00 – 16.00 6., 7., 8. og 9. umferđ.

Ţátttökugjöld: kr. 1.000.- (hámark kr. 1.500.- fyrir fjölskyldu)

Verđlaun: Verđlaunabikarar fyrir ţrjú efstu sćtin – auk bikara fyrir Drengjameistara Íslands og Telpnameistara Íslands.

Skákstađur: Faxafen 12, Reykjavík

Skráning í síma 568 9141 virka daga kl. 10-13 og međ tölvupósti: siks@simnet.is.

Skráningu lýkur 2. nóvember.


Íslandsmót unglingasveita í skák 2007

Mótiđ er opiđ öllum liđum skipuđum leikmönnum 15 ára og yngri (1992 til 2007). Teflt verđur laugardaginn 10. nóvember n.k. og hefst tafliđ kl. 14.

Teflt verđur í Garđalundi, félagsmiđstöđ í Garđaskóla í Garđabć.

Teflt verđur í fjögurra manna sveitum frá hverju taflfélagi, en félögin geta stillt upp fleiri en einni sveit.

Ţátttökugjöld eru 1000 kr. á fyrir hverja sveit.

Tefldar verđa 7 umferđir međ Monrad-kerfi og umhugsunartími verđur 15 mínútur á skák.

Reglugerđ mótsins má finna á heimasíđu Skáksambands Íslands,  http://www.skaksamband.is/index.php?option=content&task=view&id=73&Itemid=39

Keppt er um veglegan farandbikar gefinn af Taflfélagi Garđabćjar.

Mótiđ hefst kl. 14 og mćting er kl. 13.45 og má ţví reikna međ ađ mótiđ standi til ca. 18.

Íslandsmeistarar frá upphafi.

2006. Taflfélag Reykjavíkur A
2005. Taflfélagiđ Hellir A
2004. Taflfélagiđ Hellir A
2003. Taflfélagiđ Hellir A

Ţátttökutilkynningar sendist til tg@tgchessclub.com eđa í síma 860 3120 fyrir kl. 18. ţann 9. nóvember nćstkomandi.

 


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.8.): 13
  • Sl. sólarhring: 14
  • Sl. viku: 177
  • Frá upphafi: 8779206

Annađ

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 107
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband