Fćrsluflokkur: Unglingaskák
Meistaramót Kópavogs í skólaskák 2009 var haldiđ í Hjallaskóla í dag og mćttu 47 keppendur til leiks úr sjö af tíu grunnskólum bćjarins. í yngri flokki voru 39 keppendur og átta í eldri. Patrekur Maron Magnússon og Jóhanna Björg Jóhannsdóttir, bćđi úr Salaskóla, urđu efst í eldri flokki međ 6 v. af 7 og komast áfram á Kjördćmismót Reykjaness. Ţriđji varđ Páll Snćdal Andrason einnig úr Salaskóla, međ 5 v.
Í yngri flokki voru tefldar 9 umferđir og ţar kom, sá og sigrađi Birkir Karl Sigurđsson, Salaskóla, en hann vann allar sínar skákir. Annar varđ Arnar Snćland einnig úr Salaskóla, međ 8 v., og ţriđja varđ Ásta Sóley Júlíusdóttir, Hjallaskóla, međ 6,5 v. Birkir Karl og Arnar verđa fulltrúar Kópavogs í yngri flokki á Kjördćmismótinu.
Skákstjórar voru Smári Rafn Teitsson og Tómas Rasmus.
Nánari upplýsingar og myndir má finna á vef Smára Rafns.
Lokastađan í 1.-7. bekk:
Sćti|Nafn |Skóli |vinn. |Bhlz |SBgr | |
|
|
Lokastađan í 8.-10. bekk: Sćti|Nafn |Skóli |vinn. |SBgr|Elo |
|
1.4.2009 | 13:34
Hlynur Snćr og Benedikt Ţór skákmeistarar Ţingeyjarsýslu
Benedikt Ţór Jóhannsson varđ í kvöld sýslumeistari í skólaskák í eldri flokki í Ţingeyjarsýslu. Hann vann alla sína andstćđinga. Hlynur Snćr Viđarsson varđ sýslumeistari í yngri flokki, en hann vann líka alla sína andstćđinga.
Úrslit í yngri flokki :
1. Hlynur Snćr Viđarsson 8 vinn af 8 mögul.
2. Starkađur Snćr Hlynsson 7
3. Tryggvi Snćr Hlinason 4,5 (11,25 stig)
4. Freyţór Hrafn Harđarson 4,5 (10,25 stig)
5. Valur Heiđar Einarsson 4
6-7. Hjörtur Jón Gylfason 3
6-7. Sigtryggur Vagnsson 3
8. Fannar Rafn Gíslason 2
9. Ingi Ţór Halldórsson 0
Ţađ er greinilega hagstćtt ađ heita Snćr ađ millinafni.
Hlynur og Starkađur verđa keppa fyrir hönd Ţingeyinga í Kjördćmismótinu á Akureyri 4 eđa 5 apríl nk.
Úrslit í eldri flokki :
1. Benedikt Ţór Jóhannsson 6 vinn af 6 mögul.
2. Kristján Ţórhallsson 4 (8 stig)
3. Sćţór Örn Ţórđarson 4 (7 stig)
4. Hermína Fjóla Ingólfsdóttir 3 (5 stig)
5. Björn Húnbogi Birnuson 3 (4 stig)
6. Aldís Ósk Agnarsdóttir 1
7. Hafrún Huld Hlinadóttir 0
29.3.2009 | 18:12
Hjörtur Ţór og Guđmar Magni skólaskákmeistarar Norđurlands vestra
Hjörtur Ţór Magnússon sigrađi í eldri flokki kjördćmismóts Norđurlands vestra sem fram fór í Húnavallaskóla í dag. Guđmar Magni Óskarsson sigrađi í yngri flokki en báđir eru ţeir úr Húnavallaskóla.
Lokastađan í eldri flokki:
- Hjörtur Ţór Magnússon 5 v. + 1
- Svandís Ţóra Kristinsdóttir 5 v. + 0
- Guđrún Kata Egilsdóttir 2 v.
- Sandra Haraldsdóttir 0
Tefld var tvöföld umferđ međ 10 mín. umhugsunartíma og bráđabanaskák 5 mín. Keppendur voru allir úr Húnavallaskóla.
Lokastađan í yngri flokki:
- Guđmar Magni Óskarsson 5 v.
- Gísli Geir Gíslason 3 1/2 v.
- Natan Geir Guđmundsson 2 v.
- Helga Haraldsdóttir 1 1/2 v.
Sömu tímamörk og í eldri flokki.
25.3.2009 | 12:44
Geirţrúđur Anna og Friđrik Ţjálfi sýslumeistarar Kjósarsýslu
Sýslumót Kjósarsýslu var haldiđ á miđvikudaginn síđasta. Úrslit urđu ţau ađ Geirţrúđur Anna Guđmundsdóttir, Grunnskóla Seltjarnarness, hlaut efsta sćti í eldri flokki án keppni.
Í yngri flokki komust ţeir Friđrik Ţjálfi Stefánsson sem vann mótiđ međ fullu húsi og Skúli Guđmundsson áfram á kjördćmismót en alls tóku 8 krakkar ţátt í mótinu.
Í ţriđja sćti varđ svo Kristjana Ósk Kristinsdóttir Flataskóla og fjórđa varđ Heiđa Mist Kristjánsdóttir einnig úr Flataskóla
23.3.2009 | 20:33
Svanberg Már skólaskákmeistari Hafnarfjarđar í eldri flokki
Svanberg Már Pálsson, Hvaleyrarskóla, varđ í skólaskákmeistari Hafnarfjarđar í eldri flokki. Annar varđ Sindri Ţór Hannesson, Öldutúnsskóla, og ţriđji varđ Haukur Björnsson, einnig úr Öldutúnsskóla
Lokastađan:
Rank | Name | Club | Pts |
1 | Svanberg Pálsson | Hvaleyrarskóli | 7 |
2 | Sindri Ţór Hannesson | Öldutúnsskóli | 6 |
3 | Haukur Björnsson | Öldutúnsskóli | 5 |
4 | Steindór Bragason | Öldutúnsskóli | 4 |
5 | Sindri Jónsson | Öldutúnsskóli | 4 |
6 | Sigurđur Sigurđarson | Öldutúnsskóli | 4 |
7 | Andri Jónasson | Öldutúnsskóli | 4 |
8 | Brynjar Jónasson | Öldutúnsskóli | 4 |
9 | Jón Ísak Jóhannesson | Öldutúnsskóli | 3˝ |
10 | Viktor Már Ragnarsson | Öldutúnsskóli | 3˝ |
11 | Sigurbjörn Richter | Öldutúnsskóli | 3˝ |
12 | Sćvar Hafsteinsson | Öldutúnsskóli | 3 |
13 | Birgir Birgisson | Öldutúnsskóli | 3 |
14 | Bjarki Friđleifsson | Öldutúnsskóli | 2˝ |
15 | Arnór Smári Guđmundsson | Öldutúnsskóli | 2˝ |
16 | Björgvin Stefánsson | Öldutúnsskóli | 2 |
17 | Stefnir Stefánsson | Öldutúnsskóli | 1˝ |
18 | Lena Sverrisdóttir | Öldutúnsskóli | 0 |
19.3.2009 | 14:03
Jón Hákon skólameistari Hafnarfjarđar í yngri flokki
Jón Hákon Richter, Öldutúnsskóla, sigrađi á Skólaskákmóti Hafnarfjarđar, sem fram fór í Öldutúnsskóla í morgun. Annar varđ Jón Otti Antonsson, einnig úr Öldutúnsskóla.
14.3.2009 | 19:48
Patrekur sigrađi á skákmóti Árnamessu í Stykkishólmi

Flokkur Snćfellinga
12.3.2009 | 12:45
Kristófer skólaskákmeistari Vestmannaeyja
Í gćr fór fram Skólaskákmót Vestmannaeyja fyrir áriđ 2009. Góđ ţátttaka var í yngri flokki (1-7 bekkur), en 23 mćttu til leiks.
Hörđ barátta var um 2 efstu sćtin sem gefa rétt til ţátttöku á Kjördćmismót Suđurlands sem haldiđ verđur í byrjun apríl. Kristófer og Dađi Steinn tóku snemma forystu og leiddu mótiđ lengst af en ađ lokum hafđi Kristófer betur og sigrađi međ hálfum vinningi.
Í eldri flokki (8-10 bekkur) var einungis einn keppandi, Nökkvi Sverrisson og er hann ţar međ fulltrúi Grunnskóla Vestmannaeyja á Kjördćmismóti Suđurlands.
Stađan í yngri flokki
sćti | Nafn | vinn |
1 | Kristófer Gautason | 8˝ |
2 | Dađi Steinn Jónsson | 8 |
3 | Ólafur Freyr Ólafsson | 6˝ |
4 | Lárus Garđar Long | 6 |
5 | Sigurđur Arnar Magnússon | 6 |
6 | Davíđ Már Jóhannesson | 5˝ |
7 | Róbert Aron Eysteinsson | 5 |
8 | Eyţór Dađi Kjartansson | 5 |
9 | Jörgen Freyr Ólafsson | 5 |
10 | Jóhann Helgi Gíslason | 5 |
11 | Ágúst Már Ţórđarson | 4˝ |
12 | Thelma Lind Halldórsdóttir | 4˝ |
13 | Guđlaugur Guđmundsson | 4 |
14 | Daníel Hreggviđsson | 4 |
Ţórđur Sigursveinsson | 4 | |
16 | Hafdís Magnúsdóttir | 4 |
17 | Eydís Ţorgeirsdóttir | 3˝ |
18 | Sigríđur Margrét Sigţórsdóttir | 3˝ |
19 | Arna Ţyrí Ólafsdóttir | 3˝ |
20 | Daníel Scheving | 3 |
21 | Ţráinn Sigurđsson | 3 |
22 | Sigurjón Ţorgeirsson | 3 |
23 | Auđbjörg Sigţórsdóttir | 2 |
11.3.2009 | 09:21
Skráningu lokiđ á skákmót Árnamessu
Allt stefnir í frábćra ţátttöku grunnskólanemenda á bođsmót Lýđheilsustöđvar, Skákmót Árnamessu í Stykkishólmi laugardaginn 14. mars.
Eftir hiđ fjölmenna Íslandsmót barnaskóla hefur stanslaus skráning borist mótshöldurum. Ađeins skákfélög landsins geta skráđ ţátttakendur í framhaldinu. Ljóst er ađ allir sterkustu skákmenn höfuđborgarsvćđisins á grunnskólaaldri mćta á mótiđ fyrir utan Hjörvar Stein sem verđur staddur erlendis. Íslands-og Norđurlandameistarar úr Rimaskóla, A sveit Salaskóla, úrvalsflokkur Skákskólans og Íslandsmeistarar stúlkna eru í hópi ţátttakenda í eldri flokk. Íslandsmeistarar Rimaskóla og fjöldi krakka sem stóđu sig frábćrlega á Íslandsmóti barnaskólasveita taka ţátt í yngri flokk.
Keppt verđur í ţremur flokkum; fćddir 1993 - 1996, fćddir 1997 - 2002 og flokki Snćfellinga. Lýđheilsustöđ gefur verđlaunagripi og verđlaunapeninga í öllum flokkum. Verđlaunin eru ekki af veri endanum: Peningaverđlaun, gjafabréf fyrir allt ađ 10.000 kr, páskaegg og fatnađur frá 66°N. Hátíđinni lýkur međ happadrćtti ţar sem tveir ađalvinningarnir eru hvorki meira né minna en sumarbúđadvöl í Vatnaskógi eđa Vindáshlíđ í bođi KFUM og K. Kaffiveitingar í skákhléi eru í bođi Sćfells hf. Allir ţátttakendur fá viđurkenningarskjal. Allir sem koma ađ skipulagi skákmóts Árnamessu og gefa vinninga vilja međ ţví heiđra minningu Árna Helgasonar og ţess ćskulýđsstarfs sem hann vann sem gćslumađur í barnastúkunni Björk í Stykkishólmi í áratugi.
Rútuferđ frá BSÍ kl. 9:00 laugardaginn 14. mars og frá ESSÓ Ártúnshöfđa kl. 9:10. Starfsfólk skákmótsins ţau Inga María og Ţór verđa í rútunni og gćta ţess ađ allir krakkar komist öruggir á leiđarenda og til baka síđdegis. Fyrir ţá foreldra sem vilja aka börnum sínum og fá sér um leiđ laugardagsbíltúr í Hólminn ţá er leiđin malbikuđ og greiđ alla leiđ um 170 km. Skákmótiđ hefst kl. 13:00. í grunnskólanum Stykkishólmi.
Unglingaskák | Breytt s.d. kl. 09:22 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
9.3.2009 | 23:38
Heimasókn Skákskóla Íslands á Höfn í Hornafirđi
Helgina 6.-8. mars heimsótti undirritađur fyrir hönd Skákskóla Íslands Grunnskóla Hornafjarđar. Föstudagurinn fór í ţađ ađ heimsćkja alla bekki skólans sem var hin besta skemmtun ţví nemendur voru mjög líflegir og vel međ á nótunum. Ekki skemmdi fyrir ađ Mugison var einnig á ferđinni um skólabyggingarnar og flutti nokkur lög ásamt gríđarlega skemmtilegum sögum af sjálfum sér. Tilgangur föstudagsins var sá ađ kynna öllum nemendum skáklistina og hvetja ţá til ađ mćta á helgarnámskeiđiđ.
Laugardagurinn fór svo allur í kennslu og var mćting grunnskólanemenda til mikillar fyrirmyndar en ţađ mćttu 67 krakkar á námskeiđin á laugardeginum ţrátt fyrir ađ allnokkrir ţeirra sem mest tefla kćmust ekki vegna keppnisferđar í körfubolta. Aldursdreifing krakkanna spannađi allan skólann en ţeir yngstu voru úr 1. bekk og ţeir elstu úr 10. bekk. Allir krakkarnir fengu svo skákverkefni međ sér heim til ađ rifja upp ţađ sem kennt var um daginn.

Í yngri flokki bar Sverrir Ketill Gunnarsson (4. bekk) sigur úr býtum, Jóel Ingason (4. bekk) varđ annar og Björn Ómar Egilsson (4.bekk) varđ ţriđji. Ţetta var ţví sérlega góđur dagur hjá 4. bekk.
Allir ţessir krakkar fengu skákbók í verđlaun, en auk ţess voru nokkrir keppendur dregnir út í happadrćtti og fengu eftirtaldir einnig skákbók í verđlaun: Jóhann Klemens (7. bekk), Bjarney Anna Ţórisdóttir (4. bekk), Agnes Jóhannsdóttir (4. bekk), Oddleifur Eiríksson (2. bekk), Dagur Freyr Sćvarsson (2. bekk), Margrét Ásgeirsdóttir (3. bekk) og Lellí (3. bekk) en stúlkan sú sagđist alltaf vera kölluđ Lellí og taldi ţađ algjörlega óţarft ađ skrá sig í mótiđ undir fullu nafni líkt og ađrir keppendur.
Ađrir keppendur í mótinu voru Darri Snćr Nökkvason (7. bekk), Marteinn Eiríksson (7. bekk), Guđjón Vilberg Sigurđarson (3. bekk), Auđunn Ingason (2. bekk), Björgvin Ingi Valdimarsson (2. bekk), Birkir Ţór Hauksson (7. bekk), Júlíus Aron Larsson (1. bekk), Alexandra Vieslva ( 3. bekk), Malín Ingadóttir (2. bekk), Björgvin Freyr Larsson (1. bekk), Hafdís Ýr Sćvarsdóttir (2. bekk), Hafţór Logi Heiđarsson (2. bekk), Salóme Morávek (3. bekk) og Helgi Steinarr Júlíusson (3. bekk).
Tveir mjög ungir ţátttakendur, tvíburarnir Júlíus Aron og Björgvin Freyr úr 1. bekk náđu eftirtektarverđum árangri í mótinu en Júlíus fékk 2,5 vinninga en Björgvin fékk 2 vinninga af 5 mögulegum.
Ađ lokum vil ég ţakka krökkunum og kennurunum á Höfn fyrir stórskemmtilega helgi og vona ég skáklífiđ á Höfn eigi eftir ađ blómstra, ţví ţađ er sannarlega nćgur efniviđur í krökkunum í bćnum. Ađ loku vil ég ţakka Eygló Illugadóttur fyrir skipulagningu komu minnar og flutninga um bćinn.
Davíđ Ólafsson
Unglingaskák | Breytt 10.3.2009 kl. 22:49 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.7.): 34
- Sl. sólarhring: 43
- Sl. viku: 177
- Frá upphafi: 8778568
Annađ
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 104
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 6
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar