Leita í fréttum mbl.is

Skólaskákmót Reykjavíkur - einstaklingskeppni fer fram í dag

Skólaskákmót Reykjavíkur - einstaklingskeppni fer fram mánudaginn 27. apríl og hefst kl.17 og tekur ađ hámarki ţrjár og hálfa klukkustund. Keppninni er skipt í eldri flokk, fyrir nemendur 8.-10. bekkjar, og yngri flokk fyrir nemendur 1.-7. bekkjar.  Rétt til ţátttöku eiga allir nemendur í grunnskólum Reykjavíkur. 

Teflt er í húsnćđi Taflfélags Reykjavíkur ađ Faxafeni 12. 

Tefldar verđa sjö umferđir eftir Monradkerfi. Umhugsunartími verđur 15 mín. á skák.

Umferđataflan er sem hér segir:

Mánudagur.......... 27. apríl......... .kl.17-20.30.............. 1.-7.umferđ 

Tveir efstu í eldri flokki og tveir efstu í yngri flokki vinna sér ţátttökurétt á landsmót í skólaskák. 

Vinsamlegast tilkynniđ ţátttöku til mótsstjóra: 

Óttar Felix Hauksson, ottarfelix@simnet.is, fs. 897-0057 

Mótsstjóri mun einnig svara fyrirspurnum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

ég mćti

Bjarni Magnús Erlendsson (IP-tala skráđ) 27.4.2009 kl. 13:49

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring: 32
  • Sl. viku: 183
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 150
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband