Fćrsluflokkur: Unglingaskák
8.3.2009 | 16:20
Rimaskóli Íslandsmeistari barnaskólasveita
Rimaskóli A sveit varđ í dag Íslandsmeistari barnaskólasveita í skák. Í úrslitakeppninni hlaut sveit skólans 9 vinninga af 12 mögulegum og sigrađi međ yfirburđum.
Í öđru sćti varđ Grunnskóli Vestmannaeyja, Salaskóli í ţriđja sćti og Glerárskóli í ţví fjórđa.
Úrslitin urđu annars eftirfarandi:
Röđ. | Team | 1 | 2 | 3 | 4 | Vinn. |
1 | Rimaskóli A | * | 3 | 2 | 4 | 9,0 |
2 | Grunnskóli Vestmannaeyja A | 1 | * | 2˝ | 3 | 6,5 |
3 | Salaskóli A | 2 | 1˝ | * | 2 | 5,5 |
4 | Glerárskóli Ak. | 0 | 1 | 2 | * | 3,0 |
Greinilegt er, ađ skák er vinsćl í skólum landsins. Á síđasta ári tóku 17 sveitir ţátt, en nú voru ţćr vel yfir 40. Jafnframt er ljóst, ađ efnilegir unglingar af báđum kynjum eru ađ koma upp í hrönnum. Úrslit í undankeppninni má sjá á úrslitasíđunni, en ţar sigrađi Grunnskóli Vestmannaeyja.
Úrslitasveitirnar:
![]() | Sigurliđ a-sveitar Rimaskóla skipuđu ţau: 1. Jón Trausti Harđarson, |
![]() | Í öđru sćti var harđsnúiđ liđ Eyjapeyja úr Grunnskóla Vestmannaeyja sem varđ efst í undankeppninni daginn áđur. Liđiđ skipuđu: 1. Dađi Steinn Jónsson, |
![]() | Í ţriđja sćti varđ svo Salaskóli, en fyrsta borđs mađur skólans, Birkir Karl, sigrađi allar skákir sínar, báđa dagana! Liđ skólans skipuđu: 1. Birkir Karl Sigurđsson |
![]() | Í fjórđa sćti varđ svo sveit Glerárskóla frá Akureyri. Liđ skólans skipuđu: 1. Hjörtur Snćr Jónsson, |
Mótshaldarar veittu jafnframt borđaverđlaun fyrir bestan árangur í undankeppninni. Verđlaunahafar ţar voru eftirfarandi:
1. borđ. Birkir Karl Sigurđsson, Salaskóla A og Friđrik Ţjálfi Stefánsson Grunnsk. Seltjarnarness. 7 af 7!
2. borđ. Hrund Hauksdóttir, Rimaskóla A 7 af 7!
3. borđ. Óliver Aron Jóhannesson, Rimaskóla og Ólafur Freyr Ólafsson Grunnsk. Vestmannaeyja 6 af 7.
4. borđ Valur Marvin Pálsson, Grunnsk. Vestmannaeyja 7 af 7!
Nánari upplýsingar um gang mála má finna a heimasíđu SÍ
Unglingaskák | Breytt s.d. kl. 18:13 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
8.3.2009 | 09:07
Listamenn leikskólanna sýna á Kjarvalsstöđum í dag
Skákakademía Reykjavíkur hefur unniđ ađ skemmtilegu tilraunaverkefni međ fjórum leikskólum á höfuđborgarsvćđinu ásamt barnaspítala Hringsins en skákfélagiđ Hrókurinn hefur veriđ međ reglulegar kennsluheimsóknir ţangađ síđastliđin fjögur ár. Verkefniđ gengur út á ađ kynna skák á frumlegan hátt gegnum skákkennslu og listsköpun. Verkefniđ vakti mikla lukku og verđur afrakstur margra mánađa vinnu nú sýndur í fundarsal Kjarvalsstađa sunnudaginn 8. mars kl. 13. Samkvćmt forsvarsmönnum verkefnisins hafa börnin fengiđ betri innsýn inn í hugmyndafrćđi skáklistarinnar og útrás fyrir sköpunargleđina og ímyndunarafliđ međ ţví ađ vinna sameiginlega ađ gerđ skákborđa í anda sýningarinnar Skáklist.
Leikskólarnir sem taka ţátt í sýningunni eru Hlíđaborg, Lindarborg, Barónsborg og Njálsborg.
7.3.2009 | 22:18
Grunnskóli Vestmannaeyja efstur í undanrásum
Í dag fór fram fyrri dagur Íslandsmóts barnaskólasveita. A-sveit Grunnskóla Vestmannaeyja varđ efst međ 24,5 vinninga af 28 mögulegum.
Fjögur efstu liđin komast áfram í úrslit og keppa á morgun um einstök sćti og Íslandsmeristaratitilinn.
Ţetta voru eftirtalin liđ:
- 1. Grunnskóli Vestmannaeyja
- 2. Rimaskóli
- 3. Salaskóli
- 4. Glerárskóli, Akureyri.
Alls tóku 40 sveitir ţátt sem verđur ađ teljast afar góđ ţátttaka.
Sjá nánari fréttir um mótiđ á heimasíđu TV og heimasíđu Gođans.
7.3.2009 | 07:57
Íslandsmót barnaskólasveita hefst í dag
Íslandsmót barnaskólasveita 2009 fer fram í Rimaskóla í Reykjavík dagana 7. og 8. mars nk. Fyrri daginn verđa tefldar 7 umferđir eftir Monradkerfi - umhugsunartími 15 mín. á skák fyrir hvern keppenda. Seinni daginn tefla fjórar efstu sveitirnar um Íslandsmeistaratitilinn - allir viđ alla.
Hver skóli getur sent fleiri en eina sveit - en hver sveit er skipuđ fjórum nemendum 1. - 7. bekkjar grunnskóla (auk varamanna). Keppendur skulu vera fćddir 1996 eđa síđar.
Dagskrá:
- Laugardagur 7. mars kl. 13.00 1.- 7. umferđ
- Sunnudagur 8. mars kl. 12.00 Úrslit
Sigurvegari mótsins hlýtur rétt til ţátttöku á Norđurlandamóti barnaskólasveita sem fram fer á Íslandi í september nćstkomandi.
Skráning fer fram hjá Skáksambandi Íslands í síma 568 9141 virka daga kl. 10-13 og í tölvupósti: skaksamband@skaksamband.is Skráningu skal lokiđ í síđasta lagi 5. mars.
Athugiđ ađ ţađ er mjög áríđandi ađ sveitirnar séu skráđar fyrirfram.
6.3.2009 | 18:17
Skákmót á Árnamessu
Í tilefni af Árnamessu, ráđstefnu Lýđheilsustöđvar um forvarnarmál, í Stykkishólmi laugardaginn 14. mars, stendur stofnunin fyrir veglegu skákmóti fyrir grunnskólanemendur alls stađar af landinu.
Stefnt er ađ ţví ađ fá alla efnilegustu skákkrakka landsins til ţátttöku á mótinu. Áhugasömum krökkum af Snćfellsnesi er sérstaklega bođiđ til mótsins.
- Keppt er um veglega eignarbikara og fjöldi verđlauna verđur í bođi.
- Teflt í ţremur flokkum; fćddir 1993 - 1996, fćddir 1997 - 2002 og flokki Snćfellinga.
- Teflt verđur í Grunnskólanum Stykkishólmi. Sex umferđir međ 10 mínútna umhugsunarfresti. Mótstjórar verđa ţeir Helgi Árnason, form. Skákdeildar Fjölnis, og Páll Sigurđsson, form. Taflfélags Garđabćjar.
Skákmótiđ er, líkt og forvarnaráđstefnan, haldiđ í minningu um Árna Helgason heiđursborgara og bindindisfrömuđ í Stykkishólmi, sem hefđi orđiđ 95 ára ţennan dag, en Árni lést 27. febrúar 2008.
Innifaliđ í ţátttöku á skákmótinu:
- Rútuferđ frá Reykjavík kl. 9:00 og til baka frá Stykkishólmi kl. 17:30
- Hádegisverđur á Hótel Stykkishólmi
- Veitingar á skákmótinu í bođi Sćfells hf.
- Fjöldi verđlauna og happdrćtti
- Áritađ ţátttökuskjal frá Lýđheilsustöđ
Vinsamlegast tilkynniđ ţátttakendur til Skáksambands Íslands s. 568 9141 eđa í tölvupósti siks@simnet.is, í síđasta lagi föstudaginn 6. mars n.k. Allar frekari upplýsingar veitir Helgi Árnason s. 664 8320.
Sjá auglýsingu í viđhengi.
6.3.2009 | 10:00
TV vann stúlknaliđ Skákskólans
Skáksveit TV eingöngu skipuđ skákmönnum búsettum í Eyjum vann stúlknaliđ Skákskóla Íslands 7:5 sl. fimmtudagskvöld. Viđureignin fór fram á ICC - vefnum en teflt var á 6 borđum, tvöföld umferđ. Í liđi TV voru margir ţrautreyndir meistarar. Tímamörkin voru 15 10.
Nýbakađur Vestmannaeyjameistari Björn Ívar Karlsson vann Íslandsmeistara kvenna Hallgerđi Helgu Ţorsteinsdóttur á 1. borđi, 1 ˝ : ˝. Hallgerđur var međ yfirburđastöđu í fyrri skákinni og missti gjörunniđ tafl niđurt í jafntefli í ţeirri seinni.
Á 2. borđi vann Elsa María Kristínardóttir Sigurjón Ţorkelsson 2:0 en Sigurjón er margfaldur Vestmannaeyjameistara og var taflmennska Elsu María ţróttmikil og örugg.
Á 3. borđi vann Sverrir Unnarsson Geirţrúđi Önnu Guđmundsdóttur 1 ˝ : ˝ v og á 4. borđi vann Ólafur Týr Guđjónsson Tinnu Kristínu Finnbogadóttur 1 ˝ : ˝. Tinna var međ unniđ tafl í fyrri skákinni og gat mátađ Ólaf sem fyrr hafđi ţó misst af öflugum hróksleik. Seinni skákinni lauk međ jafntefli eftir harđa baráttu.
Á 5. borđi skildu ţau jöfn Stefán Gíslason og Sigríđur Björg Helgadóttir 1:1. Sigríđur gat tryggt sér nćr unniđ tafl eftir byrjunina í fyrri skákinni en eftir ađ hafa misst tćkifćriđ vann Stefán úr stöđuyfirburđum sínum af miklu öryggi. Seinni skákina vann Sigríđur hinsvegar örugglega.
Á 6. borđi gerđi Hrund Hauksdóttir og Dađi Steinn Jónsson jafntefli í fyrri skákinni en seinni skákina tefldi Kristófer Gautason og vann sannfćrandi sigur međ svörtu. Samanlagt unnu Eyjamenn ţví 7:5. Stúlkurnar virtust í ţađ heila betur ađ sér í byrjunum en mikil reynsla og góđ barátta Eyjamanna reyndist ţung á metunum.
Forföll voru hjá báđum liđum. Nökkvi Sverrisson gat ekki teflt vegna veikinda og Jóhanna Björg Jóhannsdóttir var í skíđaferđalagi á Akureyri.
Sjá einnig umfjöllun á heimasíđu TV.
Myndaalbúm frá Helga Árnasyni.
5.3.2009 | 09:36
Íslandsmót barnaskólasveita - skráningarfrestur rennur út í dag
Íslandsmót barnaskólasveita 2009 fer fram í Rimaskóla í Reykjavík dagana 7. og 8. mars nk. Fyrri daginn verđa tefldar 7 umferđir eftir Monradkerfi - umhugsunartími 15 mín. á skák fyrir hvern keppenda. Seinni daginn tefla fjórar efstu sveitirnar um Íslandsmeistaratitilinn - allir viđ alla.
Hver skóli getur sent fleiri en eina sveit - en hver sveit er skipuđ fjórum nemendum 1. - 7. bekkjar grunnskóla (auk varamanna). Keppendur skulu vera fćddir 1996 eđa síđar.
Dagskrá:
- Laugardagur 7. mars kl. 13.00 1.- 7. umferđ
- Sunnudagur 8. mars kl. 12.00 Úrslit
Sigurvegari mótsins hlýtur rétt til ţátttöku á Norđurlandamóti barnaskólasveita sem fram fer á Íslandi í september nćstkomandi.
Skráning fer fram hjá Skáksambandi Íslands í síma 568 9141 virka daga kl. 10-13 og í tölvupósti: skaksamband@skaksamband.is Skráningu skal lokiđ í síđasta lagi 5. mars.
Athugiđ ađ ţađ er mjög áríđandi ađ sveitirnar séu skráđar fyrirfram.
5.3.2009 | 09:33
Stúlknaliđ Skákskólans mćtir TV á netinu
Stúlknaliđ Skákskóla Íslands skipađ ţeim Hallgerđi Helgu Ţorsteinsdóttur, Elsa Maríu Kristínardóttur, Tinnu Kristínu Finnbogadóttir, Sigríđi Björgu Helgadóttur, Geirţrúđi Önnu Guđmundsdóttur og Hrund Hauksdóttur mun í kvöld kl. 20 heyja keppni á sex borđum á netinu viđ sveit Taflfélags Vestmannaeyja.
Tefld verđur tvöföld umferđ á ICC-vefnum og verđur umhugsunartími 15 10 ţ.e. 15 mínútur á hverja skák ađ viđbćttum 10 sekúndum fyrir hvern leik. Ţessi viđureign er m.a. hugsuđ sem ćfing fyrir ţćr stúlkur sem tefla á Norđurlandamóti stúlkna í Stokkhólmi í nćsta mánuđi.
Sveit TV verđur vćntanlega skipuđ ţeim Birni Ívari Karlssyni, Sverri Unnarssyni, Sigurjóni Ţorkelssyni, Nökkva Sverrissyni, Ólafi Tý Guđjónssyni, Ţórarni Ólafssyni og Kristófer Gautasyni.
Keppnin fer fram í tölvusal Rimaskóla og tölvusal Framhaldsskólans í Vestmannaeyjum.
Unglingaskák | Breytt s.d. kl. 10:28 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Ţriđjudaginn 3. mars nk. heldur Taflfélagiđ Helli skemmtikvöld fyrir skákmenn á aldrinum 14 - 20 ára. Ţetta er fyrsta skemmtikvöldiđ af nokkrum sem Hellir hefur í hyggju ađ halda fyrir skákmenn á ţessum aldri og á ţessu skemmtikvöldi mun stórmeistarinn Jóhann Hjartarsson halda fyrirlestur. Jóhann er einn af ţeim sem Íslendingum sem náđ hafa hvađ lengst í skáklistinni og međan Jóhann var atvinnumađur í skák tefldi hann eftirminnileg einvígi í undankeppnum heimsmeistaramótsins í skák og var í ólympíuliđunum sem náđu mjög góđum árangri í Dubai og Manilla. Hvort Jóhann tekur einhvern af ţessum viđburđum fyrir eđa eitthvađ annađ kemur í ljós.
Vegna viđhalds á félagsheimili Hellis verđur skemmtikvöldiđ haldiđ í sal Skákskólans í Faxafeni 12 og hefst kl. 20. Eftir fyrirlesturinn verđur slegiđ upp léttu skákmóti og ţátttakendur gćđa sér á pizzum. Ókeypis er fyrir félagsmenn í Helli en ađrir greiđa kr. 500 fyrir pizzurnar. Nokkur bođssćti er laus fyrir ţá sem uppfylla ekki alveg aldursmörkin og geta áhugasamir haft samband viđ Vigfús í síma 866-0116.
2.3.2009 | 18:53
Íslandsmót barnaskólasveita
Íslandsmót barnaskólasveita 2009 fer fram í Rimaskóla í Reykjavík dagana 7. og 8. mars nk. Fyrri daginn verđa tefldar 7 umferđir eftir Monradkerfi - umhugsunartími 15 mín. á skák fyrir hvern keppenda. Seinni daginn tefla fjórar efstu sveitirnar um Íslandsmeistaratitilinn - allir viđ alla.
Hver skóli getur sent fleiri en eina sveit - en hver sveit er skipuđ fjórum nemendum 1. - 7. bekkjar grunnskóla (auk varamanna). Keppendur skulu vera fćddir 1996 eđa síđar.
Dagskrá:
- Laugardagur 7. mars kl. 13.00 1.- 7. umferđ
- Sunnudagur 8. mars kl. 12.00 Úrslit
Sigurvegari mótsins hlýtur rétt til ţátttöku á Norđurlandamóti barnaskólasveita sem fram fer á Íslandi í september nćstkomandi.
Skráning fer fram hjá Skáksambandi Íslands í síma 568 9141 virka daga kl. 10-13 og í tölvupósti: skaksamband@skaksamband.is Skráningu skal lokiđ í síđasta lagi 5. mars.
Athugiđ ađ ţađ er mjög áríđandi ađ sveitirnar séu skráđar fyrirfram.
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.7.): 0
- Sl. sólarhring: 44
- Sl. viku: 170
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 97
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar