Leita í fréttum mbl.is

Henrik og Björn unnu báđir í áttundu umferđ

Henrik ađ tafli í LúxStórmeistarinn Henrik Danielsen (2482) og alţjóđlegi meistarinn Björn Ţorfinnsson (2422) unnu báđir í áttundu umferđ Scandinavian Open, sem fram fór í dag í Kaupmannahöfn.  Henrik vann  danska alţjóđlega meistarann Simon Bekker-Jensen (2411) en Björn lagđi úkraínsku skákkonuna Natalia Zdebskaja (2438), sem er stórmeistari kvenna.   Henrik hefur 4,5 vinning og er í 5.-9. sćti en Björn hefur 4 vinninga og er í 10.-11. sćti.  

Úkraínski stórmeistarinn Yuri Drozdovskij (2603) og ţýski alţjóđlegi meistarinn Thorsten Michael Haub (2448) eru efstir međ 6 vinninga.  Ţriđji er sćnski alţjóđlegi meistarinn Hans Tikkanen (2425) međ 5,5 vinning. 

Frídagur er á morgun en í níundu umferđ, sem fram fer á laugardag, teflir Henrik viđ Drozdovskij en Björn viđ heldur áfram í stórmeisturum kvenna og teflir viđ indversku skákkonuna Tania Sachdev (2423).

Heimasíđa mótsins

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Tikkanen er sćnskur

Áskell (IP-tala skráđ) 23.4.2009 kl. 15:47

2 Smámynd: Skák.is

Meira fúskiđ!  Nafniđ, sem eru finnskulegt, var ţarna ađ rugla mig. 

Ég á sjálfsagt til ađ útdeila ţjóđernum eins og ég vćri forseti Sameinuđu ţjóđanna.   

Kippi ţessu í liđinn.

Kveđja,
Gunzó

Skák.is, 23.4.2009 kl. 16:16

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 14
  • Sl. sólarhring: 25
  • Sl. viku: 147
  • Frá upphafi: 8765533

Annađ

  • Innlit í dag: 10
  • Innlit sl. viku: 119
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband