Fćrsluflokkur: Unglingaskák
27.4.2009 | 07:39
Skólaskákmót Reykjavíkur - einstaklingskeppni fer fram í dag
Skólaskákmót Reykjavíkur - einstaklingskeppni fer fram mánudaginn 27. apríl og hefst kl.17 og tekur ađ hámarki ţrjár og hálfa klukkustund. Keppninni er skipt í eldri flokk, fyrir nemendur 8.-10. bekkjar, og yngri flokk fyrir nemendur 1.-7. bekkjar. Rétt til ţátttöku eiga allir nemendur í grunnskólum Reykjavíkur.
Teflt er í húsnćđi Taflfélags Reykjavíkur ađ Faxafeni 12.
Tefldar verđa sjö umferđir eftir Monradkerfi. Umhugsunartími verđur 15 mín. á skák.
Umferđataflan er sem hér segir:
Mánudagur.......... 27. apríl......... .kl.17-20.30.............. 1.-7.umferđ
Tveir efstu í eldri flokki og tveir efstu í yngri flokki vinna sér ţátttökurétt á landsmót í skólaskák.
Vinsamlegast tilkynniđ ţátttöku til mótsstjóra:
Óttar Felix Hauksson, ottarfelix@simnet.is, fs. 897-0057
Mótsstjóri mun einnig svara fyrirspurnum.
26.4.2009 | 23:19
Skáksveit Salaskóla Íslandsmeistari grunnskólasveita
Skáksveit Salaskóla varđ í dag Íslandsmeistari grunnskólasveita. Í 2. sćti varđ sveit Rimaskóla og í ţriđja sćti varđ skáksveit Hagaskóla.
Meiri upplýsingar vćntanlegar á morgun.
Lokastađan:
Rk. | Team | TB1 |
1 | Salaskóli A | 32 |
2 | Rimaskóli A | 29,5 |
3 | Hagaskóli A | 25 |
4 | Rimaskóli B | 22,5 |
5 | Salaskóli B | 21,5 |
6 | Laugalćkjarskóli | 20,5 |
7 | Hagaskóli C | 20 |
8 | Hagaskóli B | 19,5 |
9 | Hólabrekkuskóli A | 19,5 |
10 | Hjallaskóli C | 19 |
11 | Engjaskóli | 19 |
12 | Salaskóli C | 18,5 |
13 | Holtaskóli A | 18,5 |
14 | Rimaskóli C | 18 |
15 | Öldutúnsskóli A | 18 |
16 | Hólabrekkuskóli C | 18 |
17 | Salaskóli D | 18 |
18 | Hjallaskóli A | 17,5 |
19 | Hólabrekkuskóli B | 17,5 |
20 | Hagaskóli D | 17,5 |
21 | Hjallaskóli B | 17,5 |
22 | Hvaleyrarskóli | 17,5 |
23 | Fellaskóli | 17 |
24 | Snćlandsskóli | 17 |
25 | Salaskóli F | 15,5 |
26 | Hjallaskóli D | 15 |
27 | Salaskóli E | 15 |
28 | Hólabrekkuskóli E | 14,5 |
29 | Hólabrekkuskóli D | 13 |
30 | Salaskóli G | 10 |
31 | Hjallaskóli E | 9,5 |
32 | Salaskóli H | 5 |
Unglingaskák | Breytt 27.4.2009 kl. 07:24 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
26.4.2009 | 17:34
Benedikt, Hlynur, Hermína og Helgi hérđasmeistarar HSŢ 2009
Hérađsmót HSŢ í skák fyrir 16 ára og yngri var haldiđ ađ Laugum í dag. Alls tóku 20 keppendur ţátt í mótinu. Tefldar voru 7 umferđir eftir Monrad-kerfi og var umhugsunartíminn 10 mín á keppanda.
Benedikt Ţór Jóhannsson varđ hérađsmeistari í flokki 14-16 ára en hann hlaut 6 vinninga af 7 mögulegum, ţrátt fyrir ađ tapa fyrir Snorra Hallgrímssyni, en Snorri hafnađi í 3. sćti í heildarkeppninni međ 5 vinninga.
Hlynur Snćr Viđarsson varđ hérađsmeistari í flokki 4-7 bekkjar međ 5,5 vinninga og varđ í öđru sćti í heildarkeppninni.
Hermína Fjóla Ingólfsdóttir vann í stúlkna flokki međ 4,5 vinninga og hún hlaut einnig silfur verđlaun í flokki 14-16 ára.
Helgi Ţorleifur Ţórhallsson varđ hérađsmeistari í flokki 1-3 bekkjar međ 4 vinninga en Helgi gerđi jafntefli viđ Hlyn í loka umferđinni. Helgi varđ í 7. sćti í heildarkeppninni sem er afar góđur árangur ţví Helgi er ađeins á áttunda aldurs ári.
Heildarúrslitin:
1. Benedikt Ţór Jóhannsson 6 vinn 1. sćti. 14-16 ára
2. Hlynur Snćr Viđarsson 5,5 1. sćti. 10-13 ára
3. Snorri Hallgrímsson 5 2. sćti 10-13 ára
4. Valur Heiđar Einarsson 5 3. sćti 10-13 ára
5. Hermína Fjóla Ingólfsdóttir 4,5 1. sćti stúlkur og 14-16 ára
6. Starkađur Snćr Hlynsson 4
7. Helgi Ţorleifur Ţórhallsson 4 1. sćti. 9 ára og y
8. Pétur Ingvi Gunnarsson 4
9. Ari Rúnar Gunnarsson 4 2. sćti 9. ára og y
10. Kristján Ţórhallsson 3,5 3. stćti 14-16 ára
11. Clara Sara Pétursdóttir 3,5 2. sćti stúlkur
12. Pálmi John Ţórarinsson 3
13. Sigtryggur Vagnsson 3
14. Bjarni Jón Kristjánsson 2,5
15. Snorri Vagnsson 2,5 3. sćti 9. ára og y
16. Jón Ađalsteinn Hermannsson 2,5
17. Inga Freyja Ţórarinsdóttir 2,5 3. sćti stúlkur
18. Eyţór Kári Ingólfsson 2
19. Helgi James Ţórarinsson 1,5
20. Bjargey Ingólfsdóttir 1,5
Keppendur á hérađsmóti HSŢ í dag.
Hérađsmótiđ var loka hnykkurinn á barna og unglingastarfi skákfélagsins Gođans í vetur. Ţráđurinn verđur síđan tekinn upp aftur í haust, en ţá er ćtlunin ađ halda Norđurlandsmót grunnskólasveita í skák í fyrsta skipti.
25.4.2009 | 18:04
Salaskóli efstur á Íslandsmóti grunnskólasveita
Skáksveit Salaskóla er efst eftir 5 umferđir á Íslandsmóti grunnskólasveita. Skáksveitir Rima- og Laugarlćkjaskóla eru í 2.-3. sćti 1,5 vinningi á eftir forystusveitinni.
Mótinu lýkur međ fjórum síđustu umferđunum á morgun.
Stađan:
Rk. | Team | TB1 |
1 | Salaskóli A | 17 |
2 | Rimaskóli A | 15,5 |
3 | Laugalćkjarskóli | 15,5 |
4 | Hagaskóli A | 15 |
5 | Hagaskóli B | 13 |
6 | Rimaskóli B | 13 |
7 | Salaskóli B | 13 |
8 | Hólabrekkuskóli A | 12,5 |
9 | Hagaskóli C | 12 |
10 | Holtaskóli A | 11,5 |
11 | Hvaleyrarskóli | 11,5 |
12 | Fellaskóli | 11 |
13 | Rimaskóli C | 10,5 |
14 | Salaskóli C | 10,5 |
15 | Hjallaskóli A | 10 |
16 | Hólabrekkuskóli B | 9,5 |
17 | Salaskóli F | 9,5 |
18 | Hjallaskóli B | 9,5 |
19 | Salaskóli D | 9,5 |
20 | Hagaskóli D | 9,5 |
21 | Öldutúnsskóli A | 9 |
22 | Engjaskóli | 9 |
23 | Salaskóli E | 9 |
24 | Hjallaskóli C | 8 |
25 | Hólabrekkuskóli C | 8 |
26 | Hólabrekkuskóli D | 7 |
27 | Hólabrekkuskóli E | 7 |
28 | Snćlandsskóli | 6,5 |
29 | Hjallaskóli E | 5,5 |
30 | Hjallaskóli D | 5 |
31 | Salaskóli G | 4,5 |
32 | Salaskóli H | 2,5 |
25.4.2009 | 08:03
Íslandsmót grunnskólasveita hefst í dag
Íslandsmót grunnskólasveita 2009 fer fram í Salaskóla, Kópavogi dagana 25. og 26. apríl nk. Tefldar verđa 9 umferđir eftir Monrad-kerfi - umhugsunartími 20 mín. á skák fyrir hvern keppenda.
Hver skóli getur sent fleiri en eina sveit - en hver sveit er skipuđ fjórum nemendum 1. - 10. bekkjar grunnskóla (auk varamanna). Keppendur skulu vera fćddir 1993 eđa síđar.
Dagskrá:
- Laugardagur 25. apríl kl. 13.00 1., 2., 3., 4. og 5. umf.
- Sunnudagur 26. apríl kl. 13.00 6., 7., 8. og 9. umf.
Sigurvegari mótsins hlýtur rétt til ţátttöku á Norđurlandamóti grunnskólasveita sem fram fer í Svíţjóđ í september nćstkomandi. Viđkomandi skóli ber ábyrgđ á skipulagningu og fjármögnun ferđarinnar en Skáksamband Íslands ađstođar viđ ţjálfun sé ţess óskađ.
24.4.2009 | 23:20
Dađi Steinn og Nökkvi Suđurlandsmeistarar í skólaskák
Í dag fór fram á Hvolsvelli kjördćmismótiđ fyrir Suđurland. Hart var barist í bćđi yngri og eldri flokki. Ţađ fór svo ađ Eyjapeyjar höfđu sigur í báđum flokkum. Í ţeim yngri hafđi Dađi Steinn Jónsson sigur, nokkuđ öruggan, hann vann alla andstćđinga sína. Í eldri flokki hafđi Nökkvi Sverrisson einnig mikla yfirburđi og vann alla sína andstćđinga. Ţeir verđa ţví fulltrúar Suđurlands á Landsmótinu sem fram fer á Akureyri nćstu helgi.
Lokastađa efstu manna:
Yngri flokkur:
1. Dađi Steinn Jónsson Barnaskóli Vestmannaeyja 5 vinningar
2. Kristófer Gautason Barnaskóli Vestmannaeyja 3,5 v
3. Emil Sigurđarson Grunnskóli Bláskógabyggđar 3,5 v
Kristófer hlaut annađ sćtiđ eftir bráđabana viđ Emil
Eldri flokkur:
1. Nökkvi Sverrisson Barnaskóli Vestmannaeyja 6 v
2. Sigurđur Borgar Ólafsson Hvolsskóli 4 v
3. Kristţór Hróarsson Hvolsskóli 2 v
24.4.2009 | 07:21
Kjördćmismót á Suđurlandi fer fram í dag
Föstudaginn 24.apríl fer fram Kjördćmismótiđ í skák fyrir Suđurland. Mótsstađur er Hvolsskóli á Hvolsvelli, mótiđ hefst kl 14:00 og má reikna međ ađ ţađ taki ca. 3 klukkustundir, allt eftir fjölda ţátttakenda.
Keppnisrétt eiga allir nemendur skóla í Suđurkjördćmi. Teflt er í tveimur flokkum 1.-7. bekkur og 8.-10.bekkur.
Sigurvegarar flokka vinna sér inn keppnisrétt á landsmótinu í skólaskák sem fram fer á Akureyri ađra helgi ţar sem allur kostnađur er greidur fyrir keppendur.
Veitt verđa verđlaun fyrir 3 efstu sćti í hvorum flokki. Auk ţess fá heppnir ţátttakendur skákbćkur ađ gjöf.Allar nánari upplýsingar; Magnús s:691 2254
23.4.2009 | 14:40
Hörđur Aron og Kristín Lísa sumarskákmeistarar Fjölnis 2009
Metţátttaka var í velheppnuđu sumarskákmóti Fjölnis sem haldiđ var í Rimaskóla á sumardaginn fyrsta. Alls mćttu 44 ţátttakendur til leiks. Hörđur Aron Hauksson Rimaskóla vann mótiđ og fékk fullt hús vinninga. Nćstir honum urđu ţeir Dagur Ragnarsson og Oliver Aron Jóhannesson
báđir úr Rimaskóla međ 4,5 vinninga.
Í stúlknaflokki tefldu 13 túlkur og ţar sigrađi Kristín Lísa Friđriksdóttir Rimaskóla. Ţau Hörđur Aron og Kristín Lísa fengu glćsilega bikara ađ launum frá Rótarýklúbbnum Grafarvogur - Reykjavík.
Í verđlaun á mótinu voru 10 gjafabréf frá Domino´s Pizza og 5 gjafabréf frá Skífunni. Efstu drengir,
efstu stúlkur og efstu ţátttakendur 9 ára og yngri unnu til ţessara verđlauna.
Mótsstjórar voru ţau Helgi Árnason, Finnur Kr. Finnsson og Sigríđur Björg Helgadóttir.
Úrslit:
1. Hörđur Aron Hauksson Rimaskóla 5 vinninga
2.- 3. Dagur Ragnarsson Rimaskóla 4,5 vinninga
Oliver Aron Jóhannesson Rimaskóla
4. - 7. Alex Ţór Flosason Engjaskóla 4
vinninga
Patrekur Ţórsson Rimaskóla
Kristófer J. Jóhannesson Rimaskóla
Magnús Friđrik Halldórsson Ísaksskóla
Stúlkur:
1. Kristín Lísa Friđriksdóttir Rimaskóla
2. Svandís Rós Ríkharđsdóttir Rimaskóla
3. Liv Sunnefa Einarsdóttir
4. Erna Kristín Jónsdóttir Rimaskóla
5. Heiđrún Anna Harđardóttir Rimaskóla
6 Ástrós Halla Harđardóttir Rimaskóla
7. Sema Alomrovik Rimaskóla
Myndaalbúm frá Helga Árnasyni
23.4.2009 | 14:12
Íslandsmót grunnskólasveita fer fram um helgina - skráningafrestur rennur út í dag
Íslandsmót grunnskólasveita 2009 fer fram í Salaskóla, Kópavogi dagana 25. og 26. apríl nk. Tefldar verđa 9 umferđir eftir Monrad-kerfi - umhugsunartími 20 mín. á skák fyrir hvern keppenda.
Hver skóli getur sent fleiri en eina sveit - en hver sveit er skipuđ fjórum nemendum 1. - 10. bekkjar grunnskóla (auk varamanna). Keppendur skulu vera fćddir 1993 eđa síđar.
Dagskrá:
- Laugardagur 25. apríl kl. 13.00 1., 2., 3., 4. og 5. umf.
- Sunnudagur 26. apríl kl. 13.00 6., 7., 8. og 9. umf.
Sigurvegari mótsins hlýtur rétt til ţátttöku á Norđurlandamóti grunnskólasveita sem fram fer í Svíţjóđ í september nćstkomandi. Viđkomandi skóli ber ábyrgđ á skipulagningu og fjármögnun ferđarinnar en Skáksamband Íslands ađstođar viđ ţjálfun sé ţess óskađ.
Skráning fer fram hjá Skáksambandi Íslands í síma 568 9141 virka daga kl. 10-13 og í tölvupósti skaksamband@skaksamband.is. Skráningu skal lokiđ í síđasta lagi 23. apríl.
Ath.: Áríđandi er ađ sveitirnar séu skráđar fyrirfram.
23.4.2009 | 10:56
Sumarskákmót Fjölnis fer fram í dag
Skákdeild Fjölnis heldur í fjórđa sinn sitt árlega sumarskákmót. Mótiđ er opiđ öllum grunnskólakrökkum á landinu. Mótiđ er hluti af hátíđarhöldum Grafarvogsbúa á sumardeginum fyrsta sem haldin verđa á lóđ og innan húss í Rimaskóla. Skákmótiđ byrjar ađ ţessu sinni kl. 11:00 og ţví lýkur tćpum tveimur tímum síđar.
Tefldar verđa 5 umferđir međ 10 mínútna umhugsunartíma. Eftir mótiđ er ţátttakendum frjálst ađ taka ţátt í hátíđarhöldum Grafarvogsbúa. Rótarýklúbburinn Reykjavík-Grafarvogur gefur verđlaunabikara og verđlaunapeninga fyrir efstu sćti í drengja-og stúlknaflokki. Dómínós gefa 10 pítsur í verđlaun og einnig verđa CD diskar frá Skífunni í bođi til ţeirra sem best standa sig. Skráning á mótsstađ. Ţátttaka ókeypis.
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.7.): 8
- Sl. sólarhring: 25
- Sl. viku: 152
- Frá upphafi: 8778525
Annađ
- Innlit í dag: 7
- Innlit sl. viku: 107
- Gestir í dag: 7
- IP-tölur í dag: 7
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar