Leita í fréttum mbl.is

Sumarskákmót Fjölnis fer fram í dag

Skákdeild Fjölnis heldur í fjórđa sinn sitt árlega sumarskákmót. Mótiđ er opiđ öllum grunnskólakrökkum á landinu. Mótiđ er hluti af hátíđarhöldum Grafarvogsbúa á  sumardeginum fyrsta sem haldin verđa á lóđ og innan húss í Rimaskóla. Skákmótiđ byrjar ađ ţessu sinni kl. 11:00 og ţví lýkur tćpum tveimur tímum síđar.

Tefldar verđa 5 umferđir međ 10 mínútna umhugsunartíma. Eftir mótiđ er ţátttakendum frjálst ađ taka ţátt í hátíđarhöldum Grafarvogsbúa.  Rótarýklúbburinn Reykjavík-Grafarvogur gefur verđlaunabikara og verđlaunapeninga fyrir efstu sćti í drengja-og stúlknaflokki. Dómínós gefa 10 pítsur í verđlaun og einnig verđa CD diskar frá Skífunni í bođi til ţeirra sem best standa sig. Skráning á mótsstađ. Ţátttaka ókeypis.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 6
  • Sl. sólarhring: 17
  • Sl. viku: 139
  • Frá upphafi: 8765525

Annađ

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 114
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband