Fćrsluflokkur: Unglingaskák
2.3.2009 | 18:51
Skákmót á Árnamessu
Í tilefni af Árnamessu, ráđstefnu Lýđheilsustöđvar um forvarnarmál, í Stykkishólmi laugardaginn 14. mars, stendur stofnunin fyrir veglegu skákmóti fyrir grunnskólanemendur alls stađar af landinu.
Stefnt er ađ ţví ađ fá alla efnilegustu skákkrakka landsins til ţátttöku á mótinu. Áhugasömum krökkum af Snćfellsnesi er sérstaklega bođiđ til mótsins.
- Keppt er um veglega eignarbikara og fjöldi verđlauna verđur í bođi.
- Teflt í ţremur flokkum; fćddir 1993 - 1996, fćddir 1997 - 2002 og flokki Snćfellinga.
- Teflt verđur í Grunnskólanum Stykkishólmi. Sex umferđir međ 10 mínútna umhugsunarfresti. Mótstjórar verđa ţeir Helgi Árnason, form. Skákdeildar Fjölnis, og Páll Sigurđsson, form. Taflfélags Garđabćjar.
Skákmótiđ er, líkt og forvarnaráđstefnan, haldiđ í minningu um Árna Helgason heiđursborgara og bindindisfrömuđ í Stykkishólmi, sem hefđi orđiđ 95 ára ţennan dag, en Árni lést 27. febrúar 2008.
Innifaliđ í ţátttöku á skákmótinu:
- Rútuferđ frá Reykjavík kl. 9:00 og til baka frá Stykkishólmi kl. 17:30
- Hádegisverđur á Hótel Stykkishólmi
- Veitingar á skákmótinu í bođi Sćfells hf.
- Fjöldi verđlauna og happdrćtti
- Áritađ ţátttökuskjal frá Lýđheilsustöđ
Vinsamlegast tilkynniđ ţátttakendur til Skáksambands Íslands s. 568 9141 eđa í tölvupósti siks@simnet.is, í síđasta lagi föstudaginn 6. mars n.k. Allar frekari upplýsingar veitir Helgi Árnason s. 664 8320.
Sjá auglýsingu í viđhengi.
24.2.2009 | 19:03
Íslandsmót barnaskólasveit
Íslandsmót barnaskólasveita 2009 fer fram í Rimaskóla í Reykjavík dagana 7. og 8. mars nk. Fyrri daginn verđa tefldar 7 umferđir eftir Monradkerfi - umhugsunartími 15 mín. á skák fyrir hvern keppenda. Seinni daginn tefla fjórar efstu sveitirnar um Íslandsmeistaratitilinn - allir viđ alla.
Hver skóli getur sent fleiri en eina sveit - en hver sveit er skipuđ fjórum nemendum 1. - 7. bekkjar grunnskóla (auk varamanna). Keppendur skulu vera fćddir 1996 eđa síđar.
Dagskrá:
- Laugardagur 7. mars kl. 13.00 1.- 7. umferđ
- Sunnudagur 8. mars kl. 12.00 Úrslit
Sigurvegari mótsins hlýtur rétt til ţátttöku á Norđurlandamóti barnaskólasveita sem fram fer á Íslandi í september nćstkomandi.
Skráning fer fram hjá Skáksambandi Íslands í síma 568 9141 virka daga kl. 10-13 og í tölvupósti: skaksamband@skaksamband.is Skráningu skal lokiđ í síđasta lagi 5. mars.
Athugiđ ađ ţađ er mjög áríđandi ađ sveitirnar séu skráđar fyrirfram.
23.2.2009 | 18:40
Dađi Steinn sigrađi á Ísfélagsmótinu
Síđastliđinn laugardag fór fram Ísfélagsmótiđ í skák. 19 krakkar mćttu á mótiđ og voru telfdar átta umferđir 10 mínútna skákir. Dađi Steinn sýndi mikiđ öryggi og sigrađi međ 7,5 vinningum af átta mögulegum og gerđi bara jafntefli viđ Nökkva, sem gerđi einnig jafntefli viđ Kristófer og skiptu ţessir ţrír međ sér efstu sćtum.
Í stúlknaflokki sigrađi Hafdís Magnúsdóttir, en Eydís var skammt undan. Í flokki 99-01 sigrađi Salaskólastrákurinn Jón Smári Ólafsson međ 4,5 vinning, en honum leist svo vel á félagsskapinn ađ hann gekk í rađir Taflfélagsins á mótinu. Í yngsta flokknum sigrađi Leó Viđarsson međ 4 vinninga, en skammt undan kom Arnór Viđarsson.
Úrslit.
Heildarúrslit :
1. Dađi Steinn Jónsson 7,5 vinn.
2. Nökkvi Sverrisson 7 vinn.
3. Kristófer Gautason 6,5 vinn.
Stúlknaflokkur:
1. Hafdís Magnúsdóttir 4 vinn.
2. Eydís Ţorgeirsdóttir 3,5 vinn.
3. Telma Lind Ţórarinsdóttir 1. vinn
Flokkur 1999-2001:
1. Jón Smári Ólafsson TV 4,5 vinn. (15,75)
2. Bjarki Freyr Valgarđsson 4,5 vinn. (12,25)
3. Daníel Hreggviđsson 4 vinn.
Flokkur 2002:
1. Leó Viđarsson 4 vinn
2. Arnór Viđarsson 3,5 vinn
3. Máni Sverrisson 3,5 vinn
14.2.2009 | 22:06
Hjörvar og Friđrik í verđlaunasćtum
Hjörvar Steinn Grétarsson og Friđrik Ţjálfi Stefánsson urđu báđir í ţriđja sćti á Norđurlandamótinu í skólaskák sem lauk í dag í Ţórshöfn í Fćreyjum í dag. Hjörvar tefldi í flokki 16 ára og yngri og Friđrik í flokki 12 ára og yngri. Í sjöttu og síđustu umferđ unnu Atli Freyr, Friđrik Ţjálfi og Oliver Aron en Sverir, Hjörvar, Patrekur Maron og Emil gerđu jafntefli.
Árangur Íslendinganna var ađ ţessu sinni fremur jafn en allir tíu íslensku keppendurnir fengu 2˝-4 vinninga.
Úrslit í sjöttu umferđ:
A-flokkur (U-20) | |||
Bo. | Name | Result | Name |
5 | Torgeirsson Sverrir | ˝ - ˝ | Koykka Pekka |
6 | Berg Margar | 0 - 1 | Kristjánsson Atli F. |
B-flokkur (U-16) | |||
Bo. | Name | Result | Name |
1 | Grétarsson Hjřrvar Steinn | ˝ - ˝ | Grandelius Nils |
3 | Magnússon Patrekur M. | ˝ - ˝ | Pohjala Henri |
C-flokkur (U-14) | |||
Bo. | Name | Result | Name |
2 | Friđgeirsson Dagur Andri | 0 - 1 | Andersen Mads |
3 | Seegert Kristian | 1 - 0 | Sverrisson Nřkkvi |
D-flokkur (U-12) | |||
Bo. | Name | Result | Name |
3 | Nielsen Hřgni Egilstoft | 0 - 1 | Stefánsson Friđrik T. |
5 | Gregersen Heđin | ˝ - ˝ | Sigurđarson Emil |
E-flokkur (U-10) | |||
Bo. | Name | Result | Name |
1 | Bhatnagar Kunal | 1 - 0 | Torgeirsson Jón Kristinn |
5 | Jóhannesson Oliver Aron | 1 - 0 | Skaale Janus |
Lokastađa íslensku skákmannanna:
A-flokkur:
5.-7. Atli Freyr og Sverrir 3 v.
B-flokkur:
3. Hjörvar Steinn 4 v.
7.-9. Patrekur Maron 2˝ v.
C-flokkur:
6.-8. Nökkvi og Dagur Andri 3 v.
D-flokkur:
3. Friđrik Ţjálfi 4 v.
6.-10. Emil 2˝ v.
E-flokkur:
5. Oliver Aron 3˝ v.
6.-8. Jón Kristinn 3 v.
Unglingaskák | Breytt 15.2.2009 kl. 09:18 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
14.2.2009 | 10:43
Hjörvar Steinn, Friđrik Ţjálfi og Oliver Aron unnu
Hjörvar Steinn Grétarsson, Friđrik Ţjálfi Stefánsson og Oliver Aron Jóhannesson unnu allir í fjórđu umferđ Norđurlandamótsins í skólaskák sem fram fór í gćr í Ţórshöfn í Fćreyjum. Sverrir Ţorgeirsson og Nökkvi Sverrisson gerđu jafntefli en ađrir töpuđu. Friđrik Ţjálfi hefur 3 vinninga og Hjörvar og Oliver hafa 2˝ vinning en ađrir minna.
Ú rslit 3. umferđar:
A-flokkur (U-20) | |||
Bo. | Name | Result | Name |
2 | Blomqvist Erik | 1 - 0 | Kristjánsson Atli F. |
4 | Torgeirsson Sverrir | ˝ - ˝ | Petersen-Lund Rasmus |
B-flokkur (U-16) | |||
Bo. | Name | Result | Name |
1 | Magnússon Patrekur M. | 0 - 1 | Grandelius Nils |
4 | Hansen Mads | 0 - 1 | Grétarsson Hjřrvar Steinn |
C-flokkur (U-14) | |||
Bo. | Name | Result | Name |
2 | Lange David | ˝ - ˝ | Sverrisson Nřkkvi |
3 | Seegert Kristian | 1 - 0 | Friđgeirsson Dagur Andri |
D-flokkur (U-12) | |||
Bo. | Name | Result | Name |
2 | Kjřita Torgeir | 0 - 1 | Stefánsson Friđrik T. |
4 | Ebeling Daniel | ˝ - ˝ | Sigurđarson Emil |
E-flokkur (U-10) | |||
Bo. | Name | Result | Name |
3 | Nordin David | 1 - 0 | Torgeirsson Jón Kristinn |
4 | Joensen Tór Kristian | 0 - 1 | Jóhannesson Oliver Aron |
Stađa íslensku skákmannanna:
A-flokkur:
4.-9. Atli Freyr 2 v.
10. Sverrir 1˝ v.
B-flokkur:
4. Hjörvar Steinn 2˝ v.
5.-8. Patrekur Maron 2 v.
C-flokkur:
2.-5. Nökkvi 2˝ v.
6.-7. Dagur Andri 2 v,
D-flokkur:
3. Friđ Friđrik Ţjálfi 3 v.
4.-8. Emil 2 v.
E-flokkur:
3.-6. Oliver Aron 2˝ v.
7.-8. Jón Kristinn 2 v.
Landakeppnin:
- Noregur 24˝ v.
- Svíţjóđ 23˝ v.
- Ísland 22 v.
- Finnland 19˝ v.
- Danmörk 18 v.
- Fćreyjar 12˝ v.
Atli Freyr Kristjánsson, Hjörvar Steinn Grétarsson, Patrekur Maron Magnússon, Dagur Andri Friđgeirsson og Friđrik Ţjálfi Stefánsson unnu allir í sínum skákum í fyrstu umferđ Norđurlandamótsins í skólaskák, sem fram fór í Ţórshöfn í Fćreyjum í dag. Sverrir Ţorgeirsson og Nökkvi Sverrisson gerđu jafntefli en ađrir töpuđu.
Önnur umferđ er hafin og eru bćđi Hjörvar Steinn og Friđrik Ţjálfi í beinni.
Úrslit fyrstu umferđar:
A-flokkur (U-20) | |||
Bo. | Name | Result | Name |
5 | Kristjánsson Atli F. | 1 - 0 | Koykka Pekka |
6 | Madland Kristoffer | ˝ - ˝ | Torgeirsson Sverrir |
B-flokkur (U-16) | |||
Bo. | Name | Result | Name |
2 | Jensen Mads | 0 - 1 | Grétarsson Hjřrvar Steinn |
5 | Haarr Jon Kristian | 0 - 1 | Magnússon Patrekur M. |
C-flokkur (U-14) | |||
Bo. | Name | Result | Name |
3 | Ronka Erik | ˝ - ˝ | Sverrisson Nřkkvi |
5 | Friđgeirsson Dagur Andri | 1 - 0 | Suntharalingam Jathavan |
D-flokkur (U-12) | |||
Bo. | Name | Result | Name |
5 | Sigurđarson Emil | 0 - 1 | Uusitupa Antti |
6 | Stefánsson Friđrik T. | 1 - 0 | Johansson Filip |
E-flokkur (U-10) | |||
Bo. | Name | Result | Name |
2 | Torgeirsson Jón Kristinn | 0 - 1 | Zhou Qiyu |
5 | Jóhannesson Oliver Aron | 0 - 1 | Hauge Lars Oskar |
12.2.2009 | 11:19
NM í skólaskák hafiđ - Patrekur Maron í beinni
Norđurlandamótiđ í skólaskák hófst í morgun. Tíu fulltrúar frá Íslandi taka ţátt. Skák Patreks Marons Magnússonar er í beinni í vefsíđu mótsins.
Keppendalisti mótsins:
A-Group: U20 | Nation | Nat.rating | ELO | Year of birth | ||
IM Erik Blomqvist | Sweden | 2502 | 2435 | 1990 | ||
IM Helgi Dam Ziska | Faroe Island | 2409 | 2420 | 1990 | ||
FM Drazen Dragizevic | Sweden | 2386 | 2321 | 1989 | ||
Teemu Pudas | Finnland | 2199 | 2176 | 1989 | ||
Atli Freyr Kristjánsson | Iceland | 2150 | 2105 | 1989 | ||
Pekka Koykka | Finnland | 2149 | 2176 | 1990 | ||
Nicolai Getz | Norway | 2148 | 2190 | 1991 | ||
Sverrir Ţorgeirsson | Iceland | 2140 | 2094 | 1991 | ||
Morten Storgaard | Denmark | 2080 | 2058 | 1991 | ||
Kristoffer Madland | Norway | 1900 | 1992 | 1991 | ||
Rasmus Lund-Petersen | Denmark | 1758 | 0 | 1988 | ||
Margar Berg | Faroe Island | 1625 | 0 | 1991 | ||
B-Group: U16 | Nation | Nat.rating | ELO | Year of birth | ||
IM Nils Grandelius | Sweden | 2525 | 2464 | 1993 | ||
Hjörvar Steinn Grétarsson | Iceland | 2260 | 2279 | 1993 | ||
Henri Pohjala | Finnland | 2216 | 2118 | 1992 | ||
Jon Kristian Haarr | Norway | 2159 | 2034 | 1992 | ||
Roope Kiuttu | Finnland | 2159 | 2107 | 1993 | ||
Mads Hansen | Denmark | 2046 | 2062 | 1993 | ||
Joachim B. Nilsen | Norway | 1981 | 1988 | 1993 | ||
Johan Hansson | Sweden | 1953 | 0 | 1992 | ||
Rógvi Egilstoft Nielsen | Faroe Island | 1913 | 1894 | 1992 | ||
Patrekur Maron Magnússon | Iceland | 1900 | 1902 | 1993 | ||
Hjalti Toftum Jógvansson | Faroe Island | 1822 | 1799 | 1992 | ||
Mads Jensen | Denmark | 1800 | 1832 | 1992 | ||
C-Group: U14 | Nation | Nat.rating | ELO | Year of birth | ||
Mads Andersen | Denmark | 2218 | 2190 | 1995 | ||
Kristian Seegert | Denmark | 2121 | 2101 | 1994 | ||
Philip Lindgren | Sweden | 2027 | 2000 | 1994 | ||
Erik Ronka | Finnland | 1840 | 2040 | 1995 | ||
Jathavan Suntharalingam | Norway | 1809 | 1959 | 1995 | ||
Aapo Sassi | Finnland | 1778 | 0 | 1995 | ||
Dagur Andri Friđgeirsson | Iceland | 1670 | 1787 | 1995 | ||
David Lange | Norway | 1647 | 1988 | 1994 | ||
Nökkvi Sverrisson | Iceland | 1640 | 0 | 1994 | ||
Nikita Smirnov | Sweden | 1597 | 0 | 1995 | ||
Pćtur Poulsen | Faroe Island | 1238 | 0 | 1994 | ||
Einar Gregersen | Faroe Island | 1235 | 0 | 1995 | ||
D-Group: U12 | Nation | Nat.rating | ELO | Year of birth | ||
Peter Flermoen | Norway | 2012 | 2006 | 1996 | ||
Daniel Ebeling | Finnland | 1936 | 1795 | 1996 | ||
Antti Uusitupa | Finnland | 1890 | 1716 | 1996 | ||
Mads-Holger Jacobsen | Denmark | 1803 | 1833 | 1996 | ||
Hřgni Egilstoft Nielsen | Faroe Island | 1653 | 1833 | 1997 | ||
Martin Lokander | Sweden | 1643 | 0 | 1996 | ||
Tobias Juul Madsen | Denmark | 1596 | 1778 | 1997 | ||
Emil Sigurđarson | Iceland | 1540 | 0 | 1996 | ||
Friđrik Ţjálfi Stefánsson | Iceland | 1524 | 1640 | 1996 | ||
Torgeir Kjřita | Norway | 1367 | 0 | 1996 | ||
Heđin Gregersen | Faroe Island | 1345 | 0 | 1996 | ||
Filip Johansson | Sweden | 1309 | 0 | 1997 | ||
E-Group: U10 | Nation | Nat.rating | ELO | Year of birth | ||
Aryan Tari | Norway | 1700 | 1878 | 1999 | ||
Qiyu Zhou | Finnland | 1666 | 0 | 2000 | ||
Kunal Bhatnagar | Sweden | 1542 | 0 | 1999 | ||
Tór Kristian Joensen | Denmark | 1218 | 0 | 1998 | ||
David Nordin | Sweden | 1133 | 0 | 1998 | ||
Troels Bćkgĺrd Andersen | Denmark | 1119 | 0 | 1998 | ||
Lars Oskar Hauge | Norway | 1054 | 0 | 1998 | ||
Julian Gregersen | Faroe Island | 1000 | 0 | 1998 | ||
Silas Eyđsteinsson | Faroe Island | 1000 | 0 | 1998 | ||
Janus Skaale | Faroe Island | 1000 | 0 | 2001 | ||
Jón Kristinn Ţorgeirsson | Iceland | 0 | 0 | 1999 | ||
Oliver Aron Jóhannesson | Iceland | 0 | 0 | 1998 |
11.2.2009 | 23:10
Höfđinglegar móttökur á NM för Jenter í Frosta
Helgi Árnason hefur sent Skák.is pistil um Noregsmót stúlkna sem fram fór í Frosta í Noregi síđustu helgi. Skák.is kann Helga bestu ţakkir fyrir.
Höfđinglegar móttökur á NM för Jenter í Frosta
Undanfarin tvö ár hefur Norska skáksambandiđ bođiđ tveimur íslenskum ţátttakendum ađ vera međ og tefla í elsta flokki Norska stúlknameistaramótsins. Hefur ţetta höfđinglega bođ veriđ ţegiđ í bćđi skiptin. Líkt og hér á Íslandi hafa Norđmenn reynt ađ fćra ýmsa skákviđburđi út á landsbyggđina. Noregur er gríđarlega langt og víđáttumikiđ land ţannig ađ ţeir mega hafa sig alla í frammi viđ ađ ná ţessu markmiđi sínu.
Nú var ákveđiđ ađ hafa stúlknameistaramótiđ í smábćnum Frosta sem er ađ finna nokkuđ úr alfaraleiđ í miđjum Ţrándheimsfirđi. Greinilegt var ţegar kíkt var á heimasíđu mótsins ađ mikill metnađur var međal allra í "Frosta kommune" viđ ađ gera viđburđinn sem glćsilegastan úr garđi. Ţar fór fyrir hérađsmönnum smiđurinn og sumarhúsaeigandinn Per Arne Myraunet. Undirritađur ákvađ ađ skella sér sem óbreyttur međ ţeim Tinnu Kristínu og Sigríđi Björgu fulltrúum Íslands ţetta áriđ. Í stuttu máli var ferđin til Noregs hin ćvintýralegasta og skemmtilegasta í alla stađi. Munađi ţar mestu um hversu hlýjar og höfđinglegar móttökur viđ Íslendingar fengum hjá frćndum okkar
í Frosta. Viđ vorum fyrst allra á stađinn af ţátttakendum.
Eftir tvö flug og lestarferđ í miklu vetrarveđri, sem hélst allan tímann, kom Per Arne á fjölskyldu-og atvinnubílnum sínum, forláta fólksvagen "rúgbrauđi" og ók okkur síđasta spölinn eftir ćgifögru landslagi fjarđarins. Ţarna mátti sjá bći međ íslensk nöfn eins og Hvammur, Ás og Sandvík. Per Arne lánađi okkur einn sumarbústađinn sinn til afnota međ öllum ţćgindum endurgjaldslaust, kveikti upp í arninum og dreif okkur síđan í kvöldmat međ fjölskyldu sinni, konu og sex börnum. Per Arne sá um ađ lóđsa okkur á milli stađa og sýndi okkur međ stolti sína fögru fósturjörđ í "Frosta" sem hefur upp á margt ađ bjóđa fyrir ferđamenn.
Skákmótiđ var velskipulagt og teflt var í íţróttahúsi skólans. Ţar var hlýtt inni og góđ birta ţrátt fyrir ađ utan dyra vćri 10 stiga gaddur og ţćfingur. Bornar voru fram veitingar reglulega, oftast ţjóđlegar eins og kjötbollusúpa, grjónagrautur ţurrari en á Fróni og Ţrándheimsvöflur međ brómberjasultu. Ţess á milli skelltum viđ okkur ţrjú á ítalska veitingastađinn og kaupfélagssjoppuna sem stóđu vel undir nafni. Heimamenn hjálpuđust viđ ađ rađa upp, bera fram veitingar og fjölmenna viđ skákstjórn.
Á ţessu móti voru allar skákirnar slegnar inn nánast samtímis, gefin út mótsblöđ daglega međ úrslitum og skákskýringum. Mjög var vandađ til ţessarar útgáfu. Á kvöldvöku sem Per Arne mótstjóri stýrđi hafđi hann fengiđ nánast alla keppendur til ađ trođa upp međ atriđi. Kom ţar í ljós ađ efnilegar skákkonur eru ekki síđur hćfileikaríkar í söng, hljóđfćraleik og leiklist. Ţegar kom ađ verđlaunahátíđ var hverjum ţátttakanda veitt verđlaun, sérhannađur bolli frá "Frosta kommune" međ áletruninni "Međ lögum skal land byggja" orđ sem hljóma kunnuglega hér á Íslandi allt frá stofnun Alţingis áriđ 930.
Verđlaunagripirnir voru margir og glćsilegir og einnig var verđlaunađ fyrir bestu skákirnar í yngstu flokkunum. Ţegar fólksflutningabifreiđ kom í mótslok ađ keyra međ keppendur út á flugvöll í Stjörndal rétt hjá Ţrándheimi kom í ljós ađ kunningsskapur og vinátta hafđi skapast á milli keppenda á mótinu og vinunum á Facebook fjölgađi. Norska skáksambandiđ á heiđur skiliđ fyrir ţetta rausnarlega bođ til íslenska Skáksambandsins og heimamönnum á Frosta hrósa ég á hvert reipi fyrir hversu vel ţeim tókst til međ norska stúlknameistaramótiđ á alla vegu í ţessu fámenna samfélagi í Ţrćndarlögum. Frćndur reyndust okkur frćndum bestir. Helgi Árnason
Myndatextar:
Ţćr Tinna Kristín og Sigríđur Björg höfđu ţađ notalegt viđ arineldinn í "hytten" sem mótshaldarinn Per Arne Myraunet lánađi
Allt í öllu. Per Arne trésmiđur og skákfrömuđur í Frosta á tali viđ íslensku stelpurnar
Vetrarríki í Frosta. Bćrinn liggur í miđjum Ţrándheimsfirđi nokkru sunnar á hnettinum en Reykjavík
11.2.2009 | 00:07
Ćsispennandi viđureign Skákskóla Íslands og NTG

Mikil uppgangur er í skákinni í Noregi um ţessar mundir og mátti ţví búast viđ harđri keppni.
Ţegar ađeins voru tvćr skákir eftir var stađan 9 ˝ : 8 ˝ Norđmönnunum í vil. Ţá átti Hallgerđur Helga unniđ tafl í sinni skák og Guđmundur Kjartansson var međ góđa vinningsmöguleika í drottningarendatafli peđi yfir gegn Jon Ludvig Hammer. Hallgerđur missti sína skák niđur í jafntefli í allmikilli tímapressu. Guđmundur varđ ađ sćtta sig viđ jafntefli eftir 127 leiki.
Eftir fyrri umferđ var stađan 5 ˝ : 4 ˝ NTG í vil. Teflt var á tveim stúlknaborđum. Hallgerđur Helga og Elsa María unnu báđar sínar skákir af öryggi í fyrri umferđinni og var afráđiđ ađ láta ţćr tefla ţó Jóhanna Björg Jóhannsdóttir hafi einnig veriđ kölluđ út og var tilbúin ađ tefla. Piltarnir komu mun ferskari inn í seinni umferđ og unnu ţeir Hjörvar, Sverrir og Dađi fljótt og örugglega. Atli Freyr missti af vinningsleiđ og einnig Helgi Brynjarsson.
Góđ stemning var á međan á keppninni stóđ sem fram fór í tölvustofu Rimaskóla. Norsku keppendurnir tefldu hinsvegar hver og einn heima hjá sér.
Tćknimál hér heim sáu ţeir um Omar Salama, Halldór G. Einarsson en liđsstjórar Skákskólans voru Helgi Ólafsson og Davíđ Ólafsson.
Skákskóli Íslands - NTG
- 1. borđ: Guđmundur Kjartansson - Jon Ludvig Hammer ˝ : 1 ˝
- 2. borđ: Hjörvar Steinn Grétarsson Espen Forsaa 1 ˝ : ˝
- 3. borđ: Atli Freyr Kristjánsson - Lasse Lřvik 0:2
- 4. borđ: Sverrir Ţorgeirsson - Nicolai Getz 2:0
- 5. borđ: Dađi Ómarsson - Anders G Hagen 1:1
- 6. borđ: Ingvar Ásbjörnsson - Veigar Koi Gandrud ˝ : 1 ˝
- 7. borđ: Bjarni Jens Kristinsson/Patrekur Maron Magnússon - Elias DeMac 0:2
- 8. borđ: Helgi Brynjarsson - Řystein Aagedal Skage 1:1
- 1. borđ stúlkna: Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir - Marianne Wold Haug 1 ˝ : ˝
- 2. borđ stúlkna: Elsa María Kristínardóttir - Ellen Carlsen 1 ˝ : ˝
Unglingaskák | Breytt s.d. kl. 00:23 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
10.2.2009 | 16:46
Skákskóli Íslands mćtir norska skólanum NGT á ICC í dag
Teflt verđur á 10 borđum tvöföld umferđ.
Umhugsunartími á skák: 15 10 ţ.e. 15 mínútur og 10 sek í viđbótartíma á hvern leik.
Teflt verđur á 8 almennum borđum og tveim stúlknaborđum samtals 20 skákir. Rađađ verđur eftir alţjóđlegum skákstigum.
Keppnin hefst kl. 17 í Rimaskóla.
Norska liđiđ var ađ berast og er svona:
1 | Jon Ludvig Hammer | 02.06.1990 | 2522 | jonludvig |
2 | Espen Forsaa | 08.07.1990 | 2322 | getzern |
3 | Lasse Lřvik | 02.10.1992 | 2167 | lasse10 |
4 | Nicolai Getz | 19.11.1991 | 2176 | rocksolid |
5 | Anders G Hagen | 31.01.1990 | 2110 | getzy |
6 | Vegar Koi Gandrud | 03.06.1991 | 2023 | chucknuggets |
7 | Elias DeMac | 14.09.1992 | 1993 | MrAble |
8 | Řystein Aagedal Skage | 01.01.1991 | 1938 (1791 Norwegian) | gruk9 |
9 | Jo Kristian Lřberg | 30.04.1992 | 1923 (1681 Norwegian) | loberg |
9 | Marianne Wold Haug | 05.09.1992 | 1940 | marianne |
10 | Ellen Carlsen | 07.05.1989 | 1888 (1748 Norwegian) | gruk7 |
Joachim Thomassen | 27.12.1990 | 2299 | ||
Espen Haugstad | 13.03.1990 | 2091 | ||
Magnus Carlsen | ||||
Simen Agdestein | Gruk |
Skákskólahópurinn er ţessi:
- 1. Guđmundur Kjartansson 2365
- 2. Hjörvar Steinn Grétarsson 2279
- 3. Atli Freyr Kristjánsson 2105
- 4. Sverrir Ţorgeirsson 2094
- 5. Dađi Ómarsson 2091
- 6. Ingvar Ásbjörnsson 2029
- 7. Helgi Brynjarsson 1949
- 8. Bjarni Jens Kristinsson 1953
- 9. Patrekur Maron Magnússon 1904
- 10. Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir 1951
- 11. Elsa María Kristínardóttir 1759
- 12. Jóhanna Björg Jóhannsdóttir 1724
Unglingaskák | Breytt s.d. kl. 16:47 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.7.): 0
- Sl. sólarhring: 42
- Sl. viku: 170
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 97
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar