Fćrsluflokkur: Unglingaskák
15.4.2009 | 15:56
Íslandsmót grunnskólasveita
Íslandsmót grunnskólasveita 2009 fer fram í Salaskóla, Kópavogi dagana 25. og 26. apríl nk. Tefldar verđa 9 umferđir eftir Monrad-kerfi - umhugsunartími 20 mín. á skák fyrir hvern keppenda.
Hver skóli getur sent fleiri en eina sveit - en hver sveit er skipuđ fjórum nemendum 1. - 10. bekkjar grunnskóla (auk varamanna). Keppendur skulu vera fćddir 1993 eđa síđar.
Dagskrá:
- Laugardagur 25. apríl kl. 13.00 1., 2., 3., 4. og 5. umf.
- Sunnudagur 26. apríl kl. 13.00 6., 7., 8. og 9. umf.
Sigurvegari mótsins hlýtur rétt til ţátttöku á Norđurlandamóti grunnskólasveita sem fram fer í Svíţjóđ í september nćstkomandi. Viđkomandi skóli ber ábyrgđ á skipulagningu og fjármögnun ferđarinnar en Skáksamband Íslands ađstođar viđ ţjálfun sé ţess óskađ.
Skráning fer fram hjá Skáksambandi Íslands í síma 568 9141 virka daga kl. 10-13 og í tölvupósti skaksamband@skaksamband.is. Skráningu skal lokiđ í síđasta lagi 23. apríl.
Ath.: Áríđandi er ađ sveitirnar séu skráđar fyrirfram.
14.4.2009 | 09:56
Meistaramót Skákskóla Íslands 2009
Mótiđ fer fram í húsakynnum skólans ađ Faxafeni 12.
Ţátttökuréttur:
Allir nemendur skólans og ţeir sem tekiđ hafa ţátt í námskeiđum á vegum skólans.
Ađ öđru leyti áskilur skólastjóri sér rétt til ađ bjóđa völdum einstaklingum til ţátttöku.
Umferđafjöldi: Sjö umferđir. Í ţrem fyrstu umferđunum verđa tefldar atskákir en fjórar lokaumferđirnar eru kappskákir.
Tímamörk: Atskákir ˝ klst. á hvorn keppenda til ađ ljúka skákinni.
Kappskákir: 1 ˝ klst. á 35 leiki fyrir hvorn keppenda, ˝ klst. á hvorn keppenda til ađ ljúka skákinni.
Fyrirkomulag: Svissneska kerfiđ.
Skákstig: Mótiđ verđur reiknađ til skákstiga, en ţrjár fyrstu umferđirnar til At-skákstiga.
Nánari tilhögun, verđlaun o.ţ.h. verđur tilkynnt síđar.
13.4.2009 | 21:29
Nökkvi sigrađi á Páskaeggjamóti TV
Nökkvi Sverrisson varđ efstur á Páskaeggjamót Taflfélags Vestmannaeyja, sem haldiđ var í dag. Keppendur voru 16 og tefldu 5 mínútna skákir, 7 umferđir. Nökkvi hlaut 6,5 vinninga úr sjö skákum, gerđi ađeins jafntefli viđ Ólaf Frey. Nćstur kom Dađi Steinn međ 6 vinninga.
Veitt voru verđlaun í 3 flokkum og fengu allir ţátttakendur páskaegg.
Elsti flokkur (1994-1998)
- Nökkvi Sverrisson 6,5 vinninga
- Dađi Steinn Jónsson 6 vinninga
- Ólafur Freyr Ólafsson 4,5 vinninga
- Ţuríđur Gísladóttir 3 vinninga
Miđjuflokkur (1999)
- Róbert Aron Eysteinsson 4,5 vinninga
- Sigurđur Arnar Magnússon 4 vinninga
- Jörgen Freyr Ólafsson 4 vinninga
- Davíđ Már Jóhannesson 4 vinninga
- Hafdís Magnúsdóttir 3 vinninga
- Óliver Magnússon 2 vinninga
- Berglind Sól Jóhannsdóttir 0 vinninga
Yngsti flokkur (2000-2002)
- Daníel Hreggviđsson 3 vinninga
- Eyţór Dađi Kjartansson 3 vinninga
- Máni Sverrisson 3 vinninga
- Ţráinn Sigurđsson 1 vinning
Yngsti keppandinn Jón Kristinn Ţorgeirsson 9 ára, Lundarskóla sigrađi glćsilega á kjördćmismótinu í skólaskák á Norđurlandi eystra í yngri flokki, en hann vann allar sínar sjö skákir. Mikael Jóhann Karlsson, Brekkuskóla sigrađi örugglega í eldri flokki.
Lokstađan í yngri flokki:
|
|
| vinningar. |
1. | Jón Kristinn Ţorgeirsson | Akureyri | 7 af 7! |
2. | Hersteinn Heiđarsson | Akureyri | 6 |
3. | Andri Freyr Björgvinsson | Akureyri | 5 |
4. | Ađalsteinn Leifsson | Akureyri | 4 |
5. | Hlynur Snćr Viđarsson | Húsavík | 3 |
6. | Freyţór Hrafn Harđarson | Húsavík | 2 |
7. | Starkađur Snćr Hlynsson | Húsavík | 1 |
8. | Tryggvi Snćr Hlinason | Húsavík | 0 |
|
|
|
|
Ađeins tveir keppendur mćttu til leiks í eldri flokknum Mikael frá Akureyri og Benedikt Ţór Jóhannsson frá Húsavík, Borgarhólsskóla og tefldu ţeir ţrjár skákir sem Mikael vann allar.
Keppni í yngri flokknum fór fram á Akureyri laugardaginn 4. apríl en viku síđar var keppt í eldri flokki á Laugum í Reykjadal. Tímamörk voru 15 mínútur á keppenda.
Landsmótiđ í skólaskák fer fram á Akureyri 30. apríl til 3. maí.
Unglingaskák | Breytt 13.4.2009 kl. 21:23 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
10.4.2009 | 08:11
Hjörvar sigrađi á vel sóttu Páskaeggjamóti Hellis
Hjörvar Steinn Grétarsson sigrađi örugglega á páskaeggjamóti Hellis sem haldiđ var 6.apríl sl. Hjörvar vann allar sjö skákirnar, flestar nokkuđ örugglega en ţurfti ađ hafa töluvert fyrir ţví kreista vinning út úr skákinni viđ Dag Kjartansson í lokaumferđinni. Annar varđ Patrekur Maron Magnússon međ 5,5v og ţriđja sćtinu náđi Hörđur Aron Hauksson međ 5v og eftir mikinn stigaútreikning.
Veitt voru verđlaun í tveimur ađskildum flokkum og sigrađi Hjörvar Steinn í ţeim eldri og Friđrik Ţjálfi í ţeim yngri. Allir keppendur voru svo eftir afhendingu verđlauna leystir út međ konfektmolum.
Eftirtaldir hlutu verđlaun á páskaeggjamótinu:
Eldri flokkur (fćddir 1993-1995):
- 1. Hjörvar Steinn Grétarsson 7v
- 2. Patrekur Maron Magnússon 5,5v
- 3. Hörđur Aron Hauksson 5v
Yngri flokkur (fćddir 1996 og síđar):
- 1. Friđrik Ţjálfi Stefánsson 5v (21,5)
- 2. Dagur Kjartansson 5v (21)
- 3.-4. Hilmar Freyr Friđgeirsson 4v (18)
- 3.-4. Ţormar Leví Magnússon 4v (18)
Stúlknaverđlaun: Jóhanna Björg Jóhannsdóttir.
Í lokin var svo nokkur slatti af páskaeggjum dreginn út og ţá duttu ţá nokkrir í lukkupottinn eins og sjá má af myndum af mótinu.
Lokastađan á páskaeggjamótinu:
- 1. Hjörvar Steinn Grétarsson 7v/7
- 2. Patrekur Maron Magnússon 5,5v
- 3. Hörđur Aron Hauksson 5v (22,5)
- 4. Friđrik Ţjálfi Stefánsson 5v (21,5)
- 5.-6. Dagur Kjartansson 5v (21)
- Jóhanna Björg Jóhannsdóttir 5v (21)
- 7. Ólafur Ţór Davíđsson 5v (18)
- 8. Franco Sótó 5v (17)
- 9.-11. Dagur Andri Friđgeirsson 4,5
- Örn Leó Jóhannsson 4,5v
- Guđmundur Kristinn Lee 4,5v
- 12.-13. Hilmar Freyr Friđgeirsson 4v (18)
- Ţormar Leví Magnússon 4v (18)
- 14.-15. Jóhann Bernhard Jóhannsson 4v (16)
- Baldur Búi Heimisson 4v (15)
- 16.-17. Hildur Berglind Jóhannsdóttir 4v (14)
- Brynjar Steingrímsson 4v (14)
- 18. Kristján Helgi Magnússon 4v (12)
- 19. Sćţór Atli Harđarson 3,5v
- 20.-30. Gauti Páll Jónsson 3v
- Guđjón Páll Tómasson 3v
- Sćvar Atli Magnússon 3v
- Elías Lúđvíksson 3v
- Sigurđur Kjartansson 3v
- Heimir Páll Ragnarsson 3v
- Mías Ólafarson 3v
- Sonja María Friđriksdóttir 3v
- Jóhannes Guđmundsson 3v
- Hilmir Freyr Heimisson 3v
- Ţröstur Smári Kristjánsson 3v
- 31. Aron Daníel Arnalds 2,5v
- 32.-34. Bjarni Kárason 2v
- Friđrik Dađi Smárason 2v
- Agnes Lóa Gunnarsdóttir 2v
- 35. Júlía Margrét Davíđsdóttir 1,5v
- 36. Stefán Hosí 1v
- 37. Axel Ţór Ţorgeirsson 0,5v
Myndir frá Páskaeggjamótinu má finna á myndaalbúmi mótsins.
6.4.2009 | 10:10
Páskaeggjamót Hellis fer fram í kvöld
Páskaeggjamót Hellis verđur haldiđ mánudaginn 6. apríl 2009, og hefst tafliđ kl. 17, ţ.e. nokkru fyrr heldur en venjulegar mánudagsćfingar. Páskaeggjamótiđ kemur í stađ mánudagsćfingar. Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma. Mótiđ er opiđ öllum krökkum á grunnskólaaldri. Ókeypis er fyrir félagsmenn í Helli en fyrir ađra er ţátttökugjald kr. 500.
Allir ţátttakendur keppa í einum flokki en verđlaun verđa veitt í tveimur ađskildum flokkum. Páskaegg verđa í verđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin, bćđi í eldri flokki (fćddir 1993 - 1995) og yngri flokki (fćddir 1996 og síđar). Ađ auki verđa tvö páskaegg dregin út og efsta stúlkan í mótinu fćr páskaegg í verđlaun. Enginn fćr ţó fleiri en eitt páskaegg.
Páskaeggjamótiđ verđur haldiđ í félagsheimili Hellis ađ Álfabakka 14a í Mjóddinni. Inngangur er viđ hliđina á Sparisjóđi Reykjavíkur en salur félagsins er á ţriđju hćđ hússins4.4.2009 | 23:19
Jóhanna Björg og Birkir Karl kjördćmismeistarar Reykjaness
Jóhanna Björg Jóhannsdóttir sigrađi í eldri flokki kjördćmismóts Reykjaneskjördćmis sem fram fór í dag. Birkir Karl Sigurđsson sigrađi í yngri flokki en bćđi eru ţau úr Salaskóla í Kópavogi.
Úrslit í eldri flokki (2-föld umferđ):
Place Name Loc Club Score Berg.
1 Jóhannsdóttir, Jóhanna Björg 1730 Salaskóli 5 11.00
2 Pálsson, Svanberg Már 1695 Hvaleyrarskóli 3.5 8.50
3 Magnússon, Patrekur Maron 1825 Salaskóli 2.5 4.50
4 Guđmundsdóttir, Geirţrúđur Anna 1605 Grunnskóli, Seltjarnarness 1 3.50
Place Name Loc Club Score Berg.
1 Birkir Karl Sigurđsson, 1535 Salaskóli 6.5 19.25
2 Friđrik Ţjálfi Stefánsson, 1565 Grunnskóli Seltjarnarness 6 15.50
3 Jón Hákon Richter, 1130 Öldutúnsskóli 5 10.50
4 Arnţór Ingi Ingvason, Holtaskóli 4.5 9.25
5-7 Skúli Guđmundsson, 1210 Grunnskóli Seltjarnarness 2 2.00
Arnar Snćland, Salaskóli 2 2.00
Grétar Ágúst Agnarsson, Holtaskóli 2 2.00
Ţađ voru ţví Jóhanna, Svanberg og Patrekur sem komust áfram á Landsmótiđ í eldri flokki eftir ađ stelpurnar byrjuđu vel og unnu báđar í 1 umferđ og Jóhanna reyndar allar skákirnar í fyrri umferđ. og leyfđi sér ađ gera 2 jafntefli í seinni umferđinni. Svanberg tapađi gegn báđum stelpunum í fyrri umferđinni en vann Patrek. Patrekur vann svo Geirţrúđi ţannig ađ stađan eftir Fyrri umferđina var Jóhanna međ 3, en hin međ 1. vinning hvert.
Í yngri flokki komust ţeir Birkir Karl og Friđrik Ţjálfi áfram. Birkir var reyndar tćpari en úrslitin sýna ţví hann var manni undir gegn Arnţóri og náđi ţráskák og svo náđi hann ađ vinna hrók undir gegn Jóni Hákon. Suđurnesjamenn voru ađ senda nú menn í fyrsta sinn í mörg ár. Friđrik tapađi bara gegn Birki. Landsmótiđ í skólaskák verđur svo á Akureyri dagana 30. apríl til 3. maí.
Myndir frá Tómasi Rasmus má finna í myndaalbúmi mótsins.
4.4.2009 | 14:18
Patrekur sigrađi á Páskaskákmóti Fjölnis
Skákdeild Fjölnis efndi til páskaeggjaskákmóts í síđasta ćfingatíma skákdeildarinnar fyrir páska. Alls mćttu 40 krakkar á mótiđ. Tefldar voru fimm umferđir. Sigurvegari mótsins varđ Patrekur Ţórsson Rimaskóla sem vann alla sína andstćđinga. Patrekur vann Dag Kjartansson í hreinni úrslitaskák lokaumferđar. Í öđru sćti varđ Dagur Ragnarsson Rimaskóla og Hrund Hauksdóttir Rimaskóla varđ efst stúlkna.
Í flokki f. 2000 og síđar urđu ţeir Friđrik Dađi Smárason Hólabrekkuskóla og Jóhann Arnar Finnsson Rimaskóla efstir međ 3 vinninga. Skákstjórar voru ţeir Ingvar Ásbjörnsson og Finnur Kr. Finnsson. Heiđursgestur mótsins var Héđinn Steingrímsson stórmeistari úr Fjölni og nýbakađur sigurvegari á Reykjavik Open. Hann fylgdist međ unga fólkinu ađ tafli og tók einkatíma í kennslu.
4.4.2009 | 13:09
Gunnlaug Birta og Hulda Rún kjördćmismeistarar Vesturlands
Kjördćmamót Vesturlands í skólaskák fór fram í Grunnskólanum í Borgarnesi í gćr. Kjördćmameistari í eldri flokki er Gunnlaug Birta Ţorgrímsdóttir Grunnskólanum í Búđardal og kjördćmameistari í yngri flokki er Hulda Rún Finnbogadóttir Grunnskólanum í Borgarnesi, hún fékk 5 vinninga af 5 mögulegum.
Í öđru sćti í yngri flokki var Einar Björn Ţorgrímsson Grunnskólanum í Búđardal, hann fékk 4 vinninga og í ţriđja sćti í yngri flokki var Guđmundur Kári Ţorgrímsson Grunnskólanum í Búđardal, hann fékk 3 vinninga af 5.
Skákstjóri var Finnur Ingólfsson.
3.4.2009 | 22:00
Páskaeggjamót Hellis
Páskaeggjamót Hellis verđur haldiđ mánudaginn 6. apríl 2009, og hefst tafliđ kl. 17, ţ.e. nokkru fyrr heldur en venjulegar mánudagsćfingar. Páskaeggjamótiđ kemur í stađ mánudagsćfingar. Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma. Mótiđ er opiđ öllum krökkum á grunnskólaaldri. Ókeypis er fyrir félagsmenn í Helli en fyrir ađra er ţátttökugjald kr. 500.
Allir ţátttakendur keppa í einum flokki en verđlaun verđa veitt í tveimur ađskildum flokkum. Páskaegg verđa í verđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin, bćđi í eldri flokki (fćddir 1993 - 1995) og yngri flokki (fćddir 1996 og síđar). Ađ auki verđa tvö páskaegg dregin út og efsta stúlkan í mótinu fćr páskaegg í verđlaun. Enginn fćr ţó fleiri en eitt páskaegg.
Páskaeggjamótiđ verđur haldiđ í félagsheimili Hellis ađ Álfabakka 14a í Mjóddinni. Inngangur er viđ hliđina á Sparisjóđi Reykjavíkur en salur félagsins er á ţriđju hćđ hússinsNýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.7.): 1
- Sl. sólarhring: 15
- Sl. viku: 144
- Frá upphafi: 8778535
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 99
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar