Leita í fréttum mbl.is

Alţjóđlegt unglingamót Hellis fer fram í febrúar

Taflfélagiđ Hellir mun halda alţjóđlegt unglingamót dagana 1.-3. febrúar 2008. Ţátttakendur eru fćddir 1991 og síđar. Von er á 8-9 erlendum keppendum frá Danmörku, Svíţjóđ og Skotlandi og eru ţeir á stigabilinu 1700-2200. Stefnt er ađ ţví ađ innlendir keppendur verđ u.ţ.b. 20. Markmiđ mótsins er ađ gefa ungum skákmönnum tćkifćri til ađ tefla saman og viđ jafnaldra sína frá öđrum löndum og kynnast. Erlendu keppendurnir fá tćkifćri til ađ koma til Íslands, tefla nokkrar skákir og skođa sig um, t.d. er ţeim bođiđ í Bláa Lóniđ.

Mótiđ verđur 6 umferđir međ tímamörkin 90 mínútur á skákina + 30 sekúndur á hvern leik. Dagskráin er sem hér segir:

Dagskrá:

 • Föstudagur 1/2:        Umferđ 1: 10-15
 • Föstudagur 1/2:        Umferđ 2: 17-22
 • Laugardagur 2/2:      Umferđ 3: 10-15
 • Laugardagur 2/2:      Umferđ 4: 17-22
 • Sunnudagur 3/2:       Umferđ 5: 10-15
 • Sunnudagur 3/2:       Umferđ 6: 17-22

Dagskráin getur tekiđ smávćgilegum breytingum. Mótiđ verđur nánar kynnt ţegar nćr dregur. Styrktarađili mótsins er Reykjavíkurborg.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (5.7.): 1
 • Sl. sólarhring: 33
 • Sl. viku: 225
 • Frá upphafi: 8705015

Annađ

 • Innlit í dag: 1
 • Innlit sl. viku: 148
 • Gestir í dag: 1
 • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband