Fćrsluflokkur: Unglingaskák
22.4.2009 | 16:50
Kjördćmismót á Suđurlandi
Föstudaginn 24.apríl fer fram Kjördćmismótiđ í skák fyrir Suđurland. Mótsstađur er Hvolsskóli á Hvolsvelli, mótiđ hefst kl 14:00 og má reikna međ ađ ţađ taki ca. 3 klukkustundir, allt eftir fjölda ţátttakenda.
Keppnisrétt eiga allir nemendur skóla í Suđurkjördćmi. Teflt er í tveimur flokkum 1.-7. bekkur og 8.-10.bekkur.
Sigurvegarar flokka vinna sér inn keppnisrétt á landsmótinu í skólaskák sem fram fer á Akureyri ađra helgi ţar sem allur kostnađur er greidur fyrir keppendur.
Veitt verđa verđlaun fyrir 3 efstu sćti í hvorum flokki. Auk ţess fá heppnir ţátttakendur skákbćkur ađ gjöf.Allar nánari upplýsingar; Magnús s:691 2254
20.4.2009 | 17:43
Sumarskákmót Fjölnis fer fram á Sumardaginn fyrsta
Skákdeild Fjölnis heldur í fjórđa sinn sitt árlega sumarskákmót. Mótiđ er opiđ öllum grunnskólakrökkum á landinu. Mótiđ er hluti af hátíđarhöldum Grafarvogsbúa á sumardeginum fyrsta sem haldin verđa á lóđ og innan húss í Rimaskóla. Skákmótiđ byrjar ađ ţessu sinni kl. 11:00 og ţví lýkur tćpum tveimur tímum síđar.
Tefldar verđa 5 umferđir međ 10 mínútna umhugsunartíma. Eftir mótiđ er ţátttakendum frjálst ađ taka ţátt í hátíđarhöldum Grafarvogsbúa. Rótarýklúbburinn Reykjavík-Grafarvogur gefur verđlaunabikara og verđlaunapeninga fyrir efstu sćti í drengja-og stúlknaflokki. Dómínós gefa 10 pítsur í verđlaun og einnig verđa CD diskar frá Skífunni í bođi til ţeirra sem best standa sig. Skráning á mótsstađ. Ţátttaka ókeypis.
Unglingaskák | Breytt s.d. kl. 18:16 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
20.4.2009 | 17:41
Íslandsmót grunnskólasveita
Íslandsmót grunnskólasveita 2009 fer fram í Salaskóla, Kópavogi dagana 25. og 26. apríl nk. Tefldar verđa 9 umferđir eftir Monrad-kerfi - umhugsunartími 20 mín. á skák fyrir hvern keppenda.
Hver skóli getur sent fleiri en eina sveit - en hver sveit er skipuđ fjórum nemendum 1. - 10. bekkjar grunnskóla (auk varamanna). Keppendur skulu vera fćddir 1993 eđa síđar.
Dagskrá:
- Laugardagur 25. apríl kl. 13.00 1., 2., 3., 4. og 5. umf.
- Sunnudagur 26. apríl kl. 13.00 6., 7., 8. og 9. umf.
Sigurvegari mótsins hlýtur rétt til ţátttöku á Norđurlandamóti grunnskólasveita sem fram fer í Svíţjóđ í september nćstkomandi. Viđkomandi skóli ber ábyrgđ á skipulagningu og fjármögnun ferđarinnar en Skáksamband Íslands ađstođar viđ ţjálfun sé ţess óskađ.
Skráning fer fram hjá Skáksambandi Íslands í síma 568 9141 virka daga kl. 10-13 og í tölvupósti skaksamband@skaksamband.is. Skráningu skal lokiđ í síđasta lagi 23. apríl.
Ath.: Áríđandi er ađ sveitirnar séu skráđar fyrirfram.
19.4.2009 | 18:09
Hrund í 2. sćti á NM stúlkna!
Hrund Hauksdóttir endađi í öđru sćti í sínum aldursflokki á Norđurlandamóti stúlkna sem lauk í dag í Stokkhólmi. Hrund hlaut 3˝ vinning og varđ í 2.-3. sćti en hafđi 2. sćtiđ eftir stigaútreikning. Jóhanna Björg Jóhannsdóttir varđ í 3.-5. sćti en endađi í fimmta sćti eftir stigaútreikning.
Lokastađa íslensku stúlknanna er sem hér segir:
A-flokkur:
- 4.-7. Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir 2˝ v.
- 8.-9. Elsa María Kristínardóttir 2 v.
B-flokkur:
- 3.-5. Jóhanna Björg Jóhannsdóttir 3 v.
- 6.-7. Geirţrúđur Anna Guđmundsdóttir 2˝ v.
C-flokkur:
- 2.-3. Hrund Hauksdóttir 3˝ v. (í 2. sćti eftir stigaútreikning)
- 11. Hulda Rún Finnbogadóttir 1 v.
Helgi Ólafsson var liđsstjóri íslensku sendinefndarinnar.
19.4.2009 | 14:10
Hrund í fjórđa sćti á NM stúlkna
Hrund Hauksdóttir er í fjórđa sćti í c-flokki á NM stúlkna ađ lokinni fjórđu og nćstsíđustu umferđ sem fram fór í morgun í Stokkhólmi. Stađa íslensku stúlknanna er sem hér segir:
A-flokkur:
- 4.-7. Hallgerđur Helga 2 v.
- 7.-9. Elsa María 1˝ v.
B-flokkur:
- 5.-6. Jóhanna Björg 2 v.
- 7.-8. Geirţrúđur Anna 1˝ v.
C-flokkur:
- 4. Hrund 2˝ v.
- 11. Hulda Rún 1 v.
Fimmta og síđasta umferđ er hafin. Á heimasíđu mótsins er valdar skákir sýndar beint. Skákir Jóhönnu og Hrundar úr síđustu umferđ eru sýndar beint.
18.4.2009 | 09:01
Skákţing Norđlendinga í yngri flokkum fer fram í dag
Keppni í yngri flokkum á Skákţingi Norđlendinga hefst kl. 13.00 í Íţróttahöllinni á Akureyri á laugardaginn 18. apríl. Keppt verđur í fjórum flokkum: Stúlknaflokki, unglingaflokki 13 - 16 ára, drengjaflokki 10 - 12 ára og barnaflokki 9 ára og yngri.
Tímamörk: 15. mínútur á keppenda, og tefldar sjö umferđir eftir monrad kerfi. Keppnisgjald: kr. 500,- Skráning eigi síđar en kl. 12.50 á keppnisstađ á laugardag. Veitt verđa ţrenn verđlaun í öllum flokkum.
Hrađskákmót Norđlendinga í yngri flokkum fer fram síđar um daginn og verđa tefldar sjö umferđir eftir monrad kerfi. Keppni hefst sirka um kl. 16.15.
17.4.2009 | 21:27
Góđ byrjun á NM stúlkna
Vel gekk hjá íslensku stúlkunum í fyrstu umferđ NM stúlkna sem fram fór í Stokkhólmi í dag. Í a-flokki unnu bćđi Hallgerđur Helga og Elsa María, sú síđarnefnda reyndar í ótefldri skák, Í b-flokki vann Jóhanna Björg Jóhannsdóttir en Geirţrúđur Anna Guđmundsdóttir gerđi jafntefli og í c-flokki gerđi Hrund Hauksdóttir jafntefli en Hulda Rún Finnbogadóttir tapađi. Á morgun verđa tefldar 2 umferđir en alls eru tefldar fimm umferđir.
17.4.2009 | 17:27
Sumarskákmót Fjölnis á sumardaginn fyrsta
Skákdeild Fjölnis heldur í fjórđa sinn sitt árlega sumarskákmót. Mótiđ er opiđ öllum grunnskólakrökkum á landinu. Mótiđ er hluti af hátíđarhöldum Grafarvogsbúa á sumardeginum fyrsta sem haldin verđa á lóđ og innan húss í Rimaskóla. Skákmótiđ byrjar ađ ţessu sinni kl. 12:00 og ţví lýkur tćpum tveimur tímum síđar.
Tefldar verđa 5 umferđir međ 10 mínútna umhugsunartíma. Eftir mótiđ er ţátttakendum frjálst ađ taka ţátt í hátíđarhöldum Grafarvogsbúa. Rótarýklúbburinn Reykjavík-Grafarvogur gefur verđlaunabikara og verđlaunapeninga fyrir efstu sćti í drengja-og stúlknaflokki. Dómínós gefa 10 pítsur í verđlaun og einnig verđa CD diskar frá Skífunni í bođi til ţeirra sem best standa sig. Skráning á mótsstađ. Ţátttaka ókeypis.
16.4.2009 | 17:09
Sex íslenskar stúlkur tefla á NM stúlkna
Sex íslenskar stúlkur tefla á NM stúlkna sem fram fer í Stokkhólmi um helgina. Ţađ eru:
A-flokkur:
- Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir (1951)
- Elsa María Kristínardóttir (1759)
B-flokkur:
- Geirţrúđur Anna Guđmundsdóttir (1763)
- Jóhanna Björg Jóhannsdóttir (1724)
C-flokkur:
- Hrund Hauksdóttir (1420)
- Hulda Rún Finnbogadóttir (1205)
Helgi Ólafsson, stórmeistari og skólastjóri Skákskólans, verđur stúlkunum til halds og traust úti.
Heimasíđa Sćnska skáksambandsins
16.4.2009 | 00:59
Skákţing Norđlendinga í yngri flokkum
Keppni í yngri flokkum á Skákţingi Norđlendinga hefst kl. 13.00 í Íţróttahöllinni á Akureyri á laugardaginn 18. apríl. Keppt verđur í fjórum flokkum: Stúlknaflokki, unglingaflokki 13 - 16 ára, drengjaflokki 10 - 12 ára og barnaflokki 9 ára og yngri.
Tímamörk: 15. mínútur á keppenda, og tefldar sjö umferđir eftir monrad kerfi. Keppnisgjald: kr. 500,- Skráning eigi síđar en kl. 12.50 á keppnisstađ á laugardag. Veitt verđa ţrenn verđlaun í öllum flokkum.
Hrađskákmót Norđlendinga í yngri flokkum fer fram síđar um daginn og verđa tefldar sjö umferđir eftir monrad kerfi. Keppni hefst sirka um kl. 16.15.
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.7.): 14
- Sl. sólarhring: 20
- Sl. viku: 158
- Frá upphafi: 8778531
Annađ
- Innlit í dag: 11
- Innlit sl. viku: 111
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 10
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar