Leita í fréttum mbl.is

Hörđur Aron og Kristín Lísa sumarskákmeistarar Fjölnis 2009

Oliver Aron 3. sćti, Hörđur Aron 1. sćti og Dagur Ragnarsson 2. sćti í sumarskákmóti FjölnisMetţátttaka var í velheppnuđu sumarskákmóti Fjölnis sem haldiđ var í Rimaskóla á sumardaginn fyrsta. Alls mćttu 44 ţátttakendur til leiks. Hörđur Aron Hauksson Rimaskóla vann mótiđ og fékk fullt hús vinninga. Nćstir honum urđu ţeir Dagur Ragnarsson og Oliver Aron Jóhannesson
báđir úr Rimaskóla međ 4,5 vinninga.

Í stúlknaflokki tefldu 13 túlkur og ţar sigrađi Kristín Lísa Friđriksdóttir Rimaskóla. Ţau Hörđur Aron og Kristín Lísa fengu glćsilega bikara ađ launum frá Rótarýklúbbnum Grafarvogur - Reykjavík. Efnileg skákdrottning: Kristín Lísa Friđriksdóttir

Í verđlaun á mótinu voru 10 gjafabréf frá Domino´s Pizza og 5 gjafabréf frá Skífunni. Efstu drengir,
efstu stúlkur og efstu ţátttakendur 9 ára og yngri unnu til ţessara verđlauna.

Mótsstjórar voru ţau Helgi Árnason, Finnur Kr. Finnsson og Sigríđur Björg Helgadóttir.

Úrslit:

1.         Hörđur Aron Hauksson       Rimaskóla          5 vinninga

2.- 3.   Dagur Ragnarsson             Rimaskóla           4,5 vinninga
            Oliver Aron Jóhannesson   Rimaskóla

4. - 7.  Alex Ţór Flosason               Engjaskóla          4
vinninga
            Patrekur Ţórsson                Rimaskóla
            Kristófer J. Jóhannesson    Rimaskóla
            Magnús Friđrik Halldórsson   Ísaksskóla 


Stúlkur:

1.         Kristín Lísa Friđriksdóttir      Rimaskóla             
2.         Svandís Rós Ríkharđsdóttir Rimaskóla
3.         Liv Sunnefa Einarsdóttir
4.         Erna Kristín Jónsdóttir         Rimaskóla
5.         Heiđrún Anna Harđardóttir  Rimaskóla
6          Ástrós Halla Harđardóttir     Rimaskóla
7.         Sema Alomrovik                   Rimaskóla

Myndaalbúm frá Helga Árnasyni


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 6
  • Sl. sólarhring: 17
  • Sl. viku: 139
  • Frá upphafi: 8765525

Annađ

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 114
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband