Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Íslenskar skákfréttir

Grantas, Ingimundur og Erlingur efstir á Meistaramóti SSON

Í gćrkvöldi fóru fram 6. og 7. umferđ Meistaramóts SSON.  Ađ ţeim loknum er nćsta víst ađ stefnir í spennandi lokaumferđir ađ viku liđinni.  Kasparovsbaninn Grantas var sá eini sem vann báđar skákir sínar í kvöld og tyllti sér ţar međ í skipt efsta sćti.

Erlingur Jensson og Ingimundur sem sátu fyrir umferđir kvöldsins einir ađ efsta sćtinu unnu sína skákina hvor í kvöld en Erlingur gerđi síđan jafntefli viđ Úlfhéđinn á međan Ingimundur tapađi fyrir Magnúsi Matt.

Emil og Úlfhéđinn eiga eftir ađ tefla frestađa skák.

Úrslit:

NameRtgRes.NameRtg
Emil Sigurđsson17900  -  1Grantas Grigorianas1740
Ingvar Örn Birgisson18201  -  0Magnús Gunnarsson1990
Úlfhéđinn Sigurmundsson1785˝  -  ˝Erlingur Jensson1690
Erlingur Atli Pálmarsson14250  -  1Magnús Garđarsson1465
Ingimundur Sigurmundsson17750  -  1Magnús Matthíasson1670
     
     
     
NameRtgRes.NameRtg
Magnús Matthíasson1670˝  -  ˝Emil Sigurđsson1790
Magnús Garđarsson14650  -  1Ingimundur Sigurmundsson1775
Erlingur Jensson16901  -  0Erlingur Atli Pálmarsson1425
Magnús Gunnarsson1990˝  -  ˝Úlfhéđinn Sigurmundsson1785
Grantas Grigorianas17401  -  0Ingvar Örn Birgisson1820

Stađan:

     
RankNameRtgPtsSB.
1Grantas Grigorianas174017,75
2Ingimundur Sigurmundsson177514,50
3Erlingur Jensson169011,75
4Magnús Matthíasson1670411,25
5Magnús Gunnarsson199010,00
6Úlfhéđinn Sigurmundsson17859,25
7Ingvar Örn Birgisson182035,00
8Emil Sigurđsson179024,75
9Magnús Garđarsson14651,75
10Erlingur Atli Pálmarsson142500,00



Róbert sigrađi á Vinjarmóti í Mosó

Róbert skákstjóri fer yfir reglunar í tvískákinniSkákfélag Vinjar setti upp mót í samstarfi viđ Kjósarsýsludeild Rauđa kross Íslands í salarkynnum ţeirra, Ţverholti 7 í gćr, miđvikudag.  Mótiđ hófst klukkan 13:30 og mćttu 9 manns til leiks, ţar sem tefldar voru sex umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma.  Skáklífiđ í Mosfellsbć, ađ okkur skilst, hefur ekki veriđ í miklum blóma undanfarin misseri, en mjór er mikils vísir og fleiri mót verđa haldin í Ţverholtinu í vetur.
 
Sveinn Ingi Sveinsson ţurfti ađ lúta í gras eftir hörku viđureign viđ Róbert Lagerman, sem sigrađi međ fullt hús, en skákstjórinn hafđi sigur einu sinni enn. Sveinn kom annar.
 
Flottir vinningar voru í bođi og brugđiđ var á ţađ snilldarráđ ađ láta alla ţátttakendur draga spil og velja sér vinning eftir ţví. Sveinn dró hjartaás og Róbert kóng ţannig ađ tveir efstu völdu fyrst.  Trixiđ klikkađi ađ ţessu sinni!

Róbert verđur helmassađur eftir mánuđ ţegar nýja líkamsrćktarkortiđ hans rennur út en Sveinn ekki eins mikiđ - en sćll og glađur - eftir heimsókn á kaffihúsiđ hans Kidda Rót. Ađrir fengu bókavinninga.
 
Úrslit:
Róbert Lagerman             6
Sveinn Ingi Sveinsson       5
Kristján B. Ţór                4
Haukur Halldórsson         4
Ţormar Jónsson               3
Finnur Kr. Finnsson         3
Arnar Valgeirsson            3
Stefán Gauti                     1
Jón S. Ólafsson                1


Róbert leiđir 2-0 gegn Tómasi

Annari skák októbers-einvígisins lauk međ sigri Róberts Lagerman.  Upp kom Sikileyjarvörn og eftir ónákvćmni Tómasar,lauk Róbert skákinni međ snoturri fléttu.  Stađan er nú 2-0 fyrir Róbert í einvíginu.
 
Ţriđja skákin verđur tefld í nćstu viku.
 


Taflfélag Reykjavíkur 110 ára í dag

Taflfélag Reykjavíkur

Óttar Felix Hauksson skrifar:

Taflfélag Reykjavíkur er 110 ára í dag, elst allra skákfélaga í landinu. Taflfélagiđ hefur lifađ tvenn aldamót, stađiđ af sér alla storma, stendur enn hnarreist og horfir björtum augum fram á veginn. Stofnfélagar Taflfélagsins á haustdögum ársins 1900 voru ýmsir mektarmenn í höfuđstađnum.  Má ţar m.a. nefna Björn M. Ólsen, sem seinna varđ okkar fyrsti háskólarektor, Einar Benediktsson skáld og athafnamann og  Pétur Zóphóníasson sem var fyrsti skákmeistari Íslands.

Engum blöđum er um ţađ ađ fletta ađ ţađ var fyrir hvatningu og  góđvilja Daniel Williard Fiske, bókavarđar og prófessors viđ Cornell háskóla í Bandaríkjunum, ađ stofnun Taflfélags Reykjavíkur varđ ađ veruleika. Hann sendi  félaginu ađ gjöf taflmenn og borđ, bćkur og peninga. Ţáttur Fiske í menningarsögu Íslands verđur seint fullţakkađur, ţví auk ţess ađ hvetja til skákiđkunar víđa um land (m.a. norđur í Grímsey), ţá ánafnađi hann Cornellháskóla gífurlega dýrmćtum bókakosti íslenskra bóka ásamt peningagjöf og  lagđi ţar grunn ađ rannsóknarstöđu í íslenskum frćđum sem var mönnuđ nćr alla síđustu öld.

Í hundrađ og tíu ár hefur Taflfélag Reykjavíkur  veriđ helsti vettvangur skákiđkunar Íslendinga. Ţúsundir ungmenna hafa fengiđ ţar ţjálfun í öllum ţeim ţáttum sem skáklistin býđur uppá.  Rökvís hugsun, sjálfsagi, efling sigurviljans og félagslegur ţroski  er veganesti sem hverjum manni er hollt ađ hafa međ í för á  lífsleiđinni. Skáksigrar Íslendinga á erlendri grund hafa, meira en margt annađ, náđ ađ sameina ţjóđina og orđiđ henni lyftistöng. 

Ísland öđlađist sjálfstćđi 1944, er í rauninni ungt ríki og smátt í samfélagi ţjóđanna. Án alls efa hefur árangur Friđriks Ólafssonar, Jóhanns Hjartarsonar og íslenska ólympuliđsins á alţjóđavettvangi, orđiđ til ađ skerpa sjálfstćđisvitund hnípinnar smáţjóđar sem var ađ byrja ađ fóta sig í menningarsamskiptum viđ stćrri ţjóđir upp úr miđri síđustu öld. Sigrar ţeirra fullvissuđu ţjóđina um kraft sinn og getu til ađ eigaí fullu tré, í ţessari aldagömlu og göfugu íţrótt hugans, viđ ađrar ţjóđir, jafnvel ţćr sem eru mun stćrri og fjölmennari. Góđur árangur Íslands á nýafstöđnu ólympíumóti , bćđi í opnum flokki og kvennaflokki, er til marks um ađ enn er gunnfánanum haldiđ hátt á lofti.

Í tilefni 110 ára afmćlisins býđur Taflfélagiđ til kaffisamsćtis  í húskynnum félagsins ađ Faxafeni 12  í dag kl. 18 og eru allir skákmenn og velunnarar hjartanlega velkomnir.

Óttar Felix Hauksson

 


Tómas Veigar og Jóhann Óli efstir

Tómas Veigar og Jóhann Óli Eiđsson eru efstir ađ loknum fjórum umferđum. Jóhann Óli hafđi betur gegn Andra Frey eftir langa baráttu og Tómas Veigar vann Mikael Jóhann.

Siglfirđingurinn vann ađra skákina í röđ og heldur fullu húsi frá ţví göngin opnuđu.

Úrslit:

Jón Magnússon -Sigurđur Arnarson                                    0-1
Haukur H. Jónsson - Jón Kristinn Ţorgerisson                     0-1
Hersteinn Heiđarsson - Jakob Sćvar Sigurđsson                 0-1
Mikael Jóhann Karlsson - Tómas Veigar Sigurđarson          0-1
Jóhann Óli Eiđsson - Andri Freyr Björgvinsson                  1-0

Stađan:

Tómas Veigar Sigurđarson                            4
Jóhann Óli Eiđsson                                        4
Sigurđur Arnarson                                         3
Jón Kristinn Ţorgeirsson                                2˝
Jakob Sćvar Sigurđsson                                2˝
Andri Freyr Björgvinsson                               2
Hersteinn Heiđarsson                                     1
Mikael Jóhann Karlsson                                 1

Í nćstu umferđ, sem tefld verđur ţriđjudaginn 12. okt mćtast:

Andri Freyr - Jón Magnússon
Tómas Veigar - Jóhann Óli
Jakob Sćvar - Mikael Jóhann
Jón Kristinn - Hersteinn Bjarki
Sigurđur Arnarson - Haukur H. Jónsson

Dađi og Sverrir efstir á Haustmóti TR

Forystusauđirnir í Haustmótinu, Dađi Ómarsson (2172) og Sverrir Ţorgeirsson (2223), sigruđu báđir andstćđinga sína í fjórđu umferđ Haustmóts TR sem fór fram í dag.  Dađi vann Sigurbjörn Björnsson (2300) og Sverrir lagđi Jón Árna Halldórsson (2194).  Dađi og Sverrir eru međ 3,5 vinning og hafa nú vinningsforskot á nćsta mann, Gylfa Ţórhallsson (2200), sem skaust upp í annađ sćtiđ međ fremur auđveldum sigri á Ţorvarđi Ólafssyni (2205).   Minnt er á ađ fimmta umferđ fer fram í kvöld.

Ţá vakti athygli jafntefli Sverris Arnar Björnssonar (2161) og stórmeistarans, Ţrastar Ţórhallssonar (2381), í ađeins 20 leikjum, en sá síđarnefndi hefur nú gert jafntefli í öllum viđureignum sínum.  Ţröstur er mjög reyndur og líklegt er ađ hann eigi eftir ađ setja aukinn kraft í taflmennskuna ţegar á líđur.  Hann er jafn Sigurbirni í 4.-5. sćti međ 2 vinninga.

Í b-flokki virđast línur vera farnar ađ skýrast ţar sem tveir stigahćstu keppendurnir skipa efstu sćtin.  Stefán Bergsson (2102) heldur forystunni međ 3,5 vinning eftir mjög snarpan sigur á Jóhanni Ragnarssyni (2081) í ađeins 17 leikjum ţar sem Stefán fórnađi drottningunni fyrir óverjandi mát.  Alţjóđlegi meistarinn, Sćvar Bjarnason (2148), er kominn í annađ sćtiđ međ 3 vinninga eftir baráttusigur gegn Jorge Fonseca (2024).  Ögmundur Kristinsson (2050) og Ţór Valtýsson (2078) er jafnir í 3.-4. sćti međ 2,5 vinning.

Aldrei ţessu vant var ađeins eitt jafntefli í c-flokki en Páll Sigurđsson (1884) náđi eins vinnings forskoti á toppnum međ miklum heppnissigri gegn Sigurjóni Haraldssyni (1906) ţar sem Sigurjón var međ gjörunniđ tafl undir lokin.  Er ţetta ekki í fyrsta sinn sem Páll "grísar".  Ţrír skákmenn koma nćstir međ 2,5 vinning svo spennan í c-flokki er áfram mikil.

Í d-flokki sigrađi Birkir Karl Sigurđsson (1466) Snorra Karlsson (1585) nokkuđ óvćnt á međan Páll Andrason (1604) gerđi jafntefli viđ Jón Trausta Harđarson (1500).  Viđ ţessi úrslit harđnađi baráttan á toppnum mikiđ en ţrír skákmenn leiđa međ 3 vinninga; Páll, Birkir og Guđmundur Kristinn Lee (1553).

Í opnum e-flokki sigrađi Grímur Björn Kristinsson Kristján Ţór Sverrisson (1335) í uppgjöri efstu manna og leiđir nú međ fullu húsi, vinningi meira en sex nćstu keppendur.

ATH - fimmta umferđ fer fram á mánudagskvöld og hefst kl. 19.30.


Tómas Veigar og Jóhann Óli efstir á Haustmóti SA

Ţriđja umferđ haustmótsins var tefld í gćr. Margar áhugaverđar skákir litu dagsins ljós; mönnum var fórnađ, upp komu ţvinguđ endatöfl og skemmtileg mátstef. Siglfirđingurinn brosti blítt eftir ađ hafa ekiđ um Héđinsfjarđargöngin og unniđ tempó í Ólafsfjarđargöngunum á leiđ sinni til Akureyrar.

Andri Freyr Björgvinsson (1260) átti ađ öđrum ólöstuđum skák dagsins ţegar hann lagđi Mikael Jóhann (1825) ađ velli. Andri hóf skákina af ákveđni og fór í mikla sókn gegn kóngi Mikaels. Upp kom flókin stađa ţar sem svartur átti góđ fćri á ađ snúa taflinu sér í vil, en eftir örlitla ónákvćmni svarts náđi Andri ađ koma sér upp vinningsstöđu.


Úrslit:

Andri Freyr Björgvinsson - Mikael Jóhann Karlsson             1- 0
Jakob Sćvar Sigurđsson - Haukur H. Jónsson                     1- 0
Jóhann Óli Eiđsson - Jón Magnússon                                   1- 0
Tómas Veigar Sigurđarson - Hersteinn Heiđarsson               1- 0
Jón Kristinn Ţorgeirsson - Sigurđur Arnarson                       0- 1

Stađan:

Tómas Veigar Sigurđarson                                         3
Jóhann Óli Eiđsson                                                   3
Andri Freyr Björgvinsson                                          2
Sigurđur Arnarson                                                    2
Jón Kristinn Ţorgeirsson                                           1˝
Jakob Sćvar Sigurđsson                                           1˝
Mikael Jóhann Karlsson                                            1
Hersteinn Bjarki Heiđarsson                                      1

Í nćstu umferđ mćtast:

Jón Magnússon - Sigurđur Arnarson
Haukur H. Jónsson - Jón Kristinn Ţorgeirsson
Hersteinn Heiđarsson - Jakob Sćvar Sigurđsson
Mikael Jóhann Karlsson - Tómas Veigar Sigurđarson
Jóhann Óli Eiđsson - Andri Freyr Björgvinsson


Hrađkvöld hjá Helli í kvöld

Taflfélagiđ Hellir heldur atkvöld mánudaginn  4. október 2010 og hefst mótiđ kl. 20:00. Fyrst eru tefldar 3 hrađskákir ţar sem hvor keppandi hefur 5 mínútur til ađ ljúka skákinni og síđan ţrjár atskákir, međ tuttugu mínútna umhugsun. Teflt er í félagsheimili Hellis í Álfabakka 14a í Mjóddinni.

Ţađ er fariđ ađ styttast í Íslandsmót skákfélaga og ţví er ţetta kjöriđ tćkifćri fyrir skákmenn sem ekki eru uppteknir af ţví ađ tefla annar stađar ađ undirbúa sig fyrir átökin um nćstu helgi. Sigurvegarinn fćr í verđlaun pizzu frá Dominos Pizzum. Ţá hefur einnig veriđ tekinn upp sá siđur ađ draga út af handahófi annan keppanda, sem einnig fćr pizzu hjá Dominos Pizzum. Ţar eiga allir jafna möguleika, án tillits til árangurs á mótinu. Í tilefni af ţví ađ nú er uppskerutími í grćnmetisgörđum landsmanna og uppskeran í garđi formanns Hellis er međ afbrigđum góđ verđa dregin út tvenn aukaverđlaun úr garđinum.

Ţátttökugjöld eru kr. 300 fyrir félagsmenn (kr. 200 fyrir 15 ára og yngri) og kr. 500 fyrir ađra (kr. 300 fyrir 15 ára og yngri).


Róbert sigrađi í fyrstu einvígisskák

Októbereinvígiđ hófst í gćrkvöldi međ sigri Róberts Lagerman, í fyrstu skákinni.  Upp kom Benkö-bragđ, og varđ Tómas Hermannsson, sem hafđi hvítt, ađ játa sig sigrađann, eftir snarpa baráttu.
Önnur skákin verđur tefld í dag, ţá hefur Róbert hvítt.
 
Teflt verđur í höfuđstöđvum Skákakademíu Reykjarvíkur, tjarnargötu 10a.
 
Einvígiđ er sex skákir.

Sverrir og Dađi efstir á Haustmóti TR

Sverrir Ţorgeirsson (2223) og Dađi Ómarsson (2172) eru efstir og jafnir međ 2,5 vinning ađ lokinni ţriđju umferđ 110 ára afmćlismóti TR, Haustmótinu, ađ lokinni ţriđju umferđ, sem fram fór í gćr.  Sigurbjörn Björnsson (2300) er ţriđji međ 2 vinninga.  Stefán Bergsson (2102) er efstur í b-flokki, Páll Sigurđsson (1884) í c-flokki, Páll Andrason (1604), Snorri Sigurđur Karlsson (1585) og Guđmundur Kristinn Lee (1553) í d-flokki og Kristján Ţór Sverirsson (1335) og Grímur Björn Kristinsson í e-flokki.

Úrslit 3. umferđar í a-flokki:

 

Bjornsson Sverrir Orn 0 - 1Gislason Gudmundur 
Thorhallsson Throstur ˝ - ˝Omarsson Dadi 
Bjornsson Sigurbjorn ˝ - ˝Thorhallsson Gylfi 
Olafsson Thorvardur ˝ - ˝Halldorsson Jon Arni 
Thorgeirsson Sverrir 1 - 0Kjartansson Gudmundur 

 

 Stađan:

 

 

Rk. NameRtgIRtgNClub/CityPts. Rprtg+/-
1 Thorgeirsson Sverrir 22232280Haukar2,5258120,1
2 Omarsson Dadi 21722180TR2,5256922,2
3FMBjornsson Sigurbjorn 23002315Hellir223814,8
4GMThorhallsson Throstur 23812410Bolungarvík1,52189-7,5
5 Halldorsson Jon Arni 21942190Fjölnir1,522956
6 Thorhallsson Gylfi 22002130SA1,522814,9
7 Olafsson Thorvardur 22052200Haukar12138-4,1
8IMKjartansson Gudmundur 23732330TR12118-10,2
9 Gislason Gudmundur 23462380Bolungarvík12060-17,1
10 Bjornsson Sverrir Orn 21612140Haukar0,51966-10,4

 


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.8.): 0
  • Sl. sólarhring: 13
  • Sl. viku: 152
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 126
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband